Morgunblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979 7 hafa bókstaflega lokað dyrum á byggingarfram- kvsmdir fyrirtækja og möguleika öeirra til aukinnar tæknivæðingar og hugsanlegra kaup- hækkana. Það kemur Því úr hörðustu átt Þegar Alpýöubandalagið byggir andstöðu sína við fram- komið frumvarp for- sætisráðherra á atvinnu- ieysi, sem skattastefna Þess hefur verið að leggja drögin að í íslenzkum Þjóðarbúskap. Völundar- innihurðir eru spónlagöar hurðir meö eik, gullálmi, furu, oregonpine, frönskum álmi, hnotu, teak, wenge, silkiviö o.fl. viöartegundum, eöa óspónlagðar tilbúnar undir málningu. 75 ára reynsla tryggir gæöin. Mjög hagstætt verö. Alþýöubanda- lagið og atvinnuleysið Skattastefna núverandi ríkisstjórnar, sem er að bróðurparti frá AlÞýðu- bandalaginu komin, hef- ur reynzt hættuleg aðför aö atvinnuöryggi í land- inu. 2% nýbyggingar- gjald á allar framkvæmd- ir, aðrar en íbúðabygg- ingar, hefur leitt til Þess, að fjölda byggingarfram- kvæmda hefur verið sleg- ið á frest eða hreinlega hætt við Þær. Forstjóri SÍS sagöi á miðstjórnar- fundi Framsóknarflokks- ins, aö samvinnuverzlun í landinu væri lömuð, mörg kaupfélög í nánd gjaldprots og að SÍS heföi dregið til baka fjölda áætlana um iðnaðaruppbyggingu. Nýr eignaskattur á atvinnu- húsnæði, hækkaður tekjuskattur atvinnufyrir- tækja og breyttar fyrn- ingarreglur, auk nýbyggingargjaldsins, Hvaðan komu samdráttar- kröfurnar? Hvaðan hafa sam- dráttarkröfur á atvinnu- sviði komiö? Hvaðan kom samdráttarkrafa í orku- framkvæmdum, m.s. á Þjórsársvæði? — Úr ráðuneyti iðnaðarmála, hvar ráðherra Alpýðu- bandalagsins trónar. Hvaðan kom samdráttar- krafa í framkvæmdum járnblendiverksmiðjunn- ar? Úr sama ráðuneyti. Hvaðan kom hugmyndin um nýbyggingargjaldið, sem nú er oröiö að lög- um, og sem Þegar hefur valdið stöðvun ýmiss konar byggingarfram- kvæmda? Hvaðan komu hugmyndirnar um hækkun tekjuskatts, hækkun aðstöðugjalds, hækkun fasteignagjalda á atvinnuvegina? Beina leið úr herbúðum AlÞýöu- bandalagsins? Komi til atvinnusamdráttar í kjöl- far slíkrar skattastefnu geta Þeir, sem fyrir barði Þess verða, Þakkað AlÞýöubandalaginu, sem er stefnuviti stjórnarinnar í skattamálum. Herförin aö atvinnu- vegunum, sem í skatta- stefnunni felst, er skipu- lögð í herráði AlÞýöu- bandalagsins. „Félagsmála- flokkar“ og barnaár „Félagshyggjuflokkarn- ir“, sem stjórna Reykja- vík á barnaári, sæta vaxandi gagnrýni vegna fyrirhugaðs samdráttar í félagsmálapjónustu í borginni. í gagnrýni starfsfólks meðferðar- heimilisins og sálfræði- deildar skóla segir: „Þrátt fyrir Þetta hefur Þessi stjórn (Þ.e. meirihlutinn í Reykjavík) ekki haft sam- ráð viö fólkiö í Þessu máli (Þ.e. að leggja niður meö- ferðarheimili og útideild) hefur nánast eingöngu látið aögerðir sínar eiga sér stað með penna- strikum og gengiö fram hjá raunverulegum pörf- um barnanna. Hún hefur gleymt Því að aðgerðir hennar hafa sálræn áhrif á Þá sem hún er að ráöskast með, gleymt félagslegum áhrifum aðgerða sinna og síðast en ekki sízt látið aögerðir sínar bitna að miklu leyti á börnunum. Má sjá Það á hugmyndum um stór- kostlegan niöurskurö skólamála og hugmyndir eru um að Þessi niður- skurður eigi að koma niöur á Þeim, sem séraö- stoð Þurfa í skólum. Lækkað framlag til dag- vistunarbygginga, Tóna- bær ekki rekinn í vetur, fjölgað í bekkjum í skólum, lögð niður úti- deild og e.t.v. fæöíngar- heimilið og áætlun um að gera að engu áratuga- starf líknarfélaga á borö viö Barnaverndarfélag Reykjavíkur og Hvíta- bandið. Þetta eru Þær félagslegu umbætur sem borgarstjórnin boðar okkur á barnaári." ú? Ef svo er viljum við nota þetta tækifæri til þess að minna þig á neðangreindar vörusýningar, sem haldnar eru ár hvert í Kaupmannahöfn. 27. SCANDINAVIAN FASHION WEEK DAME-OG BORNEMODEMESSE ISKANDINAVIEN 15,3.-18.31979 St'niKliiinvinii luniiliiiv Fair May 2-61979 Við munum, með mestu ánægju, veita okkar persónulegu og áreiðanlegu þjónustu með alla fyrirgreiðslu, vegna væntanlegrar heimsóknar á ofangreindar vörusýningar. Með þjónustukveðju FerSaakrifetofan Hall»eigarstig 1 ^Ti^WTHC Sími 28388 og 28580 Timburverzlunin Volundur hí. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Söngsveitin Fílharmonía óskar eftir söngkröftum til flutnings á IX. sinfóníu Beethovens. Tónleikar í byrjun júní, æfingar hefjast í lok febrúar. Kórstjóri: Marteinn Hunger Friöriksson. Hringiö í síma: 27787, 74135 og 44548. Fræðslufundur Haldinn veröur fræöslufundur fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30 í félagsheimili Fáks, þá flytur Árni Þóröarson, fv. skólastjóri, erindi um sumar- ferðalög, á hestum, nauösynlegan undirbúning og reiðleiðir. Ennfremur veröa litskuggamyndir úr ferðalögum nokkra Fáksfélaga. Hestamannafélagið Fákur. Franski fjölskyldu bíllinn PEUGEOT 305 74 DIN ha vél. Framhjóladrifinn. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. Aflhemlar og tvöfalt bremsukerfi. 4 gírar og allir samhæföir. Gólfskipting. Jafnaðareyösla á 100 km 9 I. Hámarkshraði 147 km. 5 manna með ökumanni. Peugeot hefur unnið fleiri polaksturskeppnir en nokkur önnur gerð bíla. mmmi fíif^^^ ■1H SF VAGNHÖFÐA 7 -r SIMI 85211 UMBOD A AKUREYRI 1 FURUVÖLLUM 11 — SÍMI 21670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.