Morgunblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1979 37 Bílasalan: Eftirspurn virð- ist vera jöfn í öllum verðflokkum Til að kanna hvor þróunin hcfði verið í bfla- innflutningi landsmanna á þcssu ári ræddi Við- skiptasíðan við nokkra bílainnflytjcndur og spurðist fyrir hjá þcim. Jóhannes Astvaldsson sölustjóri hjá Sveini Egilssyni sagði, að salan á þessu ári væri vel viðun- andi. Mest væri selt af amerískum bílum og þá vegna hagstæðari stöðu doilarans gagnvart evrópsk- um gjaldmiðlum en áður. Segja má því að dæmið hafi snúist við frá fyrri árum hvað þetta varðar. Fyrir utan þessa almennu fjöl- skyldubíla frá Bandaríkjunum, seljum við töluvert af Fiesta, en það er sparneytinn bíll. Um fram- tíðina vil ég vera fáorður, sagði Jóhannes, þar sem við lifum á óvissum tímum. Þórir Jensen forstjóri Bílaborg- ar sagði að salan hefði gengið mjög vel hjá þeim það sem af væri þessu ári þrátt fyrir að heildar- innflutningur landsmanna á bif- reiðum fyrstu þrjá mánuðina hefði minnkað um 20% m.v. sama tíma í fyrra. Segja má að eftir- spurnin hjá okkur sé jöfn í öllum tegundum en þær eru flestar á bilinu 3—4.5 milljónir í dag. Þá má geta þess að ársframleiðsla okkar af Hino-vörubílum er að mestu seld og hefur hann fengið góðar móttökur hjá vörubílstjór- um, sagði Þórir. Bjarni ólafsson sölustjóri hjá Véladeild Sambandsins sagði að salan hefði bara gengið mjög vel í ár og væru það aðallega minni amerískir bílar sem fólk spyrði eftir, þ.e.a.s. bílar á verðinu 5,5—6,5 milljónir kr. Salan er jafnari en í fyrra og betri en segja má að helzti vandi okkar í dag sé sá að við erum að verða bíllausir og er ávallt slæmt að geta ekki orðið við óskum viðskiptavinanna sagði Bjarni. Davíð Davíðsson. sölustjóri hjá Fiat-umboðinu Davíð Sigurðssyni, sagði að salan hefði verið góð og jöfn allt frá áramótum og alltaf verið að aukast. Mest er salan hjá okkur í ódýrari bílunum en þeir dýrari hreyfast þó nokkuð. Verð- bilið er frá 2,4— um 5 milljónir kr. Við erum því mjög ánægðir með söluna en um framtíðina vil ég segja sem minnst þar sem bílasala er n.k. loftvog efnahags- lífsins og mikil óvissa því ríkjandi í þeim efnum sagði Dvíð að lokum. Hár fjármagnskostnaður fiskvinnslunnar skerðir samkeppnisaðstöðu hennar I nýlegu hefti Sambandsfrétta er fjallað lítillega um vaxtakostnað fyrirtækja hér og erlendis. Segir í greininni að vaxtakostnaður hjá fiskvinnsluf.vrirtæki í Kanada hafi einungis numið um 1,6% af heildarsölu fyrirtækisins árið 1978. Kanadamenn eru eins og kunnugt er keppinautar íslendinga á fiskimarkaðinum í Bandaríkjunum, og í ljósi þess öfluðum við okkur upplýsinga um það, hvað vaxtakostnaður hefði numið háum hundraðshluta af sölu hjá íslenskum frystihúsum á síðasta ári, segir m.a. í blaðinu. í ljós kom að hjá þeim var vaxtakostnaðurinn að meðaltali rúmlega 7% árið 1978 og hafði þá hækkað úr, 5,45% síðan 1977. Þetta var þó ekki einhlítt, því að til dæmis fengum við upplýsingar um tvö stór og vel rekin frystihús og var vaxtakostnaðurinn 12%. hjá öðru og 13% hjá hinu. Þarf ekki frekari orðum að því að eyða hvaða áhrif þessi niunur hlýtur að hafa á alla samkeppnisaðstöðu fyrirtækj- anna, segir ennfremur í Sambandsfréttum. Viðskiptasíðan var að velta því fvrir sér hvort skýringin á þessum mismun mætti m.a. finnast í því að arðsemissjónarmiðið er látið ráða í Kanada en hér reikna opinberir aðilar fiskvinnsluna út á núllpunkti. Eigendur Austurborgar ásamt afgreiðslustúlku. Ný verzlun í Nýlega opnuðu Gunnar Jónas- son og Inga Karlsdóttir matvöru- verzlun í Stórholti 16 undir nafn- inu Austurborg. Gunnar sagði í samtali við Viðskiptasíðuna að þau hefðu á boðstólnum allar gömlu hverfi nauðsynlegar vöru s.s. mjólkur- afurðir, matvörur og hreinlætis- vörur. Við munura einnig kapp- kosta að verða samkeppnisfær bæði í verði og vörugæðum sagði Gunnar að lokum. SKRÁ UM VINNINGA í 5. FLOKKI 1979 Kr. 1.000.000 14030 Kr. 500.000 17946 48069 Kr. 200.000 2689 11170 Kr. 100.000 2918 12884 16795 25917 41333 46233 Kr. 50.000 1965 3689 29790 34087 37557 56534 Þessi númer hlutu 20.000 kr. vinning hvert: 179 2544 4238 5884 7869 9701 11727 13615 15485 17096 18973 207.29 218 2587 4267 6116 7870 9751 11823 13677 15502 17118 19069 20785 283 2643 4282 6154 7876 9758 11862 13738 15573 17135 19086 20843 292 2654 4349 6188 7888 9909 11887 13777 15644 17239 19093 20903 3C4 2875 4432 6247 7898 9922 11922 13792 15686 17299 19190 2C945 362 2915 4669 6281 8C74 9999 11956 13836 15726 17348 19301 20970 389 2919 47C8 6302 8088 10001 12044 13877 15758 17540 19335 21026 461 29 3C 4805 6308 8123 10029 12081 13886 15773 17642 19435 21099 499 2962 4828 6364 8230 10060 12092 14046 15794 17724 1949C 21120 534 30C9 4891 6412 8447 10094 12241 14078 158 30 17736 19510 21182 537 3068 4899 6457 84 78 1 0108 12272 14119 15861 17767 19620 21207 590 3117 49C3 6468 8504 10275 12284 14162 159 32 17842 19638 21237 685 3146 4929 6550 8516 10422 1244 3 14295 15964 17863 15693 21245 705 3278 4946 6579 8520 10459 12477 14304 1600 1 17985 15733 21306 733 3332 4995 6587 8534 10491 12497 14334 16099 18074 19764 21321 849 3341 5CC5 6597 8559 10634 12525 14404 16139 18176 19869 21347 884 3397 5 C 1 2 6764 8566 10731 12582 14440 16190 18207 15916 21421 941 3425 5132 6789 8684 10890 126 29 14453 16372 18236 15935 215C1 948 3427 5189 6895 8856 10945 12761 14491 16437 18244 19940 21569 969 34 3C 5261 6927 8920 1 1001 12767 14640 16702 18285 20049 21584 1C33 3498 5288 7087 8939 11088 12847 14705 16731 18334 20051 216C9 1170 3520 5310 7135 8981 11217 12928 14738 16751 18381 2C1C6 21645 1274 3585 5330 71 7C 9008 11251 13062 14798 16762 18403 2C132 21821 1290 3721 5353 7282 92 34 11289 13073 14934 16785 18546 2C260 2187C 1377 3773 5369 7532 9327 11293 13174 14968 16910 1858 1 2C33C 22CCC 1484 3841 5406 7602 9342 11424 1 3243 15009 16933 18697 2C332 22124 1658 3907 5438 762 6 9361 11522 13351 15073 16934 18827 2C339 22149 1783 398C 5536 7673 9363 11539 13404 15151 16957 18844 2044C 22158 1798 4003 5577 7681 9364 11559 1 3449 15315 16976 18876 2C516 22159 1986 4018 5645 7766 9465 11572 13472 15347 16979 18908 2C518 2227C 2025 4033 5703 7783 9503 11636 13491 15383 17031 18919 20616 22317 7078 41 35 57C4 7834 9584 11649 13492 15398 17C57 18956 2C672 22322 2C90 4195 5715 7857 9689 11720 13614 15439 17080 18968 2C7C7 22331 Þessi númer hlutu 20.000 kr. vinning hvert: 22336 26403 3C188 34505 38798 42913 47156 51465 55476 60237 6515C 69677 22337 2656C 30266 3462 0 3 8^05 42927 47158 51474 55538 60340 65299 69681 22345 26688 30425 34682 38916 43026 47384 51509 55551 60 394 65316 69686 22349 26774 30439 34683 38948 43111 47508 51615 55562 60425 65385 69712 22378 27002 30469 34782 38974 43163 47545 51666 55794 60446 65538 69776 22438 27022 30553 34792 38990 43200 47571 51693 55812 60491 65558 69867 22592 27032 30631 34805 3 9071 43215 47623 51738 55920 60499 65569 69970 22672 27078 30719 34842 39084 43219 47687 51786 55940 60508 65581 69985 22713 27091 3C733 34954 39130 43239 47703 51801 55953 60513 65588 70024 22757 27098 30766 34962 39163 43266 47704 51836 55984 605 37 65647 70132 22870 27112 30893 35006 39192 43274 47860 51864 56013 60590 65649 70178 22885 27190 30936 35G43 39210 43318 47889 51936 56033 60610 65674 70197 22941 27213 30975 35219 39290 43417 47916 52036 56143 60753 65818 70210 23020 27249 30990 35248 39291 43421 48056 52038 56297 60812 65901 70400 23031 27294 31024 35290 39301 43491 48072 52043 56299 60857 66034 70497 23063 27299 31C26 35300 39340 43559 48131 5209 3 56365 60903 66048 70513 23C68 27336 31C39 35335 39466 43578 48139 52096 56393 61271 66049 70856 23127 27399 31042 35361 394 98 43679 48177 52295 56418 61274 66153 70860 23128 27423 31104 35409 39636 43700 48204 52303 56560 61538 66297 71033 23295 27439 31121 35472 39707 43811 48243 52335 56573 61553 66321 71160 23377 27455 31190 35474 39709 43895 48245 52403 56590 61557 66343 71251 23415 2746C 31274 35525 39715 43904 48263 52454 56612 61682 66358 71402 23448 27487 31328 35556 39739 44010 48340 52464 56732 61688 66524 71448 23574 27773 31402 35700 39851 44049 48395 52647 56788 61756 66599 71534 23629 27795 31458 35762 39852 44108 48485 52812 56832 61784 66629 71634 23769 27825 31492 35872 40095 44111 48568 52843 57000 61808 66765 7170C 23837 27919 31557 35886 40133 44139 48695 52865 57043 61863 66778 71854 23893 27982 31578 35924 40140 44254 48930 52875 57047 61894 668C7 72202 23915 28036 31595 35967 40197 44314 49046 52893 57060 61921 66889 72227 23946 28157 31730 36219 40330 44364 49084 52928 57113 61940 66894 72236 23981 28166 31818 36264 40412 44410 49112 52940 57153 61959 66963 72249 24C11 28205 31897 36325 40439 44564 49130 52987 57286 62146 66989 72266 24230 2 8410 32C27 36387 4C486 44606 49150 53012 57350 62149 67105 72316 24232 28516 32167 36507 40578 44902 49167 53151 57380 62153 67231 72436 24252 28524 32172 36529 4C614 44921 49216 53297 57508 62239 67311 72646 24294 28598 32226 36575 40669 44924 49283 53306 57512 62334 67346 72664 24412 28682 32260 36587 4 06 86 44938 49327 53317 57516 62413 67544 72679 24466 28713 32290 36601 40699 44954 49478 53372 57627 62445 67600 72762 24532 28717 32297 36649 40760 45100 49517 53520 57633 62478 67610 72828 24631 28746 32388 36671 40803 45115 49548 53531 57657 62677 67668 72963 24634 28795 32517 36723 4C830 45142 49549 53609 57669 62687 67772 73090 24874 28825 32525 36811 41051 45234 49613 53645 57794 62691 67784 73205 24887 28869 32638 36822 41095 45237 49666 53712 57835 62725 67785 73249 25C06 28882 32694 36826 41142 45281 49750 53756 57880 63063 67802 73252 25047 28918 32707 36847 41168 45297 49822 53879 57920 63358 67838 73271 25C69 29093 32716 36857 41250 45343 49880 53898 57932 63371 67862 73358 251C6 29104 32720 36936 41295 45*64 49882 53917 58069 63426 67890 73435 25147 29144 32751 36957 41332 45401 49944 54011 58163 63443 67915 73528 25216 29212 32764 36958 41550 45530 50049 54023 58187 63489 67969 73548 25277 29283 33CC3 37C56 41567 45567 50175 54031 58233 63502 68056 73556 25290 29310 33227 37122 41575 45568 50196 54107 58383 63579 681C7 73566 25298 29430 33321 37274 ‘♦1656 45664 50317 54110 58460 63592 68167 73620 25352 29467 33328 37318 41659 45688 50349 54158 58474 63593 68264 73623 25388 29531 33443 37391 41685 45831 50380 54216 58556 63904 68312 73719 25428 29544 33574 37408 41705 45835 50446 54228 58696 64146 68489 73759 25430 29552 33652 37497 41709 45839 50562 54241 587 30 64176 68560 73770 25457 29558 33685 37498 41716 45946 50590 54429 58770 64194 68566 73798 25567 2957C 337C3 37534 41771 46085 50595 54483 58774 64253 68594 73831 25618 2958C 33725 37579 41801 46209 50674 54543 58889 64259 686C8 73853 25708 29699 33745 37664 41 842 46360 50685 54566 58936 64270 68632 73872 25711 29727 33791 37758 41934 46433 50722 54575 59083 64433 68633 73996 2574C 29848 33818 37885 42073 46440 50767 54626 59092 64445 68641 74C77 25756 29916 33844 37892 42150 46480 5C944 54634 59093 64570 68676 74217 25820 29925 33847 37947 42295 46517 50949 54709 59285 64690 68835 74268 25929 29928 33859 38244 42343 46555 50962 54909 59365 64 708 68865 74334 25944 3C01C 34C71 38300 42419 46669 51117 54927 59544 64724 68876 74435 25977 3C0 7C 34151 38331 42555 46737 51149 54940 59588 64746 69168 74523 25983 3C081 342C8 38370 42 5R6 46770 5 1176 55040 59767 64768 69205 74525 25998 3C098 34238 38458 42601 46777 51191 55063 59770 64808 692C6 7466? 26C08 301 1C 34295 38497 42648 46890 51203 55154 59816 64847 69294 74694 26138 30116 34313 38557 42665 46939 51244 55219 59834 64972 65369 74774 26160 30129 34321 38691 42835 46989 51275 55234 59984 65028 69380 74936 26218 3C13C 343 3 9 38715 42891 46994 51355 55265 601C1 65C69 69422 74939 26245 3C136 344S8 38722 42905 47047 51406 55339 60212 65086 69654 Áritun vinningsmiða hefst 15 dogum eftir utdrátt. Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. Gjafir í Sund- laugarsjóð Sjálfsbjargar (■uórún Riignvaldsdóttir kr. 10.000. Dagur kr. 1.000 Aurtur Jónsdóttir kr. 1.000. Vigfús (iuómundsson kr. 5.000. ólafur Árnason Oddgeirshólum kr. 10.000. Sigurhjiirg Sigurðardóttir kr. 2.000. llelga (íissurar dóttir kr. 1.000. Sigurhergur (iuðjónsson kr. 5.000. Sigurmundur (iuðnason kr. fi.OOO. Kagnar Austmar kr. 3.000. Sólveig Kristjánsdóttir kr. 15.000. Ingihjiirg Jóns- dóttir kr. 2.000. Ónefndur kr. 5.000. Intranna og llallgrimur kr. 5.000. Siifnun i Ilólmavikurprestakalli kr. 55.000. I)óm- hildur Skúladóttir kr. 10.000. Iljiirdis IIjiirleifsdóttir. Mosviillum (irundarf. kr. 2fi.000. S. Nielsen kr. 2.000. Starfsfólk Innanlandsflugs Flugleiða h.f. Keykjavíkur flugvelli kr. 201.000. Starfsfólk Kygginga- viiruverslunar Kópavogs kr. 77.000. Lýður Jónsson kr. 50.000. Starfsfólk skrifstofu Háskóla íslands kr. 28.500. Sigríður Jóhannesdóttir kr. 10.000. Starfsfólk S.Í.S. Iloltagiirðum kr. 110.000. Starísmenn Verk- staiMs S.V.K. kr. 75.000. Starfsm. Kifreiða- stiWlvar Steindórs kr. lfi.300. Lára (íunnars- dóttir. Hvanneyrarhr. 5. Sigluf. kr. 5.000. fi strákar í Dalalandi kr. 10.000. Á.K. kr. 10.000. Sten Johan kr. 5.000. Kygginga- félagió Korgir s.í. kr. 100.000. (iiimul hjón kr. 20.000. (iunnar llaraldsson Akureyri kr. 10.000. IIiirAur Stígsson Akureyri kr. 7fi7. Áshjiirn (iuðmundsson kr. 10.000. Kuríður Jónsdóttir kr. 2.000. ónefndur kr. 5.000. Kldliljur kr. 200.000. ónefndur kr. 2.000. Klín Sigurjónsdóttir kr. 5.000. Ktrarinnn Sveinhjiirnsson kr. 15.000. (iuðrún Haralds- dóttir og hiirn kr. 25.000. llnnur Kinars- dóttir kr. 10.000. Kagnhildur Magnúsdóttir 5.000. Petrína Jónsson kr. 5.000. Starfsfólk Seltjarnarnesha’jar kr. 31.300. Starfsmenn íslenskra Aðalverktaka Keflav. kr. 328.000. Starfsmenn Sliikkvistiiðvar Keflavikurflug- vallar kr. 115.300. Kinar Kinarsson kr. 30.000. Klín (iissurardóttir kr. 20.000. FriArika Ljósmóðir kr. 15.000. Hjón í hlióunum. þakklát fyrir að eiga fi heilhrigð hiirn kr. 30.000. (iiitunardeild Samvinnu hankans kr. 0.500. Ilulda Ingimarsdóttir kr. 25.000. Kannveig Tómasdóttir kr. 100.000. Ásgerður hórarinsdóttir kr. 3.000. Jóhanna Stefánsdóttir. NjarAvíkurhæ kr. 10.000. Kagnar og gamla konan kr. 5.000. Vigdfs Viggósdóttir kr. 5.000. I. og ó. Akranesi. áheit kr. 10.000. Jóhann Kyjólfsson. (iarða- ha1 kr. 20.000. Kirgir llarAarson kr. 12.500. Sigrún Jónsdóttir kr. 10.000. N.N. kr. 15.000. Jón Kjartansson kr. 25.000. Helga og Krlendur kr. 15.000. Sigrfur Magnúsd. og Magnús Ilaraldsson kr. 7.000. ó. og S. kr. 5.000. Óneínd kr. 100.000. 3 vinnufélagar vélaverksta*ðis KÍJR. kr. 35.000. Sjálfsviirn Kevkjalundi kr. 50.000. Í.S. kr. 25.000. Starísfólk skrifstofu S.V.K. kr. 22.000. Óliif Jónsdóttir. Siglufirði kr. 5.000. Sólrún Jónsdóttir kr. 5.000. Starfsfólk Teiknistof- unnar h.f. Ármúla kr. 17.500. Sjálfshjiirg SuAurnesjum kr. 500.000. J.S. kr. 10.000. Starfsfólk Vinnufatagerðar íslands kr. 18.500. Starfsfólk Kfkisskattstjóra kr. 23.000. 3 strákar Dalalandi kr. 11.055. Heiðbjort Kjiirnsdóttir. Skagafirði kr. 20.000. Kehekkustúkan I»orgerður Nr. 7 kr. 100.000. (lUÓrún (íuðlaugsdóttir kr. 1.000. (lUÓrún Ingvarsdóttir kr. 1.000. Kyjólfur Kjarnason kr. 10.000. S.S. kr. 5.000. Sigríður Ingvarsdóttir kr. 20.000. 3 strákar úr KreiAholti kr. 3.850. Lína Kragh kr. 5.000. Félagar KAKLI I. kr. 131.000. Starísfólk Tollstjóra. skrifstofu og tullgu'slu kr. 85.000. óneínd kona kr. 5.000. Rósa og (íunnar kr. 10.000. (iissur (iuðmundsson kr. 50.000. Starfsmannafélag Almennra Trygginga h.f. kr. 115.000. Starfsnenn Smur- og hensfn- stiióvar Ksso Stórahjalla. Kópavogi kr. 15.000. Össur h.f. kr. 55.000. (iuðný Jóhanns- dóttir kr. 5.000. KvenfélagiA Hveragerði kr. 150.000. (iuórún Karlsdóttir kr. 1.500. Álfur Álísson kr. 1.000. Kjartan Klemensson og ólaffa SigurAardóttir kr. 50.000. Ása (iuómundsdóttir Ilvolsvelli kr. 80.000. Iieimilisfólkió Krossanesi 5.000. Ileimilis- fólkió Felli kr. 5.000. (iunnsteinn (ifslason. NorAurfirói kr. 5.000. Finnur K. Sigurðsson kr. 35.000. 2 strákar í (iarAahM, kr. fi.000. I»órný (i. Ilákonsen kr. 20.000. I»orgeir SigurAsson og hörn kr. 120.000. I»óróur (j. Jóhannsson Hveragerði kr. 10.000. Skóla- systur Kmílíu (iuðmundsdóttur í minningu hennar kr. 500.000. Starfsfólk Olfufélagsins Skeljungs. Skerjafirði kr. 53.000. Kristhjiirg Stefánsdóttir kr. 5.000. Ilelga (iuómunds- dóttir kr. 2.000. KvenfélagiA Krynja Flateyri kr. 30.000. Steinn Ingi Jóhannsson og Sigurrós (iuóhjartsdóttir kr. 100.000. Kdda Magnúsdóttir kr. 5.000. (iuórún (iuómunds- dóttir og Sigurgeir Jónsson NorAurfirði kr. 10.000. ónefndur kr. 100.000. Halldór ólafs- son kr. 15.000. Kristján kr. 5.000. Lfknar- sjénMr Dómkirkjunnar kr. 100.000. Karna- uppeldissjóóur Thorvaldsenfélagsins kr. 333.883. KarnauppeldissjóAur Thorvald- senfélagsins kr. 1.000.000. Klsa kr. 1.000. Kristín (iuómundsdóttir kr. fi.000. Anna Sigurhjörnsdóttir kr. fi.000. A.ó. kr. 10.000. N.N. kr. 10.000. Starfsfólk Saumastofunnar Solido kr. 35.500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.