Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 j DAG er þriöjudagur 21. nóvember, ÞRÍHELGAR, 325. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 10.26 og síödegisflóö kl. 22.57. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.14 og sólarlag kl. 16.12. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.09 og sólarlag kl. 15.46. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.14 og tungliö í suðri kl. 06.18. (íslandsal- manakið). ÞVÍ AD e( vér syndgum af ásettu ráði, eftir að vér höfum öðlast Þekking sannleikans, Þá er úr Því engu fórn að fá fyrir syndirnar heldur er Það rétt sem óttaleg bið eftir dómi, og grimmilegur eldur, sem eyða mun andstæðingunum. (Heb. 10, 26.) 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ LÁRÍ ■ 7TT. 1 dýra, 5 féll, 6 mannsnafns, 9 hrópa. 10 klæói, 11 tveir eins, 13 likamshlutinn, 15 laekur, 17 ótti. LÓÐRÉTT. 1 farartæki, 2 (tyftja, 3 tteft, 4 verkfæris, 7 vind, 8 bleyta. 12 röskur. 14 háttur, 16 sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1 spilda. 5 ló, 6 roluna. 9 ota, 10 ör, 11 ku, 12 æsa, 13 krár, 15 tal, 17 rætnar. LÓÐRÉTT. 1 skrokkur, 2 illa, 3 lóu, 4 Ararat, 7 otur, 8 nös, 12 æran, 14 átt, 16 la. ÞESSIR strákar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra or fatlaöra, en þeir eiga heima í Breiðholts- hverfinu og heita Einar Karlsson, Sigurbjörn Guðmundsson og Jón Ingi Kristjánsson. Þeir söfnuðu 4400 krónum til félagsins. |fr4i iir 1 VÍNVEITINGAR. Borgarráð hefur samþykkt að mæla ekki á móti leyfi tii vínveitinga fyrir Félags- heimili stúdenta við Hring- braut og í Stúdentakjallaran- um. — Hafði dóms og kirkju- málaráðuneytið sent því bréf um þetta mál. KVENFÉLAG Neskirkju heldur afmælisfund sinn annað kvöld, 22. nóvember, og hefst hann kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. — Sýnd verður andlitssnyrting og safnaðarsystir kemur á fund- inn. SIGLINGAR og smábáíu- höfn. — I borgarráði hefur verið lagt fram bréf Siglinga- klúbbsins Brokeyjar varðandi aðstöðuna til siglinga í Skerjafirðinum. — Og á sama fundi var lagt fram bréf félagsins Snarfara, sem er félag sportbátaeig- enda varðandi byrjunarfram- kvæmdir við smábátahöfn í Elliðavogi. KVENFÉLAG Bæjarleiða heldur fund í kvöld, þriðju- dag kl. 20.30 að Siðumúla 11. — Kynnt verður „svæða- nudd.“ FRÁ HOFNINNI____________ Á SUNNUDAGINN kom björgunarskipið Goðinn til Reykjavíkurhafnar. Þá kom Bæjarfoss frá útlöndum og Esjan úr strandferð. — Þess má geta að togarinn Ingólfur Arnarson fór aftur til veiða á laugardagskvöldið. í gær- morgun kom togarinn Ásgeir af veiðum og landaði aflan- um, um 130 tonnum. Jökulfell var væntanlegt í gær frá útlöndum. Árdegis í dag er togarinn Bjarni Bene- diktsson væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. ARMAO HEILLA SJÖTUGUR verður í dag, 21. nóvember, Matthías Karlsson Berghólum Keflavík og tekur þar á móti gestum. SEXTUG varð um helgina (19. nóv.) Þorbjörg Jóhannes- dóttir, Melgerði 1, Akureyri. — Hún er að heiman um þessar mundir. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Svanborg Birna Guð- jónsdóttir og Halldór Jakobs- son. — Heimili þeirra er að Hvassaleiti 14, Rvík. (NÝJA Myndastofan.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Arndís Magnús- dóttir og Brynjólfur Hauks- son. — Heimili þeirra er að Hlíðargötu 43, Fáskrúðsfirði. (LJÓSMST. Jóns K. Sæm.) KVÖLD-. N.ETUR- OG IfELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Krykjavik. dagana 17. nóvember til 23. nóvumbor. aó háóum diiKum mcótóldum. veróur sem hér setfir. í HOIaTS APÓTEKI. En auk þess veróur LAUGAVEGS APÓTEK opió til kl. 22 alla virka daifa vaktvikunnar nema sunnuda«. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en hægt er aÓ ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 ok á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidÖKum. Á virkum döjfum klé 8—17 er hæfct að ná sambandi vid lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, eii því aðein.s að ekki níist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka datta til klukkan 8 aft morgni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsincar um lyfjabúftir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum oK helgidöttum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖD DÝRA við Skeiðvnllinn f Víðidal. sfmi 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daKa. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl. 2— I síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 sfðdeicis. _ - , - HEIMSÓKNARTfMAR, Land SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöttum, kl. 13.30 tii kl. 14.30 oK ki. 18.30 til ki. 19. HAFNARBUÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 oK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 or kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla datta kl. 15.30 til kL 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16- oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helttidöuum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudatta til iauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOFN við llverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka datta kl. 9—19, nema lauttardatta kl. 9—lá.ílt- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauttar- daKa kl. 10 — 12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD. Þinifholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinitholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afitreiðsla í Þintfholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, lauttard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — llofsvallaifötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13 — 17. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. —föstud kl. 14-21. lauttard. kl. 13-16. IfÓKASAI'N KÓPAVOGS. í Félatísheimilinu. er opið mánudaxa lil fiistudaita kl. 11 — 21 mt á lauuardiiitum kl. I 1-17. AMEKlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýninit á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa —lauitar- daKa oK sunnudaita frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaita til föstudaita 16 — 22. AðKanKur oK sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. oK lauitard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Beritstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaita oK fimmtudaita kl. 13.30—16. Aðitamtur ókeypís. SÆIIÝRASAFNIÐ er opift alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opift sunnudaKa oK miftvikudaita frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opift mánudait til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opift þriöjuda^a og fötudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaxa. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2 —4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu í tileíni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll VAKTÞJÓNUSTA borgar* dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* VATNSVEITUFÉLAG Skildinga ness-kauptúns hefur sótt um leyfi til að setja 100 mm víða vatnsæð í samband við vatnsæðina í Njarð- argötu oic fá vatn frá Reykjavík urba-. Vatnsnefnd ba*jarins hefur ekki séð sér fært að mæla með þessari beiðni og liggja til þess margar orsakir. Málið kom fvrir á seinasta bajarstjórnarfundi og út af því var samþykkt í einu hljfjði tillaga um það. að lögsagnarunr da mi Reykjavfkur verði stækkað og lagt undir það Viðey. Engey. Akurey. Skildinganes og Seltjarnarnes.** — GENGISSKRÁNING NK. 212 — 20. nóvember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 315.20 316,00* 1 Sterlingspund 607.25 608,75* 1 Kanadadotlar 268,65 269,35* 100 Danskar krónur 5888,60 5903,60* 100 Normkar krónur 8128.70 6144,30* 100 Saentkar krónur 7110,85 7128,70* 100 Finnsk mörk 7771.20 7790,90* 100 Franskir frankar 7091,90 7109,90* 100 Belg. frankar 1034,45 1037,05* 100 Svissn. trankar 17939,70 17985,20* 100 Gyllini 15013,10 15051,20* 100 V-Pýlk mörk 16284,40 16325,70* 100 Lírur 36,93 37,02* 100 Austurr. Sch. 2226,00 2231,60* 100 Eacudoa 680,20 670.90* 100 Paaolar 438,70 439,60* 100 Yen 160.40 160,90* * Breyting fré síöustu skróningu. V I Símavari vegna gengisskráninga 22190. r GENGISSKRÁNING FERÐAM ANN AG J ALDEY RIS 20. nóvember 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Ssla 1 Bandaríkjadollar 346,72 347,60* 1 Starlingapund 987,99 689,83* 1 Kanadadollar 295,52 296.29* 100 Danskarkrónur 6477,46 »493,99* 100 Norakar krónur 6741.57 8758,73* 100 Sssnskar krónur 7821,72 7841,57* 100 Finnsk mörk 8548,32 8569,99* 100 Franakir frankar 7801,09 7820,89* 100 Balg frankar 1137,90 1140,78* 100 Svissn. frankar 10733,67 19783,72* 100 Gyilini 18514,41 16558,32* 100 V.-Þýzk mörk 17912,84 17958,27* 100 Urur 40,82 40,72* 100 Auaturr. Sch. 2448,60 2454,78* 100 Eacudoa 738,12 737,99* 100 Paaatar 872,57 483,78* 100 Yen 178,44 178,99* * Brayting frá alóuatu akráningu. -4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.