Morgunblaðið - 16.01.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1979
9
Miðvangur
3—4 h»rb. — 96 ferm.
Einstaklega vönduð íbúö á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. 1 stór stofa, sjónvarpshol,
hjónaherbergi og barnaherbergi á sér
gangi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Mikiö skápa pláss. Vönduð teppi. Óað-
finnanleg sameign. Suöursvalir.
Laus í marz—apríl. Verö 18 M.
HRAUNBÆR
5 HERB. + HERB. í KJ.
Gullfalleg endaíbúö á 3. hæö meö útsýni í
4 áttir. íbúöin skiptist í 3 svefnherbergi
(þar af 2 á sér gangi ásamt baöherberg-
inu), stofa, suöur svalir, húsbóndaherb.,
skáli, stórt eldhús meö borökrók.
Geymsla á hæöinni og í kjallara. 16 fm.
íbúöarherbergi meö aög. aö baöi fylgir.
íbúðin er ákveðiö í sölu og losnar í apríl.
Verð 21 M.
SÓLHEIMAR
5—6 herb. í lyftublokk
124 ferm. góö íbúö á 12. hæö í
fjölbýlishúsi. 3—4 svefnherbergi, 2 stofur.
Eldhús meö borökrók. Geymsla á hæöinni
og í kjallara. Stórkostlegt útsýni.
Laus strax. Verö 25M útb. 17M.
RAUÐALÆKUR
3 herb. — 94 ferm.
Mjög fín og einstaklega vel um gengin
íbúö í kjallara 4býlishúss. Parket á stofu
og teppi á stórum forstofugangi. sér
inng., sér hiti Verö 13,5M.
SNORRABRAUT
2ja herb. — ca. 60 ferm.
Snotur kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi. Teppi á
stofu og herbergi. Verö 8M útb. 6M.
Atll Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
Sigurbjörn Á. Friöriksson.
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
Símsendum söluskrá.
Furugrund
2ja herb. ca. 60 fm íbúö í
smíöum á 3. hæö.
Kleppsvegur
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæö.
Hraunbær
3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð.
Furugrund
3ja herb. 75 fm íbúö í smíöum á
1. hæð.
Vesturberg
4ra herb. íbúö 115 fm á 4. hæð
meö bílskúr.
Dalsel
4ra—5 herb. 108 fm íbúö á 2.
hæö.
Krummahólar
5—6 herb. 125 fm íbúö á
tveimur hæöum.
Brautarás
Pallaraöhús í smíðum.
Ásbúð
Raðhús á einni hæð í smíðum.
Kamsvegur
125 fm efri sérhæö í nýju húsi
við Kambsveg. Hæöin skiptist í
3—4 svefnherb., stofu, borð-
stofu og hol. Nýjar innr. Bflskúr.
Stekkjahverfi
Breiðholti I
Vorum aö fá í sölu glæsilegt
einbýlishús á einni hæö, húsiö
er um 168 fm aö grunnfleti og
skiptist í 4—5 svefnherb., stofu
og borðstofu. Snyrtileg og vel
umgengin húseign. Skipta-
möguleiki á 4ra—5 herb.
120—130 fm sérhæö. Uppl.
aðeins á skrifstofunni.
Húsafeli
FASTEIQNASALA Langholtsvegi 115
( Bœjarteiöahúsinu ) simi: 810 66
Lúóvik Halldórsson
Aöalsteinn Pétursson
Bergur Guönason hdl
26600
Borgarholtsbraut
Einbýlishús ca. 125 fm. 4
svefnherbergi, 6 herb. íbúð.
Danfoss. Húsið er nýstandsett.
Stór og mikiö ræktuö ióö.
Verð:29.0—30.0 millj.
Dalsel
4. herb. ca. 110 fm. íbúö á 2.
hæö í 3ja hæöa blokk. Fullfrá-
gengiö bflskýli fylgir. íbúöin er í
mjög góöu ástandi og vel um
gengin. Verö: 19.5 millj. Útb.:
13.0 millj.
Hrafnhólar
3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 4.
hæö í 8 hæöa blokk. Danfoss
hltakerfi. Lóö fullfrágengin.
Bílskúr fylgir. Verð: 16.5 millj.
Staðarsel
2ja herb. ca. 80 fm. íbúö á
jaröhæö í tvíbýlishúsi. íbúöin er
ekki alveg fullfrágengin. Verö:
13.0—13.5 millj. Sér
inngangur.
Vesturberg
4—5 herb. ca. 105 fm. íbúö á 4.
hæö í 4ra hæöa blokk. Lóö
fullfrág. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Danfoss kerfi á ofnum.
Verö: 17,8 millj. Útb.: 13.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómaason.
Athygli
er
öryggi
28444
Seltjarnarnes
Höfum til söiu mjög vandaö
220 fm parhús sem er 2 hæöir
og kjallari, 2ja herb. íbúö í
kjallara. Bílskúr.
Garðabæ
Höfum til sölu raöhús í smíöum.
Mjög góöar teikningar.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm. íbúð á 2.
hæö.
Kríuhólar
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 7.
hæð.
Arahólar
2ja herb. ca 65 fm íbúö á 4.
hæð. Mjög vönduö íbúð.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur aö 2ja—4ra
herb. íbúöum í gamla bænum
svo og noröurbæ.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
VÐ.TUSUNOM
&SKIP
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl
Skrifstofuhúsnæöi
við Skólavöröustíg
Nýtt 160 fm skrifstofuhúsnæði til sölu. Húsiö er t.b.
undir tréverk. Sameign frágengin. T.b. til afhendingar
strax. Teikningar og uppl. á skrifstofunni.
Húsafell
Lú&vík Halldórssbn "
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aóalsteinn PétUrSSOn
t Bæiarleiöahúsimj) simi: 81066 Bergur Guónason hdl
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
Heima: 42822
Sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins
Til SÖIu
Viö Furugrund
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæö
í Vesturbæ
ca. 100 ferm. 3ja herb. kjallara-
íbúö meö sér inngangi og
bílskúr.
Hef kaupanda
aö raöhúsi eöa einbýlishúsi í
Hafnarfiröi eöa Garöabæ skipti
geta komiö til greina a ca. 120
ferm. sérhæð í Hlíðum.
Höfum góðan
kaupanda að
einbýlishúsi í Kópavogi sem
mætti kosta allt aö 45 millj.
Höfum kaupanda aö
einbýlishúsi í Smáíbúöahverfi,
meö mikla útb.
X16688
Einstaklingsíbúö
Mjög sérstök og skemmtileg
íbúö viö Kaplaskjólsveg. Laus
fljótlega.
Baldursgata
2ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæð
í steinhúsi.
Blikahólar
2ja herb. falleg íbúö á 4. hæö.
Laugavegur
Höfum til sölu fjórar íbúöir í
sama húsi viö Laugaveg. Tvær
2ja herb. og tvær 4ra herb.
Henta vel fyrir skrifstofur.
Hvassaleiti
4ra herb. 117 fm skemmtileg
íbúö á 4. hæö meö bílskúr.
Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö í
sama hverfi á 1. eöa 2. hæö.
Hafnarfjörður
— einbýli
sem er kjaliari hæö og ris viö
Jófríöarstaöaveg. Nýstandsett
en ekki aö fuliu lokiö.
Laugarnesvegur
Til sölu 3ja herb. mjög góö íbúö
í blokk. Skipti æskileg á
sérhæö í sama hverfi eða
annars staöar á góöum staö.
Hveragerði
Til sölu mjög sérstakt og
skemmtilegt sérhannaö timbur-
hús, sem skiptist í 3 svefnher-
bergi og 2 samliggjandi stofur,
mjög stór verönd. 1200 fm lóö.
Raöhús
Höfum til sölu raöhús á ýmsum
byggingarstigum í Breiöholti og
Garðabæ.
Tilbúíð
undir tréverk
Höfum til sölu eina 3ja herb. 86
fm íbúð í Hamraborg í Kópa-
vogi. Afhendist tilbúin undir
tréverk 1. okt. 1979. Greiöslu-
tími 20 mánuöir. Bílskýli.
Mávahlíð
4ra herb. góö risíbúö yfir 100
fm. Stór stofa, laus fljótlega.
Njálsgata
2ja herb. góö íbúö í timburhúsi.
Sér inngangur. Verö 8,5 millj.
Útborgun 5 millj.
Laufvangur
4ra herb. glæsileg endaíbúð.
Óskum eftir öllum gerð-
um íbúða og fasteigna á
söluskrá.
EIGMdV
UIT1BODID A
LAUGAVEGI 87, S: 13837 /fí/ÍJpP
Heimir Lárusson s. 10399 »1/1700
Ingileifur Einarsson s. 31361
hgólfur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
43466 — 43805
OPIÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
söluskrá.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
v r
\l
i
i
TT
27750
Ingólfsstræti 18 s. 27150
I
Vesturgata
einstaklingsíbúö á 3. hæö í
timburhúsi. Verð ca. 5 m.
í gamla bænum
snotur 3ja herb. rishæö í
steinhúsi. Útb. 5,5 m.
3ja herb. m/bílskúr
íbúöarhæð í þríbýlishúsi í
Kleppsholti ca. 30 ferm.
bílskúr fylgir. Laus í maí.
Utb. 7,5 millj.
Úrvals 4ra herb.
íbúö á 2. hæö við Kóngs-
bakka. Sala eöa skipti á 2ja
herb.
Hús og íbúöir óskast á
söluskrá sem fyrst.
Benedikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
J
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. risíbúð. Laus strax.
Verö 6,5 millj.
EFRA-BREIÐHOLT
3ja herb. íbúö á hæö í fjölbýlis-
húsi. íbúöin er í mjög góöu
ástandi með góöum innrétting-
um. Fullfrágengin sameign.
MIKLABRAUT
4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð.
íbúöinni fylgir eitt herbergi í
kjallara. Suóursvalir.
Bílskúrsréttur.
blNGHOLTSSTRÆTI
4ra herb. jaröhæö í steinhúsi.
íbúðinni getur fylgt rúmgóður
bílskúr. Verð íbúöar 13—14
milljónir.
KLEPPSHOLT
EINBÝLI/TVÍBÝLI
í húsinu eru tvær íbúöir 3ja og
4ra herb. Húsiö er allt nýstand-
sett og í mjög góðu ástandi.
Bílskúr fylgir. Samþykktar
teikningar fyrir yfirbyggingu.
Skipti möguleg á góöri sérhæö.
KVÖLDSÍMI 44789.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Tilbúið undir tréverk
3ja herbergja íbúöir
Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúðir (stærð
340—343 rúmmetrar) í húsi við Orrahóla í Breiöholti
III.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið
frágengiö að utan og sameign inni fullgerð, þar á
meðal lyfta. Húsið varö fokhelt 30/6 1978 og er nú
verið að vinna viö múrhúöun o.fl. í húsinu er
húsvarðaríbúö og fylgir hún fullgerð svo og 2 stór
leikhergergi fyrir börn meö snyrtingu. Beöið eftir 3,4
milljónum af húsnæöismálastjórnarláni. íbúðirnar
afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel
skipulagðar. Stórar svalir. Frábært útsýni. Traustur og
vanur byggingaraðili. Nánari upplýsingar og teikningar
á skrifstofunni. Verð 14 milljónir.
Árni Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Úrvals einstaklingsíbúð
efst í háhýsi, efst viö Ljósheima um 65 ferm., nýtt tvöfalt
verksmiðjugler í íbúöinni í sameign er lyfta, teppi á göngum
og stigum, vélaþvottahús og frágengin lóð meö bílastæðum.
Stórkostlegt útsýni.
3ja herb. íbúðir við
Hraunbæ á 1. hæö 85 ferm. góö harðviðarinnrétting.
Vesturberg háhýsi 5. hæö 85 ferm. úrvals íbúö, útsýni.
Hofteigur, Hafamel samþykktar kjallaratbúðir um 85 ferm.
Góöar íbúðir meö bílskúrum
viö Hraunbæ á 3. hæö, 3ja herb. úrvals íbúö um 90 ferm. Sér
þvottahús, bílskúr meö 3ja metra iofthæð, útsýni.
Ásbraut Kóp. 4ra herb. íbúö á 3. hæö um 110 ferm. 3
svefnherb., miklir skápar. Bílskúr. Útsýni. Útb. aðeins kr.
11,5 millj.
Endaíbúð viö Eskihlíð
3ja herb. á 3. hæð, 95 ferm. stór sólrík. Tvö risherb. Laus
strax. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Innréttingar í eldhúsi
og baöi þarf aö endurnýja. Góö kjör.
Selfoss — Sigtún
Mjög gott nýlegt raöhús um 110 ferm. með 4ra herb. góöri
íbúö. Stór bílskúr, ræktuö lóð. Skipti möguleg á góöri
2ja—3ja herb. íbúö í borginni eóa nágrenni.
Gott raðhús í Fossvogi
óskast til kaups skipti möguleg á einbýlishúsi. Uppl. á
skrifstofunni.
Þurfum aö útvega íbúðir All V1ENNA
og einbýlishús af flestum stæröum og gerðum. Fifr EIGHASAL AM
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370