Morgunblaðið - 30.01.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. VarlÖ ykkur á hálkunnl. MANNBRODDAR Fásl h|á okkur Póslsendum V E R Z LUN IN GEYsiP' LADA Beztu bílakaupin Sjónvarp kl. 20.55: Khomeini og Bakthiar — ástandið í Iran í Umheiminum, þætti um er- l' iida atburði og málefni, sem hefst í sjónvárpi í kvöld kl. 20.55. verður að þessu fjallað um Iran og þá atburði sem gerzt hafa að undanförnu. Fjallað verður um aðdrag- anda þess, að íranskeisari er farinn úr landi og hina nýju stjórn Bakthiars forsætisráð- herra, sem tekið hefur við. Stjórnin berst í bökkum vegna þess að hreyfingin, sem hrakti keisarann úr landi, vill ekki sætta sig við annað en að land- inu sé breytt í íslamskt lýðveldi. Eins og fram hefur komið í fréttum er nú aðalandstæðingur stjórnarinnar hinn aldni trúar- leiðtogi strangtrúaðra múhameðstrúarmanna, Khomeini, sem er í þann mund að fara heim eftir 15 ára útlegð, en að undanförnu hefur honum verið meinað það með hervaldi en herinn, sem hefur stutt keisarann styður stjórn Bakthi- ars. Rætt verður um stefnu og markmið Khomeinis, en hann hefur undanfarið eggjað landa sína gegn stjórn Bakthiars og að ekki verði linnt látum fyrr en hún hefði hrökklast frá völdum. Vegna þessa hefur komið til Aytullah Khomeini trúarleiA- togi Muhamed Reza Palahvi ásamt fjölskyldunni. en þau dveljast nú í Marokko. að keisarinn muni snúa aftur til Irans, þó hann nái ef til vill ikki völdum aftur. alvarlegra átaka og blóðsút- hellinga í Iran og eru ýmsar blikur á lofti. Sýndar verða fréttamyndir frá síðustu atburðum og rætt við fólk, sem kunnugt er í Iran. Umsjón með þættinum hefur Magnús Tórfi Ólafsson, en þátturinn stendur yfir í röska hálfa klukkustund. Shahpour Bakhtiar forsætis- ráðherra írans Útvarp í kvöld kl. 22.50: Þróun í íslenzk- um sjávarútvegi VÍÐSJÁ, þáttur um ýmis mál- efni, hefst í útvarpi í kvöld kl. 22.50. Þátturinn er í umsjón Ögmundar Jónassonar frétta- manns og verður fjallað um sjávarútveginn í kvöld. „Ég ræði við Jónas Blöndal hjá Fiskifélagi íslands um þróun íslenzks sjávarútvegs," sagði Ögmundur. „í Víðsjá fyrir réttri viku var fjallað um þá þekkingu, sem vísindamenn hefðu aflað sér á sjávarlífi hér við land og má segja, að þessi þáttur í kvöld sé eins konar framhald af þeim þætti. í hon- um verður rætt um það á hvern hátt þekking vísindamanna, sem ögmundur Jónasson. starfa á þessu sviði, koma að gagni og hvaðan frumkvæði að breytingum í þessari atvinnu- grein komi,“ sagði Ögmundur að lokum. Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDfkGUR 30. janúar. MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna> Geirlaug Þorvaldsdóttir les söguna „Skápalinga“ eftir Michael Bond (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður. Guðmundur Hallvarðsson. Fjallað um skýrslu Björns Dagbjartssonar um loðnu- veiðar. 11.15 Morguntónleikar. Paul Tortelier og Fflharmoníu- sveit Lundúna leika Sclló- konsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Sir Adrian Bolt stj./ Fflharmoníusveit- in í NewYork leikur Sinfóníu í D-dúr „Klassísku hljómkviðuna“ op. 25 eftir Sergej Prokofjeff. Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka Erna Indriðadóttir tekur saman fyrsta þátt sinn um fjöl- miðla og fjallar þar um upphaf fjölmiðlunar hér lendis o.fl. 15.00 Miðdegistónleikar. Elly Ameling syngur lög eftir Schubcrt, Mandelssohn o.fl./ Wilhelm Kempff leikur á pianó „Kreisleriana“, fantasíu op. 1G eftir Schum- ann. 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræðingur talar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðlcifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kampútsea og Víet-nam. Þorsteinn Helgason kennari flytur þriðja erindi sitt og fjallar einkum um nýlega atburði austur þar. 20.00 Flaututónlist eftir Rimský Korsakoff, Saint- Saens, Gluck o.fl. James Galway flautuleikari og National Philharmonic hljómsveitin leikat Charles Gerhardt stj. 20.30 Útvarpssagani „Innan- sveitarkronika“ eftir Ilalldór Laxncss. Höfundur les sögulok (9). 21.00 Kvöldvaka a. Einsönguri Árni Jónsson syngur íslenzk lög Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Þorsteins þáttur bæjar- magns Sigurður Blöndal skógræktarstjóri les úr Noregskonungasögum og einnig kvæðið „Á Glæsivöll- um“ eftir Grím Thomsen. c. Kvæðalög Sveinbjörn Beinteinsson kveður frum- ortar vísur. d. Gengið um Nýjabæjarfjall Gunnar Stefánsson les úr bókinni „Reginfjöll að haustnóttum“ eftir Kjartan Júlíusson á Skáldstöðum í Eyjafirði. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viðsjái Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög Tríó írá Hallingdal í Noregi leikur. 23.25 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður Björn Th. Björnsson listfræðingur. „HinaMóa“ og „Tútankei“, sögur frá Suðurhafseyjum. Erick Berry færði í letur. Manu Tupou les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins Leikur að skeljum Þýðandi Óskar Ingimars- son. 20.55 Umheimurinn Viðreeðuþáttur um erlenda atburði og málcfni. Umsjónarmaður Magnús Torfi ólaísson. 21.35 Ilættulcg atvinna Norsknr skamálaiíiynda ílokkur í þremur þáttum eítiv Riehard MaeMð. Aðalhlutverk Alf Nordvang og Andcrs Hatlo. Fyrsti þáttur. „Hin týnda sást síðast...“ Ung stúlka hverfur að heiman, og síðar finnst lík hennar. Önnur stúlka. sem líkist mjög hinni fyrri, hvcríur einnig, og Helmer rannsóknarlögreglumanni er falin rannsókn málsins. Þýðandi Jón Thor Haralds- 8011. (Nordvision • - Norska 3jón- varpið) 22.25 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.