Morgunblaðið - 07.01.1979, Side 1
48 SÍÐUR
5. tbl. 66. árg. SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Kambódía:
Bardagar fær-
ast nú sunnar
Bangkok. f>. jan. Koutor.
ÚTVARPIÐ í Phom Pohn sasði í
daj{. að harðir hardaKar ;?eisuðu
onn í norðausturhluta landsins.
on Víotnamar og upproisnarmonn
frá Kambódíu hiifðu sagt. að þoir
hofðu það svæði allt á valdi sínu. I
fróttum saKði oinnÍK. að barizt
va>ri í suðvosturhóruðunum Takoo
ok Kampot oj{ ároiðanlogar hoim-
Langþráð
brúðkaup
á níræðis-
aldri...
Cranston, Rhodo Island. 6. jan. AP.
LEROY Gilheonoy, 81 árs, som
hafði hótað því að fromja
sjálfsmorð of reynt væri að
skilja hann frá ástinni sinni
einu. fókk í daK þá heitu ósk
uppfyllta som hann hafði alið
moð sór í 57 án að ganga að
eiga Elinu sína Swan. 92ja ára.
Fór vÍKslan fram í sjúkrastofu
brúðarinnar á ollihoimili í
Cranston ok voru hrúðhjónin
skarthúin ok sýniIoKa tauRa-
(óstyrk og nokkuð klökk voxna
þossarar hátfðloKU og lanj{-
þráðu stundar.
Upphaf máls þessa er, að
Gilheeney hitti elskuna sína á
dansleik árið 1922 og felldi
samstundis til hennar ástarhug
og voru þau dansfélagar árum
saman. Eftir að fyrri eiginkona
hans lézt árið 1966 bað hann
Elinu að giftast sér en hún
neitaði. Gilheeney segir að
vinkona hennar hafi reynt sem
hún gat til að spilla á milli.
Brúðurin handleggsbrotnaði
fyrir hálfum mánuði og var
flutt á sjúkrahús og síðan á
elliheimili. Aðskilnaðurinn var
Gilheeney svo sár að hann
léttist um 15 kg og gat ekki á
heilum sér tekið. Þegar þau
hittust á ný hafði Elina loks
gert sér grein fyrir hversu heit
ást hennar til Gilheeney var og
dróst nú á að giftast honum.
Þau búast ekki ekki við að fara í
brúðkaupsferð og hyggjast
dvelja áfram á elliheimilinu.
ildir telja royndar. að þar sóu nú
mestu átökin. í Phnom Pehn-út-
varpinu var sagt að Kambódíu-
monn hcfðu oyðilagt 69 víet-
namska skriðdreka og fellt tvö
þúsund hcrmonn síðustu þrjá
daga.
Vestrænar diplómatískar heim-
ildir í Bangkok og Peking segja, að
víetnamskar sveitir og uppreisnar-
mennirnir virðist einbeita sér að
því að einangra Phnom Pehn og
augljóst sé, að þeim veiti langtum
betur í sókn sinni en talsmenn
Kambódíustjórnar vilji vera láta. I
útvarpstilkynningunni frá Phnom
Pehn, sem áður er lýst, segir, að
víetnamskir hermenn fari sem logi
um akur og brenni, ræni og rupli
hvar sem þeir koma.
Símamynd AP.
Dr. Shapour Bakhtiar hinn nýi forsætisráðherra írans t.v. moð keisaranum í Nivaranhöllinni í Teheran í
morgun þogar hann lagði fram ráðhcrralista nýju stjórnarinnar en í hcnni oru 14 ráðherrar.
íranskeisari á för-
um „sér til hvíldar”
Khomeiny snýst nú gegn stjórn Bakhiars
Teheran. París 6. jan. Reuter.
MOIIAMMED Reza Pahlavi ír-
anskoisari flutti ávarp til þj(')ðar
sinnar í dag. laugardag. skömmu
oftir að Bakhtiar forsætisráð-
horra hafði lagt fyrir hann
ráðhorralista sinn. Kvaðst hann
mundu leggja stjórnina í hendur
ríkisráðs. of hann færi úr landi.
svo að stjórnarskráin yrði áfram
í gildi. Ilann kvaðst nú rórri í
lund eftir að ríkisstjórnin nýja
hofði tckið við og oftir að hafa um
alllanga hríð liðið mjög vogna
ástandsins í landinu. væri hann
nú þroyttur og hvíldarþurfi.
I París sagði Khomein.v, aðal-
andstæðingur keisara, að nýja
stjórnin væri fullkomlega ólögleg.
Mun Khomeiny þykja sem Bakth-
iar sýni keisara hina mestu
linkind og hvetur Khomeiny til að
nú verði brugðið við og snúizt gegn
Bakhtiar með öllum tiltækum
ráðum.
Nokkru áður en keisari flutti
útvarpsræðu sína hafði Bakhtiar
sagt að keisarinn hefði samþykkt
ráðherralista sinn. Bakhtiar til-
greindi ekki hvenær keisarinn
héldu úr landi, en sagði að það yrði
innan tíðar. En hann kvaðst vona
að keisarinn yrði áfram þátttak-
andi í stjórnmálum landsins.
Aðspurður um framtíð keisara-
dæmisins sagðist hann vonast til,
að unnt yrði að leysa ágreinings-
mál og misskilning sem upp hefði
komið milli keisara og þjóðarinn,-
arl.
Þá var sagt frá því í Teheran í
morgun, að blaðamannafélag
landsins hefði ákveðið að aflýsa
fveggja mánaða verkfaili og blöð
myndu væntanlega koma út á
morgun. Verkfallið hófst 6. nóv.
vegna þess að blaðamenn vildu
ekki sætta sig ritskoðun herstjórn-
arinnar. Þá er líklegt að flug
Iranair, sem hofur verið meira og
Toppfundinum í Guadeloupe lýkur í dag:
Eining ríkjandi nema
um vopnasölu til Kína
. . a * . — - n 0111h 1/0 A O 1*A1 n 1 n irni* A i* 11 m 4 Í \ I fni’nir nnr A1 « . \ I 1 i *. 1»V. 1 A n n W, n 1 n
minna lamað vegna verkfalla,
komist í eðlilegt horf um helgina.
I stjórn Bakhtiars eru fjórtán
ráðherrar, hann fer einnig með
embætti innanríkisráherra auk
forsætisráðherraembættis. Flestir
í stjórninni hafa aldrei gegnt
slíkurn störfum störfum áður, og
enginn þekktur stjórnarandstæð-
ingur eða andófsmaður er meðal
ráðherra. Stríðsmálaráðherra
verður Fereidoun Ja, fyrrverandi
yfirmaður herráðsins. Hann lenti í
deilum við keisarann 1971 og var
gerður að sendiherra á Spáni, en
síðan í fyrra hefur hann búið í
London. Utanríkisráðherra er
Amad Mir-Fendereski, reyndur
diplómati sem hefur m.a. verið
sendiherra írans í Moskvu.
Bandaríkjamenn sigldu
Salt-viðræðum í strand
(iuadeloupe. B. jan. AP.
TOPPFUNDI þoirra Cartors
Bandaríkjaforsota. Schmidts
kanslara Vostur-býzkalands,
Callaghans forsa'tisráðhorra
Brotlands og Giscard d’Estaing
Frakklandsforseta lýkur í
Guadoloupo í dag og að sögn
fróttaskýrenda á staðnum cru
loiðtogarnir sammála f þcim
málum scm til umræðu voru
noma hvað ágreiningur er um
hugsanlcga vopnasölu til Kína.
Ekki hefur ennþá borist nein
yfirlýsing frá leiðtogunum sam-
eiginlega en við því er búist við lok
fundarins sem verður í dag. Haft
var eftir talsmanni Hvíta hússins í
morgun að þau mál sem helzt hefði
staðið einhver styr um væri
hugsanleg vopnasala Breta og
Frakka til Kínverja, ástandið í
Iran og málefni Afríku. Leið-
togarnir hefðu allir verið sammála
þeirri stefnu sem Bandaríkjamenn
hafa tekið upp gagnvart Kínverj-
um.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum hofur Schmidt kanslari
Vestur-Þýzkalands gengið harðast
fram í að gagnrýna hugsanlega
vopnasölu til Kína og mun hafa
sagt að slík sala gæti haft
óbætanlegt tjón fyrir sambúð
landanna við Sovétríkin.
Moskvu. fi. janúar — AP
VERULEGA harðnandi afstaða
Bandaríkjamanna í síðustu umferð
Salt-viðræðnanna í Gonf i' síðasta
mánuði varð þess valdandi. að
málið var okki til lykta leitt. að því
er segir í dag í frótt í Pravda.
málgagni sovózku stjórnarinnar.
Þessi ásökun kom í blaðinu undir
fyrirsögninnii Sanloikurinn verður
að vora umhoiminum ljós, það er
nauðsynlogt að kvoða niður þær
gróusögur som ganga um. som
segja. að Sovótmenn hafi eyðilagt
möguloika á því að ná samningum
som allt virtist benda til að myndi
takast á si'num ti'ma.
Þetta er í fyrsta sinn síðan
viðræðurnar hófust í byrjun desem-
ber sl., að Sovétmenn hafa látið falla
styggðaryrði í garð Bandaríkja-
manna.
Blaðið gagnrýndi sérstaklega
fréttaflutning bandaríska blaðsins
New York Times, sem sagði á sínum
tima, að óeðlilegar kröfur Sovét-
manna í síðustu umferð samninga-
viðræðnanna hefði valdið því að ekki
gekk seman með samninganefnd-
unum.
Að sögn fréttaskýrenda í Moskvu
kemur þessi ásökun Pravda nokkuð á
óvart þar sem svo virtist sem
þjóðirnar hefðu komið sér saman um
að halda þessu máli alveg leyndu þar
til samningaviðræður yrðu hafnar á
nýjan leik en búist hafði verið við að
það gæti orðið seinni hluta janúar-
mánaðar.
Tvö myrt
í Madríd
Madríd. fi. janúar — AP
HRYÐJUVERKAMENN. som tald-
ir oru vera þjóðornissinnaðir
Baskar myrtu í nótt spánskan
horliigroglumann og unnustu hans
or þau voru að koma út úr
næturklúbbi í miðhorg Madri'dar
að því er fréttir þaðan horma.
Parið er fjórða og fimmta fórnar-
lamb þjóðernissinnaðra Baska síð-
an um áramót en þeir hafa haft sig
nyjög í frammi að undanförnu. Að
sögn lögreglunnar var fólkið skotið
niður rétt við útgang næturklúbbs-
ins af þremur mönnum sem voru
vopnaðir vélbyssum.