Morgunblaðið - 30.01.1979, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979
1. Sigurður Hauksson UMFK
2. Benedikt Pálsson JFR
3. Óskar Knudsen Á
71-78 kg.
1. Halldór Guðbjörnsson JFR
2. Bjarni Björnsson JFR
3. Friðrik Kristjánsson Á
65-71 kg.
1. Ómar Sigurðsson UMFK
2. Gunnar Guðmundsson UMFK
3. Gísli Wíum Á
Undir 65 kg.
1. Jóhannes Haraldsson UMFG
2. Kristinn Bjarnason UMFK
3. Rúnar Guðjónsson JFR
Keflvíkingarnir reyndust
sterkir á þessu móti, en hinn
kunni judomaðuf Svavar
Carlsen hefur nú tekið við þjálf-
un þeirra. Seinni hluti Afmælis-
móts JSÍ verður á sunnudaginn
kemur, 4. febrúar. Verður þá
keppt í opnum flokki karla og í
flokkum unglinga.
S0 Eins og sjá má i þessari mynd þá taka þeir engin vettlingatök
hvor á öðrum piitarnir þegar þeir giíma í judó. fsvip þeirra skín
^ einbeitni og kraftur.
\ Wárapiltur
íkemurá óvart
SS™ ALLMARGIR af hinum þyngstu og sterkustu judomönnum voru
forfallaðir á Afmælismóti JSI á sunnudaginn, og varð því að fella
þungavigtina niður. Judomenn í næstu tveimur þyngdarflokkum
kepptu svo í einum flokki, þ.e. menn 78—95 kg. Þar urðu þau
óvæntu úrslit að 18 ára gamall piltur úr Keflavík, Sigurður
SS^ Hauksson, bar sigur úr býtum. íslandsmeistarinn Bjarni
Friðriksson var sigurstranglegastur, en strax í fyrstu viðureign-
inni tapaði hann fyrir Sigurði, sem einnig vann Benedikt Pálsson
eftir mjög jafna og tvísýna viðureign. Úrslit:
^ Yfir 78 kg.
Knattspyrnuúrsiit
0Æ
3:1
2K)
1:1
2:0
0:1
0:1
0:2
2:0
2:1
0K)
4-1
Vest-
ekki.
ENGLAND, BIKARKEPPNIN:
Ipswich — Orient
Nott. Forest — York
Arsenal — Notts County
Newcastle — Wolves
Shrewsbury — Manchester City
BIKARINN:
Arbroath — Airdre
East Fife — Berwick
Raith Rovers — Hearts
Aberdeen — Hamilton
VESTUR-ÞÝZKALAND:
Bayern MUnchen — Scahlke 04
Armenia Bieiefeld — Frankfurt
Hertha Berlin — NUmberg
Staða efstu liðanna í
ur-Þýskalandi breyttist
Karl Heinz Rummenigge og
Paul Breitner skoruðu mörk
Bayern gegn Schalke, sem svar-
aði aðeins með marki Rúdiger
Abramzick. Schalke hafði for-
ystu í hálfleik. Erich Beer skor-
aði tvö af mörkum Herthu gegn
Núrnberg Bruck og Blech-
schmidt sáu um hin tvö. Berke-
maier skoraði eina mark Núrn-
beg.
fTALÍA, 1. DEILD:
AhcoíI — Napolf
Atalanta — Catanzarro
Avellino — AC Mllan
Fiorentina — Torfnö
Inter MÍIanó — Bolognia
0:0
0:2
l.-O
0.-0
0K)
Juventus — Lazio , 2:1
Vicenza — Perugia 1:1
Roma — Verona 2,-fl ■
Sigurmark Avellino gegn AC
Mílanó skoraði bakvörðurinn
Vicenzo Romano með þrumu-
fleyg þegar á 14. mínútu. Þetta
voru óvæntustu úrslit umferðar-
innar á Ítalíu. Paolo Rossi skor-
aði mark Vicenza gegn einu af
toppliðunum, Perugia. Juventus
sigraði Napólí með mörkum
tengiliðanna kunnu, Romeo
Benetti og Marco Tardelli.
*AC Mílanó hefur þó enn for-
ystu, 25 stig, en Prugia dró eitt
stig á félagið og hefur nú 23 stig.
Með 21 stig eru Inter og Torinó.
SPÁNN, 1. DEILD:
Athletico Madrid — Gijon
Espanol — Celta
Zaragoza — Huelva
Real Sociedad — Burgoa
Rayo Vallecano — Bilbao
Sevilla — Las Palmaa
Valencia — Rcal Madrid
Salamanca — Herculea
Santander — Barcelona
Staðan er nú þannig, að Real
Madrid hefur forystu með 25
stig, en Gijon er fast á hælunum
með 24 stig. Las Palmas hefur
22 stig.
0H)
1:1
1:1
4:1
l.-O
0:1
0:1
l.-O
2:1
Shrewsbury
saltaði City
AÐEINS 5 af þeim 16 bikarleikjum, sem fram áttu að fara, lauk á laugardaginn. Á Bretlandseyjum er
enn hið mesta vetrarríki og vart telst lengur til tíðinda. þó að fresta verði flestum þeim leikjum sem á
dagskrá eru. Tveimur þeirra fimm viðureigna sem fram fóru, lauk með jafntefli og er áætlað að
aukaleikirnir fari fram í kvöld, svo fremi veður leyfir. Frammistaða Shrewsbury og Orient vekur
mesta athygii. Shrewsbury lagði að velli 1. deildar lið Manchester City, en Shrewsbury leikur í 3. deild.
Orient sótti bikarhafana Ipswich heim og tókst að halda jöfnu. Orient er mikið bikarlið, t.d. komst
liðið í undanúrslitin síðastliðið keppnistímabil, en tapaði þá fyrir Arsenal, eftir að hafa slegið út lið
eins og Chelsea og Middlesbrough.
Man. City slapp vel
Viðureign Shrewsbury og
Manchester City var lýst í BBC
og ef marka má fréttaskýrendur
þess, hefði sigur Shrewsbury
hæglega getað orðið mun stærri,
töluðu fréttamenn BBC um að ef
meðalmaður hefði staðið í marki
City, hefði knötturinn hafnað
þar örugglega 4—6 sinnum. Joe
Corrigan var eini leikmaður MC,
sem lék af eðlilegri getu. Sagði
BBC-útvarpið, að knattspyrna
MC hefði glatt- augað úti á
vellinum, en þegar leikmenn
nálguðust markið var fát og um
í fyrirrúmi og vörn liðsins átti í
hinu mesta balsi með hrað-
skreiða framherja 3. deildar
liðsins, einkum Paul Maguire.
Maguire skoraði fyrra markið
þegar á 9. mínútu. Hann skaut
þá þrumuskoti á markið,
Corrigan varði meistaralega, en
hélt ekki knettinum. Marguire
fylgdi vel eftir, náði knettinum
aftur og skoraði. Síðara markið
skoraði gamli Nottingham
Forest leikmaðurinn Sammy
Chapman snemma í síðari hálf-
leik.
Orient hélt út
Orient komst í 4 liða úrslit í
þessari keppni á síðasta
keppnistímabili og hyggur
greinilega á að gera enn betur
að þessu sinni. Hlutskipti
Orient, sem er rétt ofan við
miðja 2. deild, var að verjast.
Vörnin stóð sig frábærlega vel
með markvörðinn John Jackson
í stórkostlegu formi. Varði hann
eftirminnilega frá þeim Beattie,
. Whymark og Woods, auk fjölda
annarra skota. Leikið var 5
mínútur umfram venjulegan
leiktíma vegna ýmissa tafa og á
slysatímanum var gífurlegur
hamagangur í vítateig Orient,
hvað eftir annað virtust leikmen
Ipswich vera að komast í gott
færi en leikmönnum Orient
tókst jafnan að pota tánum
fyrir á síðustu stundu. Liðin
reyna með sér að nýju í kvöld ef
veður leyfir.
Arsenal og Forest
ekki ívandræðum.
Arsenal og Nottingham
Forest áttu í litlum vandræðum
með mótherja sína úr lægri
deildunum. Arsenal lék á
heimavelli gegn Notts County úr
annarri deild og vann örugglega
með mörkum Willy Young og
Brian Talbot sem þar skoraði
sitt fyrsta mark fyrir Arsenal.
Það hafði mikið gengið á áður
en leikmenn Arsenal fundu
leiðina í markið. Jeff Blockley
bjargaði tvívegis á marklínu,
Frank Stapelton skallaði í þver-
slá og þegar hann fékk knöttinn
á nýjan leik af slánni, var síðara
skoti hans bjargað af marklínu.
Þá varði Erick McManus, mark-
vörður Conty, snilldarlega frá
Willy Young. En það var Young
sem skoraði fyrra mark Arsenal
á 71. mínútu. Var það fallegt
skallamark eftir vel tekna horn-
spyrnu Graham Rix. Eins og
fyrr segir, var það Brian Talbot
sem skoraði annað markið
nokkru. síðar, eftir að Liam
Brady hafði leikið 3 varnarmenn
County upp úr skónum.
Forest vann léttan sigur gegn
York City úr 4. deild. Larry
Lloyd skoraði fyrsta mark leiks-
ins á 15. mínútu og síðan bjarg-
aði markvörður York, Graham
Brown, þrívegis á ótrúlegan hátt
sköllum frá Gary Birtles, áður
en að John McGovern skoraði
annað markið rétt fyrir leikhlé.
Martin O’Niel skoraði eina mark
Forest í síðari hálfleik, en 8
mínútum fyrir leikslok skoraði
Barry Wellings eina mark York.
Úlfarnir jöfnuðu
Newcastle sótti allan tímann
mun meira í þessari viðureign,
en framlínumenn liðsins voru
ekki á skotskónum, enda vantaði
þar menn eins og Jim Pearson
og John Connolly. Peter Withe
virtist vera eini New-
castle-maðurinn sem var lík-
legur til þess að skora, enda var
það einmitt hann sem það gerði.
Var það í síðari hálfleik, en Ken
Hibbitt var fljótur að jafna
fyrir Úlfana. Þrátt fyrir meiri
sóknarþunga hjá Newcastle, var
það lið Úlfanna sem skapaði sér
betri marktækifæri, einkum í
fyrri hálfleik, þegar Hibbitt lék
í gegn og sendi síðan á Mel
Eaves sem var í dauðafæri, en
tókst þó snilldarlega að brenna
af þegar mun auðveldara hefði
verið að skora.
Watford með
5 stiga forystu
Fáeinir leikir aðrir fóru fram
í 3. og 4. deildinni og ber þar
helst að geta leiks Oxford og
Watford, sem lauk með jafntefli
1—1. Eftir þau úrslit hefur
Watford 5 stiga forystu í 3. deild
og fátt virðist geta komið í veg
fyrir að liðið fari rakleiðis upp í
2. deild eftir aðeins eins árs veru
í 3. deild. Steve Sims skoraði
eina mark Watford, en Peter
Foley tókst að jafna fyrir leik-
hlé og meira var ekki skorað.
í Bikarkeppnin var á dagskrá um helgina. Myndin hér að ofan er frá
viðureign Arsenal og Sheffield Wednesday í 3. umferð keppninnar. Það
þurfi 5 leiki til að útkljá málið og Arsenal stóð loks uppi sigurvegari.
John Lowe (nr. 10) hefur nýlokið við að senda knöttinn í netið hjá Pat
Jennings.