Morgunblaðið - 30.01.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.01.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræstingarkona óskast Upplýsingar í síma 2 44 18 milli kl. 10—12. Mosfellssveit Blaðbera vantar í Tangahverfi, efri hluta. Upplýsingar í síma 66293. íslenzk — og ensk vélritun Við leitum aö manneskju meö góöa vélrit- unar- og enskukunnáttu til starfa á skrif- stofu vorri á Keflavíkurflugvelli. Skriflegar umsóknir leggist inn á skrifstofu vora Lækjargötu 12, Reykjavík fyrir 6. febrúar n.k. íslenzkir aðalverktakar s.f. Atvinna óskast 15 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Upplýsingar í síma 20487. Stýrimann vantar á m/s Oddgeir ÞH—222, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóranum í síma 92—8218. Atvinna í Keflavík Hraöfrystihús í Keflavík óskar aö ráöa mann til eftirlits og viöhalds á fiskvinnsluvélum, ennfremur verkstjóra, helst meö réttindi frá fiskvinnsluskólanum. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fiskvinnsla — 340.“ Skrifstofustarf Þekkt iönfyrirtæki óskar aö ráða fólk til skrifstofustarfa sem fyrst. Kunnátta í bók- haldi og vélritun nauösynleg. Tilboö merkt: „Framtíð 341“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar. Óskum að ráða eftirtalda starfsmenn á verkstæöi okkar á Kársnesbraut 124. Blikksmiöi, nema í blikksmíöi, og málmiönaöarmenn. - Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar í BLlKKSMlÐJflNHF. Skeifan 3 Rvk. Sími 84399. Sveitarstjóra vantar Starf sveitarstjóra í Grundarfiröi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. marz n.k. Upplýsingar gefa Sigríður Þóröardóttir oddviti í síma 93-8640. Árni M. Emilsson sveitarstjóri í síma 93-8630 og 93-8656 (Heimasími) Laust starf Ráösmann vantar til aö annast rekstur heilsugæslustöövar og elli- og hjúkrunar- heimilis Höfn í Hornafiröi. Skriflegar umsóknir berist formanni rekstr- arnefndar Óskari Helgasyni, Hafnarbraut 21, fyrir 15. febrúar n.k. Rekstrarnefnd. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Verzlun Barna- og kvenfataverzlun í austurborginni til sölu, verzlar með þekkt vörumerki. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „B — 148“. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu viö Laugaveg. Þarf ekki aö losna strax. Æskileg stærö ca. 40 m2. Tilboö sendist blaðinu merkt: „V — 335“. fundir — mannfagnaöir Félag farstöðvaeigenda Stofnfundur FR deildar, fyrir Grundarfjörö og Eyrarsveit veröur haldinn í samkomu- húsinu Grundarfiröi laugardaginn 17. febrúar 1979 kl. 14.30. Formaöur FR og fleiri úr stjórn félagsins mæta á fundinn. Stjórnin. Félags íslenskra snyrtisérfræöinga veröur aö Hótel Loftleiðum í kvöld, þriöjudag 30. janúar kl. 8.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Skrifstofur — Léttur iðnaður Til leigu er bjart 279 ferm. húsnæöi á 2. hæö miðsvæöis í Reykjavík. Hentugt fyrir t.d. skrifstofur eöa hreinlegan iönað. Gæti leigst í minni einingum. Einnig á sama staö 178 ferm. lagerhúsnæöi á jaröhæö meö innkeyrsludyrum. Nánari uppl. í síma 10069 á daginn og 25632 eftir kl. 20. Aöalfundur Kvennadeildarinnar veröur haldinn í félagsheimili Fáks í kvöld, þriöjudaginn, 30. janúar kl. 20.30. Konur fjölmenniö. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæöi í viöbyggingu hótelsins er laust til leigu nú þegar. Upplýsingar veittar í hótelinu kl. 9.00—17.00. Sími82200. Hótel Esja, Suöurlandsbraut 2. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirtaliö efni: 1. Háspennu- og lág- spennubúnaður Skilafrestur í dreifistöövar 20.02.79 kl. 12.00 2. Dreifispennar 100—800 kVA 23.02.79 kl. 12.00 3. Götunargreiniskápar og tengibúnaöur fyrir jaröstrengi 26.02.79 kl. 12.00 4. Aflstrengir, stýri- strengir og koparvír 27.02.79 kl. 12.00 Útvoösgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, frá og meö mánudeginum 29. janúar n.k. gegn óafturkræfri greiöslu kr. 2.500.- fyrir hvert eintak. Tilboöum skal skila á sama staö fyrir tiltekinn skilafrest eins og aö ofan greinir, en þau veröa opnuö kl. 14.00 sama dag, aö viöstöddum þeim bjóöendum, er þess óska. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.