Morgunblaðið - 30.01.1979, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vinsælu nælonteppin
eru komin aftur einnig góöu
stigateppin og fallegu rýateppin.
Teppasalan, Hverfisgötu 49,
sfmi 19692.
Feröaútvörp
verö frá kr. 7650, kassettutæki
með og án útvarps á góöu verði,
úrval af töskum og hylkjum fyrir
kassettur og átta rása spólur,
TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandsspólur, 5"
og 7“, bílaútvörp, verö frá kr.
16.950, loftnetsstengur og bíla-
hátalarar, hljómplötur, músík-
kassettur og átta rása spólur,
gott úrval. Mikið á gömlu veröi.
Póstsendum F. Björnsson
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Ungur sœnsk-
amerískur maöur
sem býr í U.S.A. óskar eftir
bréfaskriftum viö íslenska
stúlku jafnvel að hitta hana.
Skrifiö til: Jay Lindfors, 833
Hancock, Salina, Kansas 67401
U.S.A.
Keflavík
Til sölu m.a. 3ja herb. neöri hæö
í tvíbýlishúsi. Allt sér. Góö íbúö.
Laus fljótlega.
5 herb. mjög góö efri haBð meö
bflskúr.
Höfum fjársterkan kaupanda aö
góöu einbýlishúsi. Mjög góö
útborgun.
Vantar allar geröir fasteigna á
söluskrá.
Eigna- og verðbréfasalan,
Hrlngbraut 90, Keflavík, sími
92-3222.
AUGLÝSINGASÍMINN ER
22480
3n»rgiui(ilabié
R:@
Dömur
Sníö síöa kjóla, dragtir, blússur
og plls. Þræöi saman og máta.
Viðtalstími frá kl. 4—6 virka
daga, sími 19178.
Sigrún Á. Siguröardóttir,
Drápuhlíö 48, 2. hæð.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla, sími 37033.
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði. Staögreiðsla.
Framtalsaöstoö
Sækjum um skilafrest.
Bókhaldsskrifstofa Þóris Ólafs-
sonar, símar 21557 og 75787.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824. Freyju-
götu 37, sími 12105.
Arin- og náttúru-
grjóthleösla
Magnús Aðalsteinn sfmi 84736.
Skattframtöl
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga.
Haukur Bjarnason hdl„
Bankastræti 6, símar 26675 og
30973.
Skattframtöl
og reikningsuppgjör.
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, sími 16223. Þorleifur Guö-
mundsson heimas. 12469.
Skattframtöl —
reiknisskil
Einstaklingar — félög — fyrir-
tæki. Sigfinnur Sigurösson,
hagfræöingur Grettisgötu 94,
sími 17938 eftir kl. 18.
Viö aöstoðum
meö skattframtaliö. Veitum
einnig bókhaldsþjónustu til ein-
staklinga meö rekstur og fyrir-
tækja. Tölvubókhald. Síöumúla
22. Sími 83280.
Skattframtöl
Tökum aö okkur skattaframtöl
og uppgjör fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Jón Magnússon hdl.,
Siguröur Sigurjónsson hdl.,
Garöastræti 16, sími 29411.
□ Hamar 59791307—1
□ Edda &791307—7
K.F.U.K. Ad.
Fundur í kvöld kl. 8.30 aö
Amtmannsstíg 2B. Kvöldvaka
sem Susie Bachmann og fleiri
sjá um. Vitnisburöir. Allar konur
velkomnar.
Leöurvinna f kvöld kl. 20—22 á
Farfuglaheimilinu, Laufásvegi
41.
Árshátíð
Knattspvrnufélagsins Fram
veröur haidinn laugardaginn 24.
febrúar f Átthagasal, Hótel
Sögu. Nánar auglýst síöar.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumenn Ásgrfmur Pétursson
og Jóhann Pálsson.
Tilkynning til
framhaldsskóla
Skíöafélag Reykjavíkur gengst
fyrir tveimur skíöamótum fyrir
framhaldsskóla. Svigmót (5
manna sveit í svigi, þar sem
fjórir bestu veröa reiknaöir út).
Göngumót (3ja manna sveit í
boögöngu 3x3).
Svigmótiö fer fram á Öskudag-
inn 28. febrúar. Mótsdagurinn
fyrir göngumótiö er óákveðinn.
Skráning í bæöi mótin fer fram
á skrifstofu Skföafélags Reykja-
víkur, Amtmannsstíg 2, föstu-
daginn 2. febrúar kl. 5—6.
Áríöandi aö allar þátttökutll-
kynningar berist fyrir þann tfma.
Stjórn Skíöafélags
Reykjavíkur
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundur veröur í félagsheimilinu
fimmtudaginn 1. febrúar kl.
20:30. Upplestur, félagsvist og
kaffi. Mætiö stundvíslega.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaðs 1978 á
Síldarverksmiöju á Djúpavogi, þinglesinni eign Búlandstinds h.f., fer
fram á eigninni sjálfri mánudaginn 5. febrúar 1979 kl. 15.
Sýslumaðurinn í SuOur-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaðs 1978 á
fasteigninni Framtíö, Djúpavogi, þinglesinni eign Kaupfélags
Berufjarðar fer fram á eignlnni sjálfri mánudaginn 5. febrúar 1979 kl.
14.
SýslumaOurinn í SuOur-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70., og 73. tölublaöi Lögbirtingablaös 1978 á
m/b Mána SU-38, þlnglesinni eign Stefáns Aöalstelnssonar, fer fram
viö bátinn í Djúpavogshöfn mánudaginn 5. febrúar 1979 kl. 16.
SýslumaOurinn í SuOur-Múlasýslu.
Tilkynning um
mótefnamælingu gegn
rauðum hundum
Heilsuverndarstöö Kópavogs vill hvetja allar
barnshafandi konur til að láta mæla hjá sér
mótefni gegn rauðum hundum á fyrstu 3
mánuöum meðgöngutímans. Hafiö sam-
band við heimilislækni eða mæöradeild
heilsuverndarstöðvarinnar í síma 40400.
Nefnd norræns samstarfs
á sviði tónlistar (NOMUS)
auglýsir:
Úthlutaö veröur í ár styrkjum til tónsmíöa aö upphæö dkr. 270.000
og til tónleikahalds aö upphæö dkr. 200.000.
1. Stofnanir, félög eöa einstakir tónlistarmenn geta sótt um styrk til
aö fá norrænt tónskáld frá ööru en heimalandi sínu til aö semja verk
fyrir sig. Umsókn skal gerð meö samþykki viðkomandi tónskálds.
Allar tegundir verka koma til greina, jafnt verk fyrir atvinnumenn sem
áhug- eöa skólafólk.
2. Styrkir til tónleikahalds eru bæöi fyrir tónteikaferöir og einstaka
tónleika, jafnt til atvinnufólks sem áhugamanna, einstaklinga, kóra
eöa flokka hljóöfæraleikara. Umsókn um fyrirhugaða tónleika skal
fylgja samþykkl þeirra, sem heimsóttir veröa.
Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k.
Nánari upplýsingar veitir Árni Kristjánsson, sími 13229.
NOMUS c/o Norræna húsiO, Reykjavík.
Loki FUS í
Langholtshverfi
auglýsir eftir þátttakendum í leshring um frjálshyggju og
alræðishyggju, sem áætlaö er aö halda í febrúar.
Leiöbeinendur:
Hannes Gizurarson, Hreinn Loftsson, Róbert T. Árnason og Friörik
Zóphusson.
Hafiö samband viö skrifstofun Heimdallar, frá kl. 16 ! síma 82098.
Loki FUS
Loki FUS í
Langholtshverfi
heldur rabbfund n.k. þriöjudag 30. janúar kl. 20.30 í félagshelmlllnu
aö Langholtsvegi 124. Gestur fundarins
verður Davíö Oddsson, borgarfulltrúi.
Fundarefni:
1. Borgarmál.
2. Stjórnmálaviöhorfiö.
Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur
gestl.
Loki FUS
Þjóðin var blekkt
Snúum vörn í sókn
Kópavogur
Sjálfstæöisflokkurinn efntr til almenns fundar fimmtudaginn 1.
febrúar kl. 20.30 ! Sjáifstæöishúsinu Hamraborg 1.
Ræöumenn: Davíö Oddsson, borgarfuiltr. Ellert B. Schram,
alþingism. og Sverrir Hermannsson, alþingism.
Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræður og fyrirspurn-
ir.
Fundurinn er öllum opinn.
Mélefnanefnd Sjálfstæöiaflokkeine um
skóla- og fræöslumál. S.U.S.
Ráðstefna um skólamál
Laugardaginn 3. febrúar heldur Sjálfstæöisflokkurinn ráöstefnu um
skólamál. Efni ráöstefnunnar eru raunveruleg vandamál skólanna í
starfi, tengsl milli skólastiga og tengsl skólanna viö atvinnulíf.
Ráöstefnan veröur haldin í Valhöll og hefst kl. 9.30.
Frummælendur yeröa:
Guöni Guömundsson, rektor,
Ólafur Ásgeirsson, skólameistari,
Sigurjón Fjetdsted, skólastjóri,
Siguröur Guömundsson, skólastjóri,
Sverrir Pálsson, skólastjóri,
Þórir Einarsson, prófessor.
Stjórnandi ráöstefnunnar:
Halldór Guöjónsson.
Dagskrá:
Kl. 9.30 Setningarræöa Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöis-
flokksins.
Kl. 10.00 Framsöguræður.
Kl. 12.30 Hádegisverðarhlé.
Kl. 13.35—15.00 Umrasðuhópar.
Kl. 15.30 Panelumræöur.
Kl. 17.00 Ráðstefnuslit: Bess! Jóhannsdóttir.
Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 1. febrúar í síma 82900.
Þátttökugjald 1,500-
íslenzki skipastóllinn:
1956 skip og bátar 195.000 brúttórúmlestir
hjá Siglingamálastofnun
ríkisins eru 944, samtals
ISLENZKI skipastóllinn
telur nú 1012 þilfarsskip,
sem samtals eru 191.870
brúttórúmlestir að stærð,
og opnir vélbátar á skrá
3.182 brúttórúmlestir.
Stærsta skip íslenzka
flotans er Selfoss, sem er
3.135 brúttórúmlestir en
stærsta fiskiskipið er Eld-
borg HF-13, 1314 bróttó-
rúmlestir. Fiskiskipaflot-
inn skiptist þannig að þil-
farsskip undir 100 bróttó-
rúmlestum eru 603, á
bilinu 100—499 brúttórúm-
lestir eru 277 og 26 skip
eru á stærðarbilinu
500—999 brúttórúmlestir.
Meöalstærð íslenzkra þilfars-
fiskiskipa var um áramótin 115,7
brúttórúmlestir, en 1977 var
meðalstærðin 108.4 brúttórúmlest-
ir, 1967 var meðalstærðin 97,5
brúttórúmlestir og 1957 var
meðalstærðin 80,3 brúttórúmlest-
ir.