Morgunblaðið - 16.01.1979, Blaðsíða 30
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1979
GAMLA BIÓ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
Sími 11475
Lukkubíllinn
í Monte Carlo
• ^ <»j<»
LEIKFÉLAG MM M
REYKJAVI'KUR r r
GEGGJADA KONAN
í PARÍS
eftir Jean Giraudoux frumsýn.
miövikudag uppselt
2 sýn. föstudag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Rauö kort gilda.
VALMÚINN
SPRINGUR ÚT
Á NÓTTUNNI
fimmtudag kl. 20.30.
Miöar dagstimplaöir 13. janú-
ar gilda á pessa sýningu. Allra
síöasta sinn.
LÍFSHÁSKI
laugardag kl. 20.30
SKÁLD-RÓSA
áöur auglýst fimmtudagssýning
fellur niður.
Miðasala í Iðnó kl. 14—19.
Sími 16620.
iÍPÞJÓOLEIKHÚSIfl
SONUR SKÓGARANS
OG DÓTTIR BAKARANS
miövikudag kl. 20
laugardag kl. 20
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
mifftudag kl. 20
MÁTT ARSTÓLPAR
ÞJÓDFÉLAGSINS
föstudag kl. 20
KRUKKUBORG
laugardag kl. 15
Litla sviöið:
HEIMS UM BÓL
í kvöld kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panther Strikes Again)
THE NEWEST,
PIIMKEST
PAIMTHER QFALl!
PETER SELLERS
dtfrát HERBERT LOM
■» COUK BIAKELY LEONARO ROSSITER LESLEY ANNE OOWN
tmwtiM k, RICHARO WKUAMS STUOIO Hwc k, HENRY MANCINI
UmcíiIi Pradicir TON Y AOAMS C«m tt Hi Swg ky TOM JONES
writt. ky FRANK WALOMANBLAKE EDWAROS
PrtfhK^ MMl DiracM by BLAKE EDWARDS
fimti m PANAVlSIOir C010R kj Deiuie
ISBSSi.gB.fSSSI ^ Umted Aitist8
„Þessi nýjasta mynd þeirra félaga er
vissulega hin fyndnasta til þessa. Sá
sem þessar línur ritar, hefur ekki um
langa hríö, sleppt jafn ærlega fram
af sér hláturbeizlinu** S.V. Morgun-
blaöiö.
Aöalhlutverk:______
Peter Sellers, Herberg Lom,
Lesley-Anne Down, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkaö verö.
Fórnin
(la Manace)
íslenzkur texti.
Æsispennandi ný frönsk-kanadísk
sakamélakvikmynd í litum.
Leikstjóri: Gerry Mulligan.
Aöalhlutverk: Yves Montand, Marie
Dubois, Garole Laure.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Morö um
miðnætti
Þessi frábæra kvikmynd sýnd kl. 7.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
TÓNLEIKAR
í Háskólabíó n.k. fimmtudag 18. janúar
1979 kt. 20.30.
Efnisskrá: Skúli Halldórsson — Svíta nr. 3 Sólglit.
Brahms — Fiðlukonsert
Bartok — Konsert fyrir hljómsveit
Stjórnandi: Gilbert Levine.
Einleikari: Guöný Guömundsdóttir.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og
Lárusar Blöndal og viö innganginn.
Ath.
Endurnýjun áskriftarskírteina fyrir síöara misseri
starfsiriö 1978—1979 er hafinn á skrifstofu hljómsveitar
innar aö Lindargötu 9 a. (Edduhúsinu).
Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9—12 og 1—5.
Sinfóníuhljómsveit
íslands.
Alveg ný bandarísk stórmynd.
Aöalhlutverk: Warren Beatty,
James Mason, Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
HITABLASARAR
ARMULA'11
FYRIRLIGGJANDI
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Æsíspennandi og sérstaklega
viöburöarík, ný, bandarísk kvik-
mynd í litum og Panavision.
Þetta er ein hressilegasta
Clint-myndin fram til þessa.
islenzkur texti.
______________________________J
Nýjasta Clint Eastwood-myndln:
í kúlnaregni
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö.
Síöasta sihn.
ÍWóripjs#toMti>
óskar eftir
blaðburðarfólki
AUSTURBÆR:
□ Baldursgata
□ Hverfisgata 63—121
□ Laugavegur 1—33
□ Skipholt 1—50
Jólamyndin 1978
Sprenghlægileg ný gamanmynd
eins og þær geröust bestar í gamla
daga. Auk aöalleikarana koma fram
Burt Reinolds, James Caan, Lisa
Minelli, Anne Bancroft, Marcel
Marceau og Paul Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Ein með öllu
Ný Universal mynd um ofsa fjör í
menntaskóla.
ísl. texti
Aöalhlutverk: Bruno Kirby, Lee
Purcell og John Friedrich.
Leikstjóri: Martin Davidson.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
u\ws2
Sýnd kl. i.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verð.
Síöustu sýningar.
Alþýðuleikhúsið
Við borgum ekki
eftir Dario Fo í Lindarbæ,
miönætursýning fimmtudags-
kvöld kl. 23.30
Eftirmiðdagssýning sunnudag
kl. 16.
Miöasala í Lindarbæ kl. 17—19
alla daga 17—20.30 sýningar-
daga.
Sími 21971.