Morgunblaðið - 16.01.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.01.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1979 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar | Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Nýjar ullarkápur til sölu. Sumar mjög ódýrar. Frönsk ullarefni nýkomin. Sauma kápur og dragtir eftir máli. Skipti um fóöur í kápum. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Framtalsaöstoð og skattuppgjör Svavar H. Jóhannsson. Bókhald og umsýsla. Hverfisgata 76, sími 11345 og 17249. Skattframtöl — Lögfræðipjónusta Aðstoðum einstaklinga viö frá- gang skattframtala. Tímapant- anir í síma 42069 mánud. tll föstud. kl. 18—22. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Freyju- götu 37, sími 12105. Oska eftir að kaupa notuö íslenzk frímerki, af einstaklingum, skrifstofum, verzlunum og verksmiöjum. Öll óuppleyst merki keypt. Borga vel. .Ilo-Group", Vibevej 35, 2400 Köbenhavn, Danmark. 7~v~y~V~v—v—yy~*— .aaA Nýr 4ra tonna opinn vélbátur til sölu. Uppl. í síma 92-7603 eftir kl. 19. Volvo vörubíll Volvo F-86 árgerö 1972 fram- byggður 8 tonna 6 hjóla. Nýlegur pallur og Sindra- sturtur. Gott verö og óvenju góö kjör. Aöal-Bílasalan, Skúlagötu 40, sími 19181 og 15014. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta veröi. Staögreiösla. IOOF Rb. 4 .= 1281168'/i — □ Edda 59791167 — 1. □ Edda 59791167= 2. Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar K.R. veröur haldinn 24. janúar og hefst kl. 21. Stjórnin Kvennadeild Baröstrendingafélagsins minnir á aöalfundinn í kvöld þriöjudaginn 16. 1. 1979. Fundurinn veröur haldinn aö Hallveigarstíg 1 (lönaöarmanna- húsinu) og hefst kl. 20.30. Hjálpræðisherinn Þriöjudag kl. 20.30 bænasam- koma á Freyjugötu 9. (Betsy Jónsdóttir). Veriö velkomin. KFUK Ad Fundur í kvöld kl. 8.30 aö Amtmannsstíg 2 B. Séra Gísli Jónasson talar. Allar konur hjartanlega velkomnar. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Raaöumaöur: Einar J. Gíslason. Á i Farfuglar W L 2CL Farfuglar Skemmtikvöld veröur föstudag- inn 19/1 kl. 20:30 á Farfugla- heimilinu Laufásvegi 41. Allir velkomnir. |FERÐAFELAG MSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Miövikudaginn 17. jan kl. 20.30 að Hótel Borg Helgi Benediktsson og Guöjón Ó. Magnússon sýna myndir sem nokkrir félagar úr Alpaklúbbn- um hafa tekið. Myndirnar eru m.a. frá Öræfajökli — Fingur- björg í Máfabyggöum — Esju- fjöllum og Sviss. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur óskeypis, en kaffi selt í hléinu. Feröafélag íslands. Tilsögn í leörinu hefst þriðju- daginn kl. 20—22 á Farfugla- heimilinu Laufásvegi 41. Árshátíð Félags Snæfellinga og Hnapp- dæla veröur haldln laugardag- inn 20. janúar n.k. aö Hótel Loftleiöum og hefst kl. 18.30. Heiöursgestur veröur Stefán Ásgrímsson, bóndi Stóru Þúfu. Aögöngumiðar hjá Þorgilsi á fimmtudag og föstudag frá kl. 16—18. Skemmtinefndin. Skíðadeildir Skíöadeildir ÍR og Víkings aug- lýsa feröir á skíöasvæöi deild- anna í Hamragill og Sleggju- beinsskaröi. Fariö veröur þriöjudaga og fimmtudaga ki. 5.30 laugardaga og sunnudaga kl. 10.00. Tíma- setning á viö æfingarferöir. Bíll no. 1 Mýrahúsaskóla kl. 5.30 — Essostöö viö Nesveg kl. 5.30 — Hofsvallagata kl. 5.35 — Hringbraut kl. 5.40 — Kennara- skólinn (gamli) kl. 5.45 — Miklabraut/ Reykjahlíö kt 5.45 — Miklabraut/ Shellstöö kl. 5.45 — Austurver — Réttar- holtsskóli — Réttarholtsvegur/ Garösapótek kl. 5.50 — Voga- ver kl. 6.00 — Breiöholtskjör/ Arnarbakka kl. 6.15. BÍH no. 2 Benzínstöðvar Reykja- víkurveg, Hafn. kl. 5.30 — Biöskýli viö Ásgarö Garöabæ kl. 5.35 — Biöskýli Karlabraut. Vífilsstaöavegur kl. 5.40 — Biöskýli viö Silfurtún kl. 5.40 — Digranesvegur/ pósthús kl. 5.45 — Víghólaskóli Verzlunin Vöröufell/ Þverbrekku kl. 5.45 — Esso benzínstöö viö Smiðju- veg kl. 5.45 — Stekkjabakki, Miöskógar kl. 6.00 — Skógasel, Öldusel, Skógasel, Stokkasel kl. 6.05 — Biöskýli Flúöasel, Flúöa- sel, Fljótasel, Suöurfell, Torfufell kl. 6.10 — Fellaskóli, Straum- nes, Arahólar, Vesturberg kl. 6.15. Vinsamlegast hafið skíöi og stafi ( pokum eöa teygjum. Á sunnudögum kl. 1 veröur ekiö frá JL Húsi Hringbraut um Miklubraut. Geymiö auglýsinguna. Skíöadeildir Í.R. og Víkings. radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Stúdentar MA ’67 Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugar- daginn 20. janúar 1979 kl. 4 e.h. aö Hótel Loftleiöum. Mætum öll. Stjórnln Byggung Kópavogi Fundur veröur haldinn meö fyrsta bygging- aráfanga miövikudaginn 17. janúar aö Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30. Byggjendur mætiö stundvíslega. Stjórnin. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. fÉtagmtÞIiifcUt Þorrablót sjálfstæöismanna í Kópavogl veröur laugardaginn 20. janúar 1979 í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 og hefst kl. 19. Aögöngumiðar veöa seldir á skrlfstofu flokksins, sími 40708 næstu vlku milli kl. 17—19.30. Sjálfstæöismenn mætum vel á þessa fyrstu samkomu ársins. Boröum, syngjum og dönsum saman. Skemmtinefndin. Félag Sjálfstæöismanna i Hlíöa- og Holtahverfi Félagsvist Hin vinsæla félagsvist, hefst aftur mánudaginn 22 Valhöll, Háaleitisbraut 1. Góö verölaun aö venju. Kaffiveitingar. Mætum öll. . þ.m. kl. 20 í Stjórnin. Hulda Hvöt, félag Sjálfstæöis- kvenna í Reykjavík heldur fund, ( kvöld. 16. janúar n.k. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Reykjavík undir vinstri stjórn Ræöumaöur: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfull- trúi. Fundarstjóri: Þórunn Gestsdóttir. Fundarritari: Hulda Valtýsdóttir. Almennar umræöur. Veitlngar. Þór FUS Breiðholti fk c (kvöld kl. 20.30 veröur opinn stjórnar- Rfr' fundur í Félagsheimili Sjálfstæðismanna, ® i Seljabraut 54, meö Ólafi B. Thors ^ j Rædd veröa málefni Reykjavíkur. ^ Viö hvetjum sem flesta til aö mæta. Loki F.U.S. í Langholtshverfi heldur rabbfund n.k. þriðjudag 16. janúar kl. 20.30 ( Félagsheimilinu aö Langholts- vegi 124. Gestur fundarins veröur Jón Magnússon formaður S.U.S. Fundarefni: 1. Hlutverk hverfafélaganna 2. Stjórnmálaafskipti ungs fólks. Félagar fjölmenniö og taklö meö ykkur gesti. Loki F.U.S. Félagsmálanámskeið 1. hluti Heimdallur óg S.U.S. hafa í samvinnú ákveðiö áö efna til námskeiös í ræöumennsku og fundarstjórn dagana 22., 23., 24. og 25. jan. Námskeiðiö veröur haldiö í sjálfstæöishúsinu aö Háaleitisbraut 1 og stendur frá ki. 20.30 alla dagana. Efni námskeiösins er: 1. Alm. leiöbeiningar um ræöumennsku. 2. Grundvallarþættir ræöumennsku. 3. Umræöufundur undir stjórn leiöbein- anda. Leiöbeinandi Fríöa Proppé. 4. Fundarsköp og fundarstjórn Leiöbeinandi Frlörik Zophusson Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsing- um um námskeiðið hafi samband viö skrifstofu S.U.S. eöa Heimdallar í síma 82900 eða 82098 eftir kl. 17.00. Heimdallur S.U.S. „Þjóðin var blekkt“ Snúum vörn í sókn Mosfellssveit Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30 í Hlégarði. Ræöumenn: Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaöur og Gunnar Thoroddsen, alþingismaöur. Aö loknum framsögu- ræöum veröa almenn- ar umræður og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæólsflokkurinn Hverageröi Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30 í Hótel Hverageröi. Ræöumenn: Inga jóna Þóröardóttir.viöskiptafr. Oddur Ólafsson, alþingismaöur og Olafur G. Einarsson, alþingismaöur. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæóisflokkurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.