Morgunblaðið - 26.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1978, Blaðsíða 4
4 Börnum mínum, tengdabörn- um, barnabörnum og barna- barnabörnum svo og öörum vinum og venslafóJki þakka ég hlýhug, kveðjur og gjafir á 80 ára afmæli mínu 1. október s.l. Sólveig Sigurðardóttir, Gerdakoti, Ölfusi. Þakkarávarp Til allra er glöddu mig með viðtölum, blómum, skeytum og stórum gjöfum á afmælisdag- inn 5. október. Áskell Norödahl. Veriö tilbúin vetrarakstri meö vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgeröir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla. samlokur o.fl. í flestar gerðir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 VE RZLUNIN GEísíP" Danskir karra innieLnr VANDAÐ OG FJÖLBREYTT ÚRVAL MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978 Útvarp í kvöld kl. 23.00: I>jódlagarokk ÞÁTTURINN Áfangar í umsjón Guöna Rúnars Agnarssonar og Ásmundar Jónssonar er á dag- skrá útvarps í kvöld klukkan 23.00. Verður þar fjallað um einn af höfuðatburðum þeim, sem átt hafa sér stað á þessu ári í sögu hins brezka þjóðlagarokks. Að sögn Guðna Rúnars er ætlunin í framtíðinni að hafa nokkra þætti öðru hverju um þróun og sögu þjóölagarokksins. Rætt verður um söngkonuna brezku, Sandy Denny, sem síðastliðin 10 ár hefur verið eitt af stærstu nöfnunum og átt stóran þátt í mótun brezka þjóðlagarokksins. Sandy Denny kemur fyrst fram að ráði í ýmsum þjóðlaga- klúbbum um miðbik síðasta áratugar, en það varð upphafið að hinu vinsæla þjóðlagarokki. Starfaði hún sjálfstætt í byrjun, en gekk seinna meðal annars í Fairport Convention, sem er eins konar brezk útgáfa af Jefferson Airplane, einni af vinsælustu hljómsveitum Bandaríkjanna á þessu sviði tónlistarinnar. Árið 1970 stofnaði Denny eigin hljómsveit, Fotheringay, en leysti síðar upp þá hljóm- sveit. 1973 gekk hún aftur í Fairport og starfaði með þeim, þó ekki sem fastur meðlimur fyrr en 1974. Ákvað hún í febrúar 1976 að byrja á nýjan leik að vinna sjálfstætt, en það varð ekki úr, því eins og kunnugt er, lézt Denny fyrr á þessu ári. Útvarp í kvöld kl. 22.45: Ástandið í Líbanon Víðsjá er í útvarpi klukkan 22.45 í kvöld. Mun þátturinn fjalla um stöðu kristinna manna í Líbanon frá því að þjóðarsátt- máli var gerður í Líbanon 1943. I því sambandi verður sagt frá ástandinu í Líbanon nú og fjallað um yfirlýsingu Giren- gaud utanríkisráðherra Frakka, en hann lýsti því nýlega yfir, að skæruliðar kristinna hægri manna ættu sök á bardögum í Beirút fyrir nokkru. Frakkar hafa yfirleitt stutt kristna hægri menn og hefur þessi yfirlýsing ráðherrans vakið gíf- urlega reiði meðal kristinna manna í Líbanon. Verður fjallað um hlut Sýrlendinga að þessu máli, en kristnir hægri menn báðu Sýrlendinga um að skerast í leikinn á sínum tíma. beir Helgi Skúlason sem Mikhail Astroff og Gísli Halldórsson sem Vanja í leikriti Tsjekhovs „Vanja frændi“ sem hefst í útvarpi klukkan 20.00 í kvöld. / Utvarp kl. 20.00 í kvöld: „Vanja frændi „Vanja frændi“, eftir Anton Tsjekhov, nefnist leikritið, sem er á dagskrá útvarps í kvöld. Er það hið fyrsta í flokki rúss- neskra leikrita, sm verða flutt í vetur. Leikurinn gerist á óðalssetri Sérébrjakoffs eftir að hann kemur þangað með unga konu sína, Elenu. Bróðir fyrri konu Sérébrjakoffs, Vanja frændi, er miður hrifinn af þessum eigin- gjarna og nöldursama prófessor, en ber hlýjar tilfinningar til konu hans. Hvorugt þeirra skilur hugsunarhátt Vanja, og það kemur bæði niður á þeim og öðrum sem þau umgangast. Útvarpið hefur áður flutt þetta leikrit Tsjekhovs árið 1965, en öll stærri leikrit Tsjekhovs hafa verið flutt í útvarpinu, ýmist í heild eða kaflar úr þeim. Einnig hafa nokkrir einþáttungar hans verið fluttir þar. Helztu leikendur í kvöld eru Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Bríet Héðinsdóttir, Gestur Pálsson og Guðrún Þ. Stephen- sen og Gísli Halldórsson en hann er jafnframt leikstjóri. Þýðingu leikritsins gerði Geir Kristjánsson, en ISyvindur Er- lendsson flytur inngangsorð um höfundinn. Anton Pavlovitsj Tsjekhov fæddist í Taganrog í Suð- ur-Rússlandi árið 1860. Hann lauk læknisprófi og fór að skrifa í blöð og tímarit á námsárum sínum. Fyrsta verk sitt, „Platonov", skrifaði hann árin 1877—81. Síðar tók hann að semja einþáttunga, en af þeim er „Bónorðið“ einna þekktast. Frægastur er hann þó fyrir lengri leikrit sín, svo sem „Máfurinn", „Þrjár systur“, „Kirsuberjagarðurinn" og „Vanja frændi", en hið síðast- talda var frumflutt í Listaleik- húsinu í Moskvu árið 1899. Tsjekhov samdi einnig margar smásögur, skoplegar í einfald- , leika sínum og flestar hverjar skemmtilegar „stúdíur" mann- gerða og þess umhverfis, sem fólk lifir og hrærist í. Tsjekhov veiktist ungur af tæringu og" barðist löngum við þann sjúkdóm, en hann lézt í Badenweiler í Þýzkalandi árið 1904, tæplega hálffimmtugur. utvarp Reykjavík FIM/HTUDKGUR 26. OKTÓBER MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenns Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Valdís Oskarsdóttir les sögu sína „Búálfana” (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb (frh.). 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjónarmaður. Ingvi ^ Ilrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar. Pro Musica hljómsveitin í París leikur „La Solitude”. sinfón- ískan draum eftir Henri Sauguet. höf. stjórnar / Fílharmóníusveitin í Vínar- borS leikur „Dauða og um- myndun”. hljómsveitarverk op. 24 eftir Richard Strauss. Lorin Maazel stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 11.10 Verndun húsa á íslandi. borvaldur Friðriksson tek- 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Stella og aparnir Bresk mynd um unga konu í Vestur-Afríku. sem tekur að sér munaðarlausa simpansa- unga og býr þá undir lífið í skóginum. býðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 Kastljós báttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Hclgi E. Helgason. ur saman þáttinn og ræðir við Hjörleif Stefánsson arki- tekt. 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin Fílharmónía leikur „Oberon”. forleik eft- ir Webert Otto Klemperer stj. / Útvarpshljómsveitin í Moskvu leikur Siníóniu f Es-dúr nr. 1 eftir Borodíni Gennadi Rozhdestvensky stj. 15.45 „Jóna” smásaga cftir Pétur Ilraunfjörð. Ilöfundur les. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 22.15 Maðurinn frá Laramie (The Man from Laramie) Bandarfskur „vestri“ frá árinu 1955. Leikstjóri. Anthony Mann. Aðalhlut- verk. James Stewart og Arthur Kennedy. Will Lockhart tekur að sér að flytja verslunarvarnig til afskekktrar byggðar í Nýju- Mexíkó. En brátt kemur í Ijós að það er ekki vonin um hagnað. sem dreguc hann þangað. býðandi Björn Baldursson. 23.50 Dagskrárlok. SIÐDEGIÐ 16.10 Lagið mitt. Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Sagan. „Erfingi Patr- icks” eftir K.M. Peyton, Silja Aðalsteinsdóttir les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit. „Vanja frændi” eftir Anton Tsjekhoff. býð- andi. Geir Kristjánsson. (Að- ur útv. 1965). Eyvindur Erlendsson flytur inngangs- orð. Leikstjóri. Gísli Hall- dórsson. Persónur og leik- endur. Alexander Serebrja- koff / Gestur Pálsson. Elena Andrejevna / Helga Bach- mann. Sonja “ Bríet lléðins- dóttir. María Vojniskij / Ilildur Kalman. Vanja / Gísli Ilalldórsson. Mikhail Astroff / Helgi Skúlason. Ilja Télégía / Karl Sigurðs- son. Marína / Guðrún Stephensen. Verkamaður / Pétur Einarsson. 22.10 Spænsk tónlist. Sónata í gömlum spænskum stfl eftir Gaspar Cassado og Spænskir dansar op. 5 eftir Enrique Granados. 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. 22.45 Víðsjá. Umsjónarmaður. Friðrik Páll Jónsson. 23.00 Áíangar. Umsjönar- menn. Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrálok. FÖSTUDAGUR 27. október 1978. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.