Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 39
Erlendir punktar MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 VIÐSKIPTI - EFNAHAGSMÁL - ATHAFNALÍF Idnlánasjóður: Hefur tæplega þrefaldað útLán Menn í sín á 3 árum Stefnuskrá FÍI: Launaskattur og aðstöðu- gjaldverði felldniður í nýútkominni stefnuskrá Félags ísl. iðnrekenda segir svo m.a.: „Verðlagsmál Verðlagning iðnaðarvara Góð skil- greining Á fundi nýlega í Reykjavík gat Parkinson þess að ekki væri mjög flókið að skilgreina hvað verðbólga væri. Verðbólga er umframeyðsla ríkisstjórnarinn- ar sagði Parkinson. Sænska stórfyrirtækið ASEA sein m.a. framleiðir rafbúnað fyrir Hrauneyjarfossvirkjun, hefur nú móttekið $900 millj. pöntun á rafbúnaði í stærstu virkjun heims eftir harða sam- keppni við önnur alþjóðleg fyrir- tæki. Er hér um að ræða raf- verði tafarlaust gefin frjáls, þar sem innbyrðis sam- keppni innlends iðnaðar svo og hörð samkeppni erlendis frá tryggir hagkvæmasta vöruverð. Launaskattur Launaskatt ber að fella niður, þar sem hann er lagð- ur á fyrirtæki án tillits til afkomu þeirra og takmarkar svigrúm fyrirtækja til að greiða starfsfólki sínu hærri laun. Ef launaskattur verð- ur ekki aflagður krefst F.Í.I. þess, að hætt verði þeirri mismunun, sem fram kemur orkuver sem er á landamærum Brasilíu og Paraguay og mun verða álíka stórt og 60 Búrfells- virkjanir. Það er athyglisvert að dótturfyrirtæki ASEA í Brasilíu mun sjá um framleiðslu á um 50% þeirra tækja sem til verks- ins þurfa. í álagningu hans, og hann látinn ná til allra atvinnu- vega. Nýbyggingargjald Nýbyggingargjald, sem er 2% af áætluðum byggingar- kostnaði nýrra mannvirkja til atvinnustarfsemi, verði þegar fellt niður. Tilgangur þessa gjalds var að draga úr „óheftri" fjárfestingu í ný- byggingum. Nú stefnir óð- fluga í verðtryggt efnahags- kerfi og af þeim sökum eru forsendur nýbyggingar- gjalds algerlega brostnar. Við slíkar aðstæður virkar gjald sem þetta eingöngu sem hernill á nauðsynlegar framkvæmdir. Aðstöðugjald Félag íslenskra iðnrek- enda telur að fella eigi niður aðstöðugjald. Óviðunandi er að iðnfyrirtækjum hér á landi sé gert að greiða gjald, sem lagt er á og innheimt án tillits til afkomu, en slík skattlagning á sér ekki hlið- stæðu meðal helstu sam- keppnislanda okkar." Svíar vinna al- þjóðlegt útboð Moskva Hallinn á viðskipta- jöfnuði Rússa gagnvart vestur- löndum hefur fjórfaldast á einu ári. Á þetta rætur að rekja til minni útflutnings Rússa til þess- ara landa á sama tíma o(? Vesturlönd hafa stóraukið út- flutninn sinn til Rússlands. Utanríkisverzlun Rússa við Comecon svæðið jókst um 17,5% á síðasta ári. Sviss Seðlabankinn í Sviss hefur tilkynnt að rekstrartap hafi orðið hjá honum á síðasta reikningsári og er það í fyrsta sinn síðan 1930 að það hefur átt sér stað. Lufthansa fiugféiagið vest- ur-þýska virðist vera í miklum endurnýjunarhugleiðingum. Ný- lega pantaði það 25 Airbus 310 flugvélar og hefur tryggt sér forkaupsrétt á öðrum 25. Einnig hefur það pantað 32 Boeing 737 flugvélar og tryggt sér forkaups- rétt á 24 stk. til viðbótar. Mun hér um að ræða mestu flugvéla- kaup sem einn evrópskur aðili hefur nokkru sinni gert. Þýskaland man og vw verk- smiðjurnar munu í haust kynna nýja tegund vörubifreiðar sem þessar verksmiðjur hafa hannað í sameiningu. Er hér um að ræða bíl sem verður að heildarþunga milli 6—10 tonn. Ford verksmiðjurnar hafa til- kynnt að þær geri ráð fyrir að sala á bílum þeirra muni dragast saman í ár. Á síðasta ári seldu verksmiðjurnar 15,4 milljónir bíla, en á þessu ári áætla þær að s^lan nemi um 14,8 millj. bílum. Ekki virðast þeir hjá Ford hafa í h.vggju að draga meira saman, því að þeir hafa hvorki meira né minna en 32 ný módel af bílum sem kynntir verða fram til árs- ins 1985. Japan Japanir munu verða mestu útflytjendur heimsins innan tíðar ef heldur fram sem horfir segja V-Þjóðverjar. Aukn- ingin í útflutningi Japana mun nú vera um 19% á ári. Raimvöxtiir gjald- eyristekna af ferða- mönnum um 50% á þremur árum í nýútkomnum Fjármálatíðindum er m.a. að finna sundurliðun á gjaldeyriskaupum bankanna vegna erlendra ferðamanna. Hér að neðan má sjá hver þróunin hefur verið síðan 1976. Sundurliðun á gjaldeyriskaupum bankanna vegna erlendra ferðamanna. 1976 1977 1978 Ferðaskrifstofur 445.3 597.9 1.000.3 Ilótel 217.4 251,5 334.0 Minjagripaverslanir 156.4 198.1 305.1 Bílaleigur 36.0 34.6 70.2 Keflavíkurflugvöllur 472.8 618.8 1.113.6 Fríhöfn (246.5) (305.2) (672.5) fslenskur markaður (226,3) (313.6) (441.1) Annað 911.2 1.343.0 2.310.4 Samtals 2.239.1 3.043.9 5.133,6 Á gengi ársins 1978 3.341,0 4.157,0 5.134.0 Einnig kemur fram í blaðinu að fjöldi erlendra ferðamanna til landsins hefur vaxið úr rúmlega 40 þús. manns 1968 í 75700 1978 eða um tæp 90%. Má af þessu sjá að ferðamannaiðnaðurinn er opin þýðingarmikil atvinnugrein þó ung sé. Iðnlánasjóður var stofnaður með lögum árið 1935 og er markmið hans að styðja iðnað íslendinga með hagkvæmum stofnlánum. Til að fræðast nán- ar um starfsemi sjóðsins ræddi Viðskiptasíðan við Gísla Bene- diktsson skrifstofustjóra Iðn- lánasjóðs. Gísli sagði að heildar- tekjur sjóðsins hefðu numið um 1296 milljónum kr. á árinu 1978 og voru 42% í formi tekna vegna útlána, 37% var inngreitt sem iðnlánasjóðsgjald og framlag ríkissjóðs nam 250 millj. kr. eða 19% tekna. Heildarráðstöfunar- fé sjóðsins 1978 nam hins vegar 2081 millj. króna. Iðnlánasjóður veitir tvenns konar lán þ.e. lán til vélakaupa og fasteignalán og er hámarkslánsfjárhæð í báðum tilfellum burníin við 60%. kostnaðarverðs framkvæmd- anna. Lánstími byggingarlána er 12 ár en véialána yfirleitt 5 ár. Fjármagnskostnaður fyrirtækja vegna þessara lána er tvíþættur. I fyrsta lagi vextir og í öðru lagi vísitöluálag. Vextir byggingar- lána eru 13% og vísitöluálag nemur 60% af hækkun bygging- arvísitölu en af vélalánum eru nú greiddir 18%- vextir og vísi- töluálag nemur 25% af hækkun byggingarvísitölu. Gísli tjáði okkur að öll iðnfyrirtæki væru lánshæf skv. lögum sjóðsins en þau sem greiða iðnlánasjóðs- gjald ganga fyrir. Á undanförnum árum hefur þróunin verið sú að mun fleiri umsóknir hafa borist en hægt hefur verið að verða við og eins höfum við vegna lánsfjárskorts verið tilneyddir til að lækka lánsfjárhlutfallið. Þó má geta þess að á síðasta ári 'var hagstæð þróun í þessum efnum. Heildar- ráðstöfunarfé sjóðsins jókst þá um 70% á sama tíma og heildar- eftirspurnin í fjárhæðum jókst aðeins um 10%. 1 heild hefur þróunin verið sem hér segir á undanförnum árum: Fjöldi umsókna Fjóldi aÍKr. ums. Gísli Benediktsson. skrifstofu- stjóri Iðnlánasjóðs. llcildtir Láns- Mcöalláns* cftirspurn fjárha'd fjárha*d ( m. kr. í m. kr. í m. kr. 1976 '504 289 2656,0 740,7 2,6 1977 570 422 4651,0 1329,6 3,2 1978 457 443 5064,0 1863,5 4,2 Ef litið er til þróunarinnar á þessu ári má sjá að á fyrstu 4 mánuðum þessa árs eru umsókn- ir sem sjóðnum hafa borist 8% fleiri en á sama tíma 1978 og hafa umsóknirnar hækkað að meðaltali um 43%. Ef þessi þróun helst út árið sagði Gísli að einsýnt væri, að lánshlutfall Iðnlánasjóðs lækk- aði 1979 miðað við 1978, en það ár var það í hámarki eða 41 % . Árin þar á undan var lánshlut- fallið 26—29%'. Þetta er skref aftur á bak og í andstöðu við þá nauðsyn, sem undirstrikuð er í nýútkomnu áliti samstarfs- nefndar um iðnþróun, að auka þurfi lánagetu sjóðsins og gera honum kleift að sinna öllum lánshæfum umsóknum. nýju starfi Sigurður Helgason hefur tekið við starfi Björns Theodórssonar sem forstöðumaður hagdeildar Flugleiða. Sigurður var áður forstöðumaður fjárreiðudeildar félagsins. Stefán Reynir Kristinsson hefur tekið við starfi forstöðu- manns fjárreiðudeildar Flug- leiða. Stefán Reynir hefur starf- að að innra eftirliti hjá Flugleið- um og mun hann einnig sjá um yfirumsjón með þeim þætti í framtíðinni. Magnús Magnússon viðskipta- fræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Gráfellds h.f. Magnús starfaði áður hjá Skelj- ungi h.f. þar sem hann hafði Sigurður Helgason yfirumsjón með benzínafgreiðsl- um félagsins. Viðskiptasíðan óskar öllum þessum mönnum til hamingju með hin nýju störf. Magnús Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.