Morgunblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979 19 Halldór Laxness. Fljetespilleren (fjórar smásögur). Hans Jergen Brondum. Kr. 3.000,- Jón Óskar. Leikir í fjörunni. Birgitte Hevrings Biblioteksfor- lag. Kr. 6.500.- Ólafur Jóh. Sigurðsson. Glerbrotið. Birgitte Hovrings Biblioteksfor- lag. Kr. 1.000.- b) á finnsku: Guðrún Helgadóttir. Jón Oddur og Jón Bjarni. Tammi. Kr. 4.000,- Ólafur Joh. Sigurðsson. Spói. Werner Söderström. Kr. 4.000.- c) á finnlands-sænsku: Steinn Steinarr. Dikter í urval. Holger Schildts Förlags- aktiebolag. Kr. 9.000,- d) á færeysku: Einar Bragi, Stefán Hörður Grímsson (og tvö norsk ljóðskáld). Frændaroddir (ljóðasafn). Forlagið Tyril. Kr. 10.000,- e) á norsku: Hallgrímur Pétursson. Passíusálmar. Lunde Forlag og Boghandel. Kr. 20.000.- Islandske dikt frá Sólarljóð til opplysningstid. Fonna Forlag. Kr. 10.000,- Ólafur Jóh. Sigurðsson. Litbrigði jarðarinnar. J.W. Cappelens Forlag. Kr. 3.000.- 1978 a) á dönsku: Ármann Kr. Einarsson. Víkingaferð til Surtseyjar. Birgitte Hovrings Biblioteksfor- lag. Kr. 3.000,- Jómsvíkinga saga Det Arnamagnæanske Institut. Kr. 8.000,- Nyere islandsk litteratur (sýnis- bók). Gyldendalske Boghandel Nordisk Forlag. Kr. 10.000,- Stefán Júlíusson. Kári litli og Lappi. Birgitte Hovrings Biblioteksfor- lag. Kr. 2.500.- Bjarni Bernharður á ljóðið Klukkuturninn, en úr því má m.a. lesa eftirfarandi: „Að búa á víða- vangi er aðeins fyrir flækingsdýr og einstaka/ hörkutól, eða þá sem ofurseldir eru — seint læknaðar/ þjóðfélagsplágur." Og: „Viskan hefur brugðist byltingunni, tíu ára ferð ykkar/ lá uppað tölvunni." Ég veit ekki hver er höfundur ljóðsins Örendur sambandsóður, en myndskreyting þess nær yfir heila opnu. I þessu ljóði er talað um menn sem ræða „hljómfagurt margt/ en meina svo lítið". Því miður vantar efnisyfirlit í Lyst- ræningjann til glöggvunar fyrir lesendur. Ég ætla ekki að hætta mér út á þá hálu braut að dæma framlag Atla Heimis Sveinssonar til Lyst- ræningjans. Það nefnist Yfirbót og er tileinkað „poppdrengjunum og -hetjunum Hreini, Jón Gunnari og Sigurjóni. Fyrirmæli til flytjenda tónverksins eru aftur á móti for- vitnileg og ég, sé ekki betur en þau b) á færeysku: Jóhann Páll Árnason. Þættir úr sögu sósíalismans. Kari Petersen. Kr. 15.000,- Svava Jakobsdóttir. Leigjandinn. Kari Petersen. Kr.14.000,- c) á norsku: Draumur um veruleika — íslenskar sögur um og eftir konur. Tiden Norsk Forlag. Kr. 8.000,- Guðmundur Daníelsson. Blindingsleikur. Fonna Forlag. Kr. 6000,- d) á sænsku: Guðrún Helgadóttir. Jón Oddur og Jón Bjarni. Tidens Förlag. Kr. 3.000,- Halldóf Laxness. I túninu heima. Norstedt & Söners Förlag. Kr. 5.000,- Jakobína Sigurðardóttir. Snaran. LTs Förlag. Kr. 3.500,- Ólafur Jóh. Sigurðsson. Bréf séra Böðvars (o.fl. sögur). Rabén & Sjögren Bokförlag. Kr. 6.000,- Pétur Gunnarsson. Punktur punktur komma strik. Bokförlaget Forum. Kr. 5.000,- Þorgeir Þorgeirsson. Einleikur á glansmynd. Norstedt & Söners Förlag. Kr. 4.000,- Þorsteinn frá Hamri. Fiðrið úr sæng Daladrottníngar. Alba. Kr. 5.000,- Samtals hafa þannig á þessum fjórum árum, 1975—78, verið veittir 68 styrkir til að þýða bækur eftir íslenska höfunda á Norður- landamál. Ef við lítum á það, hvernig þessir styrkir skiptast milli málsvæða, þá lítur dæmið þannig út: Á dönsku 23 verk. Á finnsku 3 verk. Á finnlands-sænsku 2 verk. Á færeysku 10 verk Á norsku 17 verk. Á sænsku 13 verk. Milli ára skiptast styrkveit- ingarnar þannig: 1975: 19 verk. 1976: 21 verk. 1977: 13 verk. 1978: 15 verk. Á þessum fjórum árum hafa samtals verið veittir styrkir til að þýða íslensk verk á Norðurlanda- mál að upphæð kr. 389.100.-, sem er 12,49% af því fé, er til ráðstöf- unar hefur verið. séu í góðum gömlum dadaískum anda. Efni Lystræningjans er ekki talið. Honum lýkur á seinni hluta einþáttungsins Tilburðir, höfund- ur Kristinn Reyr. Kristinn hefur töluvert skrifað fyrir leikhús þótt fátt hafi verið leikið af því. í Tilburðum er hann eins og fleiri leikritahöfundar að fást við spill- ingu og lífsfirringu nútímans með hennar eigin vopnum; þátturinn er í öfgakenndum fjarstæðustíl. Ég get ekki látið hjá líða að minna á kápu Lystræningjans. Hún er eftir Gylfa Gíslason, leik- mynd úr Pókók Jökuls Jakobsson- ar. Það er alltaf gaman að lesa myndir Gylfa. Ritstjórar Lystræningjans eru Ólafur Ormsson, Vernharður Linnet og Þorsteinn Marelsson. Blaðið og bókaútgáfan með sama nafni hafa aðsetur í Þorlákshöfn. Þetta fyrirtæki hefur látið ýmis- legt gott af sér leiða og er vonandi að framhald verði á. Guðmundur Guðjónsson er orðinn sérfræðingur í Sigfúsi, eins og góður maður orðaði það. Það syngur enginn lögin hans Fúsa af eins miklum næmleika og ástúð og Guðmundur Guðjónsson gerir. Enda eru þeir góðir vinir og þekkja hverja taug í hvor öðrum. Þessi nýja plata þeirra er ákaflega falleg og ber vott um þann styrk sem þessir menn veita hvor öðrum í túlkun tónlistarinnar. Fagra veröld er falleg og vönduð hljómplata. Ný sendmg kominafþemri fráhmi plötu. Verð akins kr. 5.900- itaÍAOfhf Sími 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.