Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 / í DAG er þriöjudagur 22. maí, sem er 142. dagur ársins. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 03.19 og síðdegisftóð kl. 15.25. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.53 og sólarlag kl. 22 59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl 10.32. (Almanak háskólans.) Umgangist með speki pá, sem fyrir utan eru, og notið hverja stundina. (Kól. 4,5.) Lárétt: - 1 jörðin, 5 klafl. 6 sker. 9 svardaK&. 10 hreyfinKU. 11 (anKamark. 13 (ukI. 15 látin. 17 strái. Lóðrétt: — 1 héKÓmaskapur. 2 klampi. 3 munum. 4 þeicar. 7 þolinn. 3 starf. 12 neitun. 14 skel, 16 ósamHtæðir. Lausn sfðustu krossjrátu: Wrétt: — 1 skráps. 5 ul. 6 alKÍld. 9 pól. 10 AD. 11 or. 12 óku. 13 fall. 15 emm. 17 afkimi. Lóðrétt: — 1 skapofsa. 2 ru«l. 3 áli. 4 saddur. 7 lóra. 8 lak. 12 ólmi. 14 lek. 16 MM. FRÉTTIH 1 VEÐURFRÆÐINGARNIR íjera nú ráð fyrir að norð- austanáttin muni eitthvað slaka á kuldatakinu á landinu. Vildu þó ekki iofa of miklu bersýnileita. létu sér nætfja að sejfja: Lítið eitt hlýnar í veðri. í fyrri- nótt hafði verið kaldast á látílendi austur á Þintfvöll- um. Þar hafði heitast verið á sunnudaginn. — í fyrri- nótt var þar 6 sti«a frost. — átta stit? var frostið á Ilveravölium um nóttina otc hér í Reykjavík fór næturfrostið niður í 2 stitf. — í fyrrinótt snjóaði enn lítilletca á Kambanesi. í HÖFUÐBORG Hollands hefur verið skipaður ræðis- maður, Charles Koman,— Heimilisfantc ræðismanns- skrifstofunnar þar í bortc er: Consulate of Ieeland, Merrill Lynch N.V. Korte Hoopstraat .30, Rotterdam. Þetta er tilk. í nýletcu Löt'hirtint'ablaði. NÝIR læknar,— í Löt'birtint'ablaðinu er tilk. frá heilbrit'ðis- on tryt't'intíarmálaráðuneytinu um að það hafi veitt Sitíurði Vilbert; Si({urjónssyni lækni leyfi til þess að metja starfa sem sérfræðinjíur í tíeisla- læknintjum. — Or ráðuneytið hefur veitt cand. odont, Þorsteini SchevinK Thorsteinssyni leyfi til þess að metía stunda tannlæknint{- ar. DAGG.ESLUKONUR í Kópavotíi fara í ferðalat; með börnin í Kópasel nk. miðviku- da({ kl. 13. Lat;t af stað frá Hamrabortí. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 8.30 í Dómus Mediea. — Árlettsam- koma félatcsins fyrir eldri Strandamenn verður á fimmtudatíinn kemur, uppstitíninuardatí, kl. 15, einnit; í Dómus Medica. ÞESSIR félatíar. Gunnar HeiðberK ómarsson ok ólafur Trygtívi Gíslason, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til áxóða fyrir Styrktarfél. lamaðra ok fatlaðra o« söfnuðu þeir félaxar rúmlega 1500 krónum. Alvörubelja eöaekkert! —-——— E3 f Gr/M U AJD- Oj-bara. KÚmmídrasl! JL. <r ÁRNAO HEIL.LA NÝLEGA voru t;efin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Helena Sirtry({j;s- dóttir o({ Eiríkur Rósberj; rafmat;nstæknifræðint;ur. Heimili þeirra er að Eini- lundi 8a, Akureyri. (Ljósm: Norðurmynd) FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Múlafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan ot; stöðvast hann nú einnit; af völdum verkfallsins. Eru nú 22 skip bundin vet;na þess hér í Reykjavíkurhöfn,— I t;ær- mort;un kom tot;arinn Ingólf- ur Arnarson af veiðum, sat;ð- ur með át;ætan afla, mest þorsk ok t;rálúðu, ot; væri aflinn, sem landað var hér, alls um 300 tonn — Þá kom finnskt skemmtiferðaskip, Tin Star. Var því lat;t í Sundahöfn. Er það rúmlet;a 150 m lant;t stafna á milli. KVÖLD. N.KTUR OG HELGARÞJÓNIISTA apótrkanna í Rrykjavik. daKana 18. maí til 24. maf. aA háAum diÍKum mcðtnldum. er scm hér sckít: í LYFJA- BÓl) BREIÐIIOLTS. En auk þcss cr APÓTEK AUSTliRB.EJAR upiA til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrintnnn. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á lauKardöKum og hcÍKÍdoKum. cn hæirt er aA ná sambandi viA lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vi ka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuA á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl 8—17 er hætrt aA ná samhandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aöeins aA ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúAir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullordna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. ðiijpBiunð HEIMSÓKNARTIMAR, Land OuUI\nAnUo spftalinn: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daKa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um ok sunnudötnim: kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eltir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. CnChl f'ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- CUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (veKna hcimlána) kl. 13—16. nema laugar- daKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaKa. lauKardaKa oK sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt oK mjótt. er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud, — föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Algreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS. FélaKshcimilinu. FannborK 2. s. 41577. opið aila virka daKa kl. 14—21. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, HnitbjörKum: Opið sunnudaga oK miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaga oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðKangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju- daKa oK föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - lauKardaK kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þeKar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daKa kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daKa kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudaKskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið f VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. f sfma 15004. Qll i 11| i i/T VAKTÞJÓNUSTA borKar- DlLANAVAIxl stolnana svarar alla Vvirka daKa írá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis oK á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þcim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- .RÆKTUN sauðnauta. — Land- búnaðarnefnd Nd. Alþinxis flyt- ur frumvarp þcss cfnls, að ríkis- stjórnin skuli svo fljótt sem þvf verði við komlð kaupa nokkur sauðnaut (f Grænlandl) til til- raunara-ktunar á Norður- oK Austurlandi." - 0 - .GUÐMUNDUR BÁRÐARSON kcnnarl hcfur KcnKizt fyrir þv( að litla garðholan fyrlr sunnan lelkfimishús Mrnntaskólans vcrói notuó íyrir ýmsar íslcnzkar plöntur, cr ncmcndur gcta lært aÓ þckkja þar. — Býst hann vió. aó hægt vcröi aö koma íyrir í garöholu þcssari 50—100 tcgundum ísl. plantna.** /------------------------------------------N GENGISSKRÁNING NR. 93 - 21. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 334.60 335.40* 1 Sterlingtpund 683.10 684.70* 1 Kanadadollar 289.40 290.10 100 Danakar krónur 6160.65 6175.35* 100 Norskar krónur 6405.70 6421.00* 100 S»nskar krónur 7607.15 7625.35* 100 Finnsk mörk 8337.90 8357.80* 100 Balg. frankar 1083.90 1086.50* 100 Svissn. frankar 19188.50 19243.40* 100 Gyllini 15955.70 15993.90* 100 Lírur 39.03 39.13* 100 Austurr. Sch. 2362.90 2368.60 100 Escudos 671.75 673.35* 100 Pasatar 506.00 507.20* 100 Yan 152.28 152.65* * Brayting Irá alðuatu akráningu. V__________________________________________ f--------------------------------- N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. maí 1979. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 368.06 368,94* 1 Stcrlingspund 751,41 753.17* 1 Kanadadollar 318.34 319.11 100 Danskar krónur 6776.72 6792,89* 100 Norskar krónur 7046.27 7063.10* 100 Sænskar 1 rónur 8367.87 8387.89* 100 Finnsk mörk 9171.69 9391.58* 100 Franskir írankar 8267.27 8287.07* 100 Bclg. frankar 1192.29 1195,15* 100 Svissn. frankar 21107.35 21167.74* 100 Gyllini 17551.27 17593.29* 100 V.-l>ýzk mörk 19135.38 19181,14* 100 Lírur 42.93 43.04* 100 Austurr. Sch. 2599.19 2605.46* 100 Escudos 738.93 740.69* 100 Pcsctar 556.60 557,92* 100 Ycn 167.51 167,92* * Brcyting frá síöustu skréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.