Morgunblaðið - 10.05.1979, Side 8

Morgunblaðið - 10.05.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ1979 Kanna fjölbreyttari fram- leiðslu á smjörafurðum Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Kópavogur Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð viö Lundarbrekku. Útb. 16 til 17 millj. Kópavogur nýleg falleg 4ra herb. íbúð við Efstahjalla. Nánari uppl. í skrifstofunni. v/Hlíöar góö kjallaraíbúö um 85 fm. Sér I hiti. Sér inngangur. Kaupverö 15 millj. Útb. 10.5 millj. Laus í I júlí. Sandgerði stórt einbýlishús sem er hæð og ris um 100 fm. grunnflötur. j Mætti breyta í 2 íbúöir. Teikn- ingar á skrifstofunni. Gamli bærinn Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um tilbún- ing og verzlun með smjörlíki. Segir í greinargerð með frum- varpinu að á þeim fjörutíu árum sem lögin hafi verið í gildi hafi orðið veruleg breyt- ing á tækni og geymslu mat- væla og leggi fslenzkur mjólkuriðnaður áherzlu á að laga sig eftir breyttum aðstæðum. „Á síðari árum hefur komið fram áhugi fyrir fjölbreyttari framleiðslu smjörafurða með hliðsjón af nýjum viðhorfum við geymslu og gerð matvælanna. Hefir þar verið haft í huga að halda bragðeinkennum smjörs- ins og fjölbreyttni þess í tegund- um fitusýra og gera það auðsmyrjanlegt við kæliskápa- hitastig." segir í greinargerð- inni. Segir einnig að sænski mjólkuriðnaðurinn hafi sett á markaðinn nýja afurð undir nafninu Bregott, sem sé smjör með 20% íblöndun soyaolíu. Hafi komið fram óskir frá Osta- og smjörsölunni í Reykjavík til landbúnaðarráðuneytisins um að kannaðir yrðu möguleikar þess að framleiða og selja hliðstæða afurð hérlendis og taldi ráðu- neytið óskina eðlilega en gera þyrfti breytingar á fyrrnefndum lögum. Felst í breytingunni að afurð hliðstæð Bregott myndi ekki heyra undir lög um tilbún- ing og verzlun með smjörlíki og fl. heldur undir lög nr. 12 frá 17. marz 1969 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit og lög nr. 24 frá 1. febrúar 1936 um eftirlit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavörum. Að sögn talsmanna Osta- og smjörsölunnar er þessi hugmynd enn á umræðustigi, en unnið að því að gera kleift að hefja fram- leiðsluna m.a. með öflun tilskil- inna leyfa. Er talið óvíst að framleiðslan hefjist á þessu ári verði ákveðið að ráðast í hana. Davíð Scheving Thorsteinsson sagði að. Smjörlíki hf. væri reiðubúið að hefja framleiðslu á afurð hliðstæðri Bregott, ef hægt væri að kaupa smjörfeiti til framleiðslunnar á verði sem valdi ekki vísitöluhækkun og kvað hann undarlegt að ekki skyldi hafa verið rætt við þá um að taka þessa framleiðslu að sér, en hins vegar sagði hann það reynslu Svía, sem hafið hefðu framleiðslu á Bregott þá að hún hefði ekki aukið heildarneyslu smjörs eins og hefði verið m.a. hugmyndin með framleiðslunni. um 110 fm. íbúð á 3. hæð. Laus 20. júní. Söluverð 16 til 17 millj. Útb. 11 millj. Okkur vantar í sölu fasteignir af öllum stærðum og gerðum. Geriö svo vel og hafiö samband við skrifstofu vora sem fyrst. Hjá okkur er skráö eign seld eign Jón Arason, lögmaóur málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Kristinn Karlsson, múraram., heimasími 33243. Gestaboð Húnvetningafélagsins HIÐ árlega gestaboð Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldið í Domus Medica sunnudaginn 13. maí n.k. klukkan 15 fyrir eldri Húnvetninga í Reykjavík og nágrenni. Sr. Bragi Friðriksson talar, Grettir Björnsson leikur á harmoniku og fleira verður á dagskrá. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Akureyri Höfum til sölu 3ja herb. 72 fm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi viö Hrísarlund. Húseignir og Skip, Veltusundi 1 Sími 28444 Kristinn Þórhallsson sölum. Skarphéðin Þórisson hdl. Raðhús — einbýli Okkur vatnar til sölumeöferöar raöhús eöa einbýlishús 140—200 ferm. Má vera hvar sem er á stór Reykjavíkursvæðinu. Um mjög góöa útborgun getur verið aö ræöa. Eignaval s/f Suðurlandsbraut 10 Símar 85650 og 85740. Grétar Haraldsson hrl. Kóngsbakki 4ra herb. Höfum til sölu mjög góöa ca. 110 ferm. 4ra herb. íbúö á 1. hæö, sér þvottahús. Verö 20—21 millj. Eignaval s/f Suðurlandsbraut 10 Símar 85650 og 85740. Grétar Haraldsson hrl. * 26933 Hæðargarður - nýtt einbýlishús Vorum aö fá í sölu einbýlishús í nýja byggöarkjarnanum viö Hæöargarö. Húsiö er um 130 fm auk 30 fm í kjallara. Skiptist í stóra stofu m. arni, eldhús, 3 svefnherb. baö og gesftasnyrt. í kjallara er eitt herb. auk þvottahúss og geymslu. Þetta er eign í algjörum sérflokki hvaö frágang snertir. Verö um 50—55 milljónir. Allar nánari upplýsingar á skrifst. okkar. Eigna mark Austurstræti 6 s. 26933 Knútur Bruun hrl. A 5 A I A 6 1 A A A # A A A A A A A A A A A A A & aðurinn A A A A A Ólöf Ingólfsdóttir fegrunarsérfræðingur í hinum nýju húsakynn- um. „Hár og snyrting” Snyrtistofa ólafar og Hárgreiðslustofa Báru Kemp hafa flutt starfsemi sína að Laufásvegi 17. Þessar stofur munu starfa sameiginlega undir nafninu „Hár og snyrting“. Verður stofan opin þriðjudaga til laugardaga á veturna, en mánudaga til föstudaga yfir sumartímann. Kaffidrykkja hjá Félagi Snæfellinga og Hnappdæla Á undanförnum árum hefur Félag Snæfellinga og Hnappdæla gengist fyrir því að bjóða eldri Snæfellingum til sameiginlegrar kaffidrykkju á vegum félagsins. Hafa þessar samkomur mælst mjög vel fyrir og verið vel sóttar. Að þessu sinni verður kaffiboð félagsins haldið sunnudaginn 13. maí n.k. í Félagsheimili Bústaða- kirkju og hefst það kl. 15.00. Þar með lýkur vetrarstarfi félagsins að þessu sinni en það hefur verið með svipuðum hætti og undan- farin ár nema að nú hefur verið stofnaður söngkór, sem æft hefur af miklum krafti í allan vetur undir stjórn Jóns Isleifsonar kennara og söngstjóra. Kórinn mun heimsækja eldra fólkið og syngja fyrir það nokkur lög. Þá er hafinn undirbúningur að vorferð félagsins um Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar og ennfremur að haustferðina en ákveðið er að fara til Ibiza 7. sept. n.k. Námskeið fyrir foreldra blindra og sjónskertra Barnaársnefnd Blindrafélags- ins, Hamrahlíð 17. Rvk., hefur hug á að efna til námskeiðs fyrir foreldra sjónskertra og blindra barna. Fyrirhugað er, að námskeið þetta standi í um viku, og hefjist 19 júní í sumar. M.a. er ætlunin að veita foreldrum ýmsar hagnýtar upplýsingar, er nauðsynlegar eru til þess að tryggja eðlilegan þroska sjónskertra og blindra barna. Ennfremur er mjög æskilegt, að foreldrar þessa barnahóps fái tækifæri til þess að koma saman, og til þess að ráðfæra sig við sérhæfða blindra- kennara og aðra, er eitthvað kunna að hafa til málanna að ieggja. Grunur leikur á, að nokkuð sé um sjónskert og blind börn víðs- vegar um landið, sem fara á mis við sjálfsagða þjónustu. Barnaársnefnd Blindrafélagsins skorar því á alla þá, er áhuga hafa á þátttöku, að tilkynna sig sem fyrst til blindraráðgjafa í síma 91-38488. (Fréttatilkynning).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.