Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANUAR 1979 Sr. Bjartmar Kristjánsson: „Höfuðatriði kristninnar” „Afkristnun og guðlast,, presta í daiíblaðinu Vísi (íaf að líta hinn 20. des. sl. (írein . eftir einhvern G.G. á Akureyri. Bar hún yfirskriftina: Því fá prestar að afneita höfuðatriðum kristninnar? (Mun ei«a að vera: IIví fá prestar, og svo frv.) J Þar sem hér er um mjöt; alvarlejía ásökun að ræða, verður ekki við fienni þanað. Vei má vera, að einhver hafi svarað þessu á viðeijíandi hátt, [)ótt eitíi hafi horið fyrir mín autíu. Kn hvað sem [>ví líður ætla étí að fara nokkrum orðum um tírein Akureyrintisins. I tilefni umræðna um hókina, Kélat;i Jesús, sem fræt; er orðin að endemum, u[>j)hefur G.G. raust sína otc t;efur ótvírætt í skyn. að „allmartcir" prestar þjóðkirkj- unnar hafi sekir tjerzt um entju minni „afkristnun otí tíuðlast" en þeir, sem stóðu að úttíáfu nefndrar bókar. Alasar hann biskupi o(í óðrum æðstu mönnum tíuðskristn- innar í landinu fyrir [>að, að hafa ekki stöðvað ósómanna. Væri og ástæða til þess, ef réttar væru sakai tíiftir. Víst hljótum við að setíja það j martcir, að „ónýtir þjónar erum | vér“. Kn að íslenzkir prestar, þó í ekki séu nema „allmartíir1' þeirra, j hlátt áfram stundi afkristnun oií tcuðlast, það finnst mér hljóti að vera áhvrtíðarhluti að taka sér i munn. Greinarhöfundur set;ir m.a.: „Allmartíir prestar hinnar íslenzku þjóðkirkju hafa fentíið óátalið af forráðamiinnum kirkj- unnar að afneita ha-ði í ra’ðu otf riti öllum hiifuðatriðum kristn- innar". (Allar Ihr. B.K.) Það munar um minna! Otc síðan telur hann kyrfilega upp þessi „hofuð- atriði", en þau eru: Biblían sem óskeikult innblásið Guðs orð. 1 Kennintcin um meyjarfæðintcuna. j Friðþætcintcarkennin'tcin. Likamletc j upprisa Jesú Krists. Otí að lokum j kemur svo þessi snilldarletca setn- intc: „Að maður tali nú ekki um j kennintcuna um eilífa tclötun." Það ( lÍKtíur i orðalatcinu, að tcreinarhöf- undi sé allra sárast um hana. Knda var það einu sinni (o« er kannski enn af sumum?) álitin vera ein bezta skemmtan útvalinna í j himnaríki að horfa á vesalintcana í neðra staðnum 0(í aðbúnað þeirra [)ar.' „Lærdómurinn ljóti“ Það er ekki tcaman að þeim ósköpum að „allmartcir prestar" skuli láta sér finnast fátt um kennintcuna um eilífa (þ.e. enda- lausa) tclötun. Kn þetta henti sr. Matthias Jochumsson skömmu fyrir síðustu aldamót. Hann kall- aði kennintcuna um eilífa útskúf- un, „laTdóminn Ijóta. er svo voðaletca neitar (iuðs vísdómi. almætti otc tcæzku". Auðvitað fékk sr. Matthías ákúrur fyrir, án þess að orð hans væru þó hrakin, enda ekki hætct um vik með það. Þó að einhver orð metci ef til vill finna í Biblíunni, „lærdómnum Ijóta" til styrkintcar, otc einkanletca séu þau orð misskil- in, |)á er miklu fleira ha*tct fram að færa, sem andmælir kennintcu þessari. Kn svo er það þetta, hvort okkur þykir verðutcra að a*tla Guði föður. að hann útskúfi óþætcum bórnum sínum um aldur o(í ævi, eða hitt, að hann kunni að hafa einhver ráð til þess að ná þeim heim aftur, sem villzt hafa frá honum, kannski allt of lantct? I Heilafcri ritnintcu er saf{t, að það sé ekki vilji Guðs að neinn iílatist. heldur vilji hann að allir verði hólpnir og komist til þekk- ingar á sannleikanum. Ef nú Guð vill þetta, en því haldið fram, að hann nái ekki því marki, er það þá ekki „neitun á Guðs vísdómi, almætti og gæzku“, eins og sr. Matthías segir? Bétur postuli talar um „endur- reisnartíma allra hluta“. Og Páll segir, að um síðir muni „Guð verða allt í öllu“. En órækasta sönnun þess, að vor himneski faðir muni engum glata endanlega úr hendi sér, er Jesús Kristur, orð hans og gjorvallur kærleiksboðskapur til vor mannanna barna. Séra Matthías dró ekkert í land af því, er hann sagði um „lærdóm- inn ijóta“. „Sé nokkur kredda”. sagði hann ennfremur, „sem löngu er úrelt orðin og kristindóminum til tjóns og svívirðingar. þá er það þessi." Tel ég það sóma hverjum presti, sem tekur undir þau orð. Um óskeikulleikann Biblían er bæði skeikul og óskeikul, eftir því, hvernig á það mái er litið. Eigi greinarhöfundur við svonefndan „bókstafsinnblást- ur“ Ritningarinnar, þar sem hver stafkrókur er sagður vera beina leið frá Guði sjálfum kominn, þá er því til að svara, að það er ekkert annað en „tímaskekkja" að ræða þá hluti nú á dögum. I hinni helgu bók, og þá einkum Gamlatesta- mentinu, er svo margt, sem „hvað rekur sig á annars horn" og er þess eðlis, að vansalaust er ekki að bendla Guð við það. Lúter leyfði sér að segja, að sums staðar í G.t. væri „fullt upp af gyðingakreddum og jafnvel heiðindóms sorpi". .jlans mat á ritum Biblíunnar fór eftir því, hvort, og í hve ríkum mæli, þau „héldu Kristi fram". Þetta hljótum við líka að gera. Vegna Jesú Krists, fyrst og fremst, er Biblían okkur heilög bók. Orð hans og hoðskap metum við öllu iiðru meira. En síðan annað það í Biblíunni, er samræmist anda hans og kenningu. Ekki þarf að minna á, að Jesú taldi orð Ritningarinnar alls ekki óhaggan- leg eða óskeikul. En hann sagði: Þér hafið heyrt að sagt var... en ég segi yður. Um Biblíuna í heild verður því ekki sagt formálalaust, að hún sé , óskeikul. En sé litið á hana sem i j þróunarsögu trúarhugmyndanna, frá frumstæðu stigi þeirra og upp til HANS, sem er „vegurinn, sannleikurinn og lífið,“ þá má með sanni segja, að Biblían sé óskeikult Guðs orð. Meyjarsonernið Varðandi meyjarsonerni Frels- arans má segja, meðal annars, að Páll postuli virðist ekki hafa haft hugmynd um þá kenningu. Ekki verður þó séð, að það hafi verið honum fjötur um fót við boðun i fagnaðarerindisins. I upphafi Rómverjabréfsins talar hann um j Jesúm, „sem að holdinu er fæddur af kyni Davíðs, en að anda I heilagleikans er kröftuglega aug- ! lýstur að vera sonur Guðs“. I augum postulans er það engin hindrun í vegi þess, að Jesús sé j sonur Guðs, þótt fæddur væri „af kyni Davíðs“, það er að segja, þótt hann væri sonur Jósefs. Og hvorki í Markús né Jóhannes, guðspjalla- menn, virðast heldur vita af því, að Jesús væri með öðrum hætti í heiminn kominn en aðrir menn. Ennfremur rekja þeir Mattheus og j Lúkas ættartölu Jesú um Jósef, sem væri meiningarleysa, hefði Jósef ekki verið faðir hans. I kristninni hefir Jósef alla tíð setið í skugga sinnar ágætu konu. En svo góður og umhyggjusamur faðir var hann. að Jesú verður það nærta*kast að nota föðurheit- ið um Skaparann sjálfan. Það sem sagt er um Heilagan anda í Guðspjöllum Mattheusar og Lúkasar í sambandi við fæðingu Jesú, kemur faðerni hans ekkert við. Þau orð eru skrifuð áratugum eftir dauða Jesú og eru aðeins tilraun til skýringar á því hvflíkur hann var. Friðþægingar- kenningin Hún er til í ýmsum myndum, sem allar eiga ekki óskilið mál. En þar sem ég geri ráð fyrir G.G. sem „rétttrúuðum" lúterstrúarmanni hygg ég að hann eigi við kenning- una eins og hana er að finna í höfuðriti lúterskra, Agsborgar- játningunni. En þar segir, að Kristur hafi „í sannleika verið píndur, verið krossfestur, dáið og verið greftraður, til þess að sætta föðurinn við oss, og vera fórn, ekki Bjartmar Kristjánsson. aðeins fyrir upprunasektina, held- ur einnig fyrir allar verknaðar- syndir manna“. Þarna kemur fram hin svo- nefnda „hlutlæga" friðþægingar- kenning, sem biblíuskýrendur telja, að hvorki verði rakin til orða Jesú sjálfs né höfuðpostulans Páls. „Friðþæging“ er hálfgert leiðinda- orð. Það minnir á reiðan Guð. Og kenningu þessa hefir kristnin tekið í arf frá Gyðingum, og er margt betra frá þeim komið, Guðsdýrkun þeirra var með þeim hætti, að þeir voru sífellt að reyna að blíðka, eða „friðþægja", reiðan og sármóðgaðan Guð sinn með slátrun nauta og sauða. Greinilega hefir Jesús ekki haft miklar mætur á þeirri guðsþjónustu landa sinna. Og sama er að segja um hina miklu spámenn, sem lifðu mörgum öldum fyrir daga Jesú, höfðu þeir hinn mesta ýmigust á öllu fórnfæringa- og friðþægingar- ■kerfinu, og létu það óspart í ljós. Páll segir hins vegar um hjálp- ræðisstarf Jesú Krists, „að það hafi verið Guð. sem í Jesú Kristi sa*tti heiminn við sig“. Og er nokkuð annað svipmót á því. Ailt líf Jesú og starf er kær- leiksfórn fyrir mennina, sem fullkomnast í dauðanum. Því að „meiri elsku hefir enfeinn en þá, að hann láti líf sitt fyrir vini sína". Jesús fórnaði lífi sínu „vor vegna", fyrir oss, í vora þágu. En hann dó ekki „í staðinn fyrir oss“, eins og áðurnefnd friðþægingarkenning raunar segir. í fáum orðum verður Agnar Guðnason: Varhægtað gera betur? Umræður um málefni bænda Nokkrar greinar hafa birst í dagblöðunum á undanförnum vikum og mánuöum eftir bændur, sem hafa verið andvígir þeim tillögum, sem hin svokallaða 7-manna nefnd samþykkti. Fóður- bætisgjaldinu hefur verið mót- mæit svo og framleiðslugjaldinu. Það hefur verið bent á, í þessum skrifum, að bændur ættu af frjálsum og fúsum vilja að draga úr framleiðslunni. Þannig mætti leysa vandann. Einnig þyrfti að stórauka markaðsleit og vinna ötullega að aukinni sölu innan- lands. Það hefur einnig verið skrifað um setuliðið í Bænda- höllinni og forystumenn bænda- samtakanna, eins og þetta lið væri eingöngu gert út til að vinna bændastéttinni ógagn. Lesendur dagblaðanna gætu nú þegar hafa myndað sér þá skoðun að allur þorri bænda væri á móti tillögum 7-mannanefndarinnar og það væri verið að þvinga fram ákveðnar aðgerðir, sem væru eingöngu fram settar til að skerða kjör bænda. Ef gerð yrði skoðanakönnun meðal bænda um afstöðu þeirra til tillagna 7-mannanefndarinnar, er ómögulegt að spá um úrslitin. Því það er ekki nema mjög lítill hluti bænda, sem látið hefur í ljós álit sitt opinberlega á tillögunum. Trúlega er þó meiri hlpti stéttar- innar fylgjandi þeirri megin stefnu, sem kemur fram í tillögun- um og frumvarpi landbúnaðarráð- herra að draga þurfi úr mjólkur og kindakjötsframleiðslunni, eins og nú horfir í markaðsmálum. Hversvegna voru tillögurnar samdar? Rétt er að vekja athygli á því að 7-mannanefndin var skipuð að frumkvæði Búnaðarþings af fyrr- verandi landbúnaðarráðherra. í nefndinni áttu sæti 6 bændur og ráðuneytisstjórinn í landbúnaðar- ráðuneytinu. Ekki er vitað að bændurnir í nefndinni hefðu fyrirfram ákveðnar lausnir í huga. Endanleg afgreiðsla nefndarmanna hefur að sjálfsögðu verið ákveðin eftir að hafa íhugað margar aðrar leiðir, en þær, sem að lokum var lagt til, að farnar vrðu. Vandamálið, sem j blasti við nefndarmönnum var, j hvernig takast mætti að jafna, sem sanngjarnast milli bænda gjöldum, sem þegar var ljóst að falla myndu á bændur. Vegna framleiðsluaukningar og sam- dráttar í innanlandsneyslunni duga ekki útflutningsþætur ríkis- sjóðs lengur til að brúa bilið milli innanlandsverðsins og þess verðs, sem fékkst og fæst fyrir afurðirn- ar á erlendum mörkuðum. Auðveldasta leiðin fyrir nefndarmenn hefði verið að fara heim til sín, eftir fyrsta fund og gera ekki neitt, en láta Fram- leiðsluráð um að innheimta verðjöfnunargjöld eins og hingað til. Eins og nú horfir, þýðir það einfaldlega að taka verður á þessu ári unt 200 kr. af hverju kg. dilkakjöts og 20 krónur af hverjum innvegnum mjólkurlítra. Bóndi sem lagði inn 400 dilka í sláturhús á síðastliðnu hausti, meðalfall- [)ungi dilka var 15 kg., hann kemur til með að greiða 1,2 milljón kr. í verðjöfnunarsjóð, ef ekki verður farin önnur leið til að greiða með útflutningnum. Sama er að segja með mjólkurframleiðandann. Af 50 þúsund lítra innleggi verður að taka 1,0 millj. kr. í verðjöfnun. Þetta er bein tekjuskerðing. Nettó- tekjur bænda eru lækkaðar um það, sem verðjöfnunargjaldinu nemur. Án breytinga á lögunum um P’ramleiðsluráð er eiginlegt ekkert hægt að gera, ef út- flutningsbætur hrökkva ekki til, annað en að taka verðjöfnunar- gjald af framleiðslunni. Það er að áliti flestra versti kosturinn. Þótt ýmsir telji að ríkissjóði beri að hækka útflutningsbætur, liggur ekkert fyrir frá neinum alþingis- manni um að svo eigi að gera, en hinsvegar hafa komið fram á Alþingi tillögur um að skerða þær. Fóðurbætisgjald Langt er síðan að farið var að ræða um að leggja þyrfti á fóðurbætisskatt, sem yrði breyti- legur eftir framleiðslumagni á hverjum tíma, verði á fóðurblöndu og heyfeng bænda. Bændur voru ekki hlyntir hugmyndinni þegar hún kom fyrst fram og ennþá er veruleg andstaða gegn fóðurbætis- gjaldinu. Viðhorfin hafa þó breyst á Búnaðarþingi og á aðalfundum Stéttarsambands bænda, þar er mikiil meiri hluti fulltrúa orðinn fylgjandi fóðurbætisgjaldinu. Má slá föstu að fóðurbætir er víða gefinn í óhófi og kemur í stað gróffóðurs. Með því að blaða í skýrslum nautgriparæktarfélags kemur í ljós að kúnum er gefið frá 400 kg. af fóðurblöndu á ári og allt upp í 2000 kg. Nythæð kúnna fer ekki alltaf eftir fóðurbætis- gjöfinni. Með því að draga úr notkun fóðurbætis er sjálfgefið að í flestum tilfellum, að mjólkin mundi minnka, en það þarf ekki að leiða til þess að nettótekjur mjólkurframleiðandans verði til- -svarandi minni. Ef samdráttur verður í mjólkurframleiðslunni mun verðjöfnunargjaldið lækka. Verði aftur á móti aukning, sem nemur l'7r miðað við mjólkur- framleiðsluna eins og hún var á síðastliðnu ári lækkar útborgunar- geta mjólkursamlaganna um kr. 1.30 á hvern innveginn mjólkur- lítra. Hugmyndin er að nota fóður- bætisgjaldið í sama tilgangi og verðjöfnunargjaldið, en munurinn er sá, að þeir, sem framleiða verulegan hluta mjólkurinnar á fóðurblöndu, koma til með að greiða hlutfallslega meira, en þeir, sem nýta heimafengið fóður sem best, og spara fóðurbæti. Þannig er gert ráð fyrir að skattheimta af bændum verði minni með fóður- bætisgjaldi en ef eingöngu yrði beitt verðjöfnunargjaldinu. Framleiðslu- gjald eða kvóti í tillögum 7-mannanefndarinn- ar er gert ráð fyrir stighækkandi framleiðslugjaldi. Þetta hefur einnig verið gagnrýnt. Sumir, sem hafa látið í sér heyra, telja að bændur ættu af fúsum og frjálsum vilja að draga úr framleiðslunni. Fækka kúnum og ánum, þannig mundi fljótlega skapast jafnvægi á markaðnum. Það er verulegur galli á þessari hugmynd, því alltaf má gera ráð fyrir að einstaka bændur teldu að einhverjir aðrir en þeir ætti að fækka gripum á fóðrun. Erfitt verður að ná samstöðu um þessa leið. Þá hafa komið fram tillögur um að beita kvóta. Bændur fengju fullt verð fyrir ákveðinn hluta framleiðslunnar, miðað við afurðir búsins tvö undangengin ár, en það sem væri umfram, fengju þeir ekki nema Agnar Guðnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.