Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 9
MORGIINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 9 MIÐVANGUR 3—4 HERB. — 96 FERM. Einstaklega vönduö íbúó á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 1 stór stofa. sjónvarpshol. hjónaherbergi og barnaherbergi á sér gangi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Mikiö skápapláss. Vönduö teppi Óaö- finnanleg sameign. Suöur svalir. laus í marz-apríl. Verö 18 M. SOLHEIMAR 5—6 HERB. í LYFTUBLOKK 124 ferm góó íbúð á 12. hæö í fjölbýlishúsi. 3 — 4 svefnherbergi. 2 stofur. Eldhús meö borökrók Geymsla á hæöinni og í kjallara Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Verd 25 M. Utb., 17 M. BREIÐHOLT 4RA HERBERGJA Á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Ca. 100 fm. 2 stofur. 2 svefnherb . suöur svalir Verð 16 M. FOKHELT EINBÝLI + BÍLSKÚR Á Álftanesi. ca 200 ferm. einbýli. meðtalinn tvöfaldur bílskúr. Pússaö aö utan. þakiö tilbúið. einangraó aö innan. Gler komið og opnanleg fög. Verö ca 22 M. HAMRABORG 2JA HERB. — 3. HÆÐ Falleg íbúö í nýbyggöu fjölbýlishúsi. stofa meö v-svölum. eldhús meö borökrók og ný teppi á stofu og forstofu Skápur í svefnherbergi og holi Verö 12 M. SNORRABRAUT 2JA HERB. — CA. 60 FERM. Snotur kjallaraíbúó í fjölbýlishúsi Teppi á stofu og herbergi. Verö 8 M. Útb. 6 M. ORRAHÓLAR 2JA HERB. — 1. HÆO Tilbúin undir tréverk. ca. 70 ferm. Afhendist í apríl. Verö 12 M. ÞÓRSGATA LÍTIÐ HÚS + BYGGINGARRÉTTUR Húsiö er aö grunnfleti 32 ferm.. 2 hæöir og ris. Húsiö er steinsteypt. Lóöin sem er u.þ.b. 230 ferm.. hefur byggingarréttindi. Verö um 14 M. EINBÝLISHÚS Afar fallegt og vel staðsett einbýlishús viö Arkarholt aö grunnfleti 143 fm auk 43 fm bílskúrs. Húsiö skiptist m.a í 2—3 barnaherbergi, hjónaherbergi, húsbónda- herbergi og stofu. Fallegt útsýni. Verö 37—38 millj. Skipti koma til greina á sér hæö eöa húsi í borginni. BARMAHLÍÐ 4ra HERB. — ÚTB. 9 M Rúmgóö 4ra herb. risíbúó meö s-svölum. Eldhús meö nýjum innréttingum. Sér hiti. Tvöfalt verksm.gler HÆD OG RIS REYNIMELUR 3ja herb. íbúö með s-svölum. I risi (gengið upp hringstiga), sem er nýstandsett. er sjónvarpshol. 2 herbergi. baðherb. (hreinl.tæki vantar) og stórar suöur svalir. Verö 23 M. Útb. 17 M. HJARÐARHAGI 4RA HERB. — 1. HÆÐ ibúöin er meö tvöföldu verksm.gleri. 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús meö máluö- um innréttingum, baöherbergi. Verö 18 M. Útb. tilb. Laus strax. VANTAR STÓRT HÚS MEÐ 3—4 ÍBÚÐUM Óskar fyrir mjög fjársterkan kaupanda Staðsetning: vestan Lækjar. þó ekki Seltjarnarnes Mjög góöar greiðslur. Höfum veriö beönir aö útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem pegar eru tilbúnir aö kaupa: 2ja herbergja í efra og neóra Breiöholti, Háaleitishverfi og í Vesturbæ. 3ja herbergja í gamla bænum. Háaleitis- hverfi, Stórageröi og Fossvogi. 4ra herbergja í Fossvogi, Háaleiti. Breiöholti. vesturbæ. Kópavogi og Norö- urbænum Hafnarfiröi. 5 herbergja sér hæöir og blokkaríbúöir i Laugarneshverfi, Teigum, Vogahverfi, vesturbæ. Háaleitishverfi og Fossvogi Sérstaklega góöar greiðslur. 6 herbergja blokkaríbúðir í Breiðholti. Einbýlishús og raöhús í gamla bænum, vesturbæ, Háaleiti, Árbæjarhverfi. Hvassaleiti. Norðurbænum Hafnarfiröi Greiðslur fyrir sum einbýlin geta fariö upp í 40—50 M kr. útb. Skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi 100— 150 fm á jaröhæö. helzt miðsvæöis. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. AtH Vaj,{nsH<»n lógfr. SnAurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. Lítióbarn hefur lítió sjónsvid 26600 Álfaskeið 2ja herb. 55—60 fm kjallara- íbúö. Verö 10.5—11.0 millj. Asgarður Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari, samtals ca 120 fm. Verö 18.0—19.0 millj. Eskihlíð 2ja—3ja herb. ca 80 fm risíbúö í blokk. Verð 11.5—12.0 millj. Útb. 7.5—8.0 millj. Grettísgata 5 herb. ca 130 fm íbúð á 3ju hæö í blokk. Tvö íbúðarher- bergi í risi. Sér hiti. Góö íbúð. Verð 22—23.0 millj. Útb. ca 17.0 millj. Krummahólar 4ra herb. ca 110 fm endaíbúð á 6. hæð í háhýsi. Glæsileg vönduð íbúð. Verð 18.0 millj. Útb. 14.5 millj. Rjúpufell Raðhús á einni hæð ca 130 fm. Nýtt næstum fullgert hús. Bíl- skúrsplata fylgir. Verð 30.0 millj. Útb. 18.0 millj. Vesturberg 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Verð 14.5—15.0 millj. Útb. 10.5—11.0 millj. Vífilsgata 4ra herb. ca 100 fm íbúð á efri hæð og í risi tvíbýlishúss. Nýstandsett baðherbergi og eldhús. Verð 16.5—17.0 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca 105 fm kjallara- íbúð í blokk. ibúðarherb. í risi. Snyrtileg, góð íbúð. Verð 16.5 — 17.0 millj. Útb. 10.5—11.0 millj. Undir tréverk Spóahólar 3ja herb. ca 60 fm íbúð á 3ju hæð, efstu, í blokk. íbúðin er tilbúin undir tréverk og máln- ingu, sameign að mestu full- gerð. Verð 12.5 millj. Beðið eftir húsnæðismálastj.láni kr. 3.6 millj. Digranesvegur 3ja herb. ca 85 fm íbúð á jarðhæö í sex-íbúða húsi. Þvottaherb. í íbúðinni. ibúðin afhendist tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign að miklu leyti fullgerð. Verð 14.5 millj. Útb. 10.9. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Laugavegur 80 fm verzlunarhæð á götuhæð auk 70 fm rýmis á annarri hæð. Verð 25.0 millj. Útb. 17.5 millj. Laugarnesvegur 85 fm götuhæð auk 50 fm lagerrýmis í kjallara. Verð 18.5 millj. Skóiavöröustígur 140 fm skrifstofuhæð (3.) í skrifstofu- og verzlunarhúsi. Verð 25.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. Hafnarstræti 15. 2. hæð símar 22911 19255 2ja herb Vorum að fá í sölu nýlega 2ja herb. um 65 fm. íbúð á 1. hæð við Vesturberg. Laus nú þegar. Hugsanleg skiþti á 4ra herb. íbúð. Milligjöf. Ath: Höfum á skrá úrval sér hæða og lúxus einbýlishúsa í makaskipt- um. Fagmaöur metur eign yðar samdægurs ef óskaö er. Jón Arason lögm. heimasími sölustj. Kristin s. 33243. Hraunbær 3ja herb. íbúð ál.hæð. Útb. 10.5 til 11 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæð. ca. 110 fm. Útb. 12 millj. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 108 fm. Útb. 13 millj. Asparfell 3ja herb. stór og vönduð íbúð á 5. hæð. Útb. 11 millj. Kópavogur 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Borgarholtsbraut um 115 fm. Allt sér. Bílskúr. Útb. 17 millj. Sigrún Guðmundsdóttir, lögg. fast. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970 Heimasími 38157. § & & && & & & tk íkl&lk I 26933 Asparfell 2ja herb. 65 fm. hæð útb. um 9 m. íbúö i 4. Eyjabakki 3ja herb. 95 fm. íb. á 5. hæð. Bílsk. verð 15.5 m. Krummahólar 3ja herb. 85 fm. íbúö 6 1. hæð Bílsk. verö. 15.5 m. Furugrund 3ja herb. 85 fm. íbúð á 1. hæð afh. tilb. undir tréverk nú begar. Verð 15.3 m. Kóngsbakki 4ra herb. 105 fm. íb. á 2. hæð. Sér pvottah. í íbúð. Verð 17—17.5 m. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Útb. 13 m. Eínbýlishús um 45 fm. auk Ásendi Efri hæð í príbýli um 110 fm. að stærð 2 stofur 3 sv-h og fl. inng suðursv. Verö um A Vantar a sér 21 m. Stóriteigur Raðhús 2 hæðir og kjallari um 250 fm. Fullbúið hús verð 30—33 m. Baröaströnd Glæsilegt raöhús á 3 pöllum samt um 170 fm. Endahús gott útsýni. Verð 38—40 m. Helgaland Einbýlishús um6145 fm. auk 60 fm. bilsk. Húsið er rúm- lega tilb. undir tréverk. Sk. á hæð í Vokum eða Heimum möguleg. sérhæð i Heimum eöa nágr. 4—5 herb. í Seljahv. 2ja herb. i Breiðholti. Eignamarkaðurinnl Austur- stræti 6 S. 26933. & A A A A A s s A * * A A A A s * s s s s s s & § s $ A & A A líl $ A I aðurinn * Austurstrmti 6. Sfmi 26933 AAAAAAAt Knútur Bruun hrl. uum Einbýlish. óskast Höfum k'aupendur að einbýlis- húsum í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Sérhæð óskast Höfum kaupanda að góðri sérhæð í Vesturbæ t.d. á Högum eða Meium. Sérh. á Seltj.n. óskast Hötum kaupanda að góðri sérhæð á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í Mosfellssveit helzt tilb. u. trév. og máln. Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð í Háaleitishverfi. Höfum kaupanda að 300 m2 iðnaðarhúsnæði í Kópavogi eða Reykjavík. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. nýlegri íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en n.k. haust. EicnÁmiÐUirírin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SölustjAri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. Hafnarfjörður Ný komið til sölu Sléttahraun Falleg 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bílgeymsla fylgir. Vesturbær 4ra herb. múrhúðað timburhús. Verð 12.5 til 13 millj. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgotu 10. Hafnarfirði. sími 50764 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 3ja herb. íbúöir viö: Efstasund, Hraunbæ, Hverfis- götu, Laugarnesveg, Mávahlíð, Miðtún, Sigtún. 4ra herb. íbúðir við: Bárugötu, Kelduland, /Esufell. 5 herb. íbúðir við: Ásenda, Mávahlíð. 6 herb. íbúö við: Krummahóla (Penthouse). Einbýlishús við: Básenda, Hrefnugötu, Laugar- nesveg. Iðnaðar- og verslunar- húsnæói á ýmsum stöð- um. Höfum fjársterka kaupendur aö ýmsum stærðum húseígna. Ath. Skipti á húseignum eru oft mjög hagstæö. Vinsamlega ræöið viö okkur um fasteignavið- skipti. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasími 34153 Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er ca 450 fm. verslunarhúsnæöi í nýju húsi í miöbænum. Húsnæöiö leigist í einu lagi eöa í hlutum. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Skólavöröustígur — 360“. um 17900 Kópavogur 2ja herb. íbúð. Suður svalir. Getur verið laus strax. Breiðholt 4ra—5 herb. íbúð 100 ferm. í neðra-Breiðholti. Breiðholt 3ja herb. íbúö 85 ferm. á 1. hæð. Óskað eftir skiptum á 4ra—5 herb. íbúð. Breiðholt Lúxusíbúð, 4 svefnherb. og 3 stofur. Stórar suður svalir. Arinn í stofu. Sér þvottahús. Góður bílskúr. Óskum eftir raðhús í Fellunum í BreiA- holti, raðhúsi í Fossvogi, sérhæðum á stór-Reykja- víkursvæðinu. Höfum kaupendur að íbúðum á Hlíðasvæðínu. Fasteignasalan, Túngötu 5, Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986, Jón Ragnarsson hdl. 28611 Skipasund Parhús á tveim hæður samtals um 130 fm. Góð eign. Verð um 20 millj. Krummahólar íbúö á tveim hæöum (penthause) um 158 fm. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Verð 22 millj. Skipti koma einnig til greina. helst á gömlu einbýlishúsi með bílskúr. Grettisgata 5 herb. falleg íbúð um 130 fm. á 3. hæð ásamt tveim góðum herb. í risi. Allar innréttingar góðar. Verð 21 til 22 millj Garðastræti Efsta hæð í þríbýlishúsi um 135 fm. Góðar innréttingar. Verð 26 millj. Vesturberg Falleg 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er fullfrágengin. Verð um 18 millj. Langafit 100 tii 110 fm. efri hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúrs- plötu. Stór eignarlóð. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. Kóngsbakki 4ra herb. um 110 fm. íbúð á 2. hæð. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð. Bein sala ef um langan rýmingartíma er að ræða. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm. íbúð á 4. hæð ásamt tveim herb og snyrtingu í risi. Innréttingar allar góðar. Nýtt verksmiöjugler í gluggum. Verð 18 millj. Krimmahólar 4ra herb. 100 fm. íbúð. Alveg full gerð með suður svölum og vönduðum innréttingum. Verð um 17 millj. Ásbraut 4ra herb. 102 fm. íbúð á 4. hæð. Góð stofa, 3 svefnherb. Suður svalir. Verð 16.5 millj. Njálsgata 3ja til 4ra herb. um 90 fm. íbúð á 3. hæð (efstu). Sér hiti. Nýlegt baðherb. Svalir. Góðar geymsl- ur. Verð 12.5 til 13 millj. Klapparstígur 2ja herb. 55 til 60 fm. íbúð á 1. hæð (kjallari undir). Þetta er góð íbúð. Verð um 9 millj. Bókabúð í fullum rekstri í hjarta Reykja- víkur. Nánari uppl. í skrifstof- unni. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.