Morgunblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1979 VI MORtfdK/- KAFf/NU vv\ \ i j GRANI GÖSLARI Ég bauð nokkrum vinum mín- um hinjíað í mat, því sendillinn í kjötbúðinni kom hinjjað með sunnudagsmatinn handa ná- granna okkar! hvenær sem þú vilt fyrir klukk- an 9 ok fara hvenær sem þú vilt eftir kl. 5 á daxinn! Stuðningur kirkju við frelsishreyfingar BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson V hann drottninjíuna eða ás- inn?. er spurninj?. sem jaínan krefst svars þej?ar spilað er að lit. sem inniheldur kónjj ojí jjosa. Oj{ hvert svarið er hverju sinni jjetur farið eftir ýmsu. Gjafari vestur. Norður S. KG75 H. 1)107 T. KD53 L. 102 Suður S. 9.3 H. ÁG5 T. ÁG10942 L. 84 Vestur ojj norður sejya pass en austur opnar á einu laufi. Við sejyum einn tíjíul oj{ vestur styður opnunarlitinn, sej;ir tvö lauf. En þá stekkur norður í þrjá tíjjla, sem verður lokasöjjnin. Útspil vesturs er lauffimm oj; austur tekur á kónj; oj; ás (vestur lætur þá þristinn). Síðan skiptir austur í tíguláttu oj; nú þurfum við að áætla úrspilið. Þar sem við komumst ekki hjá að svína hjartanu má reikna með að vinninj;ur eöa tap sé undir skiptinj;u spaðaháspilanna kom- inn. Oj; fyrst kann okkur að detta á huj;, að þar sem austur opnaði sé eðlilej;t að búast við spaðaásnum á hendi hans oj; svína j;osanum í von um að vestur eÍRÍ drottninj;una í staðinn. En þó er saj;an aðeins hálfsöj;ð. Eftir að hafa tekið trompin af andstæðinj;num spilum við hjartadrottninj;u frá borðinu oj; svínum. Eij;i vestur kónj;inn reiknum við með spaðaásnum í austur oj; svínum j;osanum við fyrsta hentugleika. Þá hafa háspilin í opnun austurs verið laufás — kóngur og spaðaás. Komi aftur á móti í ljós, að austur á hjartakónginn breytist spilið verulega. Þá er vinningur öruggur og við reiknum með að fá yfirslag með því að stinga upp spaðakóngnum í stað þess að láta gosann. Þá verða háspil austurs laufás — kóngur, hjartakóngur og spaðadrottning og háspil vesturs, sem studdi lit félaga síns, lauf- drottning og spaðaás. COSPER 9Q/6 CQSPER Æi — Ég hclt é>í væri við gangstétt — þetta verðurðu að íyrirgeía, frænkaj Sr. Bernharður Guðmunds- son fréttafulltrúi Þjóðkirkjunn- ar skrifar. Bæði Norðankona og Geir S. Björnsson hafa gert athugasemdir við ummæli mín í sjónvarpsþætti á dögunum um stuðning kirkjunn- ar við frelsishreyfingar í sunnan- verðri Afríku. Eg er þakklátur þeim að láta frá sér heyra svo að mér gefist tækifæri til að leiðrétta misskilning sem téð ummæli hafa greinilega valdið. Það kom ekki fram í þættinum, né heldur á það sér neina stoð í veruleikanum, að það söfnunarfé sem kemur til Hjálparstofnunar íslenzku kirkjunnar sé notað til vopnakaupa. Það fé er einvörð- ungu notað til neyðarhjálpar, hérlendis sem erlendis. Hins vegar hafa heildarsamtök kirknanna, svo sem Alkirkjuráðið eða Lúterska heimssambandið, umfangsmikið starf þar sem veitt- ur er stuðningur við fólk á ýmsan hátt í fjölmörgum löndum. Kirkj- urnar veita fé t.d. til fræðslumála, bæði þar sem ólæsi er og einnig til þess að mennta fólk í framhalds- námi, til þrjóunarhjálpar t.d. til vatnsleitar eða landbúnaðarrann- sókna. Allur þessi stuðningur fer fram að beiðni heimakirkjunnar. Sama gildir um starf kirkjunnar að mannréttindabaráttunni. Mik- ill stuðningur hefur verið við baráttu kvenna til jafnréttis, ekki sízt í þróunarlöndunum. Svo eru lönd eins og löndin í sunnanverðri Afríku, þar sem lýðræði og mann- réttindi eru aljyörlega fótum troð- in af ofbeldisstjórnvöldum eins og menn þekkja. Þar eru oft náin tengsl milli kirkju og frelsishreyf- inga og má nefna SWAPO-hreyf- inguna í Namibíu sem dæmi. Að beiðni kirkjunnar þar hefur Al- kirkjuráðið veitt stuðning við baráttu frelsishreyfingarinnar, enda telur kirkjan sig hafa full- reynt alla aðra möguleika til þess að rétta hlut hinna kúguðu. Þessi fjárstuðningur við frelsishreyf- ingarnar hefur vakið allmiklar deilur innan kirkjunnar, t.d. í Noregi. Ýmsir biskupanna þar hafa þó stutt þessar aðgerðir, enda benda þeir á að norska kirkjan hafi verið ótrauð í stuðningi sínum við frels- ishreyfingar í baráttunni við nas- ista í Noregi í síðustu heimsstyrj- öld. Telja þeir illa gerlegt að greina á milli frelsisbaráttu í Noregi og baráttunnar í sunnan- verðri Afríku nú, þótt húðlitur og lífsaðstæður séu með öðrum hætti. Hérlendis hefur hins vegar lítið verið um þetta rætt og íslenzka kirkjan hefur ekki tekið beina afstöðu til málsins og er því eðlilegt að menn hrökkvi við þegar frá þessu er sagt vafningalítið, eins og gerist hjá Geir og Norðan- konu. Hins vegar stendur Hjálpar- stofnun kirkjunnar algjörlega ut- an við þetta mál. • Um Fóstbræður Velvakanda hefur borist eftirfarandi bréf frá Ara Ólafs- Hverfi skelfingarinnar 39 skilja Solvej eftir. Kaupmaður- inn læddist fram á klóið þar sem hann seldi kröftuglega upp. Og Torp sagði að Caja ætti kannski að vera kyrr hjá kon- unum tveimur svo að hún væri reiðubúin að svara spurningum lögreglunnar þegar hún kæmi á vettvang. Skömmu seinna kom líka Finn Christensen — ungi kennarinn sem hafði misst kon- una sína fyrir aðeins einum mánuði og bjó skammt írá systrunum. Hann spurði hvað væri um að vera þarna í grcnndinni — hvort þetta hefði gerzt eina ferðina enn? Þegar lögreglumaðurinn fór á braut með Caju sat Finn kyrr í stofunni hjá Asta og Merete. Hann var ekki búinn að jafna sig sjálfur eftir það áfall sem hroðalegur dauðdagi Jannes hafði verið. Með Caju var farið til heimil- is Solvej Lange og hún látin setjast á stól í forstofunni og þar beið einnig hinn ötuii for- ingi eftirlitssveitarinnar í hveríinu eftir að fá að gefa skýrslu sína. Steen Torp fékk sér sæti þar sem honum var bent. Hann virtist bæði léttur í lund og öruggur með sjálfan sig. — Látið mig þá heyra yðar útgáfu af atburðarásinni, sagði lögregluforinginn ekki sér- stakiega hjartanlegri röddu. — Klukkan núll núll núll tók ég við eftirlitinu ásamt mcð Rasmussen, til heimiiis Prim- ulavegi 2, sagði Torp virðulegri röddu. — Við leystum Villum- sen og Paaske af en þeir gáfu sig fram á heimili mínu fáein- um mínútum fyrir miðnætti. Siðan mæti ég Rasmussen úti fyrir heimili hans og við bind- um það fastmælum að hann kanni leiðina Bakkabæjarveg- ur-íkornavegur en ég rannsaki hins vegar Primulaveg og síðan mætumst við á Primulavegi þar sem hann sveigir niður á íkornaveg. Allt gengur síðan samkvæmt hinni nákvæmu og fyriríram gerðu áætlun unz Rasmussen kemur eftir nokkra töf á tiltekinn fundarstað okk- ar. Torp var svo virðulegur og rembingslegur í frásögn sinni að lögreglumaðurinn gat ekki leynt gremju sinni með fram- komu hans. — Bfðum aðeins við, greip hann fram í. — Er það ekki venjan að menn séu samferða á þessum svokölluðu eftirlitsferð- um? Torp kinkaði kolli og hóf nú að skýra málin út frá afmæl- isbjórnum. — Sem sagt, sagði Jacobsen. — Það þýðir þá að þér hafið staðið og beðið í þó nokkrar mínútur? — Nei. Ekki var það meira en mínúta. sagði Torp og bætti við til skýringar. — Sú leið sem Rasmussen var falið að kanna var nokkru lengri en mín og sé tekið með í rcikninginn að Rasmussen Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á islenzku verður að fá nokkra tíð til þess að drekka bjórinn sinn, geng ég mjög hægt og stoppa þó nokkr- um sinnum á leiðinni. — Urðuð þér einhvers var á leiðinni? — Nei, það var ljós í tveimur húsum á Primulavegi, meðal annars í húsi frú Lange en allt var rólegt og með kyrrum kjörum að því er ég fékk séð. — Voru útidyrnar opnar í húsi frú Lange? — Það var ógerningur að sjá írá veginum. Eins og þér hljótið að hafa veitt athygli er inn- keyrslan alllöng og bugðótt. Þar af leiðir að ekki er unnt að koma auga á útidyrnar þegar staðið er niðri á veginum og sér aðeins inn á efri hæðinni og suma gluggana á jarðhæðinni. — Og þér urðuð ekki varir við mannaferðir á Primulavegi? — Ekki fyrr en ég kom fyrir siðustu sveigjuna. þá kom ég auga á manneskju nokkra í um það bil hundrað mctra fjarlægð. — Mannveru sem stóð kyrr? — Nei, hún var á hreyfingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.