Morgunblaðið - 13.02.1979, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979
41
fclk í
fréttum
+ FYRIR skömmu var sagt frá „bezt klædda
fólkinu“. Nú er röðin komin að því sem
skoðanakönnunin leiddi í ljós varðandi þær
konur sem taldar eru vera þær ömurlegustu í
öllum kiæðaburði. Hér hafði vestra-söngkonan
bandaríska Dolly Parton, gengið með sigur af
hólmi. — Á listanum yfir þessar konur eru
einnig leikkonan Farrah Fawcett-Majors, svo
og milljarðaerfinginn frú Christina Onassis
+ HVARF. — Þessi ljóshærða kona er dönsk. Heldur hún á fjölskyldumynd af sér, barninu
og eiginmanninum. Hún heitir Anne. Eiginmaður hennar er pólskur flóttamaður, sem fékk
danskt rikisfang árið 1964. í byrjun janúar hafði hann farið til Póllands einn síns liðs. —
En hann skilaði sér ekki. Eftir nokkra eftirgrennslan kom í ljós að pólsku
landamæraverðirnir höfðu handtekið hann. Hann situr í fangelsi í Gdansk og hefur verið
kærður fyrir njósnir. Anne kona hans hefur skrifað honum en aldrei fengið svar. Danska
sendiráðið í Varsjá hefur ekki fengið leyfi til að senda fulltrúa sinn á hans fund í fangelsið.
— Maðurinn heitir Sylvester Pucek og er 41 árs, fyrrum íþróttamaður. Hann stakk af frá
hópi pólskra íþróttamanna í K-höfn árið 1964. Anne kona hans segist ekki trúa einu orði
um að eiginmaðurinn sé njósnari.
Til sölu
Ný yfirbyggð langferðabifreið Mercedes Benz 1413 41
sæti. undirvagn innfluttur, notaður, en allur yfirfarinn.
Gæti verið hvort sem vill eins eða 2ja drifa. Uppl. hjá
Guömundi Kjerúlf, um Reykholt.
óskar eftir söngkröftum til flutnings á IX. sinfóníu
Beethovens.
Tónleikar í byrjun júní, æfingar hefjast í lok
febrúar.
Körstjóri: Marteinn Hunger Friðriksson.
Hringiö í síma: 27787, 74135 og 44548.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
Auka-
tónleikar
í Háskólabíói n.k. fimmtudag
kl. 20.30.
Verkefni: Haydn — oratorían SKÖPUNIN.
Einsöngvarar:
Ólöf K. Harðardóttir,
Siguröur Björnsson,
Halldór Vilhelmsson.
Kór: Söngsveitin Fílharmonía
Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson.
Aðgöngumiöar í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar
og Lárusar Blöndal og við innganginn.
Sinfóníuhljómsveit
íslands.
verkfœri & járnvörur h.f.
DALSHRAUNI 5. HAFNARFIRÐI. SIMI 53332
Einkaumboösmenn
Stóra sambyggða trésmíðavélin.
Hjólsög: 1 70 mm
Bandsög: 145 mm
Slípidiskur: 250 mm þvermál
1 fasa 220 V 1.1 hestafl
Verð
330.000,-
Fáanlegir fylgihlutir:
Fræsari, rennibekkur,
afréttari, hulsubor
slípibelti og borbarki.
emcosíap
suPEr
Gamalf fi
félk gengurJI hœgal