Morgunblaðið - 10.05.1979, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 19 7a
í DAG er fimmtudagur 10. maí
ELDASKILDAGI, 130. dagur
ársins 1979, FJÓRÐA vika
sumars. Árdegisflóö í Reykja-
vík er kl. 05.53 og síödegis-
flóö kl. 18.12. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 04.28 og
sólarlag kl. 22.23. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.24 og
tungliö er í suðri kl. 00.38.
(íslandsalmanakiö).
Annastu verk pitt utan
húss og lúk pví ó akrin-
um, siöan getur pú byggt
hús pitt. (Oröskv. 24, 27.)
: FPtéT-riR
ENN um sinn verður kalt.
sa«ði Veðurstofan í Kær-
morKun. er skýrt var frá
því að allvíða á Norður-
landi hafi verið 7—9 sti«a
frost. Var mest frost á
Staðarhóli — á láglendi —
9 stiu. en mest frost mæld-
ist 12 stifj um nóttina á
Grfmsstöðum. Hér í
Reykjavík var 2ja stifja
na'turfrost. Hér var
sólskin f rúmleKa 14 klst. f
fyrradaK. í fyrrinótt snjó-
aði alla nóttina á Kirkju-
bæjarklaustri ok sá ekki á
dökkan dfl f KærmorKun
enda hafði snjókoman
mæizt lfi millim. eftir nótt-
ina.
LANGHOLTSSÖFNUÐUR
í kvöld verður spiluð félags-
vist í félaKsheimilinu og
verður byrjað að spila kl.
21. Spilað verður á fimmtu-
dagskvöldum í sumar til
mánaðamóta júní—júlí.
Framvegis verður spilað í
rýmra húsnæði í aðalsal
safnaðarheimilisins.
KVENNADEILD
Skagfirðingafélagsins í
Reykjavík heldur fund í
félagsheimilinu Síðumúla
35 á föstudagskvöldið kem-
ur kl. 20.30. Rætt verður
m.a. um árangurinn af fjár-
söfnuninni fyrsta maí.
IIUNDAVINAFÉLAG
íslands heldur aðalfund
sinn í kvöld, fimmtudag, í
fundarsal Hótel Esju og
hefst fundurinn kl. 20.
í DAG er eldaskildagi.
bann dag var venja. að
bændur „skiluðu úr
eldunum“. þ.e. skiluðu
húsdýrum, sem þeim
hafði verið gert að
skyidu að hafa á fóðr-
um yfir veturinn.
(Stjörnufra'fllRímfra'öl).
NEMENDASAMBAND
Löngumýrarskóla heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimili
Innri-Njarðvíkurkirkju.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur skemmtifund með
kvikmyndasýningu í kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.30
að Borgartúni 18.
| FRÁ HÓFNINNI |
í FYRRINÓTT og í gær-
morgun komu til Reykja-
víkurhafnar þrír „Fossar"
að utan og stöðvuðust þeir
vegna verkfallsins, þegar er
þeim hafði verið lagt að
bryggju. Voru þetta Detti-
foss, Lagarfoss og Goða-
foss. Þá kom togarinn Ás-
björn af veiðum og landaði
hann aflanum í gær, sem
var rúmlega 50 tonn. Þá
kom japanskt flutningaskip
til að lesta loðnuafurðir.
Olíuskip kom til olíufélag-
anna með farm, Esso Slag-
en heitir það. Strandferða-
skipið Hekla fór í strand-
ferð. Þá fór Hvassafell að
bryggju Áburðarverksmiðj-
unnar en skipið er á undan-
þágu til þessara flutninga.
ARISIAO
MEILLA
Frumvarp um ríkiseinokun á sölu bruggefna:
Ríkisstjórnin hyggst stöðva
sölu á öl- og víngerðarefni
RÍKISSTJÓRNIN laKfti í gær
fram f efrí deild Alþiniris frum-
varp tii laga um breytingu á
áfenKÍHÍöggjöfinni, sem veitir. ef
samþykkt verður. ríkisstjórninni
einkaleyfi á innflutningi til-
búinna bruggunarefna, „hverju
nafni sera nefnast, þar með taldir
Hvers konar lifandi geriar.'
40",
í MOSFELLSKIKRJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Hallveig Finnboga-
dóttir og Ásmundur Sveins-
son. — Heimili þeirra er að
Steinaseli 3, Rvík. (STÚDÍÓ
Guðmundar)
í DÓMKIRKJUNNI hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Helga Sveinsdóttir og
Richard A. Anderson. —
Heimili þeirra er í Flórída í
Bandaríkjunum. (LJÓSM.ST.
Gunnars Ingimars.)
Adam var ekki lengi í Paradís!
I ARBÆJARKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Halldóra Sigurðardóttir
og Kjartan Valdimarsson. —
Heimili þeirra er að Hraun-
bæ 14, Rvík. (LJÓSM.ST.
Gunnars Ingimars.)
KVÖLIF. NÆTIJR OG HELGARWÓNUSTA apútek-
anna í Reykjavfk. dagana 4. maf til 10. maf. að háftum
dögum meðtöldum. er sem hér »egir: í IIOLTS
APÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEGSAPÓTEK
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan sðlarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf
aðeins að ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánarí upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
0RÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
O llj|/DtUljc HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
OJUlYnAnUo spítalinn: Alla daga kl. 15 tii
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga Id. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CfSCM ÞANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ðwrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar-
daga kl. 10-12.
ÞJÓÐMINJASAFNU) opið þriðjudaga. fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljúsfærasýn-
ingin: Ljúsið kemur langt og mjútt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a,
sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins.
Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Búkakassar lánaðir f skipum.
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Súlheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Súlheimum 27.
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Búka- og
talbúkaþjúnusta við fatlaða og sjúndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu-
d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA — Skúlabúkasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrír börn, mánud. og fimmtud. kl.
13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími
36270. mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur úkeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þú lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
miili kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
Rll ANAVAIfT YAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLAIiAVAM stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan súlarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þefm tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
„VORGRÓÐURINN. - Á
þremur bæjum á Vatnsnesi,
Hlfð. Dalkoti og Sáuðadaisá. var
farlð að hleypa kúm út laust
eftlr miðjan marzmánuð. Voru
tún þar þá algræn orðin og
kominn gúður grúður f úthaga.
Voru hross farin að leika sér. Ám hefur lftið verið gefið
þar um slúðir í vetur. um 35 pund hverri.
- O -
Enginn frostnútt hefur komið þar nyrðra frá því með
marzhyrjun. Þess má ennfremur geta. að f Húnavatns-
sýslu mátti sjá útsprungnar súleyjar f túnum kringum
kringum 20. marz."
- O -
„Hingað kom um helgina alls 41 færeysk skúta. Aflinn
var misjafn. Nokkuð af aflanum selja þær hér. en
annað sett á iand hér og verður flutt til Færeyja."
í Mbl.
fyrir
50 árum
/
GENGISSKRÁNING
NR. 85 — 9. maí 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 330.90 331.70
1 Starlingapund 683.80 885.50 •
1 Kanadadollar 285.60 288.30*
100 Danskar krónur 6211.20 8228.20*
100 Norskar krónur 8390.50 6405.90*
100 Sssnskar krónur 7523.90 7542.00*
100 Finnsk mörk 8247.80 8287.70*
100 Franskir frankar 7564.30 7582.80*
100 Balg. trankar 1092.10 1094.70*
100 Sviaan. frankar 19294.50 19341.10*
100 Gyllini 16058.45 18097.25*
100 V.-pýzk mörk 17445.65 17487.85*
100 Llrur 39.09 39.19*
100 Austurr. Sch. 2374.80 2380.30*
100 Escudos 875.30 678.90*
100 Paaatar 501.00 502.20*
100 Ysn 154.01 154.39
* Brayting frá alðuatu akráningu.
V --
-----------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIR
9. maí 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala
1 Bandaríkjadollar 383.99 384.87
1 Starlingspund 752.18 754.05*
1 Kanadadollar 314.18 314.93*
100 Danskar krónur 8832.32 6848.82*
100 Norskar krónur 7029.55 7048.49*
100 Scsnskar krónur 8278.29 8298.20*
100 Finnsk mörk 9072.58 9094.47*
100 Franskir frankar 8320.73 8340.88*
100 Balg. frankar 1201.31 1204.17*
100 Svissn. frankar 21223.95 21275.21*
100 Gyllini 17884.30 17708.98*
100 V.-pýzk mörk 19190.22 19238.64*
100 Lírur 43.00 43.11*
100 Austurr. Sch. 2812.06 2818.33*
100 Escudos 742.83 744.59*
100 Pasatar 551.10 552.42*
100 Yan 169.41 169.83
* Brayting trá aiðuatu akráningu