Morgunblaðið - 07.01.1979, Page 23

Morgunblaðið - 07.01.1979, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 23 tillögur um fjárveitingar úr ríkis- sjóði. Samráðshópinn skipuðu háskólarektor, ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytis, deildar- stjóri háskóla- og alþjóðadeildar menntamálaráðuneytis, hagsýslu- stjóri ríkisins, formaður fjárveit- inganefndar og formaður Yfir- stjórnar mannvirkjagerðar á Landspítalalóð. Samráðshópurinn skilaði ein- róma áliti 11. des. s.l. og þær megintillögur hans hlutu einróma stuðning háskólaráðs. Er þar talsvert slakað á um fram- kvæmdahraða frá fyrri tillögum og gert ráð fyrir að byggt verði árin 1979—1982 fyrir rúmlega 2.1 milljarð króna á vegum Háskóla Islands, miðað við verðlag haustið 1978, þar af fyrir tæplega 1.3 milljarð króna á Landspítalalóð. Gert er ráð fyrir því, að Happ- drætti H.í. ieggi til 1263 millj. kr. árin 1979—1982, miðað við verðlag haustið 1978, en ríkissjóður 900 millj. kr. árin 1980—1982, miðað við verðlag haustið 1978. Þannig er ekki gert ráð fyrir ríkisframlagi árið 1979. 3) Margar greinar innan Háskóla íslands búa við litla eða enga rannsóknaraðstöðu og takmarkaða verkkennsluaðstöðu. Nægir að nefna verkfræðigreinar í þessu sambandi eftir að fullmenntun verkfræðinga var flutt inn í landið, og verkkennsluaðstöðu við krufningar í líffærafræði í lækna- deild. 4) Nýjar greinar frá síðustu árum (t.d. félagsvísindadeild, náms- brautir í hjúkrunarfræði og sjúkraþjálfun, matvælafræði, end- urskoðun o.fl. greinar) hafa ennþá takmarkaða og stundum of dreifða aðstöðu. 5) Mikil óvissa er um framhalds- not leiguhúsnæðis á ýmsum stöð- um. 6) Skortur er á geymslurými og verkstæðisaðstöðu, bæði vegna viðhaldsvinnu og bygginga, lóða- vinnu og síðast en ekki sízt vegna verkkennslu og framleiðslu til eigin nota í verkfræðigreinum og raunvísindagreinum. 7) Tannlæknadeild hefur lengi búið við alls kostar óviðunandi starfsaðstöðu. í tillögunum er gert ráð fyrir því, að á tímabilinu 1979—1982 ljúki a.m.k. þremur lotum bygg- ingar fyrir lækna- og tannlækna- deild og tveimur 1800 m2 bygging- um á háskólalóð, annarri austan Suðurgötu, en hinni vestan Suður- götu. Tillögur þessar hafa ekki verið afgreiddar í fjárveitinganefnd Alþingis, en þess er að vænta að þær hljóti þar umfjöllun fljótlega. Vert er að minna á, að um tillögur þessar er algjör samstaða innan Háskóla Islands og einnig milli Háskólans og þeirra aðila, sem stjórnvöld fólu að endurmeta stöðuna í byggingamálum. Lögð er áherzla á áfangabyggingar, sem taka mið af fjárhagsgetu Happ- drættis Háskóla Islands og viðbót- arframlagi úr ríkissjóði um sinn. Spyrja mætti, hvers vegna brýnt er að auka verulega við húsnæði Háskóla Islands á næstu árum. Þessu er til að svara m.a.: 1) Síðasta áratug hefur nemenda- fjöldinn tvöfaldast, en fjölgunin varð að vísu aðallega fyrri hluta tímabilsins. Aðbúnaði þessara nemenda er enn í mörgu áfátt. 2) Kennurum hefur fjölgað mjög á þessu tímabili svo og öðru starfs- fólki. Hlutfall kennara og nem- enda er hér nokkurn veginn hið sama og í nágrannalöndunum, eða 1:10, en starfsfólk við stjórnsýslu, aðstoð við rannsóknir og kennslu og ýmsa þjónustu er hér þó enn aðeins þriðjungur af því, sem tíðkast í Bretlandi og Danmörku t.d. Efling stjórnsýslunnar og bætt aðstaða fyrir kennara krefst hús- næðis. Happdrætti Háskóla íslands sendir nú frá sér nýstárlegt minnisalmanak annað árið í röð. Almanakinu hefur verið dreift í öll umboð HÍ, sem nú eru 98 talsins. Viðskiptavinir Happdrættis Há- skólans fá eintak af minnisalman- akinu þegar þeir kaupa miða eða endurnýja miða sína, — en auk þess geta allir sem vilja fengið eintak ókeypis á meðan upplagið endist. Minnisalmanak HHÍ er í vegg- spjaldsformi, þannig að allir dagar ársins eru sýnilegir. Hver dagur hefur afmarkaðan reit, sem má nýta til áminningar um afmælis- daga, brúökáupsafmæli, tóm- stundatíma, lækna og annað. Dráttardagar HHÍ og nokkrir aðrir merkisdagar eru merktir inn á viðeigandi reiti. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355 argus Kauptu míða þarsem auóveldast er fyrir þig að endurný ja Umboðsmenn HHÍ eru afbragðs fólk, sem keppist við að veita viðskiptamönnum okkar góða þjónustu. Þeir láta þér fúslega í té allar upplýsingar um trompmiða, númer, flokka, raðir og annað það, sem þú vilt fá að vita um Happdrættið. Það borgar sig að ræða við næsta umboðsmann sem allra fyrst, Umboðsmenn á Suðurlandi Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson sími 7024 Vík í Mýrdal Þykkvibær Hella Espiflöt Biskupstungum Laugarvatn Vestmannaeyjar Þorbjörg Sveinsdóttir Helgafelli sími 7120 Hafsteinn Sigurðsson Srrwatúni sími 5640 Verkalýðsfélagið Rangæingur sími 5944 Eiríkur Sæland svo að þú getir gengið frá endurnýjun á miðum þínum, valið þér trompmiða — og ef til vill nýtt númer til viðbótar. Láttu ekki óendurnýjaða miða glata vinningslíkum þínum. Það hefur hent of marga. Kauptu miða, þar sem auðveldast er fyrir þig að end- urnýja. Umboðsmenn á Vesfurlandi Akranes Bókaverslun Andrésar Nielssonar sími 1985 Melasveit Jón Eyjólfsson Fiskilækur Skorradalur Davíð Pétursson Grund Þórir Þorgeirsson sími 6116 Sveinbjörn Hjálmarsson Bárugötu 2 Reykholt sími1880 Borgarnes Suðurgarður hf. Þorsteinn Ásmundsson Hellissandur sími 1666 Ólafsvík Oddný Steingrímsdóttir Eyrarbraut 22 Grundarfjörður sími 3246 Stykkishólmur Pétur Gíslason Gamla Læknishúsinu Búðardalur sími 3135 Elín Guðjónsdóttir Breiðumörk 17 sími 4126 Ingibjörg Einarsdóttir C-götu 10 sími 3658 Skarðsströnd Umboðsmenn á Norðurlandi Stafholtstungur Lea Þórhallsdóttir Laugalandi Selfoss Stokkseyri Eyrarbakki Hveragerði Þorlákshöfn Steingrímur Þórisson Þorleifur Grönfeldt Borgarbraut 15 Söluskálinn s/f sími 6671 Lára Bjarnadóttir Ennisbraut 2 sími 6165 Kristín Kristjánsdóttir sími 8727 Lárus Kr. Jónsson sími 8162 Óskar Sumarliðason sími 2116 Saurbæjarhreppur Margrét Guðbjartsdóttir Miklagarði Jón Finnsson Geirmundarstööum Hvammstangi Sigurður Tryggvason sími 1301 Blönduós Sverrir Kristófersson , Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Röðulfelli sími 4772 Sauðárkrókur Elínborg Garðarsdóttir Oldustíg 9 sími 5115 Hofsós Þorsteinn Hjálmarsson sími 6310 Haganesvík Haraldur Hermannsson Ysta-Mói Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir Aðalgata 32 sími 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sími 62208 Hrísey Elsa Jónsdóttir Norðurvegi 29 sími 61741 Dálvík Jóhann G. Sigurðsson Skíðabraut 2 simi 61159 Grenivík Kristín Loftsdóttir, sími 33113 Akureyri Jón Guðmundsson Geislagötu 12 sími 11046 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir Helluhrauni 15 Grímsey Ólína Guðmundsdóttir sími 73121 Húsavík Árni Jónsson Ásgarðsvegi 16 sími 41319 Kópasker Oli Gunnarsson Skógum sími 52120 Raufarhöfn Ágústa Magnúsdóttir Ásgötu 9 sími 51275 Þórshöfn Steinn Guðmundsson Skógum Umboðsmenn á Vestfjörðum Króksfjarðarnes Halldór D. Gunnarsson Anna Stefania Einarsdóttir Sigtúni 3 sími 1198 Ásta Torfadóttir Brekku sími 2508 Guðmundur Pétursson Grænabakka 3 simi 2154 Margrét Guðjónsdóttir Brekkugötu 46 simi 8116 Guðrún Arnbjarnardóttir Hafnarstræti 3 simi 7697 Sigrún Sigurgeirsdóttir Hjallabyggð 3 Guðríður Benediktsdóttir Gunnar Jónsson Aðalstræti 22 sími 3164 Áki Eggertsson simi 6907 Baldur Vilhelmsson Sigurbjörg Alexandersdóttir Krossnesi Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík Isafjörður Súðavík Vatnsfjörður Arneshreppur Hólmavík Jón Loftsson Hafnarbraut 35 sími 3167 Borðeyri Þorbjörn Bjarnason Lyngholti sími 1111 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun í þágu atvinnuveganna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.