Morgunblaðið - 07.01.1979, Page 47

Morgunblaðið - 07.01.1979, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANUAR 1979 47 Sænska skíöastórstirniö Stenmark Þykir hafa sérstæðan stíl. Hann skíöar af mikilli mýkt og öryggi. Hér er hann á fullri ferð í stórsvigi. Stenmark lætur aldrei mynda sig nema að hafa skíðin sín með sér og passar ávallt vel upp á að vörumerkið sjáist vel. Hestamenn Þjálfun og tamningastöö veröur starfrækt aö Skálmholti í vetur. Örfá pláss eftir í janúar og febrúar. Tek einnig hesta í umboðssölu. Uppl. í síma 99—6503. Aðalsteinn Aðalsteinsson. Utsala Utsala Utsalan hefst á morgun, stendur aðeins í 2 daga. Ný námskeið hefjast mánudaginn 22. janúar og standa til 30. apríl 1979. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga, 5 til 15 ára. 2. Teiknun og málun fyrir fulloröna, byrjenda- og framhaldsnámskeiö. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaöur. Innritun fer fram daglega kl. 10—12 og 14—17 á skrifstofu skólans Skipholti 1. Námskeiösgjöld greiöist viö innritun áöur en kennsla hefst. Skólastjóri. Skipholtíl Reykjavík sími: 19821 húfutreflar 3995- 1.995.- herra úlpur S,M,L,XL 1&995T- 9995- herrapeysurS,XL 4.495,- a495.- flauelsbuxui; 4-12 .4495- 3.495,- steikarsett 7995? 5.995- auk þess fjölbreytt litaúrval af einlitum handklæðum á lækkuóu verði buxur í unglingastærðum verófrá599.- • HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.