Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 Mikhail Tal. fyrrum heims- meistari í skák. sÍKraöi í sjötta skiptið á SkákþinKÍ Sovétríkj- anna. sem haldiö var í Tbilisi stuttu fyrir nýáriö. Tal sat þó ekki aö efsta sætinu óskiptu. því að hinn 34 ára xumli stórmeistari frá Omsk, Vitaly Tseshkovsky. náði honum meö því aö vinna hiöskák sína viö Dorfman úr síðustu umferð. I þriðja sa'ti lenti síðan Lev Poluxajevsky. Ilann var stitía- hæstur þátttakenda. en á síð- asta ári hefur honum ekki Kenjíiö eins vel ok oft áöur. I fjóröa sadi lenti hinn nýhakaöi stórmeistari Tama/. Georjtadze. Dessi áKæti áran«ur hans kom alIverulKa á óvart. þar sem þetta er í fyrsta sinn sem hann teflir í úrslitum í meistaramót- inu. Riiö þátttakenda varö annars þessi> 1. —2. Tal ok Tseshkovsky 11 vinninKar af 17 miÍKuIeKum. 3. PoluKajevsky 10 v. 4. GeorKadze 9'/a v. 5.-8. komanishin. Geller ok Beljavsky 9 v. 9. Kasparov 8'/< v. 10. —13. BaKÍrov. Makarichev. Timoshenko ok Guljko 8 v. 14.—10. Tumakov. Razuvajev ok Mikhailchisin V/i v. 17. Dorfman GVi v. 18. Kuzmin 0 v. Skákþing Sovétríkjanna: Tseshkovsky og Tal efstir Sá þátttakandi sem mesta athyKli vakti á mótinu var án efa hinn 15 ára Kamli Garry Kasparov frá Bakú viö Kaspía- haf. Hann komst fráhærleKa vel frá þessari frumraun sinni, sérstakleKa þeKar tekið er tillit til þess aö hann var eini t)átttakandinn á mótinu, seni ekki var stórmeistari. Ilann hafði einnÍK mikil áhrif á toppinn með því að vinna PoIuKajevsky snemma á mótirju <>K halda síðan jafntefli viö Tal í síðustu umferö á meðan Tseshkovsky vann sína skák. Mikhail Botvinnik, kennari Kasparovs, hefur sat að hann sé mesta efni sem hann hafi fenKÍð til meðferðar ok kennxli Bot- vinnik þó heimsmeistaranum Anatoly Karpov á sínum tíma. Fremstu stórmeistarar Sovét- eftir MARGEIR PÉTURSSON manna af unKU kynslóðinni, þeir Romanishin, Beljavsky og Tukmakov ollu vonbrigðum og greinilega eiga þessir ungu menn ennþá eftir langa leið á tindinn. Sovétmeistararnir frá því í fyrra, þeir Guljko og Dorfman, voru báðir í hörmu- legu formi og voru aldrei nálægt því að verja titil sinn. Við skulum aö lokum líta á tvær skákir frá mótinu. Fyrst skemmtilega baráttuskák frá hendi Tals, aö vísu nokkuð gallaða, ok síðan skák þeirra Tseshkovskys og Dorfmans úr síðustu umferð. Ilvítt. Mikhail Tal Svart. Adrian Mikhailchisin Slavnekk vörn. 1.RI3 - d5,2. c l — efi. 3. d l - Rffi. 4. Rc3 - cfi. 5. Bg5 (Leikur Botvinniks, sem leiðir til mjög flókins tafls) — dxc4. fi. e4 — b5, 7. a4 — Bb4, 8. axb5 (Venjulega er leikið hér strax 8. o5, on Tal hofor áreiðanlega viljað koma hinum óreyndari andstæðingi sínum út af troðn- um slóðum) - cxb5. 9. e5 - hfi. 10. Bhl - g5. 11. Rxk5 — hxK5. 12. Bxk5 - Rbd7. 13. DÍ3 - IIb8. 14. oxffi - Bh7. 15. Dk3 - IIk8. lfi. Be2 - Ddfi. 17. 0-0 — Bdfi (llvítur hofur nú unnið peð auk ()oss som kóngur svarts mun standa á eK um ófyrirsjáanlega framtíð. Allir monn svarts eru hins vogar vel staðsettir og poðamoirihlutinn á drottningar- væng gæti átt oftir að reynast t)ungur á metunum í endatafli) 18. Dhl - bl. 19. Rdl - I)h5. 20. fi - Dd5. 21. Bf.3 - I)xdl+. 22. Khl - Rc5?! tORStorkara var 22. .. .Bxf3. 23. IIxf3 — Bc5 oK svartur hefur frumkvæöiö) 23. Dh7 - IIf8. 24. f5? (Að venju lætur Tal ekki tæki- færi til þess að blása til sóknar sér úr hendi sleppa, en eðlilegra virðist 24. Bxb7 — Hxb7, 25. Rf2) Bxf3. 25. Hxf3 - Rb.3. 2fi. Hxb3 (Þvingað, því 26. Hbl hefði verið svarað meö 26. .. .De4) - cxb3. 27. Re3 - Del. 28. Dh5 - Bc5. 29. fxefi - Bxe3. 30. Hel - Hb5.31. Ddl - Hd5. 32. Dal IIxg5?? (Hrikalegur afleikur. Eftir 32. . . ,fxe6 stendur svartur einfald- lega til vinnings. T.d. 33. Hxe3 — Dg4 og svartur nær fjótlega gagnsókn, auk þess sem hann er þegar skiptamun yfir) 33.1)a4+ - Kd8. 34.1)d7 Mát. Ilvítti Jozef Dorfman Svarti Vitaly Tseshkovsky Kóngsindversk viirn. 1. Rf3 - c5. 2. g3 - Kfi. 3. Bk2 - Bk7. I. d I - Dbfi!. 5. e3 (Kðlilegri leikir virðast 5. dxc5 eða 5. c3, 5.d5 hefði hins vegar einfaldlega verið svarað með 5. . . ,Bxb2! - Rffi. fi. 0-0 - (H). 7. d-5 - efi. 8. cl — cxd5. 9. exd5 — dfi. 10. Rfd2! - BkI. 11. Dc2 - Rafi. 12. Re.3 - Bd7. 13. Rc l - Dc7. 1 1. Db3 - Rgl. 15. al - Re5. lfi. Rh5 - Bxb5. 17. axh5 - Rhl. 18. Bd2 - Rxc4. 19. Dxcl - Dbfi. 20. Bc3 (Eftir 20. Bxb4 — cxb4, 21. Dxb4 - a6 stendur svartur ekki lakar) - afi!. 21. bxafi. — Hxafi. 22. Bxk7 - Kxk7. 23. Dc3+ - Kk8. 21. h 1 - h5 (Svartur hefur nú örlítið frum- kvæði, þar sem riddari hans er sterkari en biskup hvíts) 25. el - Ra2. 2fi. Dffi - I)d8. 27. Dfl - I)e7. 28. Hfel - Rbl. 29. Hxafi - bxafi. 30. Dd2 - De5. 31. Ildl - a5. 32. fl - Dffi. 33. h3 - He8. 34. Kh2 - Kk7. 35. c5?! (Afleiðingarnar af þessari fram- rás eru einungis þær að frum- kva'ði svarts eykst. Oruggara var að halda í horfinu með 35. Hcl eða 35. Hel) dxe5. 3fi. fxe5 — Dxe5. 37. dfi - Hd8. 38. d7 - Dffi. 39. I)e3 - Rcfi. 50. Hfl (Svartur vinnur eftir 40. Dxc5 — Re5, 41. Dxa5 — Rg4+ o.s.frv.) Re5! (Hér fór skákin í bið. Svartur stendur greinilega betur, en flestir sérfræöingar á mótinu voru þó á því aö hvítur gæti haldið jafntefli. En í framhald- inu reynist hin veika kóngsstaða hvíts þung á inetunum og það notfærir Tseshkovsky sér frábærlega vel) 41. Dxc5 (Biðleikurinn) — Defi. 42. Bh3 - Í5, 43. Dxa5 - Hxd7. 44. Dc5 - Hd3. 45. Dc7+ - Rf7, 46. Bg2 - Hxb3. 47. Hf4 - De5. 48. Da7 — k5!. 49. hxg5, — h4. 50. gfi+ — Kxgfi. 51. Da6+ — Kg5, 52. gxh5+ - Kxf4,53. Dc4+ - Ke3. 54. Kh3 - Kf2+. 55. I)xh3 - Rk5+ og hvítur gafst upp. Minning: Björn Jónsson frá Rannveigarstöðum Flestum fer svo, að þeir verða furðu lostnir og flemtri slegnir þegar dauðann ber að garði, hann er sá óvinur, sem allir óttast, enda er honum oftast lýst sem óvætti, mynd hans svörtum dráttum dregin. Allt sem fæðist hlýtur sín endalok, rósin rjóð, sem skrýðir foldarvang og heillar unga og aldna með litskrúði sínu og ljúfri angan, einnig hún visnar og deyr. Engan undrar þótt liljur vallarins fölni og falli að hausti en er dauðinn drepur á mannanna dyr setur alla hljóða. En er þetta allskostar rétt viðhorf, getur ekki óvinurinn stundum breytst í vin, sem verður kærkominn gestur? Hvað-er meiri nautn en djúpur svefn manni, sem þreyttur gengur til hvílu eftir dagsins önn og veit, að hann hefur lagt sig allan fram við að leysa af hendi skyldustörf- i»? Myndi ekki svipuðu máli gegna, ef til lengri tíma er litið, um mannlíf í heild? Hvað er í raun og veru eðlilegra og sjálfsagðara en að samfagna manni, sem eftir langan og giftudrjúgan ævidag nýtur þeirrar náðar aö fá að kveðja lífið hljóðlega og kvala- laust. Eitthvað svipað þessu kom mér í hug, er andlát Björns Jónssonar barst mér til eyrna. Það er vísu skyndileg breyting á orðin, sem hefur söknuð í för með sér, þegar svo til vikulegum samfund- um á annan áratug líkur svo snögglega, en alltaf kemur að því fyrr eða seinna að maður fer og kemur ekki aftur. Björn Jónsson var fæddur , 14. nóvember 1889 á Rannveigarstöð- um í Geithellahreppi í Suð- ur-Múlasýslu, foreldrar hans voru hjónin Vilborg Jónsdóttir og Jón Björnsson. Eignuðust þau 7 börn og er Þórarinn, tengdafaðir þess sem línur þessar ritar, einn eftir, vistmaður að elliheimilinu Grund, 92 ára (næsta sunnudag). í þá daga átti fólk örðugt uppdráttar, þá var skortur á flestu því, sem nú þykir sjálfsagt og ekki skilja aðrir en þeir sem reynt hafa. Barna- dauði var mikill og berklaveikin herjaði þá um héruð. Það voru því engir aukvisar sem komust klakk- laust yfir ungdómsárin, hertir af erfiðum lískjörum og mikilli vinnu. Bjórn var lengi bóndi og stundaði alla venjulega sveita- vinnu þar eystra fram á fullorð- insár uns hann fluttist búferlum til Reykjavíkur 1949 og féll aldrei verk úr hendi þar til hann lagðist banaleguna á jólaföstu, en hann lést 17. janúar s.l. Björn var mjög vel verki farin og vandvirkur, enda eftirsóttur í störf. Frá því hann kom til borgarinnar og þar til yfir lauk var hann til húsa hjá þeim bræðrum Birgi og Kristjáni Thorlacíus og hef ég ver'ið beðinn um að flytja þeim og konum þeirra þakkir fyrir þá óvenjulegu um- h.vggju og alúð, sem hann átti að mæta hjá þeim. Björn var meðalmaður á vöxt, léttur í spori og léttur í lund, félagslyndur og ræðinn og góðvilj- aður enda vinsæll. Þannig kom hann mér fyrir sjónir eftir löng og góð kynni. Það er sjónarsviptir að slíkum mönnum en eitt sinn skal hver deyja, og er gott að geta litið yfir farinn veg, hafa ávaxtað vel sitt pund og leyst af hendi með sóma hlutverk sitt á leiksviði lífsins, þegar tjaldið fellur. Hermann Guðbrandsson. Fvrir skiimmii var staddur hér á landi Alan Herzlin. yfirmaður fræðsludeildar Freeportsjúkrahússins í New York. Við það tækifæri afhenti hann Freeportklúbhnum vandaðan vegKskjöld með áletraðri kveðju frá stjórn Freeportsjúkrahússins. Ilafði stjórn sjúkrahússins komið saman og ákveðið að færa Freeportklúbbnum þennan skjöld vegna mikils <»K vel unnins starfs í þágu þeirra er leitað hafa hjálpar við drykkjusýki á Freeportsjúkrahúsinu. A meðfylgjandi mynd afhendir Alan Ilerzlin (t.v.) Tómasi Agnari Tómassyni formanni klúbbsins veggskjöldinn. Gunnar Jóhannsson frá Varmakek - Mnning Gunnar Jóhannsson frá Varma- læk í Skagafirði lést á Borgar- spítalanum 9. janúar s.l. tæplega 57 ára að aldri. Með Gunnari er horfinn af sjónarsviðinu sér- stæður og eftirminnilegur per- sónuleiki, atkvæðamikill maður sem setti svip á samtíðina. Gunnar var fæddur 9. febrúar 1922 á Mælifellsá á Efribyggð, sonur hjónanna Lovísu Sveins- dóttur, Gunnarssonar frá Mæli- fellsá og Jóhanns Péturs Magnús- sonar, Jónssonar frá Gilhaga og var hann elstur fjögurra systkina, tveggja systra, sem létust ungar, og Sveins bónda á Varmalæk. Ættir Gunnars er óþarft að rekja, svo kunnar eru þær um Skagafjörð og mest allt land. Margir forfeður Gunnars í báðar ættir eru orðlagðir athafna- menn, kjarkmiklir, greindir og hagmæltir. Gunnar ólst upp hjá foreldrum sínum á Mælifellsá og man ég hann allt frá því hann tók fyrstu fetin í þessum heimi því við ólumst upp saman frá 1923 eða allt frá því að ég man fyrst eftir mér, saman áttum við fyrstu gullin okkar og saman lékum við okkur fyrstu leiki að legg og skel. Saman ólumst við upp á Mælifellsá fram yfir tvítugs aldur, og næstu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.