Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 21 Celtic skoskur meistari Trausti Pótur Geirsson, Janus Guðlaugsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Atli Eðvaldsson, Jðn Pötursson, Karl Þórðarson. Ottó Guð- mundsson. Jón Oddsson. Sævar Jónsson, Pétur Ormslev. Vestur-Þjóðverjar hafa til- kynnt lið sitt og í því eru eftirtaldir leikmenn: Burdenski. Majer, Schumacher. Gullmann. Bernd Foerster, Karl-Heinz Foerster. Groh, Kaltz, Konopka. Schuster, Hartwig. Nemerin«. Hansi MUller. Herbert Zimmermann. Kiaus Allofs. Dieter Hoeness. Kelsch. RummenÍKKe. Sepp Maier reyndasti leikmaður þýska liðsins með 93 landsleiki að baki. LANDSLIÐSNEFND KSÍ hefur valið landsliðið sem leika á við Vestur-Þjóðverja á Laugardals- vellinum næstkomandi laugar- dag. Þrjár breytingar verða á hópnum frá því sem nú er. Ingi Björn Albertsson Val, Trausti Haraldsson og Pétur Ormslev Fram koma inn í hópinn f stað Ásgeirs. Péturs og Arnórs, sem geta ekki leikið með þar sem þeir leika á sama tíma með félöííum sfnum í deildarkeppn- inni. Landsliðshópurinn á móti Þjóðverjum verður þannÍK skip- aður: Markverðir Þorsteinn Ólafs- son og Bjarni Sijfurðsson, aðrir leikmenn: Árni Sveinsson, Jóhannes Eðvaldsson. Marteinn Knattspyrna 1 Þrjár breytingar á landsliðshópnum á móti V-Þjóðverjum „Sterkasta landslið sem Ísíand hefur teflt fram" segir Helgi Dan Frá blaðamanni Mbl. GG. í Sviss EFTIRTALDIR leikmenn munu hef ja leikinn á móti Sviss í kvöld. Markvörður: Þorsteinn Ólafsson. Aðrir leikmenn: Janus GuðlauKs- son, Jón Pétursson. Jóhannes Eðvaldsson. Marteinn Geirsson, Guðmundur Þorbjörnsson. Atli Eðvaldsson, Árni Sveinsson, Ásgeir SÍKurvinsson, Arnór Guðjohnssen og Pétur Pétursson. Dr. Youri landsiiðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann myndi leggja áherslu á varnarleik en sækja samt við hvert tækifæri f leiknum. Jóhannes á að leika aftasta mann f vörninni en fslenska liðið mun leika með fjóra varnarmenn. einn afturliggjandi tengilið og þrjá miðjuleikmenn og svo tvo framlfnumenn. Þeir Pétur og Árnór liggja frammi og Ásgeir Sigurvinsson á að leitast við að hjálpa þeim og leika framarlega. Á miðjunni verða þá þeir Atli, Guðmundur og Árni Sveinsson, en f vörninni með Jóhannesi, Marteinn á miðjunni og Janus og Jón f bakvarðarstöðunum. Youri sagðist vera bjartsýnn á að leikurinn yrði góður af hálfu íslands, og ef heppnin yrði með myndi sigur vinnast. Helgi Danfelsson formaður landsliðsnefndar sagði að landsliðið sem léki á morgun væri sterkasta landslið sem ísland hefði teflt fram til þessa. — Þess vegna er ég ekki f vafa um hvernig leikurinn fer ef liðið nær vel saman. Ásgeir Sigurvinsson sagði lið Sviss vera gott. Þeir eru leiknir með boltann og mjög létt leikandi. Þeir verða okkur erfiðir. CELTIC sigraði Rangers 4—2 í síðasta leik sfnum í skosku deildarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi. Jóhannesi Eðvalds- syni tókst því að tryggja sér skoskan meistaratitil áður en hann hélt til móts við íslenska landsliðið í Sviss. En hann fór rakleiðis eftir leikinn í nætur- lest til London og flýgur þaðan til Bern og var væntanlegur þangað kl. 9 í morgun. Þetta er í 31. skipti sem Celtic vinnur skoska meistaratitilinn. Leikurinn í gær var allan tím- ann spennandi og skemmtilegur á að horfa að sögn fréttaskeyta. Staðan í hálfleik var 1—0 Rangers í vil. Var það Alex McDonald sem skoraði markið. Það blés ekki byrlega fyrir Celtic því að þeir misstu menn útaf í upphafi síðari hálfleiks fyrir gróft brot. John Doyle var vísað af velli. Celtic lék því einum manni færra það sem eftir var leiksins. Roy Atkien skoraði fyrir Celtic á 67. mínútu og jafnaði. Skömmu síðar náði McGluckey forystunni með góðu marki. Rangers jafnaði með marki Russels. Tvö síðustu mörk leiks- ins átti Celtic. Þau skoruðu Murdo McLeod og Colin Jackson sem skoraði sjálfsmark. Jóhannes Eðvaldsson sem sést fyrir miðrl mynd í baráttu í landsleik í knattspyrnu á Laugardalsvellinum, fær það erfiða hlutverk að leiða fslenska landsliðið til sigurs í leiknum á móti Sviss í kvöld. Jóhannes varð í gærkvöldi skoskur meistari með liði sínu Celtic.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.