Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 3 Mikil þröng var á þingi við Austurvöll og staðnæmdust margir þar og flautuðu. Það var næstum ómögulegt að ía menn til að hætta, sagði formaður F.Í.B., en flautið stóð nokkru lengur en tvær mínútur við miðbæinn. Myndir ÓL.K.M. „Að sjálfsögðu ætla ég að skilja bílinn eftir” í mesta hávaðanum var eins gott að halda fyrir eyrun. _ _t Forráðamenn F.I.B. ánægðir með undirtektir við aðgerðir Erlendur Jónsson. bílinn eftir í fleiri (laga, en þá þyrfti fólk að taka sig saman «m það og gera það skipulega. Erlendur Jónsson leigubílstjóri var spurður hvort hann og e.t.v. aðrir leigubílstjórar myndu taka þátt í aðgerðum F.Í.B. — Ég veit svo sem ekkert hvort ég skil bílinn eftir, sagði Erlendur, en hitt er annað að bensínverðið er stórkost- lega hátt og hlutfall ríkjsins af bensínverði er orðið of mikið. En á það verður einnig að líta í hvað þeir peningar fara, er koma inn af bensínsölunni, sumt fer beint í vegagerð og er það vel, en hvað .verður um hitt? Það finnst mér aðalspurningin. Fleiri leigubílstjórar voru þarna nærstaddir og kváðust þeir ekki Signý Hackert. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda gengst í dag fyrir mótmælaað- gerðum gegn háu hensínverði og hefur að undanförnu hvatt bíleig- endur til að skilja bfla sína eftir í dag. í gærkvöldi var skorað á hfleigendur að þeyta horn bfla sinna í tvær minútur. frá kl. 19.30—19.32 og fóru 6 bflar ak- andi um Reykjavík og nágrenni til að minna fólk á að taka þátt í þessum aðgerðum og voru flutt hvatningarorð gegnum hátalara- kerfi á bflunum. — Ég ætla örugglega að skilja minn bíl eftir og mér finnst ben- sínverðið óhóflega dýrt, sagði Signý Hackert þar sem hún var að fá bensín á bíl sinn. Hún sagðist líka vel geta hugsað sér að skilja ætla að taka þátt í aðgerðunum, bílarnir væru þeirra atvinnutæki og gætu þeir vart lagt niður vinnu, en hins vegar töldu þeir að bensín- verðið væri orðið i efri kantinum. Þorlákur Helgason var að leggja bíl sínum í stæði er hann var spurður hvort hann hygðist skilja hann eftir nú í dag. — Ég hugsa að ég geri það ekki, ég hefi ekki haft afskipti af eða blandað mér í málefni F.I.B. Bílinn hef ég lika átt stutt og hann eyðir ekki miklu þannig að ég hefi ekki hugsað ýkja mikið um þessi mál, en hins vegar mætti segja að bensínið væri orðið of dýrt. — Að sjálfsögðu ætla ég að skilja bílinn eftir heima, það er allt í lagi einn og einn dag, sagði Hreggviður Stefánsson. Ég ek annað hvort strætó eða geng í vinnuna, en hins vegar hefur mér oftar en einu sinni dottið í hug að fá mér hjól og líklega ættu menn að huga meira að þeim farartækj- um. Tómas Sveinsson formaður F'.Í.B. sagði í samtali við Mbl. í gærkvöld að hann væri ánægður með undirtektir manna við flautið, margir bílar hefðu flautað í mið- bænum og fréttir hafa borist um miklar undirtektir í Breiðholts- hverfum og Hafnarfiröi. Þá sagðist hann ekki hafa heyrt neinar nei- kvæðar undirtektir við því að skilja bílinn eftir heinia í dag. nnnn eun^27 epa??fl ??■■? : oil-lceland . revkjavlk. may 21. reuter - iceland's drivers sounded off againstj steeD petrol prlce rises todav bv blowlng thelr car ncrrs for a ^fuLL 16! minutes. residents sald it sounded worse than alr raid slrens as drivers Ivented their anger at exactly i^O. either parked ln groups or f drlving home. tomorrow drlvers will protest in a different wav bv watklng. Icvcting or taking the bus to.work. I the lcetandlc automoblte owners association says that the | ?*i per cent prlce rise makes petroL here the dearest in the |worLd at ?*í* krona («? cents) a Lltre. reuter aJh/Lt Mótmæli bifrciðacigcnda vöktu víðar athygli cn hér á íslandi. Þcssi írétt barst frá Rcutcrs-fréttastofunni í gærkvöldi. Þar cr skýrt frá mótmælunum og sagt að hávaðinn hafi vcrið mciri en í loftvarnarflautum. Þorlákur Helgason. Hreggviður Stefánsson. Hjólreidamenn fylkja liði IIJÓLREIÐAMENN hafa ákveðið að vckja athygli á samgöngutækjum sínum í dag, nú þegar búast má c.t.v. við lítilli umfcrð vegna tilmæla Félags ísl. hifrciðacigcnda um að mcnn skilji bfla sína cftir hcima til að mótmæla háu bensínverði. Samtök áhugafólks um hjólreiöar hafa ákveðið að efna til hópferðar um borgina. Verður safnazt saman við Skátabúðina kl. 16.45 og lagt þaðan af stað kl. 17 og farið suður Snorrabraut, austur Miklubraut, norður Lönguhlíð, niður Laugaveg og endað á Lækjartorgi. Vilja samtökin með þessu vekja athygli á reiðhjólinu sem samgöngutæki. SPÁNN- Brottför með Boeingþotu Flugleiða kl. 16.00. Rúmlega 3Ja tíma þægi- legt flug í sólina og fjörið. Verð frá kr. 153.200 - í 2 vikur. Næsta brottför 19. júní. Hotel Gloria er löngu landafrœgt hótel fyrir góöa Þjónustu. ...............:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.