Morgunblaðið - 07.01.1979, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
Utboð — Jarðvinna
Leitaö er tilboöa í vegagerö o.fl., grófjöfnun
lóöa og jarövegsskipti í húsgrunnum á
byggingareit Hestamannafélagsins Andvara
í Hnoöraholti í Garöabæ.
Útboösgögn liggja frammi frá hádegi
mánudaginn 8. janúar 1979 á skrifstofu
Garðabæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaöaveg
og fást afhent gegn kr. 5.000 skiltrygg-
ingu.
Tilboö skulu berast undirrituöum fyrir kl. 11
f.h. miövikudaginn 17. janúar 1979, en þá
veröa þau opnuð.
Bæjartæknifræðingurinn í Garðabæ.
Skrifstofu- og
verzlunarhúsnæði
hefi til leigu á tveim hæöum 1000 fm.
skrifstofuhúsnæöi skammt frá miöbænum. í
sama húsi er til leigu 250 fm verzlunarhús-
næöi auk lagerpláss í kjallara. Húsnæöiö
afhendist fljótlega t.b. undir tréverk.
Uppl. í skrifstofunni.
Bergur Guðnason hdl.,
Langholtsvegi 115, sími 82023 og 81066.
Skrifstofu &
lagerhúsnæði
til leigu á 2. hæö á Suöurlandsbraut 6.
Skrifstofuhúsnæöiö er 223 m2 en lagerhús-
næöiö er 146m2
Upplýsingar hjá Þ. Þorgrímsson & Co.,
Ármúla 16, Sími 38640.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu ca. 180 fm gott húsnæöi viö
Smiöjuveg í Kópavogi. Hentugt sem
verzlunariönaöar eöa lagerhúsnæöi!
Upplýsingar hjá Eignaumboöinu, sími
16688 og 13837.
Geymsluhúsnæði
Óskum eftir aö taka á leigu geymsluhús-
næöi í eöa sem næst Árbæjarhverfi.
Lágmarksstærö 400 ferm. Lofthæö ekki
minni en 4 metrar. Má vera óupphitaö.
Tilboö merkt: H—408 sendist Mbl.
íbúð óskast
2ja til 3ja herb. íbúö óskast til leigu í Rvík.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. janúar merkt:
„íbúö — 404“.
Skipti á íbúð í Ósló og
Reykjavík 1/4—1/7 1979
Þriggja til fjögurra herbergja íbúö búin
húsgögnum óskast á leigu í vesturbænum í
Reykjavík á tímabilinu 1/4—1/7 1979.
Æskileg væru skipti á einbýlishúsi á góöum
staö í Osló.
Nánari upplýsingar hjá Norrænu eldfjalla-
stööinni, sími 25088 (230) Hulda.
Iðnaðarhúsnæði
í Reykjavík
200—250 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö
meö innkeyrslu óskast. Tilboö er greini
verö, stærö og staðsetningu sendist afgr.
Mbl. fyrir 6. janúar 1979 merkt: „Byggingar-
iönaöur — 403“.
Iðnaðarhúsnæði
Óskurp eftir aö kaupa 100—250 ferm.
húsnæöi undir léttan iönaö í Reykjavík eöa
Kópavogi.
Uppl. um verö og staðsetningu sendist Mbl.
fyrir 15. janúar 1979 merkt: „I—241“.
Tilkynning
Ég undirritaöur, Friöbert Friðbertsson,
Kleppsvegi 124, Reykjavík, hefi selt Jóhanni
Þórlindssyni, Sólvallagötu 64, Reykjavík,
fiskbúö mína aö Langholtsvegi 19, Reykja-
vík frá og meö 1. janúar 1979 og er mér því
óviökomandi rekstur hennar frá þeim degi.
Um leiö og ég þakka öllum viöskiptamönn-
um mínum á liönum árum, vona ég aö nýji
eigandinn njóti viöskiptanna áfram.
Gleöilegt nýtt ár.
Friðbert Friöbertsson.
Ég undirritaður, Jóhann Þórlindsson,
Sólvallagötu 64 Reykjavík rek frá 1. janúar
1979 fiskbúöina aö Langholtsvegi 19
Reykjavík, og hefi frá þeim degi yfirtekiö
rekstur Friöberts Friöbertssonar.
Ég óska væntanlegum viöskiptamönnum
mínum og öörum landsmönnum gleöilegs
árs.
Jóhann Þóriindsson.
Hef opnað lækningastofu
aö Miklubraut 50.
Sérgrein: Háls- nef- og eyrnasjúkdómar og
heyrnarfræöi.
Viðtalsbeiðnir í síma 19666 mánud. og
mióvikud. kl. 10—12, þriöjud. kl. 2—4.
Einar Sindrason, læknir.
Edmond D. Kelly
Counsellor at Law
P.O. Box 308, Middletown,
N.Y. 10940, U.S.A.
Málfærslumaöur. Umsjón meö hagsmunum
í bandarískum dánarbúum.
Milligöngumaöur um fjárfestingar í banda-
rískum eignum og veröbréfum.
Til sölu
nokkrir Skoda 120 L
„AMIGO" árgerö 1977, eknir 30—40.000
km. verö aðeins kr.
1.200—1.250.000. Góöir
greiösluskilmálar.
JÖFUR hr
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
sími 42600.
Til sölu
ALFA ROMEO ALFASUD
árgerö 1977. Ekinn aöeins 22.000 km.
JÖFUR HF
Auöbrekku 44—46, Kópavogi. sími 42600.
Togari
Herpinótarskip — línuveiðari (íslenskur fáni). Mál: 31.84 x 6.72 x 3.35
m. Byggður í Svíþjóö 1963 úr stáli. Flokkun: Norske Veritas 690/750
HA Callesen Dieselvél — ný 1976.
Öll nýjustu siglingartæki.
Afhending um hæl á Íslandí.
Vér samþykkjum minni fiskiskip sem hlutagreiðslu. Getum annast
mjög hagkvæma greiösluskilmála. Góöfúslega snúiö yöur til hr.
Jörgens Carlsen, Hótel Sögu, Reykjavík.
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum
stæröum:
Tréskip: 5 — 6 — 9—10—11 — 12—15
— 18 — 19 — 22 — 25 — 29 — 30 — 35
— 36 — 39 — 40 — 45 — 47 — 49 — 50
— 51 — 52 — 55 — 56 — 57 — 58 — 59
— 61 — 64 — 65 — 69 — 73 — 76 — 78
_ 81 — 88 — 91 — 100 og 101.
Stálskip: 88 — 96 — 97 — 102 — 104 —
118 — 120 — 123 — 127 — 129 — 134 —
138 — 147 — 149 — 157 — 207 — 217 —
228 — 247 — 278 — og 308.
ZKRAtUTVEGS
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSOH LÖGFR. SÍML 29500
Fiskibátur til sölu
120 lesta stálskip, byggt 1972, meö nýrri
aöalvél, er til sölu. Til afhendingar nú þegar.
Skipasala Suöurnesja, Garöar Garöarsson
lögmaöur, sími 92—1733.
Hafnfirskar konur
hressingarleikfimi kvenna er aö hefjast aö
nýju.
Æfingadagar mánudagar og miövikudagar
kl. 18.50—19.40, 19.40—20.30. Kennari
Regína Magnúsdóttir.
Innritun í síma 51385, mánudaginn 8.
januar. Fimleikafélagid Björk
JtkfiWhtKtrjK vmsar •*&**&&* Ji