Morgunblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ1979
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Skoskur
sérfræöingur
á véltæknisviöi óskar eftir
atvinnu á íslandi. Núverandi
vinnustaöur Rolls Royce Ltd.
Skrifiö til Mr. P. Benson, 2
Mingarry Street, Glasgow, G
20 NT, Scotland. Tekur hvaöa
starfi sem er.
Sólkjólar til sölu
Úr bómullarefnum. St. 40—46.
Verö frá 11.000 kr. Verö vlö frá
kl. 1, einnig um helgina. Slgrún
Á. Siguröardóttlr, Orápuhlíö 48,
2. haaö, sími 19178.
25—35 ferm. húsnæöi óskast
fyrir teiknistofu sem fyrst. Tllboö
merkt: „S—5927" sendlst Mbl.
fyrir 15. maí.
Ung hjón óska eftir
aö taka á lelgu 2|a—3)a herb.
íbúö. Uppl. í síma 26431 eftir kl.
19.
Keflavík
Tll sölu meöal annars:
3ja og 4ra herb. góöar íbúölr.
5 herb. efri hæö, bílskúr.
5 herb. neöri hæð.
6 herb. raöhús.
'Lítú eldrl elnbýilshús.
i smioum 4ra herb. haBÖIr meö
bílskúrum til afhendingar strax.
Njarðvík
3ja herb. rlsíbúö.
3ja herb. neöri hæö.
5 herb. neöri hæð.
5 herb. efrl hæö.
2ja íbúöa hús.
Vogar
3ja herb. góö rlsíbúö.
Fokheld einbýlishús.
Sandgeröi
Lítiö einbýlishús.
3ja herb. góð rlsíbúö, sér Inn-
gangur.
3ja herb. rlsíbúö.
4ra herb. nýleg íbúö.
Grindavík
4ra herb. hæö ásamt einu
herbergi og fl. í kjallara, Stór
bflskúr.
Gott viölagasjóöshús, æskileg
skipti á raöhúsl eöa einbýllshúsl
í Njarövík.
Fokhelt elnbýlishús.
Vantar allar geröir fastelgna á
söluskrá.
Eigna og veröbréfasalan,
Hringbraut 90 Keflavík.
Sími: 92—3222.
Njarðvík
Til sölu nýstandsett eldra eln-
býlishús í mjög góöu ástandl. 4
herbergi og eldhús. Bílskúr fylg-
ir. Hér er um mjög góöa fasteign
aö ræöa. Fastelgnasalan,
Hafnargötu 27, Keflavfk, sfml
1420.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu viö Garöastrætl 90 m1.
Uppl. í sfma 11814
tilkynningar*
-jLJL
Rýmingarsala
verzlunln flytur.
Stokkur, Vesturg. 3.
I.O.O.F. 5 = 1601037 = Lokaf.
Aferðafélag
\á//b WÍSLANDS
W ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
11—13. maí kl. 20.00
Þórsmerkurferð
Gist í sæluhúsinu. Farnar
gönguferöir um Mörkina.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofunnl.
Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 10. maí kl. 20
Seltjarnarnee — Grótta. Létt
kvöldganga meö Jónl i. Bjarna-
syni. Verð 1000 kr. Frítt f. börn
m/fullorönum. Fariö frá B.S.Í.
benzínsölu.
Föstudag 11. maí kl. 20
Helgarlerð f Tindafjöll. Farar-
stjóri Jón í. Bjarnason. Farseölar
á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a,
sími 14606.
Útivist
I.O.O.F. 11 S16151019.30HL.F.
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins
í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 14. maf
kl. 20.30 síödegis f lönó uppi.
Heiöursskjöl veröa afhent.
Spilaö veröur bingó í fundarlok.
Stjórnin
Nýtt líf
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 aö Hamraborg 11. Beðlö
fyrir sjúkum. Alllr velkomnlr.
Fíladelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Frjálsir vitnlsburölr.
Hjálpræðisherinn
i kvöld kl. 20.30 almenn sam-
koma. Á morgun kl. 20.30
almenn samkoma. Nýr sam-
komusalur Hjálpræöishersins
vígöur Völvufell 21, Breiöholtl.
Major Guöfinna Jóhannesdóttlr
talar á báöum samkomunum.
Allir velkomnlr.
Kristniboösflokkur
K.F.U.K.
heldur sína árlegu fjáröflunar-
samkomu í húsl K.F.U.M. og K.
Amtmannsstíg 2B, fimmtudag-
inn 10. maí kl. 20.30.
Dagskrá:
Astrid Harínesson segir frá ferð
sinni til Hong Kong síöast llöiö
haust. Hugleiöing: Margrét Hró-
bjartsdóttir. Sönghópurinn Sela.
Allir velkomnir.
Nefndin
Fíladelfía Hafnarfirði
Síöasta samkoma vetrarstarfs-
ins veröur í Gúttó f kvöld kl.
20.30. Almennir vitnisburöir.
Jórdan lelkur. Allir hjartanlega
velkomnir.
Armann Skíðadeild
Muniö skemmtlkvöldlö aö
Brautarholti 6 f kvöld kl. 8.
Verölaunaafhending fyrlr Innan-
félagsmót. Mætum öll.
Skíöadelld Ármanns
Kvenfélag Neskirkju
Kaffisala og bazar veröur hald-
inn sunnudaglnn 13. maf f safn-
aöarheimilinu aö lokinni guös-
þjónustu í Neskirkju sem hefst
kl. 2. Tekiö á mótl kökum og
munum frá kl. 10 sama dag.
Stjórnin.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
safnaöarheimillnu f kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
Halldór S. Gröndal
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANOSM
\tl.l,1SI\l. XSIMINN Klt:
22480
JlloroiintiTnöiíi
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sjómannadagurinn 1979
Sjómannadagurinn 1979 veröur haldinn
sunnudaginn 10. júní. Sjómannadagsráð úti
á landi vinsamlega pantið merki og verð-
launapeninga í síma.
38465 eða 38810. Róðraæfingar auglýstar
síöar.
Sjómannadagsráð Reykjavíkur.
Skrifstofur — Iðnaður
— Lager
Til leigu: 250 fm. iðanarhúsnæði á jarðhæö
við Borgartún.
Stórar innkeyrsludyr. Lofthæð 3,10. 191 fm.
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð hentugt fyrir t.d.
heildsölu, lögfræðiskrifstofur, teiknistofur og
II.oql79 fm. geymsluhúsnæði á jarðhæð
•nnkeyrsludyr. Loft hæð 260.
Nánari upplýsingar í símum 10069 frá kl.
13—17 og 25632 á kvöldin.
Happdr/79
Kaupum mida —
Gerum skil
Dregið 8.júní
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
Fimleikadeild
Í.R.
heldur námskeið í fimleikum fyrir byrjendur,
drengi og stúlkur, í íþróttahúsi Breiöholts-
skóla. Námskeiðið hefst mánudaginn 14. maí
og stendur til 25. maí. Innritun í dag kl.
17.00—19.00 í anddyri íþróttahússins. Kenn-
arar veröa Þórir Kjartansson, Droplaug
Sveinbjörnsdóttir og Jón Júlíusson.
Stjórnin.
Sýningahöllin
Ártúnshöfða hefur til ráðstöfunar húsnæði
fyrir hvers konar sýningar, kaupstefnur,
markaði, mót, vörukynningar og svo frv..
Stærö leigurýmis eins og hver vill og leiga,
með Ijósum og hita, reiknuö á sanngjörnu
verði.
Tilboð gerð í uppsetningu skilrúma eftir
teikningum.
Eftirfarandi tímabil hafa verið seld:
1979
Ágúst 13. til ágúst 22.
Sept. 29. til okt. 13.
1980
Feb. 28. til marz 11.
Marz 31. til apríl 08.
Apríl 24. til maí 05.
Gerið svo vel að hafa samband við undirrit-
aðan í síma 81410.
Jón Hjartarson.
Aðalfundur Stýrimanna-
félags íslands
veröur haldinn að Hótel Esju, föstudaginn 11.
maí kl. 14.00.
Dagskrá: Samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Félag áhugamanna
um fiskrækt
Aöalfundur Félags áhugamanna um flskrækt, veröur haldinn
fimmtudaginn 17. maí kl. 20 í Leifsbúö Hótel Loftlelöum.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
2. Endurskoöun laga um lax og silungsveiöi.
Frummælandi Jakob Hafstein lögfr.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Heimdallur
Aöalfundur Heimdallar veröur haldinn sunnudaginn 13. maí kl. 14 í
Sjálfstæölshúslnu Háaleitisbraut 1.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Mosfellssveit
Fulltrúar D-listans í Mosfellshreppi þeir Jón M. Guömundsson oddviti
og Örn Kærnested varafulltrúi veröa til viötals í litla salnum niöri í
Hlégarði laugardaginn 12. maí kl. 10—12 f.h.
Aðalfundur
Heimdallar
Aöalfundur Heimdallar veröur haldinn í Valhöll, sunnudaginn 13. maí
kl. 14 e.h
Dagskrá.
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar.
3. Umræöur um skýrslu stjórnar og reiknlnga
4. Stjórnmálaályktun.
5. Kosning stjórnar.
6. önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.