Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ1979 3 5
Menntamálaráðuneyti setur
skólastjóra í borginni af
Valdníðsla, segja sjálfstæðismenn í fræðsluráði
Monntamálaráðuncytið hcíur
mcð brófi til MaKnúsar Jónsson-
ar skólastjóra Ármúlaskóla vik-
ið honum frá stjórnun skólans
o(í sctt hann á biðlaun næsta
skólaár. cn la'tur stofna til
tvcjfKja nýrra starfa. „forstöðu-
manns" ok „aðstoðarforstöðu-
manns". við skólann. Er þctta
gcrt þrátt fyrir mótmæli
Magnúsar. scm tclur um cnga
nýskipan að ra“ða í Ármúla-
skóla. þar scm þar só ckki
starfrækt ncitt nýtt svið scm
hann hcfur ckki stjórnað áður.
Fóllst mcirihlutinn í fræðsluráði
Roykjavíkur á þcssa tilhöKun á
fundi á lauKardaK KCKn mótmæl-
um fulltrúa sjálfstæðismanna.
Davíðs Oddssonar. Elínar
Pálmadóttur ok RaKnars Júlfus-
sonar. scm lótu bóka:
„Allur aðdraKandi þessa máls
er sérkennileRur ok annarleKur.
Ber hann vott um valdníðslu
menntamálaráðuneytisins ok
ótrúleKt baktjaldamakk þess ok
meirihluta fræðsluráðs. Skóla-
stjóra er að ástæðulausu sa^t upp
störfum KeKn mótmælum hans.
Skólastjórinn er 62ja ára, mjöK
vel látinn skólamaður. Hefur
verið starfandi skólastjóri í 35 ár.
Hinn 11. maí er honum sagt upp
starfi með bréfi menntamálaráð-
herra ok ráðuneytisstjóra hans.
Sama daK sækir Karl Kristjáns-
son um stöðu „aðstoðarforstöðu-
manns“ við Ármúlaskóla. DaKÍnn
eftir, 12. maí, sækir Hafsteinn
Stefánsson um stöðu „forstöðu-
manns“ við Ármúlaskóla. Tveim-
ur döKum síðar, eða hinn 14. maí,
leKKur meirihluti fræðsluráðs til
að stofnaðar verði stöður for-
stööumanns ok aðstoðarforstöðu-
manns!
I Kre>narKerð skólastjóra Ár-
múlaskóla til fræðsluráðs kemur
fram að hann telur að breytinK sú
sem nú verður á skólahaldi í
Ármúlaskóli horfi einvörðunKu
til einföldunar í skólastjórn. Gef-
ur það auKa leið, þar sem Krunn-
skóladeildir hverfa nú úr skólan-
um, en þær framhaldsdeildir,
sem þar hafa verið ok hann
stjórnað halda áfram.
ViðbröKÖ meirihluta fræðslu-
ráðs við beiðni um frestun ok
frekari athuKun ráðuneytisins á
málinu með vísun til KreinarKerð-
ar skólastjórans, sem hann hefur
ítrekað hér á fundinum, sýnir
næsta furðuleKt ofríki í Karð
minnihluta fræðsluráðs. En við-
bröKðin eru enn eitt talandi dæmi
um undirlæKjuhátt meirihlutans
KaKnvart ráðuneytinu í smáu ok
stóru. Ljóst er að til stendur að
ráða í tvær „nýjar stöður" yfir-
manna skóla án auKlýsinKar ok er
þar tvímælalaust um að ræða
brot á reKlum um opinbera
starfsmenn.“
Ekki um nýtt
svið að ræða
Á fundi fræðsluráðs 14. þ.m.
láKu samtímis frammi bréf ráðu-
neytis með tilkynninKU um brott-
vikninKU skólastjórans, umsóknir
um stöður „forstöðumanna" ok
beiðni um að fræðsluráð stofnaði
slíkar stöður ok var ætlun meiri-
hlutans að afKreiða þær þá strax.
Fræðsluráðsmenn minnihlutans
fóru fram á skrifleKa KreinarKerð
frá skólastjóranum um málið,
sem Iökö var fram á næsta fundi
17.5. ok 19.5. Þar rekur MaKnús
m.a. í upphafi máls síns málið:
„I síðastliðinni viku var éK
boðaður á fund í menntamála-
ráðune.vtinu. Á þeim fundi var
mér Kerð Krein fyrir, að þar sem
Krunnskólahald væri la^t niður
við Ármúlaskóla, þá liti ráðu-
neytið þannÍK á, að skólastjóra-
starf mitt væri þar með úr
söKunni. Ék mótmælti þessu með
þeim rökum, að þótt Krunnskóla-
deildirnar væru fluttar burt væri
ekki stofnaður nýr skóli, heldur
héldi hann áfram með sömu
deildum ok þar hefðu verið ok éK
stjórnað undanfarin ár. Við-
skiptasviðið var starfrækt í Ár-
múlaskóla, þar til fyrir tveimur
árum er það flutti í LauKalækjar-
skóla. Það væri því ekki um að
ræða starfrækslu á einhverju
nýju sviði, sem éK hefi ekki
stjórnað áður. Sú breytinK að 9.
bekkur Krunnskóla ok aðfarar-
nám Kennaraháskólans fer út,
einfaldar aðeins stjórnunarstarf-
ið, hvað það snertir.
Eftir þessi skoðanaskipti tók éK
fram, að þótt éK Kerði Krein fyrir
þeim rétti, sem éK teldi mÍK hafa,
þá væri mér skólastjórastarfið
ekki fast í hendi. Ef ráðuneytið
óskaði að leKKJn starf mitt niður,
þá Kerði ók enga frekari athuKa-
semd við það. Það er vel að
fræðsluráð K*tir haKsmuna nem-
enda ok starfsmanna við skóla
borKarinnar ok reynir að fylKjast
með, að þeir séu ekki órétti
beittir. Ek þakka fræðsluráði
umhyKKju þess fyrir mínum mál-
um. Mér er enKÍnn vandi á hönd-
um. Ék verð 63ja ára í sumar ok
64 þegar ég fer af launaskrá. Þá
verð éK á fullum eftirlaunum
samkv. 95 ára reKlunni. Eftir 35
ára skólastjórastarf er ekkert
harmsefni að huKsa sér eitthvað
léttara. En það er annað, sem ég
vona ok vil biðja fræðsluráð um.
Að K*ta haKsmuna starfsfélaKa
minna, kennaranna við Ármúla-
skóla, ok sjá svo um, að þeir fari
ekki á neinn verKanK- Heldur
haldi þeir sínum stöðum ok hver
þeirra fái að starfa við þann
skóla, sem hann óskar.“
Ekki sjálfstæð
stofnun
Á fundi fræðsluráðs á lauKar-
daK felldi meirihlutinn tillöKu
sjálfstæðismanna, þar sem K®rt
var ráð fyrir að málinu yrði
frestað, ok skorað á menntamála-
ráðuneytið að endurskoða ok aft-
urkalla ákvörðun sína. Var þar
minnt á að'ekki hefði verið
stofnað til nýrrar skólastofnunar
í Armúla, heldur væri stefnt að
því, að í framtíðinni yrði hægt að
koma á fót fjölbrautaskóla Aust-
urbæjar, sem m.a. tæki við af
Ármúlaskóla.
Fulltrúar meirihlutans, HelKa
Móller, Hörður Benímann, Krist-
ján Benediktsson ok Þór VÍKfús-
son, samþykktu svohljóðandi frá-
vísunartillöKu: „í samræmi við þá
ákvörðun að hætta Krunnskóla-
haldi í Ármúlaskóla frá ok með
lokum þessa skólaárs virðist eðli-
leKt að okkar dómi að staða
skólastjóra við Krunnskólann sé
Iökö niður. RáðninK forstöðu-
manns ok aðstoðarforstöðumanns
úr hópi kennara skólans til að
annast stjórn hans í vetur, teljum
við einnÍK eðlileKa ráðstöfun eins
ok á stendur, þar sem formleKa
séó er ekki um sjálfstæða skóla-
stofnun að ræða.“
Var síðan samþykkt með sömu
4 atkvæðum Kelín 3 að leKííja til
við menntamálaráðuneytið að
stofna áður nefndar stöður ok
síðan að ráða fyrrnefnda um-
sækjendur í þær. Fræðslufulltrú-
ar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá
ok Kerðu þá Kre*n f.vrir þeirri
afstöðu sinni að stöðurnar hefði
átt að auKlýsa.
r
Aburðar-
verksmiðja
ríkisins
25 ára:
TUTTUGU (>k fimm ár eru liðin í
daK frá því forscti íslands, hr.
ÁsKeir ÁsKCÍrsson, laKði hornstcin
að Áburðarverksmiðjunni í Gufu-
nesi ok landbúnaðarráðherra,
StcinKrímur Stcinþórsson, víkÖí
vcrksmiðjuna formlcKa til starfa.
Á blaðamannafundi sem haldinn
var í tilefni afmælisins kom það
fram að á afmælisárinu hefur verið
ákveðið að afla tilboða í nýja
saltpéturssýruverksmiðju. Það kom
fram að með byKK>nt?u þessarar
nýju verksmiðju skapast Kru»d-
völlur fyrir fullri nýtinKu á af-
Ný verksmiðja borin út í
ár og guli reykurinn hverfur
kastaKetu verksmiðjunnar sem
framleiðir blandaðan áburð ok auk
þess mundi hinn Kulbrúni reykur
verksmiðjunnar hverfa þar sem
hreinsibúnaði mun verða komið
fyrir ok verksmiðjan byKKð sam-
kvæmt strönKustu kröfum. Aðeins
hreint köfnunarefni mun þá
streyma út í loftið. Vonir standa til
að framkvæmdir við byKK>nKu nýju
verksmiðjunnar Keti hafist á næsta
ári en kostnaðaráætlunin er um
2000 milljónir króna. Búist er við að
tvö ár líði frá undirritun samninKs
þar til verksmiðjan Ket> tekið til
starfa. Afköst nýju verksmiðjunnar
munu verða tvöföld á við afkasta-
Ketu núverandi verksmiðju.
Runólfur Þórðarson verksmiðju-
stjóri saRÖi að það hefði verið
draumur þeirra frá því árið 1972 að
reisa þessa nýju verksmiðju en leyfi
til útboðs hefði ekki fenKÍst fyrr en
nú. SaKði hann að huKmyndin með
nýbyKKÍnKunni væri að geta full-
næ^t áburðarþörf landsmanna.
• Stofnkostnaður
áburðarverksmiðjunnar
130 milljónir
Frá því snemma árs 1951 starfaði
áburðarverksmiðjan sem hluta-
félaK-
Stofnkostnaður verksmiðjunnar
þe^ar hún tók til starfa var 130
milljónir króna. HlutafjárframlaK
nam 7,7% stofnkostiiaðar en 92,3%
voru fenKÍn að láni.
UpprunaleK afköst verk-
smiðjunnar voru miðuð við 18.000
smálesta ársframleiðslu af
„Kjarna“ áburði eða 6.000 smálestir
af hreinu köfnunarefni. Afkasta-
Keta hins fullbyKKÖa iðjuvers
reyndist hins vegar 33% meiri eða
24.000 smálestir af „Kjarna“ á ári
eða 8.000 lestir af hreinu köfnunar-
efni.
Á árinu 1950, þegar undir-
búninKur Áburðarverksmiðjunnar
var hafinn, var gerð á vegum
Stéttarsambands bænda svokölluð
10 ára landbúnaðaráætlun sem
gerði ráð fyrir 70%< aukningu
ræktaðs lands á árunum 1950—‘60.
Samkvæmt þessari áætlun hefði
aðeins þurft að nota 4.000 smálestir
hreins köfnunarefnis til áburðar
árið 1960 eða % hluta upprunalega
áætlaðrar afkastagetu verk-
smiðjunnar. Staðreyndin varð hins
vegar sú að árið 1957 var notkunin
komin upp í 6.400 smálestir og árið
1962 í tæpar 9.000 smálestir. Af-
kastageta verksmiðjunnar var því
fullnotuð af íslenskum landbúnaði
árið 1962 í stað áætlunar um að
afkastageta hennar fullnægði þörf-
um landbúnaðarins allt fram til
ársins 1980.
Áburðarverksmiðjan hóf
útflutning á áburði í febrúar árið
1955 og hélt því áfram árið 1956, á
framleiðslumagni umfram
þáverandi þarfir íslensks landbún-
aðar. Vegna orkuskorts sem þá tók
við minnkuðu afköstin og tók fyrir
útflutning þar til aukin raforka
fékkst til framleiðslunnar þegar
Steingrímsstöð tók til starfa árið
1960. Síðan 1961 hefur enginn
útflutningur átt sér stað þar sem
íslenskur landbúnaður hefur síðan
þurft á allri framleiðslu verk-
smiðjunnar að halda.
Árið 1969 var ákvörðun tekin um
að reisa skyldi verksmiðju til fram-
leiðslu grófkornaðs Kjarna-áburð-
ar. Samningur um þessa stækkun
var undirritaður 25. mars árið 1970.
Verksmiöja sú sem hér var um
samið var reist á árunum 1971 og
1972 og tók til starfa í ágúst 1972.
Afkastageta þessarar verksmiðju
er 65.000 smálestir áburðar á ári.
Sú afkastageta er þó ekki enn að
fullu nýtt. Til þess að svo megi
verða hefur bygging nýju
saltpéturssýruverksmiðjunnar
verið ákveðiri eins og getið var um
hér að framan.
• Ríkisfyrirtæki 1969
I upphafi starfsemi verksmiðj-
unnar annaðist Áburðarsala ríkis-
ins innanlandssölu á framleiðslu-
Áburðarvcrksmiðja ríkisins í
Gufuncsi.
Mynd Kristján.
vöru verksmiðjunnar en Áburðar-
salan hafði einkasölu á áburði
samkvæmt lögum. Frá 1. nóvember
1961 var Áburðarverksmiðjunni
falinn rekstur Áburðarsölu ríkisins.
Var þá breytt um innflutningsað-
ferð og mikið magn áburðar flutt
inn laust í Gufunes en sekkjað þar
af hagkvæmnisástæðum.
Árið 1969 var Áburðarverksmiðj-
unni breytt í ríkisfyrirtæki. Ríkis-
sjóður innleysti þá hlutafjáreign
annarra hluthafa en ríkisins sam-
kvæmt mati sem lögin gerðu ráð
fyrir að framkvæmt yrði.
Árið 1971 var það síðan ákveðið
með lögum að Áburðarverksmiðja
ríkisins hefði á hendi einkasölu á
áburði og engum öðrum en henni
heimilt að framleiða né flytja til
landsins tilbúin áburð.
Núverandi afköst Áburðarverk-
smiðjunnar eru sem næst
43—45.000 smálestir á ári. Við
tilkomu nýju saltpétursverk-
smiðjunnar ættu heildarafköst
verksmiðjunnar að aukast upp í
65.000 smálestir á ári. Auk þess að
framleiða fyrir landsmenn 45.000
smálestir áburðar á ári sér
verksmiðjan fyrir öllu ammoníaki
sem frystiiðnaður landsmanna
krefst, súrefni sem járniðnaðurinn
þarfnast, vatnsefni til festisherslu,
nokkur fljótandi köfnunarefni og
saltpéturssýru til ýmissa þarfa.
Árið 1978 voru seldar í landinu
68.000 smálestir áburðar, þar af 2%
innlend framleiðsla og >/i innflutt
vara en árið 1953 var rúmt 21 tonn
af áburði selt í landinu.
Á síðastliðnu ári var velta verk-
smiðjunnar 5.250 milljónir er árið
1977 var hún 3.950 milljónir króna.
Fjöldi starfsmanna fyrir 25 árum
var um 100 manns.en er nú, yegna
aukinna verkefná, 'nær 200 manns.
Núverandi stjórn verksmiðjunnar
skipa Gunnar Guðbjartsson for-
maður, Hjörtur Hjartar varafor-
maður, Björn Eyþórsson, dr. Björn
Sigurbjörnsson, Guðmundur
Hjartarson, Gunnar Sigurðsson og
Jóhannes Bjarnason. Fram-
kvæmdastjóri er Hjálmar Finns-
son, en verksmiðjustjóri er
Runólfur Þórðarson.
I f.vrstu stjórn félagsins sátu þeir
Vilhjálmur Þór, formaður Ingólfur
Jónsson, Jón ívarsson, Jón Jónsson
og Pétur Gunnarsson en fram-
kvæmdastjóri var Hjálmar Finns-
son.