Morgunblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innréttingasmiður Óskum aö ráöa smiö vanan verkstæöisvinnu. Uppl. á staðnum. Trésmidja Kópavogs h.f. Auöbrekku 32. Innheimta Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa starfsmann til innheimtustarfa auk feröa í banka, toll og fleira. Vinnutími eftir sam- komulagi, en hefst kl. 9.30. Tilboö sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Innheimta — 5954“. Sportver vill ráða starfskraft á skrifstofu. Heilsdagsstarf. Aöalstarfssviö er færsia á bókhaldsvél og bókhaldsmerking. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Sportver — 9956“. Innkaupafulltrúi Innflutningsdeild Sambandsins óskar að ráöa mann til framtíðarstarfa við innflutning og sölu á byggingarvörum. Leitaö er aö traustum manni með góöa enskukunnáttu. Hann þarf aö vera góöur í umgengni og kostur er aö hann hafi reynslu í viöskiptum við erlend fyrirtæki. Hann þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er gefur nánari upplýsingar, fyrir 16. þ.m. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsmannahald Vantar starfskraft viö þjónustudeild vora. Starfiö er mjög fjölbreytt. Þarf aö hafa góða framkomu. Starfiö er vel launað fyrir réttan starfskraft. Allar uppl. veittar í þjónustudeild vorri og í síma 29800. Skipholti 19, Reykjavík. 1. vélstjóri — skuttogara Óskum eftir 1. vélstjóra á 450 tonna skuttog- ara. Upplýsingar í síma 99-3700 og 3704. Saumakonur Saumakonur óskast strax. Ákvæöisvinna. Klæöi h/f, Skipholti 7. Sími 28720. Akranes laust starf Sementsverksmiðja ríkisins óskar aö ráöa skrifstofumann til starfa á skrifstofu verk- smiðjunnar á Akranesi. Verslunarmenntun áskilin, umsóknir sendist til Sementsverk- smiöju ríkisins, Akranesi fyrir 20. maí. Sementsverksmiöja ríkisins. Laghentur maður framtíðarstarf Sérhæft þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa mann í sjálfstætt og fjölbreytt starf. Viökomandi þarf aö vera: 20 — 30 ára, reglusamur, samviskusamur og hafa bílpróf. Einhver þekking á ensku og einu noröur- landamáli nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl. Mbl. sem fyrst merkt: „E—5852“. Innflytjendur óskast fyrir IÐNAÐ, SJÁVARÚTVEG, LANDBUNAÐ Til sölu eru um 2000 stykki af vel meðförnum, notuöum yfirbrelöslum framlelddum í Noregl, í stórum sendlngum. Yflrbreiöslurnar eru úr styrktrl PVC/bómull, í stœröunum 4x5, 4x7 og 5x6m. þykkt um 0,6mm. 60000 fermetrar á hagstæöu veröl. Lager í Oslo. Lysthafendur vlnsamlegast segl tll um það magn sem þelr þurfa er þelr snúa sér tll okkar tll þess að fé upplýslngar um verö. Thor Gulbrandsen, Boks 2905 Kmp. Oslo 5 NORGE. Bifvélavirkjar — vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum þungavinnuvéla óskast til starfa. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. á skrifstofu vorri Keflavíkurflugvelli daglega, ennfremur á skrifstofu vorri í Reykjavík, Lækjargötu 12, lönaðarbankahús efsta hæö föstudaginn 11. maí kl. 14—16. íslenzkir Aöalverktakar s.f. Prentnemi óskast Óskum aö taka nema í prentnám (Hæöar- prentun) nú þegar. Uþplýsingar hjá verk- stjóra. Prentsmiðjan Edda h.f. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í austurhluta borgarinnar í júníbyrjun (heilsdags starf). Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 9957“ fyrir 19. þ.m. Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til aöstoöar í mötuneyti. Upplýsingar milli 6 og 8 aö Víðimel 60, 1. hæö. Ekki í síma. Matsveinar — matreiðslumenn Vantar nú þegar eöa sem fyrst góöan reglusaman matsvein á Hótel Höfn. Mikil vinna. Hvort tveggja kemur til greina vinna í nokkra mán. eöa framtíöarstarf. Uppl. gefur Árni Stefánsson, símar 97-8215 eöa 8240. Suðurnes Rafmagns- eftirlitsmaður Rafveitur Reykjaness, vilja ráöa eftirlitsmann meö raflögnum á Suðurnesjum. Umsóknir sendist Rafveitum Reykjaness, Vesturbraut 10 A, Keflavík fyrir 20 þ.m. Álafoss h.f. óskar að ráða í eftirtalin störf: 1. Vefara viö dúkavefnað. Vaktavinna. 2. Vefara viö gólfteppavefnaö. Vaktavinna. 3. Á kaffistofu í verksmiöjuna í Mosfellssveit. Vinnutími frá 8—16. Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja umsóknareyöublöö frammi í Álafossverzlun- inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 66300. Mosfellssveit. WAkifosshf raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Bókhaldstalva Notuð Burrough bókhaldstalva er til sölu ásamt tveimur kassettu stöövum. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR LauijaVeg 66 Simi 28155 Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu þriggja herb. íbúð í 8. byggingar- flokki við Stigahlíö. Félagsmenn skili um- sóknum sínum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi míðvikudag- inn 16. maí n.k. Félagsstjórnin. Mjólk og nýlenduvöruverslun Höfum til sölu mjólk- og nýlenduvöruverslun á góöum staö í bænum, mikil sumarverslun. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæöa atvinnu og auknar tekjur. Upplýs- ingar aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Eignaumboöiö, Laugaveg 87, sími: 16688.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.