Morgunblaðið - 30.01.1979, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 30.01.1979, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979 15 skoðunum nemenda í Reykjavík Öll réttindi áskilin. Vísindafélag Framtídarinnar, 1979 °/» 5 OCm (, SPUKH/MC* 10%. | ryLGI 'A KIÖKDEGI (*/.) I | EFTIR KOSHIWCAKM 0.9'y. !.o/ 3,3 */. o.s r. 13-/. (,( •/■ A.-LISTI B-LIS Tl S-LISTI F-LISTI G-Llsr: K-LISTI K-LISTl s-LISr/ Frekari skipting: 3. bekkur: 4. bekkur: 5. bekkur: 6. bekkur: A-listi: 19,9% 22,2% 23,5 24,4% B-listi: 4,2% 0,6% 3,4% 2,3% D-listi: 35,1% 24,8% 21,0% 23,3% F-listi: 1,0% 0,6% 0,8% 0,0% G-listi: 17,3% 25,5% 25,2% 30,2% K-listi: 0,5% 0,0% 0,8% 0,0% R-listi: 0,5% 0,2% 1,7% 3,5% S-listi: 0,0% 0,6% 1,7% 2,3% Enginn fl.: 21,5% 23,5% 21,8% 14,0% Máladeild: Stærðfræðideild: A-listi: 22,7% 23,4% B-listi: 2,7% 1,6% D-listi: 24,5% 22,6% F-listi: 0,0% 0,8% G-listi: 23,6% 27,8% K-listi: 0,0% 0,4% R-listi: 4,6% 1,2% S-listi: 0,0% 2,0% Enginn fl.: 21,8% 20,2% 6. spurning: Ef kosningar færu fram nú, hvaöa stjórnmálasamtök kysir þú? (a) Alþýðubandalagið (G-lista), (b) Alþýðuflokkinn (A-lista), (c), engin, (d) Framsóknarflokkinn (B-lista), (e) Fylkinguna (R-lista), (f) Kommúnistaflokkinn (K-lista), (g) Samtök frjálslyndra og vinstri- manna (F-lista), (h) Sjálfstæðisflokkinn (D-lista), (i) Stjórnmála- flokkinn (S-lista). Niðurstöður: Heildarniðurstaða varð: 60 nem. hefðu kosið A-lista eða 11,7% 20 nem. hefðu kosið B-lista eða 3,9% 173 nem. hefðu kosið D-liSta eða 33,6% 4 nem. hefðu kosið F-lista eða 0,8% 111 nem. hefðu kosið G-lista eða 21,6% 5 nem. hefðu kosið K-lista eða 1,0% 13 nem. hefðu kosið R-lista eða 2,5% 5 nem. hefðu kosið S-lista eða 1,0% 123 nem. hefðu ekki kosið eða 23,9% Ef flokkarnir eru einvörðungu teknir: A-listi: 15,3 D-listi: 44,2% G-listi: 28,4% R-listi: 3,3% B-listi: 5,1% F-listi: 1,0% K-listi: 1,3% S-listi: 1,3% Frekari skipting: 3_ 4. bekkur: 5. bekkur: 6. bekkur: A-Iisti: 15,1% 8,1% 8,5% 14,8% B-listi: 4,5% 2,9% 5,1% 2,5% D-listi: 41,8% 32,4% 24,6% 30,9% F-listi: 1,1% 0,7% 0,8% 0,0% G-listi: 14,5% 26,5% 24,6% 24,7% K-listi: 0,6% 0,7% 0,8% 1,2% S-listi: 0,6% 1,5% 0,8% 1,2% Enginn fl.: 20,1% 23,5% 32,2% 21,0% Máladeild: Stærðfræðideild: A-listi: 11,8% 8,9% B-listi: 5,4% 2,7% D-listi: 28,2% 29,8% D-listi: 28,2% 29,8% F-listi: 0,9% 0,4% G-listi: 21,8% 27,1% K-iisti: 0,9% 1,3% R-listi: 4,5% 2,2% S-listi: 0,0% 1,8% Enginn fl.: 26,4% 25,8% 5.-6. Eftirtektarvert er að svörin við 5. spurningu eru mjög í samræmi við niðurstöður alþingiskosninganna síðastliðið sumar. Má því vera að þær hafi haft einhver áhrif á skoðanir nemenda í haust. Samkvæmt 6. spurningu virðist Sjálfstæðisflokkurinn auka mjög fylgi sitt á kostnað Alþýðuflokksins. Fram- sóknarflokkurinn virðist hinsvegar eiga lítið fylgi meðal M.R.-inga en þó virðist sem hann hefði heldur aukið það ef .kosningar hefðu farið fram 29. sept. 1978. Ennfremur er vert að gefa því gaum hve margir geta ekki sætt sig við einhver þeirra stjórnmálasamtaka sem buðu fram við kosningarnar síðastliðið sumar, og þeir eru hlutfallslega enn fleiri í ímynduðum haustkosningum 29. sept. 1978. 7. spurning: Ertu skráð(ur) í einhver stjórnmálasamtök? Niðurstöður: Heildarniðurstaða varð: 44 nem. svöruðu játandi eða 7,7% 531 nem. svaraði neitandi eða 92,3% Jafnframt kemur í ljós: 3. bekkur: 4. bekkur: 5. bekkur: 6. bekkur: Já: 4,1% 8,4% 8,0% 14,0% Nei: 95,9% 91,6% 92,0% 86,0% Máladeild: Stærðfræðideild: Já: 15,2% 6,9% Nei: 84,8% 93,1% Þar sem svo fáir nemendur eru skráðir í stjórnmálasam- tök (einna helst 6. bekkingar) er ef til vill fundin ein af mörgum ástæðum þess hve mótfallnir nemendur eru lækkun kosningaaldurs. 8. spurning: Ertu ánægð(ur) með nýju ríkisstjórnina? Heildarniðurstaða: Já: 80 nem. eða 13,9% Nei: 258 nem. eða 44,7% Óákveðnir: 239 nem. eða 41,4% Því miður verður spurning þessi að teljast ótímabær. Stjórnin var nýsest að völdum og varla við því að búast, að nemendur hefðu myndað sér skoðanir um hana. Það má best sjá af því hversu margir eru óákveðnir (41,4%). 9. spurning: Ertu fylgjandi aðild íslands að Nato? Niðurstöður: Heildarniðurstaða varð: Já: 291 nem. eða 50,0% Nei: 199 nem. eða 34,2% Óákveðnir: 92 nem. eða 15,8% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu: Já: 59,4% Nei: 40,6% Skipting milli bekkja: 3. bekkur: 4. bekkur: 5. bekkur: 6. bekkur: Já: 56,6% 52,2% 43,0% 40,7% Nei: 23,9% 29,4% 46,9% 48,8% Óákveðnir: 19,5% 18,4% 10,2% 10,5% Já: Nei: Óákveðnir: Máladeild: 44,4% 41,9% 13,7% Stærðfræðidcild: 47,3% 38,8% 13,8% í ljós kemur að eldri nemendur eru mótfallnari aðild að Nató en yngri nemendur (sbr. 2. spurningu). 10. spurning: Ertu fylgjandi erlendri herstöð á Islandi? Niðurstöður: Heildarniðurstaða varð: Já: 223 nem. eða 38,8% Nei: 251 nem. eða 43,6% Óákveðnir: 101 nem. eða 17,6% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu: Já: 47,0% Nei: 53,0% Ennfremur kemur í ljós: 3. bekkur: 4. bekkur: 5. bekkur: 6. bekkur: Já: 48,2% 36,4% 37,5% 22,9% Nei: 27,1% 48,5% 53,1% 59,0% Óákveðnir: 24,6% 15,2% 9,4% 18,1% Já: Nei: Óákveðnir: Máladeild: 41,0% 49,6% 9,4% Stærðfræðidcild: 30,5% 53,7% 15,8% Munurinn á niðurstöðum þessarar spurningar og 9. spurningar er athyglisverður. Búast hefði mátt við nokkru meira samræmi milli niðurstaðnanna. Þó gætir sömu sveiflu í svörum við þessum spurningum, þ.e. yngri nemendur eru hliðhollari erlendri herstöð og aðild íslands að Nató en eldri nemendur (sbr. einnig niðurstöðu 2. spurningar). Lokaorð: Þessar niðurstöður sýna svo að ekki verður um villst að lítill munur er á stjórnmálaskoðunum M.R.-inga og almennings (sbr. 5. spurningu). En þó er eins og flestir M.R.-ingar vilji ekki kjósa í almennum kosningum og axla þannig þá ábyrgð sem því fylgir. E.t.v. telja þeir sig of unga. Sumar spurninganna má sjálfsagt telja vafasamar. Eigi að síður gefur þetta allt nokkra vísbendingu og draga má af þessu enn frekari ályktanir en það látum við lesendum eftir. F.h. stjórnar Vísindafélagsins: Jón Atli Benediktsson Stefán Baldursson Korchnoi stefnir Keene vegna bókar Ætla ekki að setjast að í ísrael SKÁKMEISTARINN Victor Korchnoi hefur stefnt brezka stórmeistaranum Reymond Keene vegna bókar, sem Keene hefur skrifað um heimsmeist- araeinvígi Korchnois og Karp- ovs í fyrrasumar. Keene var þá aðstoðarmaður Korchnois og telur sá síðarnefndi að bókin hafi verið rituð í óleyfi og krefst hann fjárbóta af Keene. Ilinn aðstoðarmaðurinn, Stean, stendur með Korchnoi í máli þessu. Þá hefur Korchnoi borið til baka fregnir um að hann hygg- ist setjast að í ísrael. „Ég kann betur við mig í Sviss en í nokkru öðru landi og ég hef hugsað mér að búa þar eins lengi og ég má og tefla fyrir Sviss,“ sagði Korchnoi í samtali við AP-fréttastofuna. í frétt AP er haft eftir Korchnoi, að fréttirnar um að hann ætlaði að setjast að í Israel væru að öllum líkindum komnar frá þingmanninum, Samuel Flatto-Sharon, en hann bauð Korchnoi til Israels. Mynd AP. Korchnoi að tafli við ísraelska þingmanninn Samuel Flatto-Sharon, sem bauð honum til ísraels. Korchnoi telur að þingmaðurinn hafi komið af stað fregnum um að hann hygðist setjast að í ísracl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.