Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.01.1979, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 • SkíAaíþróttin cr tyrir alki fjiilskylduna. <>k fátt cr hcilsusamlctfra cn aó hrctföa scr út íhcilnæmt fjallaloftid og fá scr Kön/fufcrd á skídunum. þad tfcta jafnt un/fir scm aldnir cins <>tf sjá má á myndinni hcr fyrir ofan. Skíðasambandið efnir til skíðatrimms fyrir almenning \ Iþrottasamhand Islands hofur Sá undanförnum árum unnid að úthroiðslu íþrótta fyrir almonn- ^ in»í. I>að hofur vorið jjort á ýmsan hátt. moð útxáfu upplýsintíaha'kl I IC Ste 2* inKa. íþróttaa'finKum. mótum o.fl. Árið 1977 ákvað svo stjórn Í.S.Í. að Rora hin oinstöku sórsam- hönd íþróttasamhandsins virkari í þossari starfsomi o« í framhaldi af því fól það trimmncfnd som starfar á vosum Í.S.Í., Skíðasanv handi íslands að ríða á vaðið <>k vinna að aukinni þátttöku al- monnings í skiðaiþróttinni. Skiðasamhandið boðaði svo til blaðamannafundar i fyrradag <>b kynnti þar fyrir hlaðamönnum hvernÍK það hyKKst vinna að þcssu máli í stórum dráttum og verður það Bort eins og hér vorður sreint frá. Ákvoðið er að Skíðaráð. skíða- íóIöb oða trimm-nefndir á hinum ýmsu stöðum á landinu sjái að öllu leyti um framkvæmd skíða- trimmsins hver á sínum stað. Yfirumsjón verður þó að öllu jöfnu í höndum Skíðasambands íslands. Fyrst um sinn verður aðal- áhorslan lögð á skiðaBönBU <>b svíb, almenninBÍ vorða kynntar sem bcst aðstæður á hverjum skíðastað <>b stuðlað vorður að því að haldið vorði opnum Böngu- <>B svÍKbrautum þoKar aðstæður loyfa. (iofinn verður út hækiinBur fyrir almonninB með skíðaloið- boininKum, ásamt upplýsinKum um úthúnað o.fl. Sórstakur trimmdaKur oða úti- vistardaKur vorður haldinn um miðjan fohrúar ár hvert. Ok er huKmyndin að sá fyrsti vorði nú um miðjan næsta mánuð. Fjölda- KÖnKur vorða fyrir almcnninK <>K í vetur vorða þær á ísafirði ok EKÍIsstöðum. I>oss má Keta að í samhandi við skiðatrimmið vcrða onKÍn skil- yrði sett cða kvaðir fyrir þátt- töku. Ilver <>k einn Kotur haKað æfinKum sinum að vild ok notfært sór opnar brautir án þoss að því fylKÍ noinar kvaðir. Ákveðið hofur vorið að Kefa út skiðamerki af mismunandi Kerðum som monn Kota unnið til <>k keypt, <>k or það Kort til að auka áhuKa almonnings á skíðatrimmi <>k Kefa almcnninKÍ kost á að taka þátt í trimm-koppni ok ákveðnum mótum ef það vill vinna að ákvcðnu marki í IcnKri eða skcmmri tíma. Nánar vorður Kreint frá skíðatrimmi S.K.Í næstkomandi þriðjudaK. - ÞR. Merki skíðasambandsins verða þrennskonan SKÍ stjarnan „SKI stjarnan“ er lítið silfur- litað barmmerki, snjókristall rrieð stöfum SKÍ í miðju. Hver og einn em byrjar skíðatrimm hefur rétt til þess að kaupa sér þetta merki. ÁfanKamerki SKÍ „Áfangamerki SKÍ“ er lítið barmmerki, skíði í kross með snjókristalli þar sem þau sker- ast. Þau eru úr bronsi, silfri og gulli. Til að vinna til áfanga- merkjanna þurfa menn að „safna" kílómetrum að ákveðnu marki til þess að öðlast rétt til að kaupa þau. SKÍ merkið „SKÍ merkið“ er lítið barm- merki með stöfum SKÍ sem jafnframt tákna skíðaleiðir. SKI merkið er gert úr bronsi, silfri og gulli, og er selt eins og hin merkin. Til að vinna til þessa merkis þurfa menn að taka þátt í almennum trimm- mótum í göngu eða svigi og ná lágmarksárangri. Skemmtileg og spennandi keppni h já unglingum TBR SUNNUDAGINN 21. janúar var haldinn seinni hluti jólamóts T.B.R. í TBR húsinu. <>k var koppt í tvíliða- <>k tvonndarloik. Fyrri hluti jólam<>tsins var hald- inn 17. desombor síðastl. <>k þá var koppt í einliðaleik. Mótið var í heild fnjög skemmti- legt og spennandi á að horfa, og var mikil harka í mörgum leikj- anna. En úrslit í einstökum flokkum urðu þessi. Piltar — tvíliðaleikur. Guðmundur Adolfsson og Skarphéðinn Garðarsson TBR sigruðu Friðrik Halldórsson og Óskar Bragason KR. 15—5, 15—5. Stúlkur — tvíliðaleikur. Sif Friðleifsdóttir og Arna Steinsen KR sigruðu Kristínu Magnúsdóttur og Bryndísi Hilmarsdóttur TBR, 16—17,15—5, 15-4. Piltar — Stúlkur — tvonndarleikur. Kristín Magnúsdóttir og Guðmundur Adolfsson TBR. Sigr- uðu Óskar Bragason og Sif Friðleifsdóttur KR, 15—12, 15—5. Drengir — tvíliðaleikur. Þorgeir Jóhannsson og Þor- steinn Páll Hængsson TBR, fengu gefin leik á móti Gunnari Tómas- syni og Hauki Birgissyni TBR. Telpur — tvfliðaloikur. Þórunn Óskarsdóttir og Ingunn Viðarsdóttir KR — ÍA sigruðu Lindu Jóhansen og Auði Pálma- dóttur 15-3, 15—4. Drengir — Tolpur — tvenndarleikur. Þorgeir Jóhannsson og Bryndís Hilmarsdóttir TBR, sigruðu Gunn- ar Björnsson og Elísabetu Þórðar- dóttur TBR, 15-5, 15-4. Svoinar — tvfliðaleikur. Þórhallur Ingason og Árni Þór Hallgrímsson IA, sigruðu Pétur Hjálmtýsson og Kára Kárason TBR, 15—10, 15—4. Meyjar — tvfliðaleikur. Inga Kjartansdóttir og Þórdís Edwald TBR, sigruðu Elísabetu Þórðardóttur og Elínu Helenu Bjarnardóttur TBR, 15—6, 15—6. Sveinar — Meyjar — tvenndarleikur. Þórdís Edwald og Indriði Björnsson TBR, sigruðu Pétur Hjálmtýsson og Ingu Kjartans- dóttur TBR, 9-15, 15-3,15-9. Ilnokkar — tvfliðalcikur. Ingólfur Helgason og Valdimar Sigurðsson ÍA, sigruðu Harald Hinriksson og Bjarka Jóhannesson ÍA, 15-13,15-5. Tátur — tvfliðaleikur. Ásta Sigurðardóttir og María Finnbogadóttir ÍA, sigruðu Guð- mundu Júlíusdóttur og Hönnu Bergenburg TBR, 15-12, 11-15, 15-13. Ilnokkar — tátur — tvenndarleikur. Árni Þór Hallgrímsson og Ásta Sigurðardóttir ÍA, sigruðu Ingólf Helgason og Maríu Finnbogadótt- ur ÍA, 15-9, 15-3. þr. Jóhann Torfason til SvíÞjódar JÓIIANN Torfason knatt- spyrnumaður som loikið hofur nioð Víkingi. KR <>k ÍBÍ hofur ákvoðið að halda til Svíþjóðar <>K loika þar moð líði í 3. doild næsta koppnistímabil. Mun Jóhann halda utan í fobrúar. Liðið som hann hefur gort samning við hoitir IK lloid <>g <‘r frá Jönköping. Er Jóhann fimmti Víkingur- inn som for utan <>g loikur þar knattspyrnu. Fyrir oru Guð- geir Loifsson. Stofán Halldórs- son. Eiríkur Stofánsson <>g Arnór (iuðjohnson. Nú hoíur vorið gongið ondanloga frá ráðningu Youri til moistaraflokks Víkings fvrir nasta koppnistímahil. Var það samþvkkt af hálfu KSI. að hann starfaði oinnig som fölagsþjálfari um loið <>g hann sinnti landsliðsþjálfun- inni. þr. O O Þjálfaranámskeið K.Sl TERRY nokkur (’asoy. þjálf- ari frá onska knattspyrnusanv handinu. mun halda á vogum KSI almonnt |>jálfaranám- skoið moð sama sniði og vcrið hofur undanfarin ár. For námskoiðið fram dagana 10, —11. fohrúar og oru skil- vrði til þátttöku að hafa áður sótt þjálfaranámskoið KSÍ. Þátttöku ber að tilkynna á skrifstofu KSÍ fvrir 10. fohriV ar. Ta'kninofnd KSÍ. O O Astbjörg endurkjörinn formadur FSÍ FRAMIIALDSÞING Fimloika- samhands Islands var laugar- daginn 13. janúar s.l. og fór þá fram stjórnarkjiir. Var Ást- hjörg (iunnarsdóttir ondur- kjörin formaður. Aðrir í stjórn sambandsins <‘rih Birg- ir Jonsson varaformaður. Margrót Bjarnason ritari. (iuðni Sigfússon gjaldkiri. Anna Kr. Jóhannsdóttir og varastjórn skipa Jóhann Þor- valdsson. Birgir Guðjónsson <>K Þórdís Árnadóttir. þr. — o — o — o — Keegan til Washington! K<‘vin Keegan mun loika m<'ð bandariska iiðinu Washington Diplomats á sumri komanda. Bandariska liðið hauð kappanum ógrynni fjár og Ki'i'gan sotti það som skilyrði við forráðamonn llamburgor. að hann myndi okki undirrita nýjan samning við fólagið. fengi hann ekki að loika í Bandarikjunum yfir sumarmánuðina. Eins og da'm- ið lítur út nú. mun Koegan halda vistur um haf þogar koppnistimahilinii i Vostur-Þýskalandi lýkur. loika itioð Washington Diplomats út ágúst. on halda síðan til Þýskalands á ný til Ilamhurg- or. Koogan \ar moð tvii iinnur glimrandi tilhoð frá handa- rískum fóliigum. tvii frá spa nskum fóliigum og oitt frá ítiilsku fólagi. Þotta var arð- va'nlogasta tilboðið <>g því tók hann því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.