Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Seláshverfi Til sölu í smíöum glæsilegt raöhús á einum bezta staö í hinu nýja Seláshverfi. Mjög traustir og sérstaklega vandaöir byggjendur. Glæsileg framtíöar- eign á fögrum staö. Mögulegt að taka nýlega litla íbúö upp í hluta söluverðs. Teikningar á skrifstofunni. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Ferðaútvörp verö frá kr. 7650, kassettutæki meö og án útvarps á góöu veröi, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur, 5" og 7", bílaútvörp, verö frá kr. 16.950, loftnetsstengur og bíla- hátalarar, hljómplötur, músík- kassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikiö á gömlu veröi. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Golf 1978 dýrasta og vandaðasta geröin. Ekinn aðeins 6 þús. km. Aöal-Bilasalan, Skúlagötu 40, sími 19181 og 15014. þjónusta Skattframtöl Tek aö mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl„ Bankastræti 6, símar 26675 og 30973. Framtalsaðstoð og skattuppgjör Svavar H. Jóhannsson. Bókhald og umsýsla. Hverfisgata 76, sími 11345 og 17249. Við aðstoðum meö skattframtaliö. Veitum einnig bókhaldsþjónustu til ein- staklinga og meö rekstur fyrir- tækja. Tölvubókhald. Síöumúla 22. Sími 83280. Arin- og náttúru- grjóthleðsla Magnús Aöalsteinsson, sími 84736. Skattframtöl og reikningsupþgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223. Þorleifur Guömundsson heimas. 12469. Skattframtöl Tökum aö okkur skattaframtöl og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Jón Magnússon hdl., Siguröur Sigurjónsson hdl., Garöastræti 16, sími 29411. V^húsnæöí~: f / boöi í Keflavík Til sölu viölagasjóöshús, minni geröin. Verö 17 millj. Útb. 9—10 millj. Einnig stærri geröin af viölagasjóöshúsi helst í skipt- um fyrir 3ja herb. íbúö á veröinu 11 — 12 millj. Ytri-Njarövík Einbýlishús á besta staö 167 fm. ásamt bílskúr. Fallegur staöur. Verö 30 millj. Útb. 15—17 millj. Nýleg 3ja herb. íbúö viö Hjalla- veg. Vérð 11 millj. Útb. 5.5—6 j millj. Góð sérhæð 90—100 fm. Sér inngangur. Nýtt gler. Nýleg-. ar hitaleiöslur og ofnar. Góö eign. Verö 10.5 millj. Útb. 5.5 j millj. Sandgerði 125 fm. sér hæð meö 50 fm. bflskúr. íbúöin er í mjög góöu ástandi. Verö 12—12.5 millj. Útb. 6.5—7 millj. Viölagasjóöshús .121 fm. í góöu ástandi. Verð 15.5 millj. Skipti á íbúð í Reykjavík og nágrenni möguieg. 135 fm. einbýlishús, nýtt ekki fullkláraö ásamt 56 fm. bílskúr. Verö 18—18.5 millj. Útb. 9.5 millj. Garður Fokhelt einbýlishús úr timbri. Fullkláraö aö utan meö útihurö. Verö 9.5 millj. 160 fm. einbýlishús ásamt 45 fm. bílskúr. Verö 16 millj. Útb. 8 millj. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími 3868. Hannes Ragnarsson sími 3383. I.O.O.F. 11 =1601258V2 = 9 III. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld í Snorrabæ í kvöld (fimmtud.) kl. 20.30. Kristján M. Baldursson sýnir myndir úr Útivistarferðum. Borgarljaröarferð, gist í Mun- aðarnesi, föstudagskvöld. Far- arstj. Jón I. Bjarnason. Farseðl- ar á skrifst. Útivistar. Gullfoss í klakaböndum sunnu- dagsmorgun kl. 10.30. Fjöruganga sunnud. kl. 13. Útivist Freeportklúbburinn kl. 20.30. Aðalfundur. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. | Fíladelfía Hafnarfiröi Almenn samkoma í Gúttó í kvöld Daníel Jónasson ofl. tala. Söngsveitin Jórdan leikur. Allir hjartanlega velkomnir. Aöalfundur Handknattleiksdómarafélags Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 1. febrúar 1979 aö Hótel Esju 2. hæö og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Fíladelfía Landsmót trúboöa Hvítasunnu- hreyfingarinnar hefst kl. 14. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Ásgrímur Stefáns- son og fleiri. A.D. KFUM Fundur í kvöld aö Amtmanns- stíg 2B klukkan 20.30. Umræö- ur um félagsmál. Allir karlmenn velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bárujárnsskúr Til sölu og flutnings er 35 fm bárujárnsskúr. Skúrinn er til sýnis í Tollvörugeymslunni viö Héðinsgötu. Tilboðum sé skilað í Tollvörugeymsluna fyrir kl. 17, mánudaginn 29. janúar 1979. Tollvörugeymslan h.f. | fundir — mannfagnaöir | Bolvíkingar í Reykjavík og nágrenni Aöalfundur Bolvíkingafélagsins veröur hald- inn að Hallveigarstöðum sunnudaginn 28. janúar kl. 15.00. Mætum öll Stjórnin. nauöungaruppboö Áöur auglýst uppboö á skuttogaranum Fonti ÞH-225 þinglesinni eign útgeröarfélags Þórshafnar h.f., fer fram á sýsluskrifstofunni á Húsavík föstudaginn 26. janúar n.k. kl. 14. Uppboöshaldarinn Þingeyjarsýslu. Hafnfirðingar — Garðbæingar Vegna sameiningar bifreiöastöövanna í Hafnarfiröi í eina bifreiöaafgreiöslu undir nafni Bílastöövar Hafnarfjaröar hætta Leigubílar h.f. rekstri stöövar sinnar frá 22. janúar 1979. Símar Bílastöövar Hafnarfjarö- ar veröa því 51666 eins og veriö hefur aö viöbættu símanúmeri okkar 50888. Um leiö þökkum viö öllum þeim fjölmörgu viöskipta- vinum okkar ánægjulegt samstarf um áratuga skeiö viö símanúmer okkar 50888 í von um áframhaldandi vinsældir 50888 undir hinni sameiginlegu afgreiöslu. Símar Bílastöövar Hafnarfjaröar 51666 og | 50888. Leigubílar h.f. Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknarfrestur um lán til fiskvinnslufyrir- tækja til að greiða fyrir hagræöingu í fiskiönaöi samkvæmt tilkynningu Fiskveiöa- sjóös þ.. 28. desember s.l., hefur veriö framlengdur til 15. febrúar n.k. Fiskveiöasjóöur íslands húsnæöi i boöi l Verslunarhúsnæði til leigu 34 fm. verslunarhúsnæöi í verslanamiöstöö viö Laugaveg til leigu frá 1. febrúar. Upplýsingar í síma 84700.' Sumarfrí í Noregi Viö óskum eftir að skipta á húsi okkar í Þrándheimi í 1—2 vikur í sumar og á húsi á íslandi á sama tíma. Húsiö stendur viö fjall og sjó, bíll getur einnig fylgt ef vill. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Þrándheimur — 247“. „Þjóðin var blekkt— snúum vörn í sókn“ Hvammstangi Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 27. janúar kl. 14 í Félagsheimilinu. Ræðumenn: Sverrir Hermannsson, alþm. og Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþm. Að lokum framsögu- ræöum veröa almenn- ar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Akureyri Sjálfstæöisflokkurinn efnir til alemnns fundar laugardaginn 27. janúar kl. 14 í Sjálfstæóishúsínu Ræðumenn: Birgir ísl. Gunnarsson, fyrrv. borgarstjóri og Matthías Bjarnason, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar um- ræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Eskifjörður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 27. janúar kl. 14. í Félagsheimilinu Valhöll. Ræöumenn: Jósef H. Þorgeirsson, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm. Aö loknum framsögu- ræöum veröa almenn- ar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Húsavík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan kl. 16 í Félagsheimilinu. Ræöumenn: Birgir ísl. Gunnarsson, fyrrv. borgarstjóri og Matthías Bjarnason, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar um- ræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Neskaupstaður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar kl. 14 í Egilsbúö. Ræöumenn: Jósef H. Þorgeirsson, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm Aö loknum framsöguræö- um verða almennar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. sunnudaainn 28 ian Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 í Félagsheimilinu. Ræöumenn: Guömundur Hallvarösson, form. Sjómannafél. Reykjavikur, Gunnar Thoroddsen, alþm og Oddur Olafsson, alþm. Aö loknum framsöguræðum veröa almennar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.