Morgunblaðið - 16.01.1979, Page 4

Morgunblaðið - 16.01.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1979 Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Fagra fiskaveröld Fagra fiskaveröld nefnist 10. þátturinn í myndaflokknum um Djásn hafsins, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30. í þessari mynd, sem eingöngu er tekin í hlýj- um sjó, eru sýndar ýmsar fisktegundir, en sumar þeirra geta verið hættu- legar mönnum. Sumir þeirra hafa eiturbrodda, en í myndinni segir ein- mitt frá einu slíku tilviki, þar sem kafari lenti í slíkum fiski. Aðrar tegundir geta einnig verið mönnum hættulegar, þó á annan hátt sé, en ýmsar halda sig alveg í fjöru- borðinu, þar sem fólk er að baða sig. Af eitruðu fiskunum má nefna eld- fiskinn, og barracuda, en sá finnst við Bahamaeyjar og í Karíbahafi. Sagt er frá lifnaðarháttum fisk- anna og samskiptum við umhverfið. Elín Pálmadóttir Magnús Torfi Ólafsson Sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Kambódía Umheimurinn, viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni, í umsjá Magnúsar Torfa Ólafssonar hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.55. „í kvöld verður fjallað um Kambódíu," sagði Magnús Torfi, „rætt verður um þá atburði, sem þar hafa verið að gerast undanfarið, innrás frá Víetnam og fall og flótta Kambódíustjórnar frá höfuðborginni. Fjallað verður um aðdraganda þessara atburða og sömu- leiðis áhrifin, sem þeir hafa haft, og hvaða áhrif þeir eru líklegir til að hafa á samskipti ríkja í Suðaustur-Asíu, og að lokum þá stórveldahags- muni, sem fléttaðir eru inn í viðureignina." Viðmælandi Magnúsar í kvöld er Elín Pálmadóttir blaðamaður. Útvarp í kvöld kl, 22.50: Neytendasamtökin Víðsjá í umsjá Ögmundar Jónassonar hefst í útvarpi í kvöld kl. 22.50. I þættinum í kvöld verður rætt við Reyni Á. Ármannsson, formann Neytendasamtakanna. Rætt verður um sögu samtak- anna og starfssvið þeirra. Einn- ig verður fjallað lítillega um hliðstæð samtök erlendis. Fyrstu neytendasamtökin í heiminum voru stofnuð í Banda- ríkjunum árið 1976, en nú eru starfandi 112 neytendasamtök í 46 þjóðlöndum. Islenzku neyt- endasamtökin voru stofnuð árið 1953 og hafa þau víða látið til sín taka. útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 16. janúar MORGUNNIIMN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Voðurfregnir. For- ustugr. daghl. (útdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna> Viðar Eggertsson leikari heldur áfram að lesa söguna „Gvend hónda á Svínafelli“ eftir J.R. Tolkien (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögt írh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingari Guðmundur Hall- varðsson talar við þrjá skip- stjóra um ýmislegt varðandi loðnuveiðar. 11.15 Morguntónleikan Wil- hclm Kempff leikur Píanó- sónötu í C-dúr (ófullgerða) eftir Franz Schubert/ Elisa- beth Schwarzkopf syngur lög eftir Hugo Wolft Geoffrey Parsons leikur á pfanó. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SlÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Kristrún á Kúskerpi1* frásaga eftir Ólínu Jónas- dóttur Dr. Broddi Jóhannesson les úr bókinni „Ég vitja þín, æska“. (Endurtekn. frá 2. degi jóla). 15.00 Miðdcgistónleikari Hljómsveitin Harmonien í Björgvin leikur „Norsk kunstnerkarneval“, stutt hljómsveitarverk op. 14 eftir Johan Svendseht Karsten Andersen stj./ David Oistrakh og Ríkishljómsveit- in í Moskvu leika Fiðlukon- sert í D dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovskýt Gennadi Rozh- destvenský stj. 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræðingur fjallar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Mælt mál Ævar R. Kvaran leikari flytur síðara erindi sitt 20.00 Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák Flæmski kvartettinn leikur 20.30 Útvarpssagani „Innan- sveitarkronika“ eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (5). 21.00 Kvöldvaka a. Einsönguri Þuríður Páls- dóttir syngur Jórunn Viðar leikur á píanó b. Mannshöfuð í álnum Guðmundur L. Friðfinnsson rithöfundur á Egilsá les frásöguþátt úr bók sinni „Undir Ijóskerinu“. c. Að yrkja stöku Samantekt um vísnagerð eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Ágúst Vigfússon les annan hluta. d. Bleikur stólpagripur Guðmunda Jóna Jónsdóttir frá Ilofi í Dýrafirði minnist hests frá æskudögum. Auður Jónsdóttir leikkona les frá- söguna. e. Kórsönguri Þjóðleikhús- kórinn syngur. Söngstjóri. Carl Billich. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viðsjái Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Ilarmonikulög Bragi IHíðberg og félagar hans leika. 23.25 Á hljóðbergi Peter Ustinov segir dag- sannar sögur af baróninum von Miinchausen. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins Fagra fiskaveröld Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 20.55 Umheimurinn Viðræðuþáttur um erlenda viðhurði og málefni. Umsjónarmaður Magnús Torfi Ölafsson. 21.35 Kcppinautar Sherlocks llolmes Úr vöndu að ráða Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. 22.25 Meðferð gúmhjörgunar báta s/h Endursýnd fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggis- tækja. Inngangsorð og skýringar Iljálmar R. Bárðarson sigl- ingamálastjóri. 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.