Morgunblaðið - 30.01.1979, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANUAR 1979
9
HRAUNBÆR
3ja Herb. — 1. hæð.
Rúmgóö íbúö sem skiptist í stóra stofu
(v-svalir) eldhús meö haröplastinnréttíng-
um og borökrók. 2 svefnherbergi bæöi
meö skápum og flísalagt baöherbergi á
sór gangi. Varö 16 M.
SELJABRAUT
4 herb — 2. hæð
íbúðin skiptist í stóra stofu (suöur svalir) 3
svefnherbergi, þar af 2 meö skápum.
Baöherbergi meö baökeri og sér sturtu-
klefa. Eldhús meö borökrók og þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Bílskýli. Verö 18M.
RJÚPUFELL
Endaraðhús
U.þ.b. 125 ferm raöhús á einni hæö.
Skiptist í 3 svefnherbergi, 50 fermetra
stofu, sem gert er ráö fyrir aö veröi
þrískipt. Garöur fullfrágenginn. Bílskúrs-
plata komin. Verð 28M.
RAÐHÚS
Hraunbær.
143 ferm. raöhús, ca 11 ára gamalt, 3
svefnherbergi, forstofuherbergi, stór
stofa. Eldhús meö borökrók og þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Baðherbergi flísa-
lagt, og meö baökeri og sér sturtuklefa.
Gestasnyrting. Stór bflskúr fylgir. Verð
33—34M.
ÞÓRSGATA
Byggingarlóð.
232 ferm byggingalóö. Á lóöinni stendur
gamalt hús, aö grunnfleti 32 ferm, 2 hæöir
og ris. Verð 14M.
HEIMAHVERFI
4 herb — endaíbúð.
í lyftublokk á 6. hæö, ca. 100 ferm., mjög
vönduö íbúö sem skiptist í 1 stofu meö
s/v svölum, — óhindraö útsýni —, 3
svefnherbergi m. skápum, flísalagt baö-
herbergi. Teppi á mest öllu. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 19M, útb 14M.
HVERFISGATA
Gamalt einbýlishús.
Járnvariö timburhús, aö grunnfleti ca. 42
ferm, hæö ris og kjallari. Um 40 ferm
viöbygging, steypt, er viö húsiö og má
notast sem iönaöar og/eða verzlunarhús-
næöi. Húsiö stendur nokkuö frá götunni.
Verð um 18M.
HAMRABORG
2ja herb — 3. hæð
Falleg íbúö, í nýbyggöu fjölbýlishúsi, stofa
meö v-svölum, eldhús meö borökrók og
ný teppi á stofu og forstofu. Skápar í
svefnherbergi og holi. Verð 12 M.
HJARÐARHAGI
4ra herb. — 1. hæð
íbúðin er með tvöföldu verksm. gleri. 2
svefnherb., 2 stofur, eildhús meö máluö-
um innréttingum, baðherbergi. Verð 18M.
Útb. tilb. Laus strax.
EINBYLISHUS
Afar fallegt og vel staösett einbýlishús viö
Arkarholt aö grunnfleti 143 fm, auk 43 fm.
bílskúrs. Húsiö skiptist m.a. í 2—3
barnaherbergi, hjónaherbergi, húsbónda-
herbergi og stofu. Faliegt útsýni. Verö
37—38 millj. Sikpti koma til greina á sér
hæö eöa húsi í borginni.
SÓLHEIMAR
5—6 herb. í lyftublokk
124 ferm. góö íbúö á 12. hæö í
fjölbýlishúsi 3—4 svefnherbergi, 2 stofur.
Eldhús meö borökrók. Geymsla á hæöinni
og í kjallara. Stórkostlegt útsýni. Laus
strax. Verð 25M. Útb. 17M.
MIÐVANGUR
3—4 herb. — 96 ferm.
Einstaklega vönduö íbúö á 1. hæöi í
fjölbýlishúsi. 1 stór stofa, sjónvarpshol,
hjónaherbergi og barnaherbergi á sér
gangi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Mikiö skápapláss. Vönduö teppi. Óaö-
finnanleg sameign. Suður svalir. Laus í
marz—apríl. Verð 18M.
VANTAR
STÓRT HÚS
Með 3—4 íbúðum
óskast fyrir mjög fjársterkan kaupanda.
Staösetning: vestan Lækjar, þó ekki
Seltjarnarnes. Mjög góöar greiöslur.
Höfum verið beðnir að útvega fyrir hina
ýmsu kaupendur sem pegar eru tilbúnir
aö kaupa:
2ja herbergja í efra og neöra Breiöholti,
Háaleitishverfi og í vesturbæ.
3ja herbergja í gamla bænum, Háaleitis-
hverfi. Stórageröi og Fossvogi.
4ra herbergja í Fossvogi, Háaleiti,
Breiöholti, vesturbæ, Kópavogi og
Noröurbænum Hafnarfiröi.
5 herbergja sór hæðir og blokkaríbúöir í
Laugarneshverfi, Teigum, Vogahverfi,
vesturbæ, Háaleitihverfi og Fossvogi.
Sérstaklega góöar greiðslur.
6 herbergja blokkaríbúöir í Breiöholti.
Einbýlishús og raðhús í gamla bænum,
vesturbæ, Háaleiti, Arbæjarhverfi,
Hvassaleiti, Noröurbænum Hafnarfiröi.
Greiðslur fyrir sum einbýlin geta fariö upp
í 40—50 M kr. útb.
Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði
100—150 fm á jaröhæö helzt miðsvæöis.
KOMUM OG SKOÐ-
UM SAMDÆGURS.
Atli Vagnsson lögfr.
SuÓurlandsbraut 18
84438 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM
38874
Sigurbjörn Á. Friöriksson.
26600
Akraholt
( Mosfellssv. 7 herb. einb. h. á
einni hæð 143 fm, 43 fm. bílsk.
Nýtt vandað hús. Verð: 40.0
mlllj. »110 fm efri sérhæð við 5
1] Ásenda. Ibúðin er 1 stofa, 3 [
Asparfell svefnherb., sjónvarpsherb., 1
2. herb. á 7. hæð. 65 fm. || nýtt eldhús og baðherb. Góö f
falleg íbúð. Verð: 12.5 Útb.: yi| teppi. Sér inngangur. Sér hiti. 1
9.0 [í Til greina koma skipti á stærri f
jJJ íbúö, einnig bein sala. Verð l
Hæð og ris, góð 4ra herb. íb.
Sér hiti og inng. Verð 20.0. Útb:
13.0
Engjasel Raöhús 150 fm. Fokhelt
fullg. utan. Fullgerð bifr,-
geymsla. Verð: 18.2 Husn.
lán 5.4.
Eskihlíö
2ja 80 fm. rísíb. í blokk, Útb.:
7.5 m.
Giljasel
Parhús 240 fm. í smíðum.
Mögul. skipti á fullgeröri eign
Verð: 25 millj.
Holtsbúö
Einb. hús timbur 128 fm. og
bílsk. 29.0 millj.
Hrafnhólar
Glæsileg 3. herb. á 1. hæð í 3ja
hæöa blokk Verö: 16.5 millj.
Hverfisgata
2ja herb. samþ. kj. íbúð í
steinh. Verð: 8.0 Útb. 5.5
Kleppsvegur
Góð 4. herb. kj.íb. í blokk.
Herb. í risi. Verð: 16.5 Útb.:
10.5
Krummahólar
3. herb. á 5. hæö. Verð: 15.5.
Útb. 11.0
Krummahólar
6 herb. 130 fm. íb. á tveim
hæöum í háhýsi. Fullgerð íb.
Verö: 20.0. Útb. 13.0
Lundarbrekka
3 herb. falleg 86 fm. á 3.
hæð (efstu) Verö:16.0. Útb.:
11.0.
26200
"Ásendi
Til 8ölu sérstaklega vönduö
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Aiiefnrttraafi 17 c Tftfíll)
2ja herb.
íbúð á jaröhæö um 80 fm. við
Lindargötu. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Útb. 8 millj.
Eskihlíö
2ja herb. góð risíbúö.
Samþykkt um 80 fm. Útb. 7,5
millj.
Hafnarfjörður
2ja herb. í háhýsi við Miövang í
Noröurbænum um 65 fm. Útb.
9 millj.
Maríubakki
3ja herb. íbúð á 2. hæö um 90
fm. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Útb. 11 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Útb.
10,5—11 millj.
Hraunbær
4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110
fm. Útb. 13,5 millj.
Vesturberg
4ra herb. íbúð á 4. hæð um 108
fm. Útb. 13 millj.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. jaröhæð, sam-
þykkt í blokk um 115 fm. Sér
hiti. Vönduð eign. Útb. 13 millj.
inmiENii
21 millj.
Hraunbær
Til sölu falleg 115 fm íbúð á
2. hæð í snyrtilegri blokk. 3
svefnherb., 1 stofa, eldhús og
baðherb. Til greina koma
skipti á ca. 140 fm hæð
m/bílskúr eða bein sala. Verð
18.5 millj. Útb. 13 millj.
Breiðvangur
Til sötu falleg og vel skipu-
lögö 115 fm íbúð á 2. hæð. 3
góð svefnherb., mjög rúmgóð
stofa, eldhús með þvotta-
herb. inn af og baöherb.
Mikið og fallegt útsýni. Til
greina kæmu skipti á raöhúsi
eða 160 fm sér hæð í sama
hverfi.
Reynímelur
Til sölu góö efri hæö ásamt
nýju risi. Á hæðinni eru 2
stofur, eitt svefnherb. í risi
eru 2 svefnherb., eldhús og
geymsla. Laus um mánaða-
mótin marz—apríl '79
Seljendur
kynnið ykkur
Þetta.
Við höfum
kaupendur
aö eftirtöldum stæröum
íbúöa í eftirtöldum hverfum:
2ja herb.
á Högunum — Teigahverfi
— Háaleiti eöa Stórageröis-
svæöi — Hraunbæ —
Breiðholtshverfi.
3ja herb.
Fossvogshverfi — Meistara-
völlum — Kaplaskjólsvegi —
Háaleitishverfi — Hraunbæ.
4ra herb.
Fossvogshverfi — Breið-
holtshverfi — Austurbæ
Kópavogs — Vogahverfi —
Heimahverfi — Melahverfi —
Espigeröi eða Furugeröi.
5—6 herb.
Teigahverfi — Högum —
gamla vesturbær.um —
Hafnarfirði — Háaleitishverfi
— Kópavogi — Hlíðarhverfi
Raöhúsum
Fossvogshverfi — Háaleitis-
hverfi — Vogahverfi —
Noröurbæ Hafnarfjarðar
Einbýlishúsum
Fossvogshverfi — Skerja-
firöi — Seltjarnarnesi —
Þingholtum.
í mörgum tilvikum er um
mjög fjársterka kaupendur
aö ræða. Leitið nánari upp-
lýsinga. Verðmetum sam-
dægurs.
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Heimasími 38157.
MORGUNBLABSHUSINl]
Oskar Kristjánsson
, Kinar Jósefsson
! M ALFLITM IVGSSkRI FSTOFA)
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
43466 — 43805
OPIÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
söluskrá.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
— 29555
Kaupendur
Hundruö eigna á söluskrá.
Leitið upplýsinga.
Seljendur
Skráiö eign yðar hjá okkur.
Verðmetum án skuldbindinga
og aö kostnaöarlausu.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Sölumenn:
Finnur Óskarsson,
Heimasími 35090
Lárus Helgason
Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl.
29558
81066
Leitiö ekki langt j iir skammt
Framnesvegur
2ja herb. góö 40 ferm. íbúð á
jarðhæö í tvíbýlishúsi. Ný teppl,
flísalagt baö.
Kóngsbakki
3ja herb. rúmgóð ca. 95 ferm.
íbúð á 1. hæð. Flísalagt bað,
sér þvottahús.
Álfheimar
4ra herb. góð 110 ferm. íbúð á
4. hæð. Flfsalagt baó.
Bílskúrsréttur.
Háaleitisbraut
3ja—4ra herb. falieg og rúm-
góð 117 ferm. íbúð á 2. hæð.
Suður svalir. Bílskúr.
Hvassaleiti
4ra—5 herb. rúmgóð 117 ferm.
íbúð á 4. hæö. Geymsla í íbúð,
stórar svalir, gott útsýni.
Bílskúr.
Reynimelur
4ra—5 herb. 120 ferm. góð
jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér
tnngangur, sér þvottahús.
Ásbúö — Garóabæ
raðhús á einni hæð ásamt
bílskúr. Húsin afhendast tllb.
að utan og fokheld að innan. Til
afhendingar strax.
Seláshverfi
Til sölu stórgiæsileg þallaraö-
hús víð Brautarás. Húsin eru
um 200 ferm. að stærð ásamt
bílskúr. Afhendast tllb. að utan
með gleri og útidyrahuröum en
fokheld að innan.
Húsafell
FAST&GNASALA Langhoitsvegi 115
< BæjarteAahúsinu ) símí: 810 66
Lúðvík Halldórsson
[Aðalsteinn Pétursson
I Bergur Guðnason hdl.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. mjög góð íbúð í
fjölbýlishúsi. Vandaðar innrétt-
ingar. Fullfrágengin sameign.
í SMÍÐUM
M/ BÍLSKÚR
3ja herb. íbúð í nágrenni
Reykjavíkur. Selst tilbúin undir
tréverk. Teikningar á
skrifstofunni.
í SMÍÐUM
í MOSFELLSSVEIT
Mjög skemmtilegt einbýlishús á
tveim hæðum auk bílskúrs.
Selst rúmlega fokhelt. Mjög
gott útsýni. Sala eða skipti á
fullgerðu minna húsi. Tilbúið til
afhendingar strax. Teikningar á
skrifstofunni.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Haukur Bjarnason hdl.
Ingólfsstræti 8.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson.
Eggert Elíasson.
Kvöldsími 44789.
0
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐÖ/ER- HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300& 35301
Við Maríubakka
3ja herb. vönduö íbúð á 3.
hæö. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi.
Við Hrafnhóla
3ja herb. íbúðir á 2. og 6. hæð.
Vió Maríubakka
3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
sér herb. í kjallara.
Við Búðagerði
4ra herb. vönduð íbúö á 1.
hæð.
Viö Flúðasel
5 herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli.
Við Rjúpufell
Glæsilegt endaraöhús. Fullfrá-
gengið. Á einni hæð. Steypt
bílskúrsplata fylgir.
í smíðum
Einbýlishús og raðhús í Breiö-
holti og Garðabæ. Seljast
fokheld. Teikningar á skrifstof-
unni.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars
71714.
IMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS.
LÖGM. JÓH Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Ný íbúð í Vesturborginni
3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð við Hagamel um 80 ferm.
Fullgerö sameign innanhúss, vélaþvotahús. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Timburhús í Kópavogi
Á fallegum útsýnisstaö í Austurbænum með 3ja herb. íbúð
um 80 ferm. Stór byggingarlóð fylgir.
Byggingarlóð á Seltjarnarnesi
Fyrir þríbýlishús á mjög góðum stað.
3ja herb. íbúöir viö
Vesturberg (úrvals íbúö í háhýsi). Hraunbæ (á 1. hæö 85
ferm. fullgerð). Holtagerði (sér hitaveita, bílskúr).
Við Hrafnhóla meö bílskúr
á 3. hæö 105 ferm. nýleg og mjög góö 4ra herb. íbúð.
Sérsmíöuð eldhúsinnrétting.
Inndregin þakhæö við Gnoðarvog
5 herb. á 3. hæö um 115 ferm. Sér hitaveita, útsýni.
Þurfum að útvega
Einbýlishús eða raðhús viö Hlíöarveg eöa nágrenni
Raðhús í Neðra-Breiðholti eða Fossvogi.
íbúöir af fiestum stæröum og geröum.
Við Sigtún á Selfossi
raðhús með bílskúr.
Eignaskipti möguleg.
ALMENNA
f«steignasmTn
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370