Morgunblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 28
28
MORGÚNBLAÐIÐ, F’IMMTUDÁGÚR 15. FERSÚAR 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lyftaramaður
óskast
Laus staða
Staða deildarstjóra bókhalds hjá Trygg-
ingastofnun ríkisins er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum ríkis-
starfsmanna.
Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins
eigi síðar en 15. marz 1979.
Tryggingastofnun ríkisins
Laus staöa
Staöa lektors t lyfjafræöi lyfsala í Háskóla íslands er laus tll
umsóknar. Umsóknarfrestur er tll 15. mars 1979. Umsækjendur
skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf er
þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík. Menntamálaráðuneytió, 12. febrúar 1979. j
Lyftaramaður óskast í verksmiöju vora að
Grandavegi 42.
Uppl. í síma 24360 og hjá verkstjóra á
staðnum.
Fóðurblandan, Grandavegi 42.
Stýrimann og
háseta
vantar á 90 lesta bát frá Vestmannaeyjum
sem er að hefja netaveiðar.
Uppl. í síma 98-2308 og 98-1874.
Röskur ritari
óskast til starfa sem fyrst. Góð vélritunar-
kunnátta æskileg.
Tilboö, meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu
fyrir 19. þ.m. merkt: „Ritari — 5517.“
Tvítug stúlka
með lönskólapróf óskar eftir vinnu frá kl.
8—4 eða 9—5.
Margt kemur til greina.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „I —
5516“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Viðskiptafræðingar
— hagfræðingar
Hádegisverðarfundur verður haldinn að
Hótel Sögu, (Bláa salnum) föstudaginn 16.
febrúar kl. 12.00.
Fundarefni:
Lögverndun starfsheitanna viðskiptafræð-
ingur og hagfræðingur.
Félag viöskiptafræðinga
og hagfræðinga.
X X
/22jl£±\
(lmfi)
Árshátíöin
verður haldin föstudaginn 16. febrúar kl.
20.30 í húsi SMFFÍ, Síðumúla 11.
Miðar seldir við innganginn.
Skemmtinefnd.
Bedford
Viljum kaupa hús á frambyggða Bedford
vörubifreiö árgerö 1963.
Upplýsingar gefur verkstjóri Ingólfur Þor-
steinsson í síma 92-1782.
Áhaldahús Keflavíkurbæjar.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
Heilsuræktin Heba
er til sölu að helming ef viðunandi tilboð
fæst.
Uppl. gefnar í síma 86178 eftir kl. 5.30 á
kvöldin og um helgar.
Margrét Sölvadóttir.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Höfum til leigu fullfrágengiö iönaðar-
húsnæði á Skemmuvegi 6 í Kópavogi.
250—300 m2. Lofthæð 3,50 m. (Frí lofthæð
3,20 m).
Malbikaö útisvæði og bílastæði ca. 470 m2.
Aðeins hreinleg starfsemi kemur til greina.
Upplýsingar gefur Páll Hannesson c/o
Hlaðbær h.f. sími 75722.
Grindavík
Húseignin Mánageröi 1 Grindavík er til sölu.
Verður til sýnis 17. og 18. febr. Uppl. í síma
92-8192.
Allar nánari uppl. um verð og annað í síma
96-22821.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu 3 skrifstofuherbergi að Laugavegi
18 A. Laust nú þegar. Uppl. í síma 25223.
útboö
fP ÚTBOÐ
Tilboð óskast í efni fyrir borholudælur fyrir hitaveitu Reykjavíkur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 20. mars n.k. kl. 11
Kennum
stærðfræði, eölisfræði og efnafræði á
menntaskólastigi og 9. bekks grunnskóla.
Uppl. í símum 12189 og 24036.
Styrkir til háskólanáms á ítalíu
ítölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóöi fram í löndum sem aöild
eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til háskólanáms á ítalíu skólaáriö
1979—80. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort elnhver þessara styrkja
muni koma í hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til
framhaldsnáms viö háskóla og eru veittir til 12 mánaöa námsdvalar.
StyrkfjárhaBÖin er 280.000 Ifrur á mánuöl auk jjess sem feröakostn-
aöur er greiddur aö nokkru.
Umsækjendur skulu hafa góöa þekkingu á frönsku eöa ensku, eigi
vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokiö háskólaprófi áöur en
styrktímabil hefst. Þeir ganga aö ööru jöfnu fyrir um styrkveitingu
sem hafa kunnáttu í ítalskri tungu.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. p.m. Sérstök umsóknareyðublöð
fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 7. fehrúar 1979
Norrænir styrkir
til Þýðingar og útgáfu
Norðurlandabókmennta
Fyrri úthlutun 1979 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í
þýöingu af einu Noröurlandi á annaö fer fram á fundi úthiutunar-
nefndar 7.-8. júní n.k. Frestur til aö skila umsóknum er til 1. aprfl
n.k. Tilskilin umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást í
menntamálaráöuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavfk, en umsóknír ber
aö senda til Naboiandalittaraturgruppan, Sekretariated for nordisk
kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K.
Menntamálaráðuneytlö, 7. febrúar 1979.
Fagna stuðningi við íslenzkan iðnað
Á félagsfundi Sveinafélags hús-
gagnasmiða sem haidinn var 8.
febrúar s.l. var gerð meðfylgjandi
samþykkt um iðnþróunarmái:
Félagsfundur Sveinafélags hús-
gagnasmiða, haldinn 8. febrúar 1979,
fagnar því að núverandi stjórnar-
flokkar skuli í stefnuyfirlýsingu
sinni heita stuðningi við innlendan
iðnað.
Þær aðgerðir, sem ákveðnar hafa
verið til stuðnings húsgagnaiðnaðin-
um í landinu með því að leggja
innborgunargjald á innflutt húsgögn
og innréttingar, er rétt og tímabær
aðgerð af hálfu stjórnvalda. Það er
þó skoðun fundarins að það skref,
sem þar hefur verið stigið, sé of
skammt, því 35% innborgunargjald
mun ekki nægja til þess að stemma
stigu við þeim vaxandi innflutningi
erlendra húsganga, sem átt hefur sér
stað á síðustu árum.
Þriggja mánaða innborgunartíma-
bil eins og ráðstafanir stjórnvalda
gera ráð fyrir er ennfremur of
skammt, því mörgum innflytjendum
mún reynast fremur auðvelt að brúa
fyrsta þriggja mánaða tímabilið og
síðan velta gjaldinu á undan sér án
tiltakanlegra erfiðleika. Þannig
missir þessi aðgerð verulega marks,
nema innborgunartíminn verði
lengdur.
Félagsfundurinn vill því eindregið
hvetja stjórnvöld til þess að endur-
skoða sem fyrst stuðningsaðgerðir
sínar og hika ekki við að grípa til
ákveðnari aðgerða, sem komi því
fólki, sem nú byggir lífsafkomu sína
á framleiðslu íslenskra húsgagna, að
ótvíræðu gagni.
Þá vill fundurinn láta í ljós
ánægju sína yfir þeirri fyrirætlan
stjórnvalda að kanna skuli sérstak-
lega innflutningsverslun lands-
manna, með það fyrir augum m.a. að
afnema milliliðagróða og hvers kon-
ar brask, sem í skjóli innflutnings-
verslunarinnar hefur þrifist í mörg
ár. Slíkar aðgerðir geta sannarlega
orðið launafólki raunverulegar
kjarabætur í tímum ört hækkandi
verðlags.