Morgunblaðið - 30.01.1979, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979
K ROSSGÁTA ~| I M-Hs I IIP
LÁRÉTT: — 1. fiskurinn. 5.
fangamark, 6. uppþots, 9. end-
ing, 10. veizla. 11. ósamstæðir,
12. bardaga, 13. blað, 15. sjó, 17.
kroppaði.
LÓÐRÉTT: - 1. fuglinn. 2.
lengdareining, 3. málmur, 4.
bitinn, 7. venda, 8. aðgæzla, 12.
fiska, 14. ótta, 16. rás.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1. garmur, 5. að, 6.
launum, 9. nam, 10. iðn, 11. lá,
13. afar, 15. assa, 17. útrás.
LÓÐRÉTT: — 1. galeiða, 2. aða
3. mana, 4. Róm. 7. unnast, 8.
umla, 12. árás, 14. far, 16. sú.
í FYRRINÓTT var mest
frost á laélendi 16 stig vest-
ur í Búðardal, á nokkrum
stöðum 15 stig, en á Hvera-
völlum hafði frostið farið
niður í 20 stig í fyrrinótt.
Næturúrkoman var mest í
Kvígindisdal, 7 millimetrar.
KVENFÉLAG Hreyfils
heldur fund í kvöld kl. 20.30 í
Hreyfilshúsinu. Formaður
Kvenfélagasamb. íslands, frú
Sigríður Thorlacius, verður
gestur fundarins.
KVENFÉLAG
Hallgrímskirkju heldur fund
í félagsheimili kirkjunnar á
fimmtudagskvöldið kemur kl.
8.30. Upplestur, félagsvist
spiluð og að lokum verður
kaffi borið fram. Félagskon-
ur mega taka með sér gesti.
Fundurinn hefst mjög stund-
víslega.
SJÁLFSBJÖRG, Reykjavík.
í kvöld verður bingókvöld
félagsins kl. 20.30 að Hátúni
12.
var Reykjafoss væntanlegur
af ströndinni og í gærkvöldi
voru væntanlegir að utan
Grundarfoss og Skógarfoss.
Og Goðafoss var væntanlegur
í gær af ströndinni. — í dag
er Vestmannaeyjaferjan
Herjólfur væntanleg til
Reykjavíkur og fer skipið
beint í slipp.
FRÁ HÖFNINNI
A SUNNUDAGINN fór
Álafoss úr Reykjavíkurhöfn
á ströndina og Bakkafoss
kom frá útlöndum. í gær-
morgun kom togarinn Vigri
úr söluferð til útlanda. í gær
Stærstur straumur
í DAG, 30. janúar, er stærsti straumur ársins 1979 og
verður flóðhæðin hér í Reykjavík miðað við núll á
sjókortunum, 4,62 m kl. 07.51 árd. — Er þá miðað við
venjulegt ástand, með meðalloftþrýstingi 1005 til
1010 millibör. Falli loftvogin hækkar sjúvaryfirborðið
um 1 sm við hvert millibar sem loftvogin fellur.
Komið hefur fyrir að flóð hafi verið meira, sagði
Gunnar Bergsteinsson forstjóri Sjómælinganna, en þá
hefur þar spilað inn í t.d. lægð og sjógangur vegna
veðurhæðar. Svona mikið flóð kemur á um það bil 19
ára fresti, sagði Gunnar.
iiHiilá®
í DAG er þriöjudagur 30.
janúar, sem er þrítugasti dag-
ur ársins 1979. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 07.51 —
STÓRSTREYMI með 4,62 m
flóöhæð. Síödegisflóð er kl.
20.13. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 10.16 og sólarlag kl.
17.07. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.41 og tunglið
í suðri kl. 15.15 (íslands-
almanakiö).
ARIMAO
HEILLA
Félagsmálaráðherra:
Tillaga um að sveit-
| arfélög fái að leggja
á 12 prósent útsvar
MAGNÓS 11. Magnússon félaKsmáiaráðhcrra hefur lagt þá tilltigu
fyrir rikisstjórnina. að sveitarféltiirum verði heimilað að lenvja á 12%
útsvar í stað 11% nú ef verðbólga árið á undan hefur verið yfir 30%.
Tillairan hefur ekki verið tekin til umræðu í rfkisstjórninni ennþá. að
því er félagsmálaráðherra tjáði Mbl. í irær.
SÉRHVER ritning sem
innblásin er af Guði er og
nytsöm til fræöslu, til
umvöndunar, til leiðrótt-
ingar, til menntunar í
réttlæti, til bess að guðs-
maðurínn sé algjör, hæf-
ur gjör til sérhvers góös
verks. (II. Tím 3,16.).
-v>
... að láta sem kakan
hennar sé góð.
TM Reg U S Pat Off — all nghts reserved
® 1978 Los Angetes Times Syndicate
ÁTTÆRÐ er í dag, 30. jan.,
Sína Á. Arndal, Bræðra-
borgarstíg 53, Rvík. Sína
kenndi leikfimi við
Miðbæjarbarnaskólann um
árabil og munu margir Reyk-
víkingar minnast hennar
þaðan. Hún gerðist síðan
matráðskona á Sólvangi í
Hafnarfirði, þegar sjúkra-
húsið tók til starfa, og gegndi *
þeirri stöðu þar til fyrir um
tíu árum, er hún lét af störf-
um sakir aldurs.
Á afmælisdaginn verður
Sína stödd á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Hringbraut 78, Rvík.
’gmdmd
Langar þig nú líka að hækka, Magnús minn!
KVÖI.f>. N/ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í
Ruykjavík. daguna 20. janúar til 1. fehrúar. aó háóum
diigum moótöldum. voróur som hór sogiri í LAUGARNES*
APÓTEKI. En auk þess voróur INGÓLFSAPÓTEK opirt til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar. on okki sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og
holgidögum. en hægt er aö ná samhandi viö lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl,
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudcild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt aö ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
datta lii klukkan 8 að morttni og frá klukkan 17.á
ftistudtittum til kiukkan 8 árd. á mánudiÍKum er
I./KKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir ug læknaþjónustu eru ttefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖBINNf á lauttardtiifum og
helgidtigum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn ma'nusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudiigum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmíxskfrteini.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við .skeiðvollinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
0RÐ DAGSINS
it ii'ii/niiúiit HEIMSÓKNARTÍMAR, Land
SJUKRAHUS spítalinn, Alla datta kl. 15 til
kl. 16 uk kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐiNGARDElLDIN.
Kl. 15 til kl. 16 uk kl. 19.30 tii kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPlTALI. Alla datta kl. 15 til
ki. 16 oit kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudatta til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauttardtittum ott sunnudtigum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 fil kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14
til kl. 17 uk kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla .
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, KI. 15 til
kl. 16 ojf kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til ftistudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudtiitum kl. 15 til kl. 16 o* kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILl REYKJAVÍKUR, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir.umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
» LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—12. (Jt*
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga kl. 10-12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐAI/SAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 ,og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorös 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖÍiUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Dingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, símar aöalsafns. Hókakassar lánaóir í skipum.
heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka* og
talbókaþjónusta viö fatlada og sjóndapra HOFS*
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir biirn. mánud. og fimmtud. kl.
13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14 —21. Á laugardögum kl.
14- 17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjön
Lokað verður í desember og janúar.
AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. —
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. —
Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu*
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahifð 23, er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJÁRSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fiinmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl.
2 — 4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3 — 5 síðdegis.
Dll AklAlfAlfT ^AKTWÓNUSTA borgar
BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tiikynningum um hilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs*
r*"nna.
GENGISSKRÁNING
NR. 18. - 29. janúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Knup 8ata
1 Bandaríkjadotlar 321,50 322,30*
1 StarHngspund 640,50 042,10*
1 Kanadadollar 208,30 ZTQjOQ*
100 Danskar krónur 0223,10 6238,00*
100 Norakar krónur 827135 8286,95*
100 Ssenskar krónur 7332.05 7350,90*
100 Finnsk mórk 807130 0091,90*
100 Franskir franker 7508,50 7528,20*
100 Balg. frankar 100430 1097,00*
100 Svisan. frankar 16*76,50 19023,70*
100 Gyllini 1507530 16014,90*
100 V.-pýzk mörk 17239,55 17202^5*
100 Lfrur 3831 3841*
100 Austurr. sch. 2354,45 23804»*
100 Escudoa 079,05 68145*
100 Peeetar 45830 401,00*
100 Yan 180/65 100,85*
* Breytino frá sfðustu •krénmgu.
Simsvari vegna gengisskráninga 22190.
I Mbl.
fyrir
„BÍLL austan úr Mýrdal. —
Klukkan 12 á sunnudagskvöld
kom hingað bfll alla lelð austan
úr Mýrdal. Var það vörubfll
Stefáns kennara Hannessonar í
Lltla Hvammi. Bflnum stýrði son-
■rvimiJII.’.l ur hann Brandur. Lagði hann af
stað austan úr Vfk f Mýrdal um hádegi á laugardag. Voru
farþegarnir alls 9 þar af fjðrir strandmenn af þýzka
togaranum sem strandaði á dogunum austur á ntindunum.
Bíllinn náði að Seljalandsmúla á laugardagskvnldið. Á
sunnudaginn hélt Brandur ferðinni áfram og stefndi á Teig
í Fljótshlfð. Vötnin voru auð og vatnslitil og gekk vel að
komast yfir þau og komst Brandur heilu og hdldnu vestur f
Fljótshifð, en sfðan lá lelðin hingað tii Reykjavfkur. Er
þetta f fyrsta skipti sem bfl er ekið alla jiessa leíð.“
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIR
29. janúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 353,65 35443*
1 Stsriingspund 704,55 70641*
1 Kanadadollar 296,23 297,00*
100 Oanskar krónur 6845/41 696246*
100 Norskar krónur 8896,49 8915,05*
100 Sasnskar krónur 8005,92 8005,99*
100 Finnsk mðrk 8878,96 8901,09*
100 Franskir frankar 8260/45 8281,02*
100 Bofg. franksr 1203,73 1200,70*
100 Svissn. frankar 20874,15 20920,07*
100 Gytfini 1757,72 1781648*
100 V.-pýzk mðrk 1896341 19010,70*
100 Lfrur 42,03 42,14*
100 Austurr. sch. 258940 250049*
100 Escudos 74742 749/49*
100 Pasatar 505,78 507,10*
100 Yan 178,50 17844*
♦ Braytinp frá afðuatu akráningu.