Morgunblaðið - 25.01.1979, Page 24

Morgunblaðið - 25.01.1979, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25, JANÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna í Garðabæ óskar eftir blaðburðarfólki í Hraunsholt (Ásar) —. Upplýsingar í síma 44146. JNfaKgintlifaftfö Hagfræðingur — viðskiptafræðingur Vinnumálasamband samvinnufélaganna óskar eftir aö ráða hagfræöing eöa viöskiptafræðing til starfa viö hagdeildar- verkefni, samningagerð og fleira. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum berist til starfsmannastjóra Sam- bandsins ísl. samvinnufélaga viö Sölvhóls- götu, Reykjavík, fyrir 6. febrúar næst komandi, sem veitir nánari upplýsingar. Vinnumálasamband samvinnufélaganna. Fyrirtæki í bílgreininni óskar aö ráöa 3—4 bifvélavirkja. Góða fagmenn ásamt bifvélavirkja til verkstjórnar meö lipra og góöa framkomu. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Fagmenn — 329“. Vélstjóra, stýri- mann og matsvein vantar á 75 tonna bát sem er aö hefja togveiöar. Fer síðan á net. Upplýsingar í síma 91-8062. Létt starf Karl eða kona óskast til sendi- og innheimtustarfa hjá fyrirtæki í miðborginni frá kl. 9—17. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld n.k. merkt: „Létt starf — 140“. Kona eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni í austurborginni. Þarf ekki að vera vön. Vinnutími 4—5 klst. á dag. Vaktavinna. Upplýsingar gefur Jóna Sigríður í síma 76341, eftir kl. 7 í kvöld. 1. vélstjóra vantar á skuttogarann Jón Dan GK 141. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 27. janúar n.k. merktar: „Vélstjóri — 9912“. Samherji h.f. Óskum að ráða eftirtalda starfsmenn á verkstæöi okkar á Kársnesbraut 124. Blikksmiöi, Nema í Blikksmíði, og málmiönaöamenn. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar í BLIKKSMIDJAN HF. Skeifan 3 Rvk. Sími 84399. Viö óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavina okkar Einkaritara Fyrirtækið er traust stórfyrirtæki á sviöi verslunar og þjónustu í miöborg Reykja- víkur. í boði er staöa einkaritara sem aöallega felst í íslenskri og enskri vélritun, telex- vinnslu, skjalavörslu o.fl. Sjálfstætt og líflegt starf meö góöri vinnuaðstöðu. Ath. einungis heilsdags starf kemur til greina. Við leitum að manneskju á aldrinum 30—40 ára meö vandaða framkomu sem jafnframt hefur góöa vélritunar- og ensku- kunnáttu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meömælendur og síma sendist fyrir 29. janúar 1979. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 53666. Starfsmaður óskast Reglusamur og duglegur maöur óskast til starfa í verksmiöju. Þarf aö geta tekiö aö sér verkstjórn í forföllum. Tilboð merkt: „Góö laun — 141“ sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar þakkir Hjartans þakkir sendi ég börnum mínum fósturbörnum, tengdabörnum, barnabörn- um systkinum svo og öllum þeim sem glöddu mig meö gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu þann 21. janúar 1979. Guð blessi ykkur. Lifiö heil. Sveinsína Jakobsdóttir, Hlíöarveg 20. ísafiröi. \ í Ritfanga- og gjafavöruverslun Óska eftir aö kaupa ritfanga- eöa gjafa- vöruverslun í fullum rekstri. Vinsamlegast leggiö upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „Gjafavörur — 361“. óskast ■mgm I y' Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Peningaskápur óskast Óskum eftir aö kaupa notaöan peninga- skáp. Bókhaldstækni h.f., sími 15933. Lítið fyrirtæki óskast til kaups á Reykjavíkursvæöinu. Margs konar rekstur kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. fyrir n.k. mánaöamót merkt: „Fyrirtæki — 330“. Óskum eftir aö taka á leigu tvær 2ja—4ra herbergja íbúöir meö húsgögnum á tímabilinu júní til ágúst 1979 í Hafnarfiröi eöa Reykjavík. íbúöirnar eru fyrir tvenn hjón frá Sviss meö eitt og tvö börn. Tilboö sendist: íslenzka Álfélaginu h.f. Pósthólf 244 222 Hafnarfiröi. Sími 52365. Húsnæði Óska eftir aö taka á léigu 4ra—5 herb. íbúö, raöhús eöa einbýlishús til 2ja eöa 3ja ára. Reglusemi og góö umgengni. Upplýsingar í síma 25111 eöa í Toyotaum- boöinu í síma 44144. Til sölu Tilboö óskast í vélar og verkfæri, 2 rennibekki Tos-L 27 og spánskur bekkur 160 B 1000. 1. hefill Tos VOB 800 2 vélsagir, 2 borvélar, reimdrifnar, 1. plötu- vals lengd 150 mm, 1. beygjuvél lengd 150 mm, 1. púlmax P21 stansar beinklippir hringklippir og margt fleira. 3 smergelskífur 10“, 8“ og 6“. 1. handhægt punktsuðutæki, rafsuöuvél POH 260 A, díeseldrifin rafsuöu- vél POH 600 A á Trader sendiferöabíl. Dieseldrifin rafsuöuvél MOSA, 400 A, meö fjarstýringu á hjólum. 2 rafsuöutransarar 200 A, 2 stórar tannplötuklippur, 2 snittivélar, Oster og Ridged 535, einnig 5 borvélar frá 3/8—1“, 4 talíur 500 kg. — 1500 kg. 1 keðjutalía 5000 kg. Rafsuöufúu- brennari fyrir loft og margt fleira. Vélsmiöjan Sindri h.f. Ólafsvík. Sími 93-6221, eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.