Morgunblaðið - 21.11.1978, Page 5

Morgunblaðið - 21.11.1978, Page 5
Aðalfundur Óðins MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 5 Pétur Hannes- son formaður Málfundafélagið óðinn hélt aðalfund 26. október s.i. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, flutti yfirgrips- mikla ræðu um stjórnmálaástand- ið og svaraði fjöímörgum spurn- ingum fundarmanna. I stjórn Óðins voru kosnir: Formaður Pétur Hannesson, Giljalandi 12, varaformaður Þor- valdur Þorvaldsson, Grundarlandi 24, ritari Kristján Guðbjartsson, Keilufelli 12, gjaldkeri Gústaf B. Einarsson, Hverfisgötu 59. Með- stjórnendur: Hallvarður Sigurðs- son, Bústaðavegi 55, Hannes Sigurjónsson, Tómasarhaga 25, Leiðrétting I Morgunblaðinu á laugardaginn misritaðist nafn Bjarna Hinrikssonar í samtali við hann. Eru viðkomandi beðnir veivirðing- ar á þessum mistökum. Aðalfundur Hvatar AÐALFUNDUR Hvatar verður haldinn mánudaginn 27. nóvember n.k. í Valhöll og hefst klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins mun fjalla um stjórnmálaviðhorfið og Sjálf- stæðisflokkinn í stjórnarandstöðu. Lítið barn hefur • \m sjónsvið Jón Þ. Kristjánsson, Langagerði 90, Karl Þórðarson, Miðbraut 36, Pétur K. Pétursson, Álftahólum 6, Ragnar Edvarðsson, Stórholti 33, Þórir K. Valdimarsson, Stigahlíð 43, Þórólfur Þorleifsson, Gaut- landi 11. I flokksráð Sjálfstæðisflokksins voru kosnir fyrir árið 1979 og 1980. Aðalmenn: Jón Þ. Kristjánsson, Langagerði 90, og Magnús Jóhannesson, Eyjabakka 9. Vara- menn: Þorvaldur Þorvaldsson, Grundarlandi 24, og Stefán Þ. Gunnlaugsson, Vesturbergi 6. I fjáröflunarnefnd voru kosnir: Formaður Gústaf B. Einarsson, Hverfisgötu 59, Þorvaldur W.H. Mawby, Mávahlíð 6, Kristján Guðbjartsson, Keilufelli 12, Stefán Þ. Gunnlaugsson, Vesturbergi 6, og Jón Þ. Kristjánsson, Langa- gerði 90. I stjórn Styrktarsjóðs voru kosnir: Formaður Valdimar Ketilsson, Stigahlíð 43, Gústaf B. Einarsson, Hverfisgötu 59, og Pétur K. Pétursson, Álftahólum 6. I ferða- og skemmtinefnd voru kosnir: Formaður Ragnar Edvardsson, Stórholti 33, Valdi- mar Ketilsson, Stigahlíð 43, Þórir K. Valdimarsson, Stigahlíð 43, Jónmundur Jensson, Víðimel 34, Hannes Sigurjónsson, Tómasar- haga 25, Þórólfur Þorleifsson, Gautlandi 11, og Hallvarður Sigurðsson, Bústaðavegi 55. í viðræðunefnd Óðins við Verka- lýðsráð og Samband ungra sjálf- stæðismanna voru kosnir: For- maður Hannes Sigurjónsson, Tómasarhaga 25, Þórir K. Valdi- marsson, Stigahlíð 43, Hallvarður Sigurðsson, Bústaðavegi 55, og Pétur K. Pétursson, Álftahólum 6. Endurskoðendur voru kosnir Stefán Hannesson, Hringbraut 37, og Ólafur H. Hannesson, Snælandi 4. Til vara: Hilmar Magnússon, Rauðagerði 70. Fréttatilkynning. Kristján Guðbjartssnn, ritari. Saltað á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfirði, 18. nóv. STÖÐUG síldarsöltun hefur verið hér síðustu viku hjá Pólarsíld hf. Er þá búið að salta í 6 þúsund tunnur og frystir hafa verið 2000 kassar. Þrír bátar hafa verið gerðir héðan út á hringnót og er einn þeirra, Torfi SU, búinn að veiða upp í sinn kvóta en hinir hafa ekki alveg lokið við að veiða upp í kvótann. I dag er verið að landa 300 tunnum úr Sólborgu SU. Hjá okkur er kominn vetur og færð er farin að spillast. Hér hefur verið snjókoma síðustu þrjá daga. — Albert Dregið í happdrætti Sjálfstæð- isflokksins ÚTDRÁTTUR í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins fór fram hjá borgarfógeta síðast liðinn laugar- dag. Vinningsnúmerin voru inn- sigluð þar sem endanleg skil hafa ekki ennþá borist. Verða vinnings- númerin birt næstkomandi fimmtudag. Sjálfstæðisflokkurinn þakkar öllum þeim fjölmörgu, sem þátt tóku í stuðningi við flokkinn með kaupum á happdrættismiðum. (Fréttatilkynning) Vikuskammtur fyrir þessa PHILCO þvottavél! a(og hún þvær það!) Tíu manna fjöl- skylda þarf aö eiga trausta þvottavél, sem getur sinnt dag- legum þvottaþörfum fjölskyldunnar. Þessi tíu manna fjölskylda sést hér á myndinni meö dag- skammt sinn af þvotti. Og þetta þvær Philco þvottavélin daglega, mánuöum og árum saman. Þvottavél, sem stenst slíkt álag | þarfnast ekki frekari f meðmæla. Þvottavél í þjónustu tíu manna fjölskyldu veröur líka aö vera sparsöm. Philco þvottavél tekur inn á sig bæöi heitt og kalt vatn, sem sparar raf- magn og styttir þvottatíma. Philco og fallegur þvottur fara saman. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Á leið í skóla §% gcetið að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.