Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 19 Keisarahiónin í Marokkó Marrakech. Marokkó. 21. jan. — AP. MOIIAMMED Roza Pahlavl íranskoisari «k Farah koisarynja komu fram opinhorloKa í daj; í fyrsta sinn frá því þau komu til Marokkó fyrir tvoimur dÖRum. Var í því sambandi 21 fróttamiinnum ok Ijósmvndurum loyft aó taka myndir af koisarahjónunum í Karöinum utan við híistað þoirra í Marrakoch. on moð því skilyrði þó að þoir hæru okki fram noinar spurninKar. Koisarinn var moð stirðnað bros á vör. að söj;n fróttamannanna. og virtist kunna illa við sig. Ilann var í diikkhláum blazor-jakka oj; illa sniðnum j;ráum huxum. Koisarafrúin var í ljósj;rænum rósóttum silkiklæðnaði. hrosti oinnij; stirðloj;a til hlaðamannanna oj; virtist þroytuloj;. Eitraðar appelsínur? Veður víða um heim Akureyri -4 alskýjað Amsterdam -1 skýjað Apena 15 skýjaó Berlín 3 skýjaó BrUssel -1 snjókoma Chícago 0 snjókoma Frankfurt 3 rigning Genf 5 skýjað Helsinki -8 snjókoma Hong Kong 21 heiöskírt Jerúsalem 9 skýjaó Jóhannesarborg 22 heiðskírt Kaupmannahöfn i-3 snjókoma Lissabon 13 heiðskírt London 1 heiöskírt Los Angeles 18 skýjað Madrid 10 skýjað Miami 22 rigning Montreat -4 heiðskírt Moskva -13 heiðskírt Nýja Delhi 21 heiðskírt New York 6 rigning Ósló -6 skýjað París 8 skýjað Reykjavík -3 léttskýjað Róm 12 skýjað San Francísco 11 heiöskírt Stokkhólmur -5 skýjað Tel Aviv 16 skýjaö Tókýó 14 heiöskírt Vancouver 4 skýjað Vínarborg -1 poka Atli Dam Stjóm Atla Dams situr áfram Kaupmannahöfn, 24. jan. Reut- er. ÞRIGGJA flokka stjórnin undir forystu Atla Dams. som fór moð viild í Færoyjum síðasta kjiirtíma- hil. hofur komið sór saman um að sitja áfram. Stjórnarviðræður hafa staðið frá því að kosið var nýtt Lögþinj; í Færeyjum í nóvembermánuði síð- astliðnum, en þá hlaut Sambands- flokkurinn mest fylgi. Auk Jafnað- arflokks Atla Dams eiga Þjóðveld- isflokkur og Fólkaflokkur aðild að stjórninni, en samtals hafa þessir flokkar 20 þingmenn af 32. Haag, 24. jan. — AP. TALSMAÐUR hollonzku ríkis- stjórnarinnar skýrði frá því í dag að stjórninni hofði borizt bróf frá samtökum. cr ncfna sig „Arahíska hyltingarhorinn" þar scm varað or við því að appolsinur frá ísracl vorði eitraðar. Vitað er að sams konar bréf hafa borizt ríkisstjórnum Belgíu og Dan- merkur, og í Finnlandi hefur dreif- ing ísraelskra ávaxta verið stöðvuð vegna þessara frétta. Um ár er liðið frá því palestínskir skæruliðar tilkynntu að þeir hefðu eitrað ávexti frá Israel, sem seldir voru til Evrópulanda, og fengu nokkrir kvikasilfureitrun eftir að hafa neytt ávaxta frá ísrael, þar á meðal fimm hollenzk börn. í bréfi byltingarsamtakanna, sem sent var Leendert Ginjaar heilbrigð- ismálaráðherra, segir að í þetta skiptið verði notað annað eitur, sem erfiðara er að greina en kvikasilfur. Segir talsmaður stjórnarinnar að bréfið hafi verið póstlagt í Englandi, en varðist frekari frétta þar til opinber yfirlýsing verður birt um málið. Samkvæmt upplýsingum danskra ýfirvalda er tekið fram í þeirra bréfi að sams konar aðvörun hafi verið send ríkisstjórnum allra aðildarríkja Efnahagsbandalags Evrópu og stjórnum Rúmeníu og JúgÓslavíu. Talsmenn Israelsstjórnár segja mál þetta nú í athugun, en segjast vonast til þess að kaupendur í Evrópu láti ekki hræðast af þessum hótunum. Þjóðverjar horfa á hryðjuverk Hitlers Bonn, 24. jan. — AP. BANDARÍSKU sjónvarpsþa'tt- irnir „Ilolocaust". som fjalla um útrýmingarbúðir og hryðju- vork nazista. oru nú sýndir um allt Vostur-Þýzkaland. og þótt vostur-þýzkt sjónvarp bjóði upp á marga kosti samtimis or talið að um 81fó sjónvarps- áhorfonda fylgist moð þáttun: um. Sýningar á þáttunum hófust á mánudag, og var þeim haldi áfram á þriðjudag og í dag. Fyrsta daginn var talið að fyrstu tíu mínúturnar hafi um 32'77 áhorfenda horft á þáttinn, en síðan hækkaði prósentutalan jafnt og þétt eftir því sem á leið. Til samanburðar er þess getið að í fyrra, þegar sýndir voru bandarísku þættirnir „Rætur", hafi áhorfendafjöldinn komizt upp í 50 '77 . Þetta gerðist 25. janúar 1971 — Idi Amin hershðfðingi steypir Milton Obote, forseta Uganda, af stólí. 1952 — Vincent Massey skipað- ur landstjóri Kanada- fyrstur kanadískra manna. 1934 — Bankaræninginn John Dillinger handtekinn í Tuscon, Arizona, í Bandaríkjunum. 1787 — Misheppnuð tilraun gerð til að taka bandaríska vopna- búrið í Springfield, Massachus- etts. Afmælii Robert Boyle, írskætt- aður eðlisfræðingur (1627—1691) — Robert Burns, skozkt skáld (1759-1796) - Fisher lávarður, brezkur flota- foringi (1841-1920) - W. Somerset Maugham, ens)cur rithöfundur, (1874—1965) — William Furt'wángler, þýzkur hljómsveitartjóri (1886—1964).- Andláti Robert Burton, rit- höfundur, 1640. Innlenti Kolbeinn grön veginn 1254 — Reikningar Skúla land- fógeta kvittaðir 1837 — f. Páll Kolka 1895. Orð dagsinsi Stjórnmál eru kannski eina starfið þar sem enginn undirbúningur er talinn nauðsynlegur — Robert Louis Stevenson, skozkur rithöfundur (1850-1894). Páfi gerist sáttasemiari Páfagarði. 21. jan. — AP. SÁ EINST.FÐI atburður gorðist í Páfagarði í dag að Jóhannos Páll páfi II fóllst á að taka porsónuloga að sór málamiðlun í dcilu Chilo og Argontínu um vfirráð yfir suðurodda Amoríku. Ekki er vitað hvenær sáttasemjarastarf páfa hefst, en hann er nú á förum vestur um haf, og heimsækir fyrst Santo Domingo. Verður það fyrsta utanlandsferð páfa frá því hann tók við embætti í október í fyrra Deila Argentínu og Chile stendur um yfirráð yfir eyjum, hólmum og hafsvæði milli suðurodda Ameríku og Suðurskautslandsins. Fyrr í þessum mánuði kom sérlegur fulltrúi páfa heim frá ferðalagi um bæði löndin, og hafði hann þá verið milligöngumaður í deilunni. Tókst honum að læjya öldurnar, en bæði löndin höfðu þá dregið saman herlið á landamærunum. Manndráp á Italíu 1 Gonova. 21. jan. — AP. IIRYÐJUVERKAMENN skutu í dag til bana trúnaðarmann samtaka málmiðnaðarmanna þar som hann sat í biíreið sinni á götu í Gonova. og ruddu þar moð úr vogi eina vitninu. som fram hafði komið í , nýloknu máli gcgn grunuðum fólaga „Rauðu hordoildarinnar" | svonofndu. Guido Rossa, sem starfar við ríkisrekna stálverið Italsider í Genova, í var að leggja af stað til vinnu í dögun í morgun þegar honum var veitt | fyrirsát. Hann var skotinn sex -skotum í fótleggi og hjarta og lézt samstundis. Stuttu síðar var hringt til dagblaðs í borginni og tilkynnt að Rauða j herdeildin, hryðjuverkasveit vinstrisinna, sem stóð að morðinu á Aldo I Moro fyrrum forsætisráðherra á fyrra ári, hafi staðið að morðinu. Sá § sem hringdi sagði að sjálfsögðu ekki til nafns, heldur aðeins: „Þetta er J hjá Rauðu herdeildinni. Við höfum tekið Rossa, verkalýðsnjósnara hjá | Italsider, af lífi.“ Guido Rossa var trúnaðarmaður samtaka málmiðnaðarmanna, sem kommúnistar styðja, hjá Italsider, og flokksbundinn kommúnisti. Eftir | lát hans gaf kommúnistaflokkurinn ítalski út yfirlýsingu þar sem segir: | „Félagi Guido Rossa var myrtur vegna þess að hann hafði flett ofan af | stuðningsmanni hryðjuverka. Var það gert til að kúga og hræða almenning." Nokkrum klukkustundum eftir árásina i Genova réðust hryðjuverka- menn í Mílanó á Battista Ferla, sem er yfir-sjúkraliði við sjúkrahús þar í borg. Skutu þeir Ferla þremur skotum í hægri fótlegg, og var Ferla fluttur í sjúkrahús. Hann er á batavegi. Vegna árásarinnar í Genova ákváðu prentarar við ítölsku blöðin að fresta hoðuðu sólarhrings verkfalli, svo unnt væri að skýra ítarlega frá málavöxtum. Snurðaá þráðinn Jcrúsalem. 21. jan. — Reutcr AÐ LOKNUM þriggja klukkustunda fundi ísraelsku ríkisstjórnarinn- ar í dag yar tilkynnt að frekari viðræður væru nauðsynlogar milli fulltrúa Israols og friðarviðra'ðunofndar frá Bandaríkjunum. som sórstakur fulltrúi Carters forsota. Alfred Atherton. voitir forstöðu. Kom þetta nokkuð á óvart, því að lóknum 14. fundi þessara aðila í j gærkvöldi var talið að frekari viðræður þeirra væru ekki nauðsynlegar að sinni. Var þá talið að samkomulag hefði náðst um tvö atriði af þremur, og að þriðja atriðið gæti beðið fundar leiðtoga ríkjanna síðar. Strax að loknum fundi ísraelsku stjórnarinnar gekk Atherton á fund aðalsamningamanns Isaels, dr. Eliahu Ben-Elissars, og var fundur þeirra í skrifstofu Begins forsætisráðherra. Haft er eftir fulltrúum í samninganefnd Israels að ef bandarísku samningamennirnir féllust á athugasemdir þær, sem fram komu á ríkisstjórnarfundinum i dag, væri ekkert því til fyrirstöðu að þeir héldu ferðinni áfram seint í kvöld til Kaíró eins og áætlað hafði verið. 9% verðbólga í Bandarikjunum Washington, 21. jan. — AP. YERÐLAGSVÍSITALAN í Bandaríkjunum hækkaði um 9G á árinu 1978. og or það mosta hækkun þar í landi í fjögur ár. auk þoss sem nokkur bati náðist síðustu tvo mánuði ársins. að siign vorkamálaráðu- noytisins í Washington. Hoildarverðhækkanir í desember reyndust 0.6U en hefðu orðið hærri of okki hofði fil komið lækkun á læknisþjónustu og lækkun eignaskatta í Kaliforníu. Áframhaldandi hækkun var á veröi matvæla, aðalloga kjöts og mjólkurafurða. Kaupgeta verkamanns minnkaði um 0.1'7 í mánuðinum, og samtals um 3.4'7 allt árið, að sögn ráðuneytisins. Helztu hækkanir ársins voru þessar: Verð á matvælum ll.O'/í, f húsnæðiskostnaður 9.9'7, læknisþjónusta 8.8'7 , almenn flutningsjýöld | 7.7'7 , skemmtanir 5.8'7 , kaupverð húsnæðis 1.1'7 og almonnir vextir í hækkuðu um 1.6'7 .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.