Morgunblaðið - 26.10.1978, Page 48

Morgunblaðið - 26.10.1978, Page 48
AUííI/VSINíiASÍMINN KK: 22480 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978 Saksóknari ákveð- ur frekari rannsókn á Guðbjartsmálinu Ágreiningur um hvar eigi að rannsaka málið RÍKISSAKSÓKNARI hofur ákvcðið að frokari rannsókn skuli fara fram á nokkrum þáttum svokallaðs Guðbjartsmáls. Ilins voj?ar or risinn upp ásroininjíur milli omba'ttis ríkissaksóknara og sakadóms Roykjavíkur um það hvar rannsóknin skuli fara fram og hofur Ilastiróttur íslands vorið falið að útskurða í málinu. Svo sem kunnufjt er var Guð- bjartur heitinn Pálsson handtek- inn í VoKunum á Vatnsleysuströnd í desember 1976 og hafði sú Skáksveitin mœtt til leiks í GÆR átti að draga um töfluröð Ólympiuskákmótsins í Buenos Aires í Argentínu, en þeirri athöfn var frestað þar til í dag því allmargar skáksveitir voru ekki rnadtar til leiks. í frétt frá Reuter- fréttastofunni seint í gærkvöldi var íslenzka sveitin talin í hópi þeirra, sem ekki voru mættar. Morgunblaðið hringdi um mið- nættið til Buenos Aires og náði | sambandið við Helga Ólafsson skák- mann. Bar hann þessar fréttir til baka. Kvað hann íslenzku sveitina hafa komið til Buenos Aires á þriðjudag eftir langt og strangt ferðalag. Hitt væri rétt, að nokkrar sveitir væru ókomnar og því hefði drættinum verið frestað. Helgi kvað aðstæður allar mjög góðar en skipulag allt heldur laust í reipun- handtaka mikla eftirmála eins og menn muna. Nokkru eftir hand- tökuna hófst rannsókn á meintu fjármálamisferli Guðbjarts og var hún rétt nýhafin þegar Guðbjartur lézt 20. marz 1977. Sakadómur Reykjavíkur annaðist rannsókn málsins. Við lát Guðbjarts sendi sakadómur gögn málsins til ríkis- saksóknara og óskaði umsagnar um það hvort rannsókninni skyldi fram haldið. Embætti ríkissaksóknara hefur síðan haft málið til athugunar og hefur saksóknari nú ákveðið að láta halda áfram rannsókn á nokkrum þáttum þess. I millitíð- inni gerðist það að breytingar voru gerðar á réttarfarslögunum og Rannsóknarlögreglu ríkisins falin frumrannsókn slíkra mála í stað sakadóms. Ríkissaksóknari taldi að sakadómur ætti að halda áfram rannsókn þessa tiltekna máls, þar sem hann hefði annast frumrann- sóknina á sínum tíma. Þessu hafnaði sakadómur og hefur sak- sóknari kært þann úrskurð til Hæstaréttar. Er úrskurðar hans að vænta innan skamms. Ríkisstjórnarfundur í dag um smjörlíkis- og gosdrykkjamálið: Segja fulltrúar ASÍ í verðlagsnefnd af sér? Góð síldveiði Ljósm. Snorri Snorrason. SÍLDIN — Góð síldveiði var í fyrrinótt bæði hjá reknetabátum og nótabátum. Til Hornafjarðar bárust 2000 tunnur í gær og álíka magn til Vestmannaeyja. Þá barst fyrsta síldin til Djúpavogs, 700 tunnur. Var saltað af kappi á þessum stöðum í gær. Gott veður var á síldarmiðunum í gærkvöldi og búist var við góðri veiði. Þessi mynd sýnir síldarbáta koma inn til Hafnar í Hornafirði. Gangbrautarslys á Akureyri: Sjö ára drengur slasast hættulega Akureyri, 25. október ALVARLEGT umferðarslys varð á Þingvallastræti skammt vostan við Hamra- gorði kl. 12.55 í dag. Sjö ára drongur som var að fara suður yfir Þingvallastræti eftir morktri gangbraut á leið í skóla var þar fyrir fólksbil og hiaut alvarlega ávcrka. Bíll hafði numið staðar við gangbrautina á hægri akrein til þess að hleypa drengnum yfir þegar annar bíll kom á vinstri akrein og hélt rakleitt áfram þannig að drengurinn varð f.vrir honum. Hann hlaut mjög alvarlega höfuðáverka auk annarra meiðsla og var fluttur rænulaus í sjúkrahús. Þaðan var hann umsvifalaust fluttur í flugvél til Reykjavjkur og lagður inn á sjúkrahús þar. — Sv.P. SAMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér innan Alþýðusambands íslands eru mjög sterkar raddir þar um að fulltrúar ASÍ í verðlagsnefnd, sem eru þrír, Snorri Jónsson, Ásmundur Stefánsson og Jón Sigurðsson, segi allir af sér í nefndinni, breyti ríkisstjórnin ekki þeirri ákvörðun, sem hún tók í sambandi við gosdrykki, Morgunblaðið átti í gær samtal við Ásmund Stefánsson hagfræðing, sem er einn fulltrúa ASI í verðlags- nefnd. Ásmundur sagði, að það væri ljóst, að ákvörðun nefndarinnar væri tekin að athuguðu máli og sú samþykkt, sem nefndin hafi gert, feli í sér lausn í málinu að mati nefndarinnar. Það hafi verið mat nefndarinnar að þær miklu breyting- ar, sem orðið hefðu á málinu frá því er fyrri samþykkt nefndarinnar var gerð, gengishækkun og launabreyt- ingar, sem óskað hafði verið eftir að tekið yrði tillit til í nýjum beiðnum, hafi breytt málinu svo, að ekki hafi verið stætt á öðru en samþykkja frekari hækkun og þær tillögur, sem verðlagsstjóri lagði fyrir nefndina. „Við höfum auðvitað margfalda ábyrgð í þessum málum sem fulltrú- ar í verðlagsnefnd. Við hljótum að verða að skoða, hvaða áhrif það hefur á fyrirtækin, ef ekki er gefin heimild til hækkunar. Það er fjarri því að hækkun sé eitthvert markmið í sjálfu sér, en atvinna fólksins, sem vinnur við fyrirtækin er í hættu." Ásmundur Stefánsson kvað það vera hlutverk fulltrúanna í verðlags- nefnd að sjá til þess, að hækkanir verði eins litlar og réttlætanlegt sé. Það verður alltaf að meta, og oft verða fulltrúar launþega undir og atkvæði oddamanns ræður. Því hafa smjörlíki og flugfargjöld. Ákvörðun ríkisstjórnar innar sé í raun vantraust á fulltrúa ASÍ f nefndinni. Ríkisstjórnin samþykkti að heimila allnokkuð minni hækkun, en verðlagsnefnd hafði samþykkt, en málið verður í dag tekið upp að nýju á ríkisstjórnarfundi, sem verðlagsstjóri situr. hækkanir á stundum orðið meiri en fulltrúar ASÍ hefðu kosið. í öðrum tilfellum hafa þeir verið samþykkir Geir Hallgrímsson: Eignaskattsauki bitnar illa á ellilífeyrisþegum Koma verður í veg fyrir augljóst ranglæti GEIR Hallgrímsson hvatti til þess í ræðu á Alþingi í gær, að eigriaskattsaukinn yrði felldur niður í meðferð þingsins á bráðabirgðalögum ríkisstjórnar innar og sagði ljóst. að þessi aukaskattur hitnaði mjög illa á fjölmörgum ellilífeyrisþegum. Nauðsynlogt væri, að þingnefnd endurskoðaði þotta ákvæði sér stakloga og gerði breytingar til þess að koma í veg fyrir augljóst ranglæti. Ellilífeyrisþegi, sem á langri starfsævi hefði eignast skuldlausa eða skuldiitla húseign hefði í mörgum tilfellum fengið lítt viðráðanlogan aukaskatt. Geir Hallgrímsson gagnrýndi einnig eignaskattsauka á fyrirtæki og sagði, að hann mundi draga úr og rýra eiginfjárstöðu þeirra, auka eftirspurn þeirra eftir lánsfjár- magni og fjármagnsspennu og væri því ekki heppileg leið í baráttu gegn verðbólgu. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði, að tekjuskattsaukinn væri ranglátur, siðferðilega rangur og lagalega vafasamur. I þingræðu sinni vakti Geir Hallgrímsson athygli á því, að kaupgjaldsvísitalan mundi hækka um 10—12% hinn 1. desember þrátt fyrir vísitöluleik og niður- greiðslur ríkisstjórnarinnar. Að- gerðir ríkisstjórnarinnar hafa því lítinn árangur borið, sagði Geir Hallgrímsson. Þær hafa mistekizt í meginatriðum. Þær hafa engan vanda leyst, heldur aukið á hann. Sjá nánari frásögn bls. 26. hækkunum. „Við tökum þar af- stöðu," sagði Ásmundur, „í samræmi við það, sem við teljum rétt í hverju tilviki. I þessu tilfelli tókum við algjörlega rökstudda ákvörðun, því að afkoma þessara fyrirtækja stefndi að öðrum kosti í slíkt óefni, að atvinna þess fólks, sem þar er í störfum, var í veði. Þá er það heldur ekki skynsamlegt að standa í vegi fyrir því, að hér geti starfað innlendur atvinnurekstur." Ásmundur Stefánsson sagði í sambandi við afgreiðslu ríkisstjórn- arinnar á málinu, að aðeins ein tillaga hafi verið í gildi, þegar ríkisstjórnin hafi tekið ákvörðun sína, þar sem verðlagsnefnd hafi numið úr gildi fyrri tillögu sína, þegar hins síðari var gerð. „Við teljum því,“ sagði Ásmundur, „að ekki hafi verið um neinar tvær tillögur að velja." Þá spurði Morgun- blaðið Ásmund hvað hann myndi gera, ef ríkisstjórnin breytti ekki ákvörðun sinni, hvort hann myndi segja sig úr nefndinni. Ásmundur kvaðst ekki geta svarað því á þessari stundu, hver yrðu viðbrögð sín, hann hefði enga ákvörðun tekið um það, hvort hann segði af sér. Samkvæmt upplýsingum Davíðs Scheving Thorsteinssonar, formanns Félags íslenzkra iðnrekenda, starfa um 500 manns hjá umræddum fyrirtækjum. Davíð var spurður um það, hvort hann teldi einhverja von til þess, að ríkisstjórnin endurskoð- aði afstöðu sína. Hann sagði: „Ég geng út frá því sem gefnum hlut, því að annars er hún ekki stefnu sinni um samráð við aðila vinnumarkaðar- ins trú, því að ákvörðun verðlags- nefndar er samhljóða ákvörðun aðila vinnumarkaðarins."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.