Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 í DAG er fimmtudagur 25. janúar, PÁLSMESSA, 25. dagur ársins 1979. Árdegis- fióö er í Reykjavík kl. 03.45 og síðdegisflóð kl. 16.07. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 10.30 og sólarlag kl. 16.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 10.52. (íslandsalmanakið). Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Engu að síður gjörðuð pér vel í pví að taka pátt með mér í prengingu minni. — Filip. 4,13). [ Kf=IC3SSGÁTA | 1 1 4 ■ ' ■ f) 'i', 9 ■ * 11 ■ n 14 ■ ■ ■ LÁRK'TTi 1 eymd, 5 samhljóðar, fi autt svasli, 9 smásoiði, 10 frumefni, 11 skammstöfun. 12 á húsi, 13 hoin. 15 irtka, 17 naxli. LÓÐRfcTT, 1 vit virt vinnu. 2 kvatfi, 3 leikin. 4 sjá eftir, 7 hátírta. 8 dvel, 12 staur. 14 set, lfi tvíhljóði. I.AIJSN SÍDUSTIJ KROSSGÁTU I.ÁRfcTT, 1 alvara, 5 ná. fi drápan. 9 raf, 10 inn, 11 la. 13 afar. 15 súði. 17 missa. LÓÐRÉTT, 1 andlits. 2 lár. 3 Alpa. 4 a(?n. 7 árnaAi, 8 afla, 12 arða. 14 fis. 16 óm. í I)AG cr Pálsmessa. messa haldin í minnintíu þcss að Sál (síðar I‘áll postuli) snerist frá of- sóknum móiti kristnum. (Alfra*ði Monninj{arsj(')As). | FI=IÉTTIR 1 LANGIIOLTSPRESTAKALL í kvöld er hið vikulefia spilakvöld í félat;sheimilinu otí verður hyrjað kl. 9. FUGLAVERNDARFÉLAG Islands heldur næsta fræðslufund sinn á mánu- datískvöldið kemur, 29 janúar, í Norræna húsinu. — Á þeim fundi mun Grétar Eiríksson tæknifræðintíur sýna eit;in sku(rt;amyndir af ísl. futílum. Hefur Grétar fentjizt mjötí við myndatökur af fut;lum ot; náð athyfdis- verðum áranfíri. Fundurinn hefst kl. 8.30. IIEILSUFAR hortjarbúa. — Farsóttir í Reykjavík vikuna 17, —23. desember 1978, sam- kvæmt skýrslum 8 lækna. Iðrakvef................. 11 Hlaupabóla ................ 2 Ristill ................... 2 Mislint;ar................. 2 Rauðir hundar 43 Hettusótt. 4 Hvotsótt ................ 1 Hálsbólfja................ 40 Isl. teiknarar gætu gert eins vel eða betur 17 Xíl-o - '=>?Gr*/IO\/C> Ekki er að efa að merkið hefði orðið miklu þjóðlegra og jafnvel getað leyst allan okkar efnahagsvanda! Eftirfarandi samþykkt var gerft á fundi Félags islenskra auglýsingateiknara þann 21.12*78 vegna nýs merkis, sem Flugleiðir hf hafa kynnt og tekið I notkun eins og kunnugt er: ,,Flugleiðir hafa kynnt nýtt merki félagsins ásamt ensku heiti Merki^ sömu forsendum og hið banda rlska. Félag lslenskra teiknaro Flu' \r Kvefsótt................ 150 Lun^nakvef.............. 14 Influenza ................ 7 Kveflungnabólga .......... 4 Vírus ................... 25 (Frá skrifstofu bortfarlæknis) í FYRRINÓTT fór að frysta um land allt. Næturfrostið á láfjlendi að setya varð mest á Mýrum í Álftaveri en þar fór það niður í 8 stig. Var þá norðlæg átt orðin allsráðandi á landinu. Mest næturúr- koma var á Dalatanga, 5 millimetrar. FRÁ HÓFNINNI_____________ í GÆRMORGUN kom togar- inn IIjörleifur til Reykjavík- urhafnar af veiðum og land- aði hann aflanum hér. Langá og Hvassafell. sem fara áttu á þriðjudaginn, höfðu ekki komizt af stað. — En gert fastlega ráð fyrir að brottför þeirra gæti orðið í gær. Langá átti að leggja af stað áleiðis til útlanda í gær. — Þá hefði brottför Mánafoss og Háafoss dregizt frá því á þriðjudag fram á miðviku- dag. í gærkvöldi hélt togar- inn Ásbjörn aftur til veiða. ÞESSAR telpur. sem eiga heima við Birkihvamm í Kópavogi. héldu fyrir nokkru hlutaveltu tii ágóða fyrir ..Sundlaugarsjóð Kópavogshælis**. Söfnuðu þær 8000 krónum. Þær heita Magnea Steinunn Ingimundardóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir. KVÖLLF N KTUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA ap<'>tek anna í Reykjavík dajfana 19. janúar til 25. janúar. aú háúum dÖKum meútöldum. verúur sem hér sejfir« í IIÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess verður VESTIJR R EJARAPÓTEK opið. til kl. 22 alla daj?a vaktvikunn ar en ekki sunnudajf. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANIJM. sími 81200. Allan sólarhrinj?inn. L EKN ASTOFUR eru lokaðar á lauKardiiKum o« helgidögum. en hæ^t er að ná samhandi við lakni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS aila virka da^a kl. 20 — 21 ojí á laujfardöjfum frá kl. 11 — 16 sími 21230. Gönjjudeild er lokuð á heljfidöjíum. Á virkum döj?um kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daj?a til klukkan 8 að morKni oj? frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir oj< læknaþjónustu eru j?efnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laujjardöKum ojf helgidöj'um kl. 17 — 18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Kejjn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖf) REYKJAVÍK UR á mánudöjíum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónamisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 11 — 18 virka dajfa. 0RÐ DAGSINS Rcykjavík >ími 10000. — Akureyri sími %-2lsio. Aiói/nin.'iM HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. lfi <>K kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla datta. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaca kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauttardöKum <>K sunnúdötíum, kl. 13.30 til kl. 11.30 <>k kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 11 til kl. 17 <>k kl. 19 tii kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa <>K sunnudaKa kl. 13 til 17. - IIEII.SUVEItNDAItSTOÐIN, Kl. 15 ti kl. 16 <>K kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ Mánudaca til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. h sunnudöKum kl. 15 til kl. lfi <>K kl. 19 til kl. 19.30. - F EÐINGARIIEIMILI REVKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KUEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. lfi <>K kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSII.ELIÐ, Eltir umtali <>K kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 <>K kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaca til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 <>K kl. 19.30 til kl. 20. CACkl LANDSBOKASAFN ISLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—lfi.Út- lánssaiur (véKha heimlána) kl. 13—lfi. nema lauKar- daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstra‘ti 29a. símar 12308. 10771 <>K 27029 til ki. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- fiistud. kl. 9-22. lauuardai! kl. 9-16. LOKAD Á SÚNNUDÖGÚM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. l>inKholtsstra‘ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. F'ARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í l>inKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir 1 skipum. heilsuha-lum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. ki. 14—21. lauKard. kl. 13 — lfi. BÓKIN HEIM — Súlheimum 27. sími 83780. Mánud. — fiistud. kl. 10—12. — Bóka- <>K talis'ikahjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skóiahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir hiirn. mánud. <>K fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAF'N — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 11—21. lauxard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er upið mánudaKa til fiistudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardiiKum kl. 11-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Ilnitbjör, Lokað verður í desemher ok janúar. AMhaRÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýninj? á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daj^a nema mánudaga. — Laujfardajfa ojí sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Uriðjudajía til föstudajfa 16 — 22. Aðj?angur ojf sýninjíarskrá eru ókeypis. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oj? lauj?ard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAFN. Berjfstaðastræti 74. er opið sunnu- dajfa. þriðjudajja og fimmtudaj?a kl. 13.30—16. AðKanjfur ókeypis. S. EDÝRASAFNIÐ er opið alla dajfa kl. 10—19. T. EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudajf til íöstudajfs frá kl. 13—19. Sími 81533. I»ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudajfa ojf föstudajfa frá kl. 16 — 19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka dajfa. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sijftún er opið þriðjudajfa. fimmtudajfa og laujfardajfa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla dajfa kl. 2— 1 síðd. nema sunnudajfa þá milli kl. 3—5 síðdejfis. mi uuuniéT VAKTÞJÓNUSTA b«rKar- DiLANAVArx I stofnana svarar alla virka dajfa frá kl. 17 síðdejfis tu kl. 8 árdejfis ojí á heljfidöjfum er svarað allan sólarhrinjfinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninjfum um hilanir á veitukerfi horjrarinnar ojf í þeim tilfellum öðrum sem horjfarhúar telja sík þurfa að fá aðstoð horjjarstarfs- mnnna. ..UNDANFARNA dajfa haía stjórnir Eimskipafélajfsins ojf Sjómannafélajfsins setið á fund- um með sáttasemjara yejfna hinna nýju kjarasamninjfa. A sunnudajf- inn voru þessir fundir lanjft fram nótt. í jrær voru enn haldnir fundir ojf sá síðasti í jfærkvöldi. Var honum slitið laust fyrir miðna-fti. \ð þeim fundi loknum hafði Mbl. tal af EjfJfert Claessen formanni Eimskipaíélajfsins. Ilann sajfði að nú hefði slitnað upp úr samninjfunum. — Sijfurjón Á. Olafsson formaður Sjómannafélajfsins sajfði að stjórn íélajfsins myndi kalla sjómennina í land nú í dajf ojf verkfall va-ri skollið yfir þau tvii skip sem hér eru. (iullfoss ojf Lajfarfoss." GENGISSKRÁNING NR. 15 - 24. janúar 1979 Eining Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 320.30 321.10 1 Sterlíngapund 639.70 641.30 1 Kanadadollar 260.60 270.30 100 Danskarkrónur 6258.65 6274.25 100 Norskar krónur 6308.60 6324.30* 100 Saanskar krónur 7362.40 7380.80* 100 Finnsk mörk 8098.60 8118.80 100 Franskir frankar 7554.20 7573.10* 100 Belg. frankar 1100.30 1103.10 100 Svissn. frankar 19108.15 19155.85* 100 Gyllini 16066.40 18106.50* 100 V.-Þýzk mörk 17351.00 17394.40* 100 Lírur 38.36 < 38.46* 100 Austurr. Sch. 2370.85 2376.75 100 Escudos 684.40 666.10* 100 Pesetar 460.20 461.30* 100 Yen 161.81 " 162.21 * * Breyting frá síðustu skróningu Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. janúar 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 352,33 353,21 1 Sterlingspund 703,67 705,43 1 Kanadadollar 296,56 297,33 100 Danskar krónur 6884,52 6901,68 100 Norskar krónur 6939,46 6956,73* 100 Sænskar krónur 8098,64 8118,88* 100 Finnsk mörk 8908,46 8930,68 100 Franskir frankar 8309,62 8330,41* 100 Belg. frankar 1210,33 1213,41 100 Svissn. frankar 21018,97 21071,44* 100 Gyllini 17673,04 17717,15* 100 V.-Þýzk mörk 19086,10 19133,84* 100 Lírur 42,20 42,31 100 Austurr. Sch. 2607,94 2614,43 100 Escudos 752,84 754,71* 100 Pesetar 506,22 507,43* 100 Yan 177,99 178,43* * Breyting frá síöustu skráningu. - .............. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.