Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANUAR 1979 Ráðherranefnd um efnahagsmál: 2ja og 3 ja tíma fundir dag hvern „ÞAÐ er allt í fullum gangi, við höldun alltaf fundi í tvo til þrjá tíma á hverjum degi og vorum að enda við núna,“ sagði Ragnar Arnalds, menntamálaráðherra, í samtali við Morgunblaðið í gær, er hann var spurður um ráðherranefndina, sem skipuð var til þess að gera tillögur um ráðstafanir í efnahagsmálum fyrir 1. febrúar. í nefndinni eiga sæti þrír ráðherrar, þeir Kjartan Jóhannsson og Steingrímur Hermannsson auk Ragnars. Ra^nar kvað þetta verk nefndarinnar vera tímafrekt. Þeir þyrftu að halda fundi með ýmsum nefndum ok stofnunum innan flokkanna einnijí, „en þetta er allt í fullum i’ani’i,“ sa(íöi hann ok kvaðst einnit; þurfa að hafa tíma til þess að lesa allar „stóru skýrslurnar o(í (íreinartíerðirnar frá sérfræðinuunum". Morjíun- hlaðið spurði, hvort einhverjar ti!Iö);ur væru að fæðast og satíði ráðherra þá að þeir þremenninuar væru alltaf að setja eitthvað niður á hlað. Honum var bent á að ekki væru mar(;ir daKar til stefnu, 1. febrúar væri skammt undan. „Nei, nei, en við erum líka á fundum af þessu tatíi í 2 til 3 tíma á hverjum einasta dejíi ok verðum það alven fram yfir helKÍ," saKði RaKnar ok ennfremur að hann hefði aldrei efast um að þeir t'ætu sett niður fjölmarjíar tillönur, sem þeir K*tu INNLENT náö samstöðu um fyrir manaða- mótin, „en hvort einhver aðilinn í samstarfinu telur að sá tillöjíu- pakki sé ófullnæKjandi, Ket é(j entíu spáð um. Það eru auðvitað alls konar draumar ok óskir uppi ok það má vel vera að sumir verði ánæKðir með það, en aðrir ekki.“ Óveður á Austfjörðum EKÍlKKtöAum 24. janúar. AFLEITT veður Körði á Aust- fjörðum í fyrrinótt ok í Ka‘r, bæði snjókomu «k stormur. Varð víða að aflýsa kennslu í skólum ve^na veðursins. meðal annars á Seyðisfirði. Veður var mun betra á Fljótsdalshéraði en niðri á fjörðunum, en þó var byljaveð- ur þar á köflum en bjart á milli. I>á var mjöK slæmt veður í FaKradal ok á Fjarðarheiði OK þar hilaði sjónvarpsendur- varpsstöðin í Ka“r, þannÍK að ekki sást sjónvarp á EKÍlsstöð- um. Er það fyrsta bilunin á þessum vctri en vonast er til að viðKerð taki ekki langan tíma. — MarKrét. Þessi börn úr Kársnesskóla í Kópavogi komu í heimsókn til Morgunblaðsins á mánudaginn. Voru þáu að kynna sér starfsemi blaðsins og afla sér upplýsinga um hvernig dagblöð eru unnin. Ragnar Arnalds, menntamálaráóherra: Tuttugu milljarðarair hreint ekki út í bláinn ViU að viðskipta ráðllGrrR slíýl*!. hann kannaðist engan veginn , ; ^ við þessa tölu úr niðurstöðum nanar hvernig talan sé fundin könnunarinnar. „ÞESSI tala er byKKð á áreiðanleKum upplýsinKum, en ók tel nú eðlileKra að viðskiptaráðherra koíí nánari uppIýsinKar um það.“ saKði RaKnar Arnalds. menntamálaráðherra. sem lýsti því yfir að með breytinKU á innflutninKsverzluninni væri unnt að spara IslendinKum 20 milljarða króna. Eins ok fram kom í MorKunblað- inu í fyrradaK lýstu þeir RaKnar Arnalds ok Ólafur RaKnar Gríms- son þessu yfir, er kynntar voru efnahaKsmálatillögur Alþýðu- bandalaKsins. Á blaðamannafundi, sem þeir héldu sököu þeir, að þetta hefði komið fram við könnun, sem verðlaKsstjórinn hefði látið fara fram á innflutningsverzluninni. í Morgunblaðinu í gær lýsti Georg Ólafsson, verðlagsstjóri, því yfir Ragnar Arnalds kvað 20 millj- arða töluna vera frá viðskiptaráð- herra komna, hún „væri hreint ekki út í bláinn“, en hann vildi að viðskiptaráðherra gæfi frekari upplýsingar um málið. Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra, var ekki á landinu í gær og gat því Morgunblaðið ekki rakið frekar, hvaðan þessir 20 milljarðar væru fengnir. Olöglegir möskvar í Júlíusi Havstein: Málið sent til saksóknara HÍtftVGÍtft SuðlirilGSjft fékk 51% hækkun heimæðagjalds SKYRSLUR hafa verið teknar af skipstjóra og stýrimanni á skuttogaran- um Júlíusi Havstein hjá sýslumannsembættinu á Húsavík. Þá hafa einnig verið teknar skýrslur af fulltrúa nótastöðvarinnar Odda á Akureyri. Sigurður Gizurarson sýslumaður sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær, að málið yrði nú sent saksóknara til ákvörðunar. Yrði ákveðið að ákæra í málinu yrði það síðan tekið fyrir á Húsavík. Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu í gær, leiddu mælingar varðskipsmanna um borð í skipinu aðfararnótt mánudags í ljós, að möskvastærðin í vörpu togarans var ólögleg. Lágmarksstærð er 155 mm, en við athugun á vörpu togarans reyndust möskvarnir í öðrum pokanum vera 137 mm að meðaltali, en 141 mm í hinum. Iðnaðarráðuneytið hefur veitt Hitaveitu Suðurnesja heimild til þess að hækka heimtaugargjald um 51% og tekur hækkunin gildi frá og með 20. janúar. Heimtaugagjald fyrir hús allt að 400 rúmm verður nú 351.120 krónur og fyrir hús umfram það og upp í V Svenska Dagbladet: 1 síðasta lagi 1. febrúar,>, sagði Gröndal „Annars springur stjórnin,, BENEDIKT Gröndal utanríkis- ráðherra segir í viðtali við Vísi sl. þriðjudag, að frásögn Morgunblaðsins af blaða- mannafundi, sem ráðherrann hélt í Stokkhólmi í síðustu viku, hafi ekki verið „alveg nákvæm“, þótt ekki væri hún röng. Það atriði, sem ráðherr- ann telur misfarið með, varðar samkomulag um efnahagsmál- in og við launþegahreyfinguna fyrir 1. fcbrúar næstkomandi. Hafði Morgunblaðið eftir utan- ríkisráðherra að næðist ekki samkomulag um þessi mál fyrir 1. febrúar þá væri ríkis- stjórnin fallin. Af þessu tilefni skal þess getið að 17. janúar sagði Svenska Dagbladet svo frá blaðamanna- fundinum undir fyrirsögninni „Stjórnarkreppa í nánd“: „Ný stjórnarkreppa á Islandi er yfirvofandi innan tveggja vikna. Nýjar kosningar tæpu ári eftir síðustu kosningar eru ekki útilokaðar. Þetta sagði Benedikt Gröndal utanríkisráðherra og flokksleiðtogi í Stokkhólmi á þriðjudaginn var. í síðasta lagi 1. febrúar þurfa þrír ráðherrar, einn frá hverjum þessara flokka, Framsóknar- flokki, Alþýðuflokki og Alþýðu- bandalagi, að hafa komið sér saman um nýja efnahagsmála- stefnu. — Annars springur stjórnin, sagði Gröndal. Þegar stjórnin var mynduð í ágústlok í fyrra eftir tveggja mánaða stjórnarmyndunartil- raunir var það gert að skilyrði að ný efnahagsstefna yrði mót- uð í byrjun ársins 1979. Nú sem fyrr er ágreiningsefnið það, hvernig draga skuli úr verð- bólgu." 2000 rúmm bætist við 281 króna fyrir hvern rúm- metra. Síðan stighækkar gjaldið eftir stærð hússins. Beiðni Hitaveitu Suður- nesja um hækkun á vatns- verði hefur enn ekki verið ákveðin, en búizt er við að ráðuneytið afgreiði hana innan tíðar og taki hún gildi 1. febrúar. Samkvæmt upplýsingum Jóhanns Einvarðssonar ósk- aði Hitaveita Suðurnesja eftir "50% hækkun heim- æðagjalds og 7,5% hækkun- ar að auki vegna nýlegrar hækkunar byggingavísitölu eða 61,25%. Um sams konar hækkun var beðið á vatns- verðinu. Upphaflega var beðið um 50% hækkun frá 1. desember, en afgreiðsla beiðninnar dróst. Var þá bætt við hækkun bygginga- vísitölunnar. Ragnar Arnalds, menntamálaráðherra: Vill fremur bæta kennsl- una en stytta skólaárið „ÉG HELD að það þurfi nú að athuga það mál dálítið betur, áður en ákvarðanir eru teknar,“ sagði Ragnar Arnalds, menntamálaráð- herra, er Morgunblaðið spurði hann um álit hans á þeirri skoðun Tómasar Árnasonar, fjármálaráð- herra, sem fram komu á beinni línu í útvarpinu um síðustu helgi, þar sem fjármálaráðherra kvaðst fylgj- andi því að skólaárið yrði stytt og með því yrði reynt að koma fram sparnaði í menntakerfinu. „Ég hef ekki talið að það væri aðalatriði í okkar menntakerfi," sagði Ragnar, „að lengja skólatím- ann og auka magn þess, sem nemendum yrði ætlað að innbyrða á hverju ári, heldur væri hitt meira um vert að bæta gæði kennslunnar og ég var því andvígur lengingu skólaskyldunnar og tel að það eigi ekki að ganga lengra í þessum efnum en gert hefur verið." Morgunblaðið benti Ragnari á að þessar skoðanir Tómasar hefðu komið fram í umræðum um sparnað í menntakerfinu. Ragnar sagði: „Ætli það sé nú ekki misskilningur, því að staðreyndin er sú, að kennarar væru almennt á árslaunum og hætt væri við að lítill sparnaður yrði af því, þótt skólinn yrði styttur í 2 til 3 vikur. Það myndi sennilega engu breyta hvað snerti launakjör þessara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.