Morgunblaðið - 07.01.1979, Síða 48

Morgunblaðið - 07.01.1979, Síða 48
 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 Fisksölu- nefnd far- in til Sov- étríkjanna SAMNINGANEFND um freðfisksölur til Rússlands á árinu hélt utan í gær- morgun, en nefndarmenn eru: Arni Finnbjörnsson sölustjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Benedikt Garðarsson full- trúi SH og Sigurður Markússon forstöðumaður sjávarafurðadeildar Samhandsins. í samtali við Mbl. á föstudagskvöld sagði Sigurður Markússon að hann vildi ekki slá fram neinum spám um verð- hækkanir á Rússlands- markaðnum, en talsmenn fiskvinnslunnar hafa opin- berlega skýrt frá því að þeir geri ráð fyrir umtalsverðum hækkunum. Árið 1976 seldum við 13.800 tonn af freðfiski til Sovétríkjanna, 1977 voru tonnin 12.800 og 9.300 á sl. ári. Rússlandsmarkaðurinn er mikilvægur markaður fyrir karfa- og ufsaflök og á síðustu árum grálúðuflök en einnig kaupa Rússar tals- vert af heilfrystum fiski. Tæplega tvö þúsund gjald- eyrisreikningar um áramótin Kanaríeyjar: íslendingur stakk ferda- félaga sinn með hnifi UNGUR Íslcndintíur situr nú í ga'zluvarðhaldi í Las Palmas á Kanarícyjum iyrir að hafa stuntfið annan íslcndint; með hnífi. cn sá liutíur þunttt haldinn í sjúkrahúsi þar syðra. Athurður þcssi varð aðfarar- nótt fimmtudaKs á Sanabar. Kom til missættis milli mann- anna ok Kreip þá annar þcirra hnif <>K rak t kvið hans. Ifinn særði var fluttur í sjúkrahús ok var fyrst talið tvísýnt um afdrif hans. cn á föstudaKskvöld var hann úrskurðaður úr lífshættu. Tæplega tvö þúsund gialdeyrisreikningar voru í gangi í Landsbankanum og Utvegsbankanum um áramótin, 1302 í Landsbankanum og 532 í aðalbanka Útvegsbank- ans auk einhverra í útibúum bankans. Af þessum reikningum voru v-þýzk mörk á 696, dollarar á 538, danskar krónur á um 340 og ensk pund á um 270. Guðmundur Guðmunds- son deildarstjóri í Lands- bankanum gaf Mbl. þær upplýsingar, að af 1302 gjaldeyrisreikningum í bankanum væru v-þýzk mörk á 516, dollarar á 378, danskar krónur á 240 og ensk pund á 168. Heildar- innistæður voru um ára- mótin 1.166.616.94 mörk, 449.852,34 dollarar, 1.087.274,88 danskar krónur og 44.273,05 pund, sem er samtals jafnvirði um 441 milljónar króna. Uppvaxta- ar um upphæð vaxta- greiðslna fengust ekki. Þorsteinn Friðriksson deildarstjóri í Útvegsbank- anum gaf Mbl. þær upplýs- ingar að í aðalbankanum væru 532 gjaldeyrisreikn- ingar „og eitthvað í úti- búunum". Skiptinguna sagði Þorsteinn þá, að á um 180 reikningum væru v-þýzk mörk, dollarar á um 160 og afgangurinn skiptist svo til jafnt milli punda og danskra króna. Þorsteinn vildi ekki gefa upplýsingar um heildarinnstæður á reikningunum, en sagði að vaxtagreiðslur hefðu verið 8,300 mörk, 6.500 dollarar, 16.000 danskar krónur og 1200 pund. Veiðarfæri um 10% af útgerðarkostnaðinum I FRÉTTUM nýk'Ka kom fram að vciðarfærakostnaður íslcnzkra fiskiskipa hcfði aukist um 56% á síðasta ári. MorKunblaðið sncri scr í tilcfni þcssarar fréttar til Ma^núsar Gústafssonar forstjóra Hampiðjunnar ok spurði hverju þctta sætti. Magnús sagði. að þcssi hækkun stafaði fyrst ok frcmst af breytinKum á íslcnzku krónunni. cn KaKnvart dollara Steypuskemmdir í allt að 20% húsa í borginni I BYGGINGARNEFND Rcykja- víkur var fyrir nokkru liiKð fram tillaKa um ráðstafanir vcKna tíðra skcmmda á steinstcvpu í borKÍnni. Til að vinna KCKn alkali kísil virkni í stcinstcypu cr laKt til að stcincfni úr sjó vcrði þvt'KÍn þannÍK. að saltmaKn fari niður fvrir 1/10 af því scm nú cr mcst. þannÍK að það vcrði minna cn jafnKÍldi 0.25 kK í rúmmctra af steypu. Mcð aðrar ástæður skcmmda í huKa. t.d. vcKna frosta. cr laKt til aukið vcrði cftirlit mcð framlciðslu ok niður- liÍKn stcinstcypu. Til þess vcrði ráðinn scrstakur starfsmaður ok hafi hann cftirlit mcð stcypucfna- framlciðslu. hlöndun stcypu ok niðurlaKninKU hcnnar á b.VKKÍnKarstað. Á síðustu árum hafa komið fram verulegar skemmdir í ýmsum stofnunum boi'Karinnar ok hverKÍ alvarleKri en í slökkvistöðinni ok SundlauKunum við LauKardal. ÞeKar hefur verið lagt í mikinn kostnað veKna þessara skemmda, en mjöK erfitt er að eÍKa við slíkar viðgerðir. MarKÍr einstaklinKar hafa einnÍK orðið fyrir því að eÍKnir þeirra hafa skemmst veKna þessa ok í sumum árKöngum byKKÍnga í Reykjavík eru steypu- skemmdir í allt að 20% húsa. hefðu hlutföllin brcytzt úr 213 krónum í byrjun síðasta árs í 318 krónur. Krónan hcfði því sigið samkvæmt þessu um tæplcga 50% gagnvart dollaranum ok veiðar- færi væru einmitt að verulegu leyti byKKð á genKÍ dollara. Þcssar hækkanir væru því alls ckki ócðlilcgar miðað við breyt- ingar á íslenzku krónunni. Raun- vcrulcg hækkun hefði ckki numið ncma 6 — 8%. Magnús benti á, að aðeins 30% af veiðarfærakostnaðinum færu til innlendra fyrirtækja, en 70% af þessum kostnaði útgerðarinnar færu í innflutt veiðarfæri. Loðnu- nætur og þorskanet væru t.d. alfarið innflutt frá öðrum löndum og t.d. næturnar væru mjög dýrar. Aflaverðmæti ársins 1977 var um 42 milljarðar króna, en hlutfall veiðarfærakostnaðarins í þessari upphæð var um 10% eða 4.2 milljarðar króna. Á því ári var launakostnaður um 40%, afskriftir og vextir 20%, viðhald 10—12% og olíur frá 9—15% eftir úthaldi. Magnús kvaðst ætla að þessi hlutföll hefðu ekki breytzt verulega á síðasta ári, en þó hefði olíukostn- aður aukist hlutfallslega og einnig viðhaldskostnaður, en veiðarfæra- kostnaðurinn hins vegar heldur minni. Af 4.2 milljarða veiðarfærakostn- aði sagði Magnús að reikna mætti með að 2.9 milljarðar eða 70% hefðu farið til kaupa á innfluttum veiðarfærum, en 1.3 milljarðar til íslenzkra framleiðenda, Hampiðj- unnar, netaverkstæða, fyrirtækja, sem framleiða hlera, bobbinga og fleiri aðila. Auður Eir sett í emb- œtti í dag SÉRA Auður Eir Vilhjálms- dóttir vcrður sctt í cmbætti sem prestur Þykkvabæjar- kirkju í kirkju Ilvolspresta- kalls í dag klukkan 11. Séra Sváfnir Svcinhjarnarson prófastur sctur Auði Eir í cmbættið og prédikar hún í messunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.