Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 4
4 STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORDNA SOKKAR MEO TVÖFÖLDUM BOTNI SOKKAHLÍFAR KULDAFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR KLOSSAR GUMMÍSTÍGVÉL VINNUHANZKAR Jí£adduu r/t-mir umsnxmmw SMÍÐAJÁRNS- LAMPAR BORÐLAMPAR VEGGLAMPAR OLÍUOFNAR GASLUKTIR OLÍUHANDLUKTIR OLÍULAMPAR 10“, 15“, 20“. HANDLUKTIR MED RAFHLÖÐUM. VASALJÓS FJÖLBREYTT ÚRVAL ARINSETT FÍSIBELGIR STORZ-SLÖNGUTENGI STORX-SLÖNGUSTÚTAR BRUNASLÖNGUR BRUNADÆLUR SLONGUKLEMMUR NOTA HINIR VANDLÁTU. STÆRÐIR FRÁ '/*“ tíl 12“. GÓLFMOTTUR ÚTIDYRAMOTTUR MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 Útvarp í í kvöld kl. 20.00: Robert Bnrns I>áttur um skozka þjóAskáldirt. Rohort Burns hofst í útvarpi í kviild kl. 20.00 í umsjá ()t;mund- ar Jónassonar ok Inna Síkutós- sonar. „í þæUinum verður fjallað um Rohort Burns, dáðasta Ijóðskáld Krannþjóðar okkar, Skota,“ saKði OKmundur cr hann var inntur nánar cftir cfni þáttarins. „Burns f;cddist árið 1759 o(? dó árið 1796. Vcrður saKt frá lífi hans ojí list og skozku þjóðlífi um hans da(>a. A skammri ævi samdi Burns mörií kva‘ði, scm munu halda nafni hans á loft um ókomna tíð. Ljóð hans hafa notið mikilla vinsælda víða um heim, meðal annars hér á landi ok hafa ýmis ttóðskáld þýtt kvæði eftir hann á íslenzku. I þættinum lesa Guðrún Þ. Step- hensen o(í Oskar Halldórsson þýðingar á kvæðum eftir Burns. Ilann samdi mörK Ijóða sinna við skozk þjóðlöK og verða sönKvar cftir hann fluttir af hljómplötum. Við lnt>i Si(furðsson safjnfræð- injíur stunduðum báðir sagn- fræðinám í Skotlandi á sínum tíma (>K kynntumst við þar, hve mjöK Burns er í hávegum hafður mcðal Skota.“ Útvarp í kvöld kl. 22.50: Múhameðstrú V íðsjá í umsjón Friðriks Pálssonar fróttamanns. hcfst í útvarpi í kvöld kl. 22.50. Að þessu sinni verður fjallað um Múhameðstrú, útbreiðslu hcnnar i heiminum. AðalleKa skiptist hún í tvær Kreinar, Sunnita ok Síta, err Múhameðs- trúarmenn eru um það bil 600 milijónir í heiminum í daK, þar af cru Sítar 50 milljónir. Komið cr inn á það, að Múhameðstrúarmenn virðast víða vera í sókn, láta meira en áður að sér kveða á pólitíska sviðinu, þá ekki aðeins í Iran, cins (>k verið hefur í fréttum að ER^ hqI HEVRH undanförnu, heldur einnig í mörKum öðrum löndum, svo sem Pakistan ok Lýbíu. Viðntælandi Friðriks í þættin- um í kvöld er Einar SÍKur- björnsson prófessor. Einar SÍKurbjiirnsson prófessor Útvarp í kvöld kl. 21.30: , ,U ndirskriftasöf nun ’ ’ „Undirskriftasöfnun". ncfn- ist norskt lcikrit <‘ftir Siilva Bjiirshol. scm hcfst í útvarpi í kviild kl. 21.20. Leikurinn fjallar um fólk, sem á I > ú k t (>K er utanKarðs í þjóðfclaKÍnu. ScKÍr frá íbúum í sambýlishúsi nokkru. Gömul kona, scm þar hýr, finn.st í önKviti í cinum KanKÍnum. I’i'Kar farið er að hu^a að nánar, finnst af hcnni áfenKÍslykt, ok því er sleKÍð föstu að hún sé drukkin. Konan er hins vegar astmasjúklinKur og hefur með- alaKlas hennar brotnað. Sumum íbúum hússins líst ckki á málið ok hefja undir- skriftasöfnun í þeim tilKangi að koma Kömlu konunni út úr húsi (>K jafnvel á elliheimili, en þanKað vill konan alls ekki fara. Nokkrir í blokkinni, húsmæður, sem ekkert hafa fyrir stafni annað en drekka kaffi, bera því alls konar sÖKUsagnir og róg á milli. Allar hafa þær við sín vandamál að stríða og svo fer að sú gamla snýr laglega á f>ær í lokin. Leikritið er að sögn leiklistar- stjóra útvarps, Klemenzar Jóns- sonar, mjög smellið ok eru án efa margir, sem kannast við ýmsa hluti, sem þarna koma fram. Sýnir það hvað ein mann- eskja getur í raun eyðilagt margt með slúðri og kjafta- gangi. Þýðandi leiksins er Jakob S. Jónsson og leikstjóri Guð- mundur Magnússon, en þetta er jafnframt hans fyrsta leik- stjórn. í helztu hlutverkum eru Auð- ur Guðmundsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Valdi- mar Lárusson, Ólafur Örn Thor- oddsen, Jóhanna Norðfjörð, Valur Gíslason, Guðrún Gísla- dóttir og Guörún Þorbjarnar- dóttir. Leikritið tekur klukkustund í flutningi. Útvarp Reykjavík FHVM1TUDKGUR 25. janúar MORGUNNINN_________________ 7.00 VcðurfrcKnir. Frcttir. Tónlcikar. 7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. úm- .sjónarmcnn> Páll Hciðar Jónsson og Sigmar H. Hauksson. (8.00 Frcttir). 8.15 Vcðurfrcgnir. P'or- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 MorKunþulur kynnir ým- is 1(>k að cigin vali. 9.00 þ'rcttir. 9.05 Morgunstund barnannai Gciriaug Þorvaldsdóttir lcs „SkápalinKa-". siigu cftir Michacl Hond í þýðingu Ragnars Þorstcinssonar (1). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.00 Frcttir. 10.10 Vcöur- frcgnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjúnar- maður! Pctur Eirík.ssöii. 11.15 Morguntónlcikar! Fcrdinand Frantz syngur bailöður cftir Carl I ,ocwc/ Vitja Vronský og Viktor Hahín lcika fjórhcnt á píanú í'antasíu í f-moli op. 103 cftir P'ranz Schuhcrt. 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Vcðurfrcgnir. f'rcttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónlcikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 1 1.30 Þýtt og cndursagti L'pp- haf símamála á Islandi. Kjartan Ragnars scndiráðu- nautur flytur crindii síðari hluti. 15.00 Miðdcgistónleikari Tckkncska fílharmoníu- svcitin lcikur „Vatnsdraug- inn". sinfúnískt ljóð op. 107 cftir Dvorák! Zdenck (halabala stj./ Sinfóníu- hljúmsveit I.undúna leikur „Lc Cid". ballctttónlist eftir Masscnet^ Robert Irving stj. 15.15 Fyrr (>k nú. Guðmundur Þorstcinsson frá I.undi flytur huKlcið- inKU. 10.00 Frcttir. TilkynninKar. (10.15 VcðurfrcKnir). 10.20 Tónleikar. 10.40 LaKÍð mitti HelKa Þ. Stcphcnscn kynnir óskalöK barna. 17.20 ÚtvarpssaKa barnannai „Dóra <>k Kári" eftir RaKn- hciði Jónsdóttur. SÍKrún Guðjónsdóttir lcs söKulok (11). 17.45 Tónlcikar. TiikynninKar. 18.45 VcðurfrcKnir. DaKskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynninKar. 19.35 DaKlcKt mál. Arni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslcnzkir cinsönKvarar ok kórar synKja. 20.00 Robert Burns. þjóðskáld Skota. Þáttur í umsjá InKa SÍKurðssonar og ÖKmundar Jónassonar. Sagt vcrður frá ævi Burns ok skozku þjóðlífi um ha-ns daga. 20.30 Tónlcikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Iláskóla- bíói> fyrri hluti. Hljómsveit- arstjórii Páll P. Pálsson. EinsönKvarii SÍKríður Ella MaKnúsdóttir. a. „KrýninK Poppeu”. svíta eftir Claudio Montevcrdi. b. „Harmljóð Aríönu" úr óperunni „Aríönu" eftir sama tónskáld. 21.30 Leikriti „Undirskrifta- söfnun" cftir Sölva Björshol. Þýðandii Jakob S. Jónsson. Lcikstjórii Guðmundur MaKnússon. Persónur og lcikcnduri Frú Pettersen/ Auður Guðmundsdóttir. Frú Randers/ Þórunn Magnca Magnúsdóttir. Hcnrik Aas ráðsmaður/ Valdimar Lárusscm. Lars. táningur/ Ólafur Örn Thoroddscn. Frú Siverts/ Jóhanna Norðfjörð. Ilcrra Wintcr/ Valur Gísla- son. Ilúshjálpin/ Guðrún Gísladóttir. Frú Bcrg/ Guð- björg Þorbjarnardóttir. Aðr- ir lcikcndun Jón Aðils. Sólvcig Hauksdóttir, Jón Júlíusson og Ilákon Waagc. 22.30 Vcðurfrcgnir. Frcttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar. Umsjónarmcnni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTÚDAGUR 26. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 James Taylor. Poppþáttur með söngvaran- um og lagasmiðnum James Taylor. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlcnd málcfni. Umsjónarmaðlir Guðjón Ein- arsson. 22.20 í dögun s/h. (Dawn Patrol). Bandarfsk bíómynd frá ár- inu 1938. Aðalhlutverk ErroJ Flynn. David Niven, og Basil Rath- bone. Sagan gerist í fyrri heims- styrjöldinni. Sveit manna úr brcska flughernum er á vígstöðvunum í Frakklandi. Við öflugan óvin er að etja og manntjónið er mikið. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 00.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.