Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 7 Alþingi kemur saman í dag AlÞingi íslendinga, 100. löggjafarÞingi, verður fram haldíð í dag eftir nokkurra vikna starfshlé. Væntanlega verður Þá — eða næstu daga — lögð fram lánsfjáráætlun stjórnvalda, sem fylgja átti fjárlagafrumvarpi, svo sem venja er, en varö síðbúin. Efnahagsmálin verða efalaust helzta við- fangsefni píngsíns, a.m.k. ef stjórnarflokkunum tekst að berja saman sameiginlega efnahags- stefnu til lengri tíma — fyrir 1. febrúar nk., en formaður Alpýðuflokks- ins hefur lýst pví yfir, að slíkt samkomulag sé for- senda pess að stjórnin falli ekki pegar í byrjun næsta mánaðar. Annað stórt mál, tengt efnahagsmálum, sem hlýtur að koma til með- ferðar í febrúarmánuði, er vísitölumálið; hvern veg skulí mæla veröbæt- ur á laun, en flestir eru sammála um, að núver- andi kerfi sé úrelt og frekar hvati en hemill á Þá óðaveröbólgu, sem hér hefur ríkt. Ekki eru stjórnarflokkarnir Þó á einu máli í Því efni, fremur en i afstöðu til vaxtamála, skattamála eða annarra meginpátta í stjórnarstefnunni. Samkomulagiö á stjórnarheimilinu hefur veríð meö peim hætti allt frá myndun ríkisstjórnar- innar að meö ólíkindum er. Engu er iíkara en aö stjórnarflokkarnir, a.m.k. Alpýðuflokkur og Al- Þýðubandalag, líti á stjórnarsamstarfið sem nokkurs konar forspil að nýjum kosningum. Meg- inorka stjórnarflokkanna fer Því í Það að gera hver annan tortryggilegan í augum almennings og vandamálin hrannast upp óleyst. Formaður eins stjórnarflokksins sagöi óráðlegt að spá í líf stjórnarinnar lengur en til tveggja sólarhringa í senn! Það er Því aö vonum að fólk leiði hug- an aö pví Þessa dagana, hvern veg stjórninni reiöi af yfir mánaðamótin, varðandi efnahagsstefn- una og vísitölumálin, sem aftur verða í brennipunkti um mánaöamótin febrúar-marz. Sennilega gerist fátt á ráðgerðum fundi Þings- ins í dag. En búast má við hitabylgju Þegar í næstu viku. Ullar- og skinnaiðnaður Hlutur iðnaðar í heild- arútflutningi landsmanna hefur vaxíö úr 18.4% árið 1970 i 21.9% árið 1977. Að sjálfsögðu er verðmæta- sköpun í iðnaöi mun meiri en útflutníngur hans segir til um. Verg Þjóðarframleiðsla á tekjuvirðí er talin hafa veriö um 201 milljarður á árinu 1976. Þar af var hlutur iðnaðar 52'h millj- arður eða 26.1% (fram- leíðsluíðnaður, fisk- vinnsla og Þjónustuiðn- aður). Þá er ótalinn bygg- ingariðnaður sem Þetta ár nam 24.7 milljörðum króna eða 12.3%. Útfluttar iðnaðarvörur á árinu 1977 námu sam- tals 22.3 milljörðum króna. Þar af var ál og álmelmi stærst að verð- mæti eða rétt tæpir 15 milljarðar króna. Næst stærsti flokkurinn í út- fluttum iðnaðarvörum er í beinum tengslum við landbúnað, tæpir 4.6 milljarðir króna, Þ.e. prjóna- og ullarvörur 3.325 m.kr. og loðsútað skinn 1.253 m.kr. Þar næst koma niðursoðnar og niöurlagðar sjávaraf- urðir 1.206 m.kr., kisilgúr 831 m.kr. og aðrar iðnaðarvörur 794 m.kr. Eftírtektarvert er, hve stór hlutur búvöru er í iðnaðarútflutningi, eða vara unninna úr hráefn- um frá landbúnaði. Þetta leiöir hugann að pví hve margir hafi framfæri af atvinnu tengdri landbún- aði, úrvinnslu land- búnaðarhráefna og Þjón- ustu viö landbúnaðinn sem atvinnugrein, bæði varðandi viöhald og við- gerðir húsakosts og véla og hvers konar verzlun og Þjónustu við fólkíð í sveitum landsíns. Brezk- ar skýrslur greína frá Því að hver starfsmaður í landbúnaðí skapi 2'h at- vinnutækifæri í úrvinnslu og Þjónustugreínum. Allavega er Ijóst að ullar- og skinnaiðnaður er vaxandi Þáttur í út- flutníngi okkar. Loðsútuð skinn vóru flutt út fyrir 398 m.kr. 1973 en 1253 m.kr. 1977. Prjóna- og ullarvörur vóru fluttar út fyrir 430 m.kr. 1973 en 3.325 m.kr. 1977. bregöiö ykkur frá hversdagsleikanum og komiö og lærið nýjustu Beat og Grease dansana Gefur ykkur mjúkar og skemmtilegar hreifingar Upplýsingar og innritun í síma 84750 Kennslustaöir: Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Mosfellssveit og Akranes. 1x2 22. leikvika — leikir 20. jan. 1979. Vinningsröð: 221— 112 — XX1 — 212 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 941.500 - 42517(4/11) 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 67.200,- 36855+ 40576 Kærufrestur er til 12. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinnings- upphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafi nafnlauss seöils (+) veröur aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. ATH. leikir á seðli nr. 23: Arsenal g. Sheffield Wednesday fer fram 22. janúar Hartlepools g. Leeds fer einnig fram 22. janúar. Strika skal út þaö liðiö, sem tapar, og einnig skal strika út Derby (verður Preston — Southampton) og Stoke (verður Oldham — Leicester). GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Galia Erum fluttir í Noróurver viö Nóatún. Nýtt símanúmer ”Þetta kcúla ég drýkk” Sgjls Hvítöl sem kostar AÐEINS 175 kr. lítrinn og fæst ískalt og freyðandi í afgreiðslu okkar í Þverholti. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Þverholti 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.