Morgunblaðið - 16.01.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.01.1979, Blaðsíða 20
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1979 Barna- og JEjölskyldosíðan Þórir S. Guðbertfsson RúnaGisladóttir Kappakstur Háspenna - Lífshætta! ast bæði til líkama og sálar. í íþróttir auka spennu. munandi mikið á líkams- og sérhverri keppni reynir mis- íþróttamenn verða að þjálf- sálarþrek manna. En í sum- um keppnisgreinum, eins og kappakstri, reynir ekki að- eins á þrek íþróttamannsins, heldur einnig á „stálhjarta" farartækisins, kúlulegur, skrúfur og rær o.s.frv. Flestum er það nú ljósara en nokkru sinni fyrr, að hreyfing er nauðsynleg fyrir líkamann. En það er líka eðlilegt, að menn spyrji um tilgang íþrótta, fyrir hvern þær séu og til hvers, þegar menn hætta jafn vel lífi sínu í bók einni frá 1960 fengum við þær upplýsingar, að John nokkur Cobb ætti heimsmetið í hraðakstri. En hann komst upp í 633,8 km/klst, en það var árið 1974 og hafði flugbifreiðin hans tvo flugvélamótora. (Ef einhver veit betur, væri gaman að fá upplýsingar um það). hvað eftir annað t.d. til þess að ná auknum hraða í kapp- akstri, sem getur verið ótrú- lega æsispennandi eins og mörg dæmi sýna. Lengi má um það deila, hvort allar íþróttagreinar þjóni göfugum tilgangi. En það sakar ekki í hita og þunga dagsins að staldra eilítið við og spyrja: íþróttir — til hvers, fyrir hvern og hvert er markmiðið. AT S-15 BR.53.& Hér eru teikningar af tvenns konar húsgögnum handa brúöum: A: Ruggustóll, B: Hringlaga borö. Þessi húsgögn má nota í brúðuhús, en ef Þú ert dálítiö fingralipur, tekst pér kannski að stækka Þau dálítið upp og getur gert Þau mátuleg fyrir Barbie-dúkkur eða einhverjar álíka, sem Þú átt. Ruggustólinn skaltu teikna eftir myndinni í mátulegri stærð, lita hann og síðan klíppa hann út og beygja eftir punktalínunum. Hring-borðið er í prennu lagi, tveir fætur og borðplatan. Teiknaðu fæturna eftir myndinni og notaðu síðan bolla eða lítinn disk, Þegar Þú gerir borðplötuna. Klipptu út, litaðu, stingdu fótunum hverjum inn í annan og límdu borðplötuna á. Að lokum geturðu svo klippt dúk úr rnislitum pappír og lagt ofan á borðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.