Morgunblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979 FASTEIGNA E3 HÖLUN FASTEIGN AVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-353008.35301 Við Hraunbæ 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Suður svalir. Við Búðargerði 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Við Álfaskeið 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö. Viö Skipholt 3ja herb. mjög góö íbúð á 1. hæö. Viö Vesturgötu 2ja herb. íbúö á 2. hæð, sér inngangur, sér hiti. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Baldursgötu 2ja herb. góö íbúö á jaröhæö. Við Ægissíðu 2ja herb. risíbúð. Við Vatnsstíg 3ja herb. ágæt íbúð á 3. hæð. Við Hverfisgötu Hf. 3ja herb. efri hæð bílskúr. Við Ásbraut Kóp. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæö. Bílskúr. Við Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Bífskúrsréttur. Við Ásenda 5 herb. íbúö á 2. hæð. Sér inngangur. Við Grettisgötu 5 herb. góö íbúö á 3. hæð ásamt tveim herb. í risi. Suöur svalir. Við Unufell raöhús á einni hæö, herb., stofa, skáli, bílskúrsréttur. í Hafnarfiröi fokheld íbúö á 1. tvíbýlishúsi. Erum með kaupendur að einbýlishúsum, raö- húsum og sérhæðum oft um mjög miklar útb. að ræða. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasími 34153 4 svefn- eldhús, hæö í 44904 — 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. 4 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 ^Örkins.f.^ ^ Fa.teigna.ala. ” 4Simi 44904. a Hamraborg 7. . *» Kópavogi. 44904 - 44904 _ X16688 Þinghólsbraut 4ra til 5 herb. 120 fm. skemmti- leg jaröhæö. Sér inngangur. Sér hiti. Hraunbær 3ja herb. vönduð íbúö á 3. hæö. Skipti á 2ja herb. íbúö í sama hverfi. Sérhæð óskast höfum kaupanda að góöri sér- hæö, helst í vesturbænum, ekki skilyröi. Baldursgata 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Asparfell 3ja herb. 102 fm. mjög góö íbúö á 1. hæð. Laugavegur höfum til sölu í sama húsi tvær 2ja herb. íbúðir og tvær 4ra herb. íbúöir. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Einbýlishús óskast höfum kaupanda aö vönduöu einbýlishúsi i Reykjavík. Raðhús fokheld höfum til sölu mjög góö og vönduö raðhús við Ásbúö í Garðabæ sem seljast í fok- heldu ástandi. Teikningar í skrifstofunni. Kleppsvegur 4ra herb. vönduð íbúð með herb. í kjallara. Seljendur ath. vegna mikillar sölu að undan- förnu vantar okkur allar stæröir fasteigna á söluskrá. í mörgum filfellum mjög góöar útb. í boði. Eicn^v UmBODIDA LAUGAVEGi 87, S: 13837 1££.OQ Heimir Lárusson s. 10399 /OOoO Ingileifur Bnarsson s. 31361 HgOlfuf Hjartarson hdl Asger Thoroódssen hdl AKiLYSIViASÍMINN EK: 22480 j ÍRsrðunblntiií) SÍMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VAL0IMARS L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. 2ja herb. íbúðir við: Hringbraut 4. hæð 65 fm. Suður svalir. Útsýni. Risherb. fylgir. Kóngsbakka 1. hæö 70 fm. úrvals íbúö. Sér þvottahús. Fuilgerð. Glæsilegar íbúðir í háhýsum 3ja herb. við Vesturberg og Krummahóla um 80 til 85 fm. íbúðir. Leitiö nánari uppl. 4ra herb. íbúð með bílskúr á 3. hæö um 105 fm. við Hrafnhóla. Nýleg íbúö. Fullgerð. Sér smíðuð eldhúsinnrétting. Bílskúr um 24 fm. Á 1. hæð óskast góð 3ja til 4ra herb. íbúð. Skipti möguleg á 5 herb. stórri íbúö á mjög góðum staö í borginni. Mosfellssveit — kaup — sala Þurfum að útvega gott einbýlishús með 4 til 5 svefnherb., þarf ekki að vera fullgert. Skipti möguleg á einbýlishúsi (5 herb. íbúð) meö 50 fm verkstæöi á besta stað í Mosfellssveit. Stór lóð. Nánari uppl. í skrifstofunni. Einbýlishús óskast í neðra Breiðholti eða Fossvogi. AIMENNA fasteignasITTh LAUgÁvÉgM«s15aR2iÍ5Ö^Í37Ö Til sölu Einstaklingsíbúð Góö einstaklingsíbúð á 4. hæð í steinhúsi viö Vesturgötu. Öldugata 4ra herb. rúmgóö íbúö á 1. hæö í steinhúsi viö Öldugötu. Tvöfalt gler í listum. Rýjateppi á stotum og gangi. Þvottaher- bergi í íbúöinni. Laus strax. Viölagasjóðshús — Endaraðhús 4ra herb. ca. 100 fm. finnskt Viðlagasjóöshús í Mosfellssveit 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, baö og saunabaö. Seljendur athugiö Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. íbúð, helst með 2 stof- um. Mjög góð útborgun. Seljendur athugið Vegna mikillar eftir- spurnar, höfum við fjár- sterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar Bustatsson. hrl., Haínarstrætl 11 Stmar 12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. iffSr ýK iK iffii iJK K ^ iK ^ ^ tfl 1 26933 ! * Hamraborg & $ 2ja hb. 65 fm. íb. á 4. hæð, $ * góö íb. bílsk. Verö 13.5 m. & * Krummahólar f g, 3ja hb. 90 fm. íb. á 6 hæð, & & suöur sv. Verð 15—15.5 m. & * Hraunbær * g, 4ra hb. 110 fm. íb. á 2. hæð, & & vönduð eign. Útb. 13.5 m. & ,,_ & * Eskihlið * & 3ja hb. 100 fm. íb. á 4. hæó, & & herb. í ri»i fylgir. Verö 15—16 & * m. * * & g Sæviðarsund g & 3—4 hb. 100 fm. íb. á 2. hæð í & £ fjórbýli, glæsileg eign. $ Vesturbær — skipti ^ 100 fm. parhús á einni hæö á g, Æ Melunum, 10 ára hús, allt & & sér. Selst aöeins í sk. f. * g sérhæö í Vesturbæ. & i Vantar a $ 4ra hb. íb. í neöra-Breiðholti, * g, útb. 13.5—14 m. f. rétta eign. & A $ & Sérhæö í Safamýri, fjár- $ § sterkur kaup. ^ A Vantar allar gerðir eigna á & £ 8krá' £ 1 SSmarlfaÖurinn | ^ Austurstræti 6 Sfmi 26933. £ AAAAAAAÆÆ Knútur Bruun hrl. Athygli öryggi Merkjasala Kvenna- deildar SVFl í Rvík Námskeiðahald í blástursaðferðinni Næstkomandi föstudag og laugardag 16.—17. febr. verður hin árlega merkjasala kvennadeildar Slysavarnafélagsins hér í Reykja- vík. Tilgangur merkjasölunnar er að afla fjár til slysavarna í land- inu. Hafa konurnar nú sérstaklega í huga umferðarslysavarnir. Það er öllum ljóst að umferðarslysin í landinu eru geigvænleg, og eitt- hvað verður að gera til þess að koma í veg fyrir þau. Hafa félags- konur hugsað sér að leggja þessu björgunarstarfi lið með fjárfram- lögum. Einnig munu þær á næst- unni gangast fyrir námskeiðum í blástursaðferðinni og hvernig á að bregðast við, ef komið er að þar sem slys hefur orðið. Vilja þær hvetja allar konur til þess að kynna sér og læra þessa mjög svo nauðsynlegu björgunaraðferð. Munu upplýsingar um námskeið þessi verða veittar á skrifstofu Slysavarnafélagsins og í síma 32062 hjá Huldu Victorsdóttur. Væri æskilegt að konur tilkynntu þátttöku sem fyrst. Það er einlæg ósk Slysavarna- félagskvenna að Reykvíkingar bregðist nú vel við og kaupi merki deildarinnar á föstudag og laugar- dag. Munu félagskonur sjálfar bjóða merkin til sölu og hafa sér til aðstoðar skóabörn. Verða merkin afhent í skólum borgarinnar. Verða þau seld á kr. 300.00 stk. Söluhæstu börnunum verða veitt aukaverðlaun. (Fréttatilkynning frá Kvenna- deild SVFÍ í Reykjavík.) Ný samtök, „Líf og land”, ræða um mann- inn og umhverfið NÝLEGA voru stofnuð lands- samtökin Líf og land, sem hafa það markmið að stuðla að því að gera umhverfi í þéttbýli og dreif- býli manneskjulegt. Til þess að svo megi verða vill félagið vinna að því að haldið verði hlífiskildi yfir hinum ýmsu menningar- verðmætum, svo sem byggingar- list. Ennfremur vilja samtökin stuðla að verndun náttúru lands- ins og markmið þeirra er að vel verði vandað til nýsköpunar um- hverfis. Með orðinu umhverfi er hér átt við allar þær ytri aðstæð- ur sem eru umgjörð mannlífs. Til þess að ná þessu markmiði, sem greint er frá hér að ofan hyggjast samtökin m.a. reyna að skapa vettvang til skoðanaskipta fyrir alla þá, sem bæði hafa áhuga á að vinna að verndun umhverfis- og þá ekki síður nýsköpun þess. Líf og land starf- ar ópólitískt og er óháð öllum opinberum aðilum. Fyrsta verkefni landssamtak- anna Lífs og lands verður að gangast fyrir ráðstefnu dagana 24. og 25. febrúar næstkomandi, og verður meginverkefni hennar „Maðurinn og umhverfið." Mun ráðstefnan að öllum líkindum verða haldin á Kjarvalsstöðum. Á ráðstefnunni „Maðurinn og umhverfið" mun koma fram fjöldi fyrirlesara, sem í erindum sínum meta fortíð íslendinga, nútíma svo og valkosti framtíð- ar. Hvert erindi verður aðeins um 15 mín. langt, en samhliða verða gefin út á ráðstefnunni eintök af hverjum fyrirlestri þar sem ítarlegar er farið inn á hvert svið. í framhaldi af þessu má geta þess að samtökin munu í fram- tíðinni hafa nána samvinnu við hin þekktu félagssamtök Evropa Nostra, en þau samtök hafa 10 ára reynslu í frjálsu starfi að umhverfismálum. í kjölfar ráðstefnunnar verður fyrsti aðalfundur félagsins hald- inn, og verður það væntanlega þann 28. febrúar. Þeir sem láta skrá sig í félagið fyrir þann tíma teljast stofnfélagar og munu hafa full félagsréttindi á aðal- fundi. Nýir félagar geta skráð sig á ráðstefnunni eða hjá einhverj- um stjórnarmanna. Á stofnfundi Lífs og lands var kosin bráða- birgðastjórn fram að fyrsta aðal- fundi og er Jón Óttar Ragnars- son formaður, Þórarinn Sveins- son varaformaður, en aðrir í stjórn eru Björg Einarsdóttir, Kristinn Ragnarsson og Tómas Ingi Olrich. I lögum félagsins segir, að stjórn félagsins skuli skipuð 5 mönnum og vera kosin á aðal- fundi. Formaður skal kosinn sérstaklega til tveggja ára. Þá er gert ráð fyrir því í lögum félags- ins að innan þess starfi þrjár aðalnefndir. I hverri nefnd situr einn fulltrúi stjórnar og er nefndunum ætlað að vinna að tillögugerð um einstaka mála- flokka sem stjórnin fær síðar til meðferðar. Nefndirnar eru fræðslunefnd, skipulagsnefnd og fjármálanefnd. Þeir, sem að stofnun Lands- samtaka Lífs og lands stóðu, vonast til að samtökin nái til sem flestra og þau geti hagnýtt sér hæfustu öfl í þjóðfélaginu hverju sinni, því aðeins næst árangur að þetta takist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.