Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JAXÚAR 1979 VIÐTAL VIÐ NORODOM SIHANUK PRINS VIETNAMAR ERU HUNGRAÐIR UM LEIÐ og hersveitir Víetnama réðust inn í Kambódíu, flaug Norodom Sihanouk prins til New York til að tala máli lands síns hjá Sameinuðu pjóöunum. Þótt prinsinn hafi undanfarin prjú ár verið í gæsluvarðhaldi í húsi í Phnom Penh, pá sakaði hann Víetnama um hneykslan- legan yfirgang. í New York ræddi hann stríðið í Kambódíu við fréttamann tímaritsins Newsweek, Raymond Carroll. Hér fer á eftir úrdráttur úr samtali peirra: (arrolli llvor oru markmið I lanoi-stjórnarinnar í SuAaust- ur-Asíu? Sihanouk: Hanoi fylnir hofð Víotnamskoisaranna, oins o j; |:ór sjáift. Síhan á 15. öld h<'fur okkort lát vorift á [tví aö Víotnam royni aö j;leyma Kamhódíu. Só okki h;ot;t að tíloypa Kanthódíu snarloua í oinunt hita, (tá roynir Víetnam aó jíorti |taó í smáskömmtum. Moöan harist var vift Banda- ríkjamonn, fullvissuöu I’ham Van Donj;, Lo Duan oj; aörir kommúnistaloiötojtar í Víotnam mij; unt aö Jtoir ntundu aldroi ráftast inn í Kanthódíu op aldroi j;ora nokkurt tilkall til land- svteftis |tar. Nú roka |toir hina jíantalkunnu stofnu koisaranna. Kin áslioðan or sú, að [toir oru í rauninni hunjjraöir. Ffnahajjs- ástandið var okki jjott, ttoir hafa okki haft na*j{ hrísjjrjón aft horöa. Sá vandi loystist ntoð Jtví að ráða yfir Kamhódíu. Onnur ásta-ða or, að I’ol Bot-stjórnin er höll undir I’ekinji-stjórnina. \ íotnam er með Sovétríkjunum. Að hluta var því um að ræða samkeppni Sovóthlokkarinnar oj; Kínahlokkarinnar. Sp. — Hvaða aujrum lítið þér núvorandi hernaðarástand í Kamhódíu? Svar: í fyrsta lajji munu Víetnamar eij;a í erfiðleikum með að hafa taumhald á því sem þeir hafa náð. Her Pol Pots heldur áfram andspyrnunni í nokkrum hóruðum landsins. Sp: Fruð þér í samhandi við Pol Pot? Svar: Já, úr frumskój;inum j;e(;n um senditæki oj; jrej;n um Pekinjr. Það er enj;in spurninj; um aðstoð frá Kína. Vandinn er hverntj; hæj;t er að flytja vopn oj; skotfæri til skæruliðanna. Við höfum hvorki höfn nó ráðum yfir fluRvollum oða Mo- konj;-fljóti. Fina loiðin or j;oj;n um Thailand. S[)urninj;in or: Mun Thailand loka auj'unum fyrir því? Sp: llvað haldið þór? Svar: Fj; hofi Itoðið kínverska vini mína um að taka loyniloj;a upp viðrtoður við Thailand um þ;ið. Fn onj;inn áranj;ur hofur orðið af |tvt onnþá. Sp: Thailondinj'ar hljóta að óttast mjöj' voj;na þróunar ntála Víotnama? Sv: I>oir oru ákaf!ej;a hræddir, því að nú standa |teir andspænis hyssukjöft uniint. Aður var Kamhódía stuðjtúðinn, Nú eru Thailondinj'ar ojí Víetnamar orðnir niostu náurannar. Sp: Hvernij; metið þér hlut Sovótríkjanna í innrásinni? Svar: Aður en ráðist var í (tessa skyndiinnrás af Hitlers- j;erðinni j;ej;n okkur, ofndu þeir til horstjórnarfundar í Moskvu til að skipulej;j'ja hana. Þeir undirrituðu svokallaðan friðar- sáttmála, sent í rauninni er hornaðarhandalaj;. Það eitt sannar að Rússar standa í nánu samhandi við innrásina. Aðra sönnun mej;a allir sjá í Örygj;i- ráðinu. Rússar oj; fy 1 j;ihnettír þeirra ráðast á Kínverja oj; styðja innrás Víetnama. Sp: Nú þej;ar Víetnamar virðast hafa náð sínu fyrsta hernaðarmarkmiði, hverju vonist þér til að fá áorkað hér hjá Sameinuðu þjóðunum? Svar: Við mundum kjósa að fá samþykkt eftirfarandi: Örygj;is- ráð Sameinuðu þjóðanna hýður erlendum herafla að draj;a sij; strax til haka út úr landinu oj; leyfa Kamhódíumönnum að loysa sín innanríkisntál oinum, án nokkrar íhlutunar. Sp: llvaða áhrif mundi það raunverulej;a hafa á ástandið í Kamhódíu? Svar: Það er siðferðilej;ur þrýstinj;ur. Fj; hýst við að Víetnamar láti sór fátt um finnast. Sp: Hafið þór sett yður í samhand við stjórn Carters? Svar: Fj; ætla að vera hér um kyrrt í tvær vikur. Síðan fer éj; til \Vashinj;ton til að hitta Gyrus \'anco utanríkisráðherra. Andrew Yonj; sendiherra saj;ði ;ið \'ance mundi nteð ánæjyu taka á móti ntór. Sps Geta Bandaríkin nokkuð j;ort vej;na innrásar Víetnama? Svar: Við erum hæstánæj;ðir moð fordæminj;u Bandaríkj- anna á árás Víetnama. En Bandaríkin j;eta ef tii vill heitt áhrifunt sínunt við marj;a handamenn sína, svo að þeir þrýsti nteira á Víetnam oj; Sovótríkin um að unna þessari litlu kamhódísku þjóð að vera frjálsræðis oj; sjálfstæðis en okki vora undir verndarvænj; Víetnama. Sp: Var á nokkurn hátt farið illa með yður meðan þér voruð í stofu fanj;olsi? Svar: Éj; j;at ekki haft sam- hand við nokkurn ntann. Frlendir nienn, sem komu til Kantltódíu, fenj;u ekki að hitta mij;. Fj; veit aö þeir fóru allir frant á það. Fn stjórn Pol Pots neitaði því alltaf. Sp= Við hvað voru þeir hra'ddir? Svar: Þeir voru nijöj; afhrýði- samir. Þeir söj;ðu sem svo, að Sihanouk hoföi j;óðan orðstír á alþjóðavettvanj;i. Þeir vita að éj; er ojtinskár. Fn þeir ój;nuðu mór ekki. Oj; ntór var komið þæj;i- lej;a fyrir. Sp. H vað unt fjölskyldu yðar? Svar: Tveir elstu synir mínir oj; dætur voru send út í samyrkjustörfin. Éj; missti sam- hand við þau. Líka 10 harnahörn mín. Fj; hefi ekki ennþá náð til þeirra. Sp: Trúið þór því að tujþr, hundruð eða kannski þúsundir landsntanna yðar hafi farist af völdunt Pol Pots, verið.teknir af lífi oj; dáið af illri meðferð? Svar: Éj; heyrði það í erlendu útvarjti. Fn éj; hefi enj;ar sannanir unt þaö. Þrisvar eða fjórum sinnunt á ári voru þeir vanir að fara með mij; út í sveit oj; sýna mér fólk að vinnu á hrísokrum. Það virtist ekki óhaminjyusamt eða skelft. Það sýndist hafa næj;t viðurværi. En auðvitað voru ekki iðkuð nein trúarhröj;ð. Pagóöurnár eru orðnar að hrísj;rjónaj;eymslum fyrir samvinnuhúin. Sp,- Huj;sið þér til þess að snúa aftur til Kamhódíu? Svar: Nei, nei, nei. Tveir kommúnistaflokkar eru þar að herjast um völdin. Hvoruj;ur þeirra kærir sij; um að Sihanouk veiti þeim samkeppni. Svo éj; læt þá eina um að berjast um völdin. Éj; mun þjóna landi mínu utan frá með því að reyna að koma Víetnömum út úr Kambódíu. • I njtmennafólaj; llrunamanna hefur að undanförnu sýnt loikritið Dansinn í llruna eftir Indriða Einarsson á nokkrum stöðum á Suðurlandi. Ilafa undirtektir áhorfonda verið áj;a'tar ok aðsókn all j;óð. Sýninj;um er nú að ljúka oj; verður síðasta sýninj; á leikritinu í fólaj;sheimilinu á Flúðum n.k. laujtardaj; kl. 21. Myndin or úr síðasta þa'tti. Uppsagnirnar hjá Liverpool: „Ekki boðið starf í matvöruverzlunum” Tvær starfestúlkur með styst- an starfsaldur endurráðnar TV.ER fyrrverandi starfskonur í Liverpool höfðu samband við Morj;unhlaðið vej;na ummæla sem höfð eru eftir Inj;ólfi Aðal- steinssyni kaupfólaj;sstjóra í hlaðinu lau>;ardaj;inn 20. janúar s.l. „Við unnum 7 við afj;reiðslu í Liverpool. I áj;úst s.l. fá 5 okkar up|tsaj;narhróf. Við j;erðiim strax athuj;asemd við þaö, að ekki höfðu allar starfsstúlkurnar fenj;ið upp- saj;narhróf oj; að þær sem ekki fenj;u hrefin höfðu ekki unnið eins lenj;i í Liverpool oj; við hinar. Nú hafa |)essar tva*r, sem um j;at, verið ráðnar í Domus en við hinar höfðum ekkert heyrt frá KRON nema |>að að húið só að j;era upp orlofið okkar oj; teljum við það merki þoss, að við verðum ekki ráðnar aftur hjá þessu fyrirtæki. Við áttum alltaf von á uppsöj;n- um þar sem við vissurn að verslunin var að hætta, en við vorum flestar húnar að nefna endurráðninj;u. Okkur var líka saj;t það fram á síðustu stundu að reynt yrði að útvejja okkur annað starf hjá KRON“. Varðandi samanhurðinn við uppsaj;nirnar hjá Föt h.f. söj;ðu konurnar, að ekki væri hæj;t að hera saman þær uppsaj;nir ok uppsaj;nirnar hjá Liverpool. „Þar vissi fólkið, að fyrirtækið va'ri að hætta, en það var ekki drejþð á því að það fenj;i vinnu á öðrum stöðum hjá fyrirtækinu eins oj; í okkar tilfelli. Inj;ólfur talaði einnij; uni að atvinnuleysissjóður ætti að vera j>að öflujtur að j;eta hjálpað okkur en hann styrkir aðeins í tí niánuði oj; við höfðum a.m.k. vonast til að lifa, lenj;ur í viðbót en aðeins þann tínia. Það var ekki talað við okkur um [>að, hvort við vildum starfa í matvöruverslun eða ekki. Er við hófum störf í Liverpool konium við sín úr hverri áttinni oj; ein okkar úr matvöruverslun. Plf yfirboður- um okkar hefur ekki líkað nó)j;u vel við okkur eins oj; lesa niá út úr svari Inj;ólfs þar sem hann sej;ir að reynt sé að ráða fólk í önnur störf söu verslanir laj;ðar niður ef þeim á annað borð líkar vel við fólkiö. Hvers vej;na hefur okkur þá verið tréyst til þessara starfa í svo mörj; ár?“ Að ósk kvennanna sjálfra birt- ast nöfn þeirra ekki. (I.APH), l.AUGAKDAGUR 20 JXNÚAR )9TO ----_--------------- 6 til 9 manns haf a verið ráðn- ir hjá KRON síðan starfs- fólki Liverpool var sagt upp .....-............. rrsr. s, nd»r skrlflnctl' -pnrmniíar rl MnrKUnhlní1:,' h ™' * « rf,ir(«r«ndi spurninaar «» InKnltor kaus hjá l.ivrrpnni. ) þridjud«Ksn"'r)CdPinn ><>ru hnnum þ>) snnnar aó ara sfmleiftis í gærdag. 1 llvr lannur v.r uppsaunarlrrs.ur «á er at.rlnlólki vrralunarinn.r Llv"p.*l « ..... , he,ur unnid hjá lyrirlrfkinu í »11. a" 20 ir? kRON’ r, P' ‘V° Fr' “ hVV ma'ffl' uk I" hv.0. a“'l.? f).tir«kinu aí reynt »*ri eftlr þvi sem tök væru á að koma starfs- fólki þeirra verslana sem lagðar hafa verið niður, fyrir annars staðar. Það ætti ekki bara við um fólk sem unnið hefur í 20 ár, heldur alla ef vei ltkaði við það á annað borð. Hins vegar hefðt su 17 Yarðandi fvrstu spuminguna sagði lngólfur, að fastráðið starfs- fólk i Verslunarmannafélaginu hefði dja mánaða uppsagnarfrest, „U jjilti það því um íastráðna starfsmenn í Liverpool, þeim hefði verið sagt upp störfum með þeim fvrir vara. Sajrði Ineólfur að auk pláss fyrir það annars staðar þar sem þá hafi verið fullráðið í onnur storf I hina nýju verslun i Kópavogi sagði Ingólfur að ráðiö hefði verið seinni partinn í nóvem- her, en þar hafi þurft að segja fólki upp strax eftir jól. Snnrninein um skvldur KRON Rœddu atviruiumál Eyjanna tDALFUNDUR Sjálfsta'ðisfclaj;s Vcstmannaeyja var haldinn 11. þ.m. í Samkomuhúsi Vcstmannacyja. Tckin voru fvrir vcnjulcj; aðalfundar störf oj; var stjórn fólaj;sins kjiirin cinróma. Formaðu r var cndurkjörinn Gísli Gíslason stórkaupmaður oj; mcðstjórncndu r [)cir flclj;i Maj;nússon trósmíðameistari, Gísli Fngilhcrtsson málarameistari, Gísli M. Guðlaugsson framkvæmdastjóri, Jóhann Kristjánsson innhcimtumaður, Stcfán Runólfsson framkvænida- stjóri oj; Friðþór Guðlauj;sson vólvirki. Að loknum aðallundarstörfum voru umræður um atvinnumál í Vcstmannacyjum <>k viðhorfið í landsmálum almcnnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.