Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANUAR 1979 Sjávarútvegsráðuneytiö: Bannar allar veið- ar með botn- og flotvörpu á þrem- ur svæðum fyrir Suðvesturlandi Sjávarútvtíjísráðuncytirt naf í ítær út rej'lut'crð um sérstok línu- | on nutasvæði út af Suðvesturlandi ojí Faxaflóa, sem nildi tekur 1. fehrúar 1979. Samkvæmt rej'luj'erð (lessari eru allár veiðar með hotn- oj» flotvörpu hannaðar á t,r|,mur tilj;reindum svæðum fyrir Suðvesturlandi. Kr hér um að ræða tvö ný svæði oj; ennfremur , stækkun á Jjví línu- oj; netasvæði út af Faxaflóa, sem sett var í nóvemher 197K. A tímahilinu frá 1. fehrúar til 31. mars 1979, eru allar veiðar með hotn- ojt flotvörpu hannaðar á 7 sjómílna hreiðu svæði utan við línu, sem drejíin er úr punkti (>3°33’7 N, 23°()3’0 V, vestur oj; norður um í 5 sjómílna fjarlæj;ð frá Geirfuj;ladranj; í j>unkt ()d0(M’9 N, 23°t.r)’0 V ok |>aðan í 270° réttvísandi. Að austan markast svæðið af línu, sem drej;in er 213° réttvísandi úr punkti (i3°33’7 N, 23°03’0 V. A tímahilinu frá 1. fehrúar til 15. maí 1979, eru allar veiðar með hotn- og flotvörpu hannaðar á svæði, sem að sunnan markast af línu, sem drej;in er réttvísandi 270° frá Stafnesvita í punkt ()3°58’3 N, 23°40’5 V oj; þaðan síðan um eftirj;reinda punkta: A. (M°(M’9 N, 23°45’0 V; B. (M°(M’9 N, 23°42’0 V; G. (M°20’0 N, 23°42’0 V oj; j)aðan í 90° réttvísandi. A tímahilinu 20. mars til 15. maí 1979, eru allar veiðar með hotn- oj; flotvörjju hannaðar á svæði, sem markast af línum, sem drej;nar eru á milli eftirjjreindra jiunkta: A. (i3°00’0 N, 22°00’0 V; B. (i3°25’3 N, 22°00’0 V; (i3°33’7 N, 23°03’0 V. Rej;luj;erð |»essi er sett vej;na (>esS, að ráðuneytinu hárust fjöl- marj;ar áskoranir frá sjómönnum öK útKerðarmönnum, einkum frá Suðurnesjum ok Grindavík, um setninKu sérstakra línu- ok neta- •svæða á yfirstandandi vertíð. Ráðuneytið sendi þessi erindi til umsaK'nar FiskifélaKs Islands ok eru þessi sérstöku línu- ok neta- svæði i samræmi við tillöKur stjórnar FiskifélaKs íslands (>ar um. í tillöKum FiskifélaKs íslands seKÍr, að mælt sé með þessu fyrirkomulaKÍ ti 1 reynslu ok mun sj á va r ú t voks rá ðu ney t i ð f v I Kj as t með, hvernÍK |)essi sérstöku svæði verði nýtl af línu- ok netahátum. Kort aí svæðunum sem botn- ok ílotvörpuveiðar verða hannaðar á samkva’mt reKluKorð sjávarútveKsráðuneytisins. Útibússtjóraskipti hjá Landsbankanum á ísafirði BANKARÁÐ Landsbanka íslands samþykkti á fundi sínum 12. janúar s.l. að ráða Harald Val- steinsson sem útibússtjóra við útibú bankans á Isafirði frá ok með 1. marz 1979. Haraldur tekur við starfi úti- bússtjóra af Þór Guðmundssyni, sem lætur af störfum í Lands- bankanum að eigin ósk. Haraldur Valsteinsson er fædd- ur 27. nóvember 1934 ok hefur starfað við útibú bankans á Akureyri frá 1. september 1955, nú þau 4 börn. síðustu ár sem skrifstofustjóri úbibúsins. Haraldur er kvæntur Hrafn- borgu Guðmundsdóttur ok eÍKa Glaður hópur starfsmanna FjárlaKa- ok haKsýslustofnunar Fjárlaga- og hagsýslustofnun heimsótt: • ■ ' <y „ Undirbúningur fjárlaga er lang- stœrsta verkefnið” „LANGSTÆKSTA verkefni FjárlaKa- ok haKsýslustofnun- ar er undirhúninKur að Kerð fjárlaKa ár hvert." sagði Brynjólfur SÍKurðsson haK- sýslustjóri er MorKunhlaðið heimsótti stofnunina fyrr í vikunni. FjárlaKa- og haKsýslu- stofnun var komið á laKKÍrnar í marzmánuði 19fiG ok starfar sem sjálfstæð stjórnardeild innan fjármálaráðuneytisins ok lýtur fjármálaráðherra. Að söKn Brynjólfs má skipta verkefnum stofnunarinnar í fimm meKÍn þætti: 1) Undirbún- inKur ok samninK fjárlaKa. 2) Greiðslur umfram fjárlaKa- heimildir. 3) Framkvæmda- ok fjáröflunaráætlanir ríkisins. 4) HúsaleÍKu- ok bifreiðamál ríkis- ins ok að síðustu almennar umbæt.ur í ríkisrekstri. UndirhúninKur að fjárlaKa- frumvarpi hefst venjulega í marzmánuði með því að eyðu- blöð fyrir fjárbeiðnir eru send til viðkomandi fagráðuneyta. Beiðnirnar eiga síðan að hafa borist Fjárlaga- og hagsýslu- stofnun fyrir 1. júní. Þar eru beiðnirnar yfirfarnar og sniðnar til þannig að þær komist fyrir í þeim ramma, sem afmarkast af tekjuáætlun ríkissjóðs og þeirri efnahagsstefnu, sem stjórnvöld hygjyast f.vljya. Þegar fjármála- ráðherra og síðan ríkisstjórn hafa yfirfarið drögin að fjár- lagafrumvarpinu og komist að samkomulagi um efni þess, er frumvarpið sett í prentun. Jafn- an er að því stefnt, að fjárlaga- Brynjólfur Sigurðsson hagsýslustjóri frumvarpið liggi fyrir á Alþingi i upphafi haustþings. Mjög náið samstarf er á milli Fjárlaga- og hagsýslustofnunar og Fjárveit- inganefndar Alþingis, ekki sízt meðan fjárlagafrumvarpið er til meðferðar í þinginu. Fjárlaga- og hagsýslustofnun, Þjóðhagsstofnun, Seðlahanki ís- lands, Framkvæmdastofnun og fleiri aðilar vinna í sameiningu að ' gerð lánsfjáráætlunar, en það er áætlun um fjárþörf ríkis og sveitarfélaga og einstakra fjárfestingalánasjóða vegna fjármunamyndunar. Æskilegt þykir að framkvæmda- og láns- fjáráætlun sé lögð fyrir Alþingi samtímis fjárlagafrumvarpi. Ákvarðanir um húsaleigumál eru teknar af Ráðningarnefnd ríkisins, en húsnæði og leigu- skilmálar eru kannaðir á vegum Fjárlaga- og hagsýslustofnunar. Eins og nafn nefndarinnar ber með sér fjallar hún einnig um ráðningar starfsmanna til ríkis- ins og tekur ákvarðanir þar um. Þá hefur Fjárlaga- og hag- sýslustofnun yfirumsjón með allri bifreiðaeign ríkisins og bifreiðanotkun á þess vegum. Bíla- og vélanefnd, sem fjár- málaráðherra skipar, er Fjár- laga- og hagsýslustofnun til aðstoðar og ráðuneytis um atriði er snerta framkvæmd þessara mála. Þá kom fram í máli Brynjólfs um skipan opinberra fram- kvæmda, að meðferð mála varð- andi opinberar framkvæmdir er skipt í fjóra áfanga þ.e. frumat- hugun, aætlanagerð, verklega framkvæmd og skilamat. Fjár- laga- og hagsýslustofnun fer mað fjármálalega yfirstjórn opinberra framkvæmda þ.e. frumathuganir og áætlanagerð. Að síðustu kom fram að stöðugt sé unnið að umbótum í ríkisrekstrinum og sé sá þáttur verksvið Fjárlaga- og hagsýslu- stofnunar á vegum hagsýslu- deildar stofnunarinnar sem Jón Böðvarsson veitir forstöðu. Að auki er svo keypt að rekstrar- ráðgjöf í nokkrum mæli. í Fjárlaga- og hagsýslustofnun starfa nú níu manns. Mannfjöldi 1. des.: íslendingar orðnir 223.917 talsins ÍSLENDINGAR voru 223.917 talsin.s hinn 1. desember síðast liðinn samkvæmt hráðabirgðatöl- um Irá Ilagstofu íslands. Þar af voru 112.952 karla og 110.9(55 konur. í Reykjavík hjuggu hinn 1. desemher 10.3(57 karlar ok 12.725 konur. cða ails 83.092 íbúar. í kaupstöðum utan Reykja- víkur bjuKKU alls 85.530 manns <)K í sýslum landsins 55.255. Óstaðsettir voru 40. Mannfjöldi í einstökum kaup- stöðum var sem hér segir: Kópa- vogur 13.222, Seltjarnarnes 2.859, Garðabær 4.509, Hafnarfjörður 12.114, Grindavík 1.806, Keflavík 6.583, Njarðvík 1.867, Akranes 4.751, Bolungarvík 1.209, ísafjörð- ur 3.236, Sauðárkrókur 2.081, Siglufjörður 2.093, Ólafsfjörður 1.152, Dalvík 1.238, Akureyri 12.869, Húsavík 2.391, Seyðisfjörð- ur 1.011, Neskaupstaður 1.679, Eskifjörður 1.041, Vestmannaeyj- ar 4.620 og íbúar Selfoss voru 3.199. Mannfjöldi í sýslum landsins var þessi: Gullbringusýsla 2.548, Kjósar- sýsla 3.302, Borgarfjarðarsýsla 1.420, Mýrasýsla 2.444, Snæfells- sýsla 4.463, Dalasýsla 1.136, A-Barðastrandarsýsla 436, V-Barðastrandarsýsla 2.008, V-ísafjarðarsýsla 1.692, N-ísa- fjarðarsýsla 524, Strandasýsla 1.166, V-Húnavatnssýsla 1.538, A-Húnavatnssýsla 2.494, Skaga- fjarðarsýsla 2.310, Eyjafjarðar- sýsla 2.662, S-Þingeyjarsýsla 2.960, N-Þingeyjarsýsla 1.783, N-Múla- sýsla, 2.243, S-Múlasýsla 4.585, A-Skaftafellssýsla 2.041, V-Skaftafellssýsla 1.362, Rangár- vallasýsla 3.501 og Árnessýsla 6.637.' Fámennustu hreppar landsins voru Múlahreppur í A-Barða- strandarsýslu og Selvogshreppur í Árnessýslu með 21 og 20 íbúa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.